17 research outputs found

    European Community Respiratory Health Survey: The main results so far with special reference to Iceland

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIntroduction: The European Community Respiratory Health Survey (ECRHS) was the first project embarked on extensive study of geographical difference between countries with regards to asthma and atopy incidence in a young adult population. The same methodology and definitions were used at all study sites. The purpose of this article is to review the published results of the ECRHS with a special emphasis on the findings from the Icelandic population, and compare these results with those from the participants from the other nations and study sites. Methods: Compiled results from all study sites participating in the ECHRS hereto published were reviewed. The compiled data are derived from approximately 140.000 individuals aged 20-44 (birth-years 1946-71) from 22 nations and 48 study sites. The Icelandic population was chosen from the greater Reykjavik metropolitan area. Subjects responded to seven questions on respiratory symptoms, diagnosis of asthma and use of asthma medications. In the latter part of the investigation, 800 individuals were randomly selected from each study site. They were asked to respond to a detailed questionnaire. Subsequently spirometry, methacholine challange and skin prick testing to 11-12 common aeroallergens was performed. Additionally, allergen specific IgE and total IgE was measured. Somewhat fewer sites participated in this latter part: 17 nations and 37 study sites. Results: The findings are presented from two angles: the compiled data from all study sites and the results from the Icelandic population; specifically comparing the Icelandic data with the participants from the other nations. The study showed a geographical difference in the incidence of asthma, bronchial hyper- responsiveness and other respiratory symptoms. In the first part of the study, an eight-fold difference in wheezing, six-fold difference in asthma, ten-fold difference in physician- diagnosed asthma and a four-fold difference in the prevalence of allergic rhinitis was found between the study sites. "English-speaking" nations had the highest prevalence of respiratory diseases and Iceland, Spain, Germany, Italy, Algeria and India had the lowest incidence. A three-fold difference in the prevalence of allergy and an eight-fold difference in bronchial responsiveness were found between study sites in the latter part of the study. The incidence of asthma was highest in the lower age groups. Atopy prevalence (defined as a positive specific IgE for at least one allergen) was highest in Australia. Other English speaking nations and Switzerland had prevalence over 40%. Iceland had the lowest prevalence of atopy (23.6%) and Greece, Norway and Italy all had a prevalence of atopy under 30%. Total IgE was highest in Greece, France, Ireland and Italy (>50kU/L), but was lowest in Iceland (13.2 kU/L). The article speculates on the possible effects of the environment on the prevalence of wheezing, bronchial reactivity and atopy in the different study sites. Summary: Results from the European Community Respiratory Health Survey demonstrate a substantial difference in the prevalence of asthma, bronchial responsiveness and atopy between study sites. The prevalence was highest in countries where English is the native language. Of all study sites, the prevalence was lowest in Iceland. In the articles, possible explanations for this discrepancy are reviewed.Inngangur: Evrópurannsóknin Lungu og heilsa (The European Community Respiratory Health Survey (ECRHS)) var fyrsta stóra rannsóknin til að kanna landfræðilegan mun á asma og ofnæmi hjá ungu fullorðnu fólki þar sem nákvæmlega sama aðferðafræði og skilgreiningar voru notaðar á öllum rannsóknarsetrunum sem komu við sögu. Tilgangur þessarar yfirlitsgreinar er að rekja helstu niðurstöður rannsóknarinnar sem birtar hafa verið fram að þessu, með sérstöku tilliti til stöðu íslenska þýðisins í samanburði við hinar þátttökuþjóðirnar. Efniviður: Farið er yfir niðurstöður sem birtar hafa verið úr sameiginlegum rannsóknargögnum allra þátttökuþjóðanna. Niðurstöðurnar byggja á úrvinnslugögnum frá ~140.000 einstaklingum á aldrinum 20-44 ára (fæðingarár 1946-71) frá 22 þjóðum og 48 rannsóknarsetrum, þar sem þátttakendur komu meðal annars frá Reykjavíkursvæðinu. Þeir svöruðu póstsendum spurningalista með sjö spurningum um einkenni frá öndunarfærum, asma og lyfjanotkun við asma. Í seinni hluta rannsóknarinnar voru valdir 800 einstaklingar af handahófi á hverju rannsóknarsetri og þeir svöruðu ítarlegum spurningalistum, fóru í öndunarpróf, auðreitnipróf með metakólíni og pikkpróf með 11-12 ofnæmisvökum. Auk þess var dregið blóð fyrir sértækum IgE mótefnum og heildarmagni IgE. Í seinni hlutanum tóku þátt að einhverju eða öllu leyti 17 þjóðir og 37 rannsóknarsetur. Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar eru skoðaðar út frá tveimur sjónarmiðum; hvernig þær voru í heildina tekið og hvernig íslenski rannsóknarhópurinn kom út gagnvart þátttakendum frá öðrum þjóðum. Rannsóknin sýndi mikinn landfræðilegan mun á algengi asma, annarra einkenna frá öndunarfærum og auðreitni í berkjum og ofnæmi. Þannig var í fyrri áfanga rannsóknarinnar áttfaldur munur á surg, sexfaldur munur á asma, meira en tífaldur munur á læknisgreindum asma og fjórfaldur munur á ofnæmiseinkennum í nefi milli rannsóknarsetranna. Enskumælandi lönd skáru sig úr með háar algengistölur fyrir öndunarfærasjúkdóma, en Ísland, hluti Spánar, Þýskaland, Ítalía, Alsír og Indland voru á neðri enda skalans. Í seinni hluta rannsóknarinnar kom fram nærri þrefaldur munur á ofnæmi og áttfaldur munur á auðreitni í berkjum. Nýgengi asma hækkaði með hækkandi fæðingarári (lækkandi aldri). Bráðaofnæmi (mælt sem jákvætt próf fyrir einu eða fleiri sértækum IgE mótefnum) var mest í Ástralíu en önnur enskumælandi lönd og Sviss voru með algengi yfir 40%, en Ísland var lægst (algengi 23,6%) og Grikkland, Noregur og Ítalía voru með algengi 50kU/L) en það mældist lægst á Íslandi (13,2 kU/L). Sagt er frá niðurstöðum úr Evrópurannsókninni sem fjalla um það hvernig aðstæður í umhverfinu hafa áhrif á algengi surgs, asma, auðreitni í berkjum og ofnæmis. Samantekt: Evrópurannsóknin Lungu og heilsa hefur sýnt fram á mikinn mun á algengi asma meðal þátttökuþjóðanna svo og annarra öndunarfærasjúkdóma, auðreitni í berkjum og ofnæmis. Þessir sjúkdómar eru algengastir meðal enskumælandi þjóða en sjaldgæfastir á Íslandi, þeirra þjóða sem þátt tóku í rannsókninni. Fjallað er um hugsanlega skýringu á sérstöðu Íslands að þessu leyti

