12 research outputs found

    Case of the month. Wide complex tachycardia [case reports]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenFimmtíu og fjögurra ára gamall karlmaður leitaði á heilsugæslustöð á Suðurlandi vegna brjóstverks. Verkurinn hafði komið skyndilega og var á bak við bringubein með leiðni út í vinstri handlegg. Verkurinn var í upphafi slæmur en skánaði síðan. Maðurinn fann fyrir vægri ógleði samfara verknum. Hann hafði aldrei áður fundið fyrir svipuðum einkennum og fyrir utan sögu um reykingar var fyrri saga ómarkverð. Við skoðun á heilsugæslustöðinni, tæplega tveimum klukkustundum frá upphafi einkenna, var hann nýorðinn verkjalaus og mældist blóðþrýstingur 163/84 og púls 94. Hlustun á hjarta- og lungum var eðlileg sem og önnur líkamsskoðun. Fyrsta hjartalínurit sýndi sínustakt með tíðum aukaslögum frá sleglum. Annað rit var tekið mínútu síðar (mynd 1) en sjúklingurinn var þá verkjalaus, með góða meðvitund og lífsmörk héldust eðlileg. Um hvaða takt er að ræða og við hvaða aðstæður getur hann helst sést

    Case of the month. Wide complex tachycardia [case reports]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenFimmtíu og fjögurra ára gamall karlmaður leitaði á heilsugæslustöð á Suðurlandi vegna brjóstverks. Verkurinn hafði komið skyndilega og var á bak við bringubein með leiðni út í vinstri handlegg. Verkurinn var í upphafi slæmur en skánaði síðan. Maðurinn fann fyrir vægri ógleði samfara verknum. Hann hafði aldrei áður fundið fyrir svipuðum einkennum og fyrir utan sögu um reykingar var fyrri saga ómarkverð. Við skoðun á heilsugæslustöðinni, tæplega tveimum klukkustundum frá upphafi einkenna, var hann nýorðinn verkjalaus og mældist blóðþrýstingur 163/84 og púls 94. Hlustun á hjarta- og lungum var eðlileg sem og önnur líkamsskoðun. Fyrsta hjartalínurit sýndi sínustakt með tíðum aukaslögum frá sleglum. Annað rit var tekið mínútu síðar (mynd 1) en sjúklingurinn var þá verkjalaus, með góða meðvitund og lífsmörk héldust eðlileg. Um hvaða takt er að ræða og við hvaða aðstæður getur hann helst sést

    Dissemination and Characteristics of a Novel Plasmid-Encoded Carbapenem-Hydrolyzing Class D β-Lactamase, OXA-436, Found in Isolates from Four Patients Involving Six Different Hospitals in Denmark.

    Get PDF
    The diversity of OXA-48-like carbapenemases are continually expanding. In this study, we describe the dissemination and characteristics of a novel class D carbapenemase (CHDL) named OXA-436. In total, six OXA-436-producing Enterobacteriaceae isolates including Enterobacter asburiae (n=3), Citrobacter freundii (n=2) and Klebsiella pneumoniae (n=1) were identified in four patients in the period between September 2013 and April 2015. One patient carried all three species of OXA-436-producing Enterobacteriaceae. Epidemiological investigation revealed extensive patient transfer between hospitals and the involvement of six hospitals altogether. The amino acid sequence of OXA-436 showed 90.4-92.8% identity to other acquired OXA-48-like variants. Expression of OXA-436 in Escherichia coli and kinetic analysis of purified OXA-436 revealed an activity profile similar to OXA-48 and OXA-181 with activity against penicillins including temocillin, limited or no activity against extended-spectrum cephalosporins and activity against carbapenems. The blaOXA-436 gene was located on a conjugative ~314 kb IncHI2/IncHI2A plasmid belonging to pMLST ST1, in a sequence region surrounded by chromosomal genes previously identified adjacent to blaOXA-genes in Shewanella spp. In conclusion, OXA-436 is a novel CHDL with similar functional properties as OXA-48-like CHDLs. The described geographical spread among different Enterobacteriaceae and plasmid location of blaOXA-436 illustrates its potential of further dissemination
    corecore