5 research outputs found
Hitatap í svæfingu
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenInngangur: Þekkt er að hitatap verður við svæfingu og aðgerð. Tilgangur könnunar var að skoða hvort mismunandi aldur, tegund aðgerða og mismunandi hitunaraðferðir á LSH við Hringbraut hefðu áhrif á kjarnahita hjá sjúklingum í svæfingu. Efniviður og aðferðir: 205 sjúklingar voru með í úttektinni. Þeim var annars vegar skipt í fjóra hópa og hins vegar í tvo hópa eftir tegund aðgerða. Skráður var lofthiti á aðgerðarstofu í byrjun og lok svæfingar. Kjarnahiti sjúklinga var skráður í byrjun svæfingar og aðgerðar og lok svæfingar. Notkun hitablásara og hitapoka var skráð hjá hópunum. Niðurstöður: Að jafnaði tókst að halda kjarnahita nær óbreyttum milli mælinga í hverjum aldursflokki fyrir sig. Sama má segja um opnar holrýmisaðgerðir og lokaðar. Notkun hitahindrandi/hitahækkandi aðferða var meiri í yngstu og elstu hópunum svo og við opnar holrýmisaðgerðir. Ályktun: Notkun hitahækkandi eða hitahindrandi aðferða var oftast beytt hjá hópum þar sem búast mátti við mestu hitatapi (börnum, öldruðum og í opnum holrýmisaðgerðum). Þannig hélst kjarnahiti nær óbreyttur á milli mælinga hjá þeim. Niðurstöður þessar eru í samræmi við ráðleggingar um hitameðferð sjúklinga í svæfingum á sjúkrahúsum vestan hafs og austan
Hitatap í svæfingu
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenInngangur: Þekkt er að hitatap verður við svæfingu og aðgerð. Tilgangur könnunar var að skoða hvort mismunandi aldur, tegund aðgerða og mismunandi hitunaraðferðir á LSH við Hringbraut hefðu áhrif á kjarnahita hjá sjúklingum í svæfingu. Efniviður og aðferðir: 205 sjúklingar voru með í úttektinni. Þeim var annars vegar skipt í fjóra hópa og hins vegar í tvo hópa eftir tegund aðgerða. Skráður var lofthiti á aðgerðarstofu í byrjun og lok svæfingar. Kjarnahiti sjúklinga var skráður í byrjun svæfingar og aðgerðar og lok svæfingar. Notkun hitablásara og hitapoka var skráð hjá hópunum. Niðurstöður: Að jafnaði tókst að halda kjarnahita nær óbreyttum milli mælinga í hverjum aldursflokki fyrir sig. Sama má segja um opnar holrýmisaðgerðir og lokaðar. Notkun hitahindrandi/hitahækkandi aðferða var meiri í yngstu og elstu hópunum svo og við opnar holrýmisaðgerðir. Ályktun: Notkun hitahækkandi eða hitahindrandi aðferða var oftast beytt hjá hópum þar sem búast mátti við mestu hitatapi (börnum, öldruðum og í opnum holrýmisaðgerðum). Þannig hélst kjarnahiti nær óbreyttur á milli mælinga hjá þeim. Niðurstöður þessar eru í samræmi við ráðleggingar um hitameðferð sjúklinga í svæfingum á sjúkrahúsum vestan hafs og austan
Svæfingar smábarna með alfentanil
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)In the last few years new opiates have been introduced, having less side effects than the old narcotics. This is true during anaesthesia and even more so in the recovery period. Fewer side effects relate to shorter half life and a smaller volume of distribution. This makes it easier to control depth of anaesthesia and shortens the recovery period. One of these drugs is alfentanil. A study was performed on the effects of alfentanil when used during anaesthesia in infants under the age of one. After induction and relaxation alfentanil was given 20 mcg/kg i.v. initially and then the same dose repeated as needed until 10-15 min. before surgery ended. Muscle relaxation was maintained at 90-95% with vecuronium using train of four. The effects of alfentanil on airway pressure, pulse and blood pressure was measured with and without muscle relaxation. The time from end of surgery until full recovery was noted. PcC02 was measured in the recovery room. There were no clinical problems with induction or recovery. The average time until the infants opened their eyes and started moving was 1.8 min. No significant changes in pulse and blood pressure occured during surgery. Average min. ventilation was almost unchange and airway pressure showed minor increases when muscle relaxation decreased. This study shows that alfentanil is a choice to be considered in the when anaesthesia of infants when inhalational anaesthetics are considered unsuitable.