    Two cases of spontaneous regression of metastasis secondary to renal cell carcinoma

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenSpontaneous regression of metastatic renal cell carcinoma is a rare but well documented event, most often involving pulmonary metastasis. Two cases involving brain and pleural metastasis are presented. In both cases nephrectomy was the only treatment.Sjálfkrafa hvarf meinvarpa nýrnafrumukrabbameins er sjaldséð fyrirbæri. Hér er lýst tveimur tilfellum sem vitað er með vissu að hafi greinst hér á landi. Annars vegar er um að ræða sjálfkrafa hvarf meinvarpa í heila og hins vegar í fleiðru. Báðir sjúklingarnir eru á lífi í dag við góða heilsu, 17 og 11 árum eftir greiningu meinvarpann

    The chemistry and potential reactivity of the CO2-H2S charged injected waters at the basaltic CarbFix2 site, Iceland

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein)The CarbFix2 project aims to capture and store the CO2 and H2S emissions from the Hellisheiði geothermal power plant in Iceland by underground mineral storage. The gas mixture is captured directly by its dissolution into water at elevated pressure. This fluid is then injected, along with effluent geothermal water, into subsurface basalts to mineralize the dissolved acid gases as carbonates and sulfides. Sampled effluent and gas-charged injection waters were analyzed and their mixing geochemically modeled using PHREEQC. Results suggest that carbonates, sulfides, and other secondary minerals would only precipitate after it has substantially reacted with the host basalt. Moreover, the fluid is undersaturated with respect to the most common primary and secondary minerals at the injection well outlet, suggesting that the risk of clogging fluid flow paths near the injection well is limited.This publication has been produced with support from Reykjavik Energy and the European Commission through the projects CarbFix (EC coordinated action 283148) and CO2-REACT (EC Project 317235).Peer Reviewe

    Um samskipti norrænna manna og írskra höfðingja á níundu og tíundu öld

    No full text
    Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um viðveru norrænna manna á Írlandi á víkingaöld. Lýst er hvernig samskiptum þeirra við írska höfðingja og konunga var háttað og hvað lá að baki því að sumir af höfðingjum Írlands leituðu aðstoðar norrænna víkinga. Höfundur veltir því fyrir sér hvers vegna Írar voru reiðubúnir að gera bandalög við erlenda, heiðna bardagamenn í baráttu við landa sína. Einnig er reynt að svara því hvers vegna írskir höfðingjar og konungar nýttu sér stuðning norrænna málaliða í innbyrðis valdabaráttu sinni. Auk þessa er skoðað hvernig almennum samskiptum á milli Íra og norrænna manna var háttað á tímabilinu, og reynt að gera grein fyrir því hvernig viðvera þeirra setti mark sitt á menningu Írlands

    Bronchial asthma and respiratory symptoms among Icelanders 20-44 years of age

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To estimate the prevalence of asthma and respiratory symptoms in an urban population. Material: Eight hundred men and women aged 20-44 years, living in the capital Reykjavik and suburbs. Methods: Participants answered a questionnaire, underwent skin prick testing for atopy, spirometry and a test for bronchial hyperresponsiveness (BHR) by methacholine challenge. Results: There was 77% attendance. Altogether 16.6% reported wheezing or whistling at any time in the last 12 months. Altogether 32 (5.6%)answered yes to "Have you ever had asthma?" and the diagnosis had been confirmed by a doctor in all but four. Fourteen (2.5%) had suffered from an attack of asthma in the last 12 months wheras only 0.9% were currently using anti asthmatic drugs. BHR was found among 8.7% and atopy on skin testing among 20.5%. BHR was more common among those with airflow obstruction and three times more common among the atopic participants (18% vs. 6%, p<0.01). By using a history of wheezing during the last 12 months together with BHR and/or a history of doctor confirmed asthma the prevalence of current asthma was found to be 5% in our sample. The main predictive factors for asthma were a history of breathlessness and nighttime breathing symptoms, but also atopy, airflow obstruction and a maternal history of asthma. Conclusion: Even by using a conservative defination, asthma is a common disorder among 20-44 years old Icelanders whereas the use of asthma medication is rather uncommon in this population.Tilgangur: Að meta algengi astma og einkenna frá öndunarfærum. Efniviður: Átta hundruð einstaklingar 20-44 ára á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðferðir: Spurningalisti, húðpróf, blásturspróf og mæling á auðreitni í berkjum. Niðurstöður: Þátttakendur voru 570 (77%). Tæplega 17% höfðu tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðastliðnum 12 mánuðum. Þrjátíu og tveir (5,6%) játuðu spurningunni: Hefur þú nokkurn tímann fengið astma? og hjá öllum nema fjórum hafði greiningin verið staðfest af lækni. Spurningunni: Hefur þú fengið astmakast á síðustu 12 mánuðum? svöruðu 14 (2,5%) játandi, en aðeins 0,9% voru að taka astmalyf þá. Á metakólínprófi voru 8,7% með merki um berkjuauðreitni. Berkjuauðreitni var algengari meðal kvenna en karla (12% á móti 5%, p<0,05), og einnig meðal þeirra (20,5%) með bráðaofnæmi (18% á móti 6%, p<0,01). Berkjuauðreitni var einnig algengari meðal þeirra með teppu á blástursprófi. Árlegt algengi astma var metið út frá tveimur mismunandi skilgreiningum, annars vegar sögu um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti síðastliðna 12 mánuði og berkjuauðreitni (n=17) og/eða sögu um astmagreiningu einhvern tímann sem var staðfest af lækni ásamt pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðustu 12 mánuðum (n=10). Fjórir einstaklingar voru í báðum hópum. Því voru alls 23 einstaklingar (15 konur og átta karlar) sem töldust með astma í rannsóknarhópi okkar eða um 5%. Algengi bráðaofnæmis var hátt í þessum hópi (44%) og einnig önnur öndunarfæraeinkenni, teppa og saga um astma hjá móður. Tilgáta: Þrátt fyrir fremur þrönga skilgreiningu á astma er hann algengur meðal 20-44 ára Íslendinga. Tiltölulega fáir í hópnum notuðu þó astmalyf

    Real-time excitation of quantum oscillator

    No full text
    In this project we explore numerically the time-evolution of a harmonic quantum oscillator subjected to an external excitation. The aim of the project is to get familiar with the time evolution of a quantum system beyond the simple perturbational or linear response methods. Instead, we use the project to find out how calculations in the linear Hilbert space of states can be implemented using the power of modern parallel computer processing and a compiled language