Ópíöt eru notuð í ríkum mæli við svæfingar. Á seinni árum hafa komið fram ný ópíat afbrigði, sem hafa minni hliðarverkanir en fyrri lyf. Gegnir þetta bæði um svæfinguna sjálfa og ekki síst eftir svæfingu. Minni hliðarverkanir stafa af styttri helmingunartíma og lægri dreifistuðli, sem gerir stjórnun í svæfingu auðveldari og uppvöknun öruggari og dvöl á gæsluskála þar með styttri. Eitt þessara lyfja er alfentaníl. Könnuð voru áhrif alfentaníls í svæfingu hjá 30 börnum undir eins árs aldri. Eftir innleiðslu og vöðvaslökun var gefið alfentaníl 20 ng/kg í æð sem byrjunarskammtur og síðan eftir þörfum sami skammtur þar til 10-15 mínútum fyrir áætluð aðgerðarlok. Vöðvaslökun var metin með taugaáreiti (TOF) og áhrif alfentaníls á öndunarþrýsting, púls og blóðþrýsting metin með og án vöðvaslökunar. Tíminn þar til börnin voru talin fullyöknuð var tekinn og PcC02 var mælt á gæsluskála. Ekki kom til neinna vandamála við innleiðslu né uppvöknun. Meðaltími þar til börnin opnuðu augun og fóru að hreyfa sig var 1,8 mínútúr. Engar verulegar sveiflur urðu á púls og blóðþrýstingi í aðgerð. Meðalöndunarmagn hélst nær óbreytt og öndunarvegaþrýstingur jókst óverulega er vöðvaslökun minnkaði. Rannsókn þessi sýnir að alfentaníl er valkostur við svæfingu smábarna þegar notkun iníiöndunarlyfja er talin óæskileg
Svæfingar smábarna með alfentanil
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)In the last few years new opiates have been introduced, having less side effects than the old narcotics. This is true during anaesthesia and even more so in the recovery period. Fewer side effects relate to shorter half life and a smaller volume of distribution. This makes it easier to control depth of anaesthesia and shortens the recovery period. One of these drugs is alfentanil. A study was performed on the effects of alfentanil when used during anaesthesia in infants under the age of one. After induction and relaxation alfentanil was given 20 mcg/kg i.v. initially and then the same dose repeated as needed until 10-15 min. before surgery ended. Muscle relaxation was maintained at 90-95% with vecuronium using train of four. The effects of alfentanil on airway pressure, pulse and blood pressure was measured with and without muscle relaxation. The time from end of surgery until full recovery was noted. PcC02 was measured in the recovery room. There were no clinical problems with induction or recovery. The average time until the infants opened their eyes and started moving was 1.8 min. No significant changes in pulse and blood pressure occured during surgery. Average min. ventilation was almost unchange and airway pressure showed minor increases when muscle relaxation decreased. This study shows that alfentanil is a choice to be considered in the when anaesthesia of infants when inhalational anaesthetics are considered unsuitable.Ópíöt eru notuð í ríkum mæli við svæfingar. Á seinni árum hafa komið fram ný ópíat afbrigði, sem hafa minni hliðarverkanir en fyrri lyf. Gegnir þetta bæði um svæfinguna sjálfa og ekki síst eftir svæfingu. Minni hliðarverkanir stafa af styttri helmingunartíma og lægri dreifistuðli, sem gerir stjórnun í svæfingu auðveldari og uppvöknun öruggari og dvöl á gæsluskála þar með styttri. Eitt þessara lyfja er alfentaníl. Könnuð voru áhrif alfentaníls í svæfingu hjá 30 börnum undir eins árs aldri. Eftir innleiðslu og vöðvaslökun var gefið alfentaníl 20 ng/kg í æð sem byrjunarskammtur og síðan eftir þörfum sami skammtur þar til 10-15 mínútum fyrir áætluð aðgerðarlok. Vöðvaslökun var metin með taugaáreiti (TOF) og áhrif alfentaníls á öndunarþrýsting, púls og blóðþrýsting metin með og án vöðvaslökunar. Tíminn þar til börnin voru talin fullyöknuð var tekinn og PcC02 var mælt á gæsluskála. Ekki kom til neinna vandamála við innleiðslu né uppvöknun. Meðaltími þar til börnin opnuðu augun og fóru að hreyfa sig var 1,8 mínútúr. Engar verulegar sveiflur urðu á púls og blóðþrýstingi í aðgerð. Meðalöndunarmagn hélst nær óbreytt og öndunarvegaþrýstingur jókst óverulega er vöðvaslökun minnkaði. Rannsókn þessi sýnir að alfentaníl er valkostur við svæfingu smábarna þegar notkun iníiöndunarlyfja er talin óæskileg