    Bronchial asthma and respiratory symptoms among Icelanders 20-44 years of age

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To estimate the prevalence of asthma and respiratory symptoms in an urban population. Material: Eight hundred men and women aged 20-44 years, living in the capital Reykjavik and suburbs. Methods: Participants answered a questionnaire, underwent skin prick testing for atopy, spirometry and a test for bronchial hyperresponsiveness (BHR) by methacholine challenge. Results: There was 77% attendance. Altogether 16.6% reported wheezing or whistling at any time in the last 12 months. Altogether 32 (5.6%)answered yes to "Have you ever had asthma?" and the diagnosis had been confirmed by a doctor in all but four. Fourteen (2.5%) had suffered from an attack of asthma in the last 12 months wheras only 0.9% were currently using anti asthmatic drugs. BHR was found among 8.7% and atopy on skin testing among 20.5%. BHR was more common among those with airflow obstruction and three times more common among the atopic participants (18% vs. 6%, p<0.01). By using a history of wheezing during the last 12 months together with BHR and/or a history of doctor confirmed asthma the prevalence of current asthma was found to be 5% in our sample. The main predictive factors for asthma were a history of breathlessness and nighttime breathing symptoms, but also atopy, airflow obstruction and a maternal history of asthma. Conclusion: Even by using a conservative defination, asthma is a common disorder among 20-44 years old Icelanders whereas the use of asthma medication is rather uncommon in this population.Tilgangur: Að meta algengi astma og einkenna frá öndunarfærum. Efniviður: Átta hundruð einstaklingar 20-44 ára á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðferðir: Spurningalisti, húðpróf, blásturspróf og mæling á auðreitni í berkjum. Niðurstöður: Þátttakendur voru 570 (77%). Tæplega 17% höfðu tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðastliðnum 12 mánuðum. Þrjátíu og tveir (5,6%) játuðu spurningunni: Hefur þú nokkurn tímann fengið astma? og hjá öllum nema fjórum hafði greiningin verið staðfest af lækni. Spurningunni: Hefur þú fengið astmakast á síðustu 12 mánuðum? svöruðu 14 (2,5%) játandi, en aðeins 0,9% voru að taka astmalyf þá. Á metakólínprófi voru 8,7% með merki um berkjuauðreitni. Berkjuauðreitni var algengari meðal kvenna en karla (12% á móti 5%, p<0,05), og einnig meðal þeirra (20,5%) með bráðaofnæmi (18% á móti 6%, p<0,01). Berkjuauðreitni var einnig algengari meðal þeirra með teppu á blástursprófi. Árlegt algengi astma var metið út frá tveimur mismunandi skilgreiningum, annars vegar sögu um píp (ýl) eða surg fyrir brjósti síðastliðna 12 mánuði og berkjuauðreitni (n=17) og/eða sögu um astmagreiningu einhvern tímann sem var staðfest af lækni ásamt pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðustu 12 mánuðum (n=10). Fjórir einstaklingar voru í báðum hópum. Því voru alls 23 einstaklingar (15 konur og átta karlar) sem töldust með astma í rannsóknarhópi okkar eða um 5%. Algengi bráðaofnæmis var hátt í þessum hópi (44%) og einnig önnur öndunarfæraeinkenni, teppa og saga um astma hjá móður. Tilgáta: Þrátt fyrir fremur þrönga skilgreiningu á astma er hann algengur meðal 20-44 ára Íslendinga. Tiltölulega fáir í hópnum notuðu þó astmalyf

    Atopic allergy in an Icelandic urban population 20-44 years of age

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThis is a part of a second stage of EC Respiratory Health Survey and the aim of this study is to estimate the prevalence of atopic allergy among urban population of men and women aged 2CM4 years, living in the capital Reykjavik and suburbs. Altogether 800 individuals were invited of whom 570 participated (77%). All participants answered questionnaire and 540 individuals were skin prick tested by 12 allergens. 20.5% had positive skin tests, defined as at least one allergen positive by a weal reaction of 5=3 mm, 20.1% male and 20.9% female. The highest prevalence of allergy was in the agegroup 20-24 years. Results of single allergens: timothy grass 8.5%, cat 7.6%, dog 6.3%, D. pteronyssinus 6.1%, Lepidoglyphus destructor 3.2%, birch 3.0% and Cladosporium 1.1%. Other allergens reacted positive in less than 1% each; altogether