Reducing risk of spinal haematoma from spinal and epidural pain procedures
Abstract
Background and aims:
Central neuraxial blocks (CNB: epidural, spinal and their combinations) and other spinal pain procedures can cause serious harm to the spinal cord in patients on antihaemostatic drugs or who have other risk-factors for bleeding in the spinal canal. The purpose of this narrative review is to provide a practise advisory on how to reduce risk of spinal cord injury from spinal haematoma (SH) during CNBs and other spinal pain procedures. Scandinavian guidelines from 2010 are part of the background for this practise advisory.
Methods:
We searched recent guidelines, PubMed (MEDLINE), SCOPUS and EMBASE for new and relevant randomised controlled trials (RCT), case-reports and original articles concerning benefits of neuraxial blocks, risks of SH due to anti-haemostatic drugs, patient-related risk factors, especially renal impairment with delayed excretion of antihaemostatic drugs, and specific risk factors related to the neuraxial pain procedures.
Results and recommendations:
Epidural and spinal analgesic techniques, as well as their combination provide superior analgesia and reduce the risk of postoperative and obstetric morbidity and mortality. Spinal pain procedure can be highly effective for cancer patients, less so for chronic non-cancer patients. We did not identify any RCT with SH as outcome. We evaluated risks and recommend precautions for SH when patients are treated with antiplatelet, anticoagulant, or fibrinolytic drugs, when patients’ comorbidities may increase risks, and when procedure-specific risk factors are present. Inserting and withdrawing epidural catheters appear to have similar risks for initiating a SH. Invasive neuraxial pain procedures, e.g. spinal cord stimulation, have higher risks of bleeding than traditional neuraxial blocks. We recommend robust monitoring routines and treatment protocol to ensure early diagnosis and effective treatment of SH should this rare but potentially serious complication occur.
Conclusions:
When neuraxial analgesia is considered for a patient on anti-haemostatic medication, with patient-related, or procedure-related risk factors, the balance of benefits against risks of bleeding is decisive; when CNB are offered exclusively to patients who will have a reduction of postoperative morbidity and mortality, then a higher risk of bleeding may be accepted. Robust routines should ensure appropriate discontinuation of anti-haemostatic drugs and early detection and treatment of SH.
Implications:
There is an on-going development of drugs for prevention of thromboembolic events following surgery and childbirth. The present practise advisory provides up-to-date knowledge and experts’ experiences so that patients who will greatly benefit from neuraxial pain procedures and have increased risk of bleeding can safely benefit from these procedures. There are always individual factors for the clinician to evaluate and consider. Increasingly it is necessary for the anaesthesia and analgesia provider to collaborate with specialists in haemostasis. Surgeons and obstetricians must be equally well prepared to collaborate for the best outcome for their patients suffering from acute or chronic pain. Optimal pain management is a prerequisite for enhanced recovery after surgery, but there is a multitude of additional concerns, such as early mobilisation, early oral feeding and ileus prevention that surgeons and anaesthesia providers need to optimise for the best outcome and least risk of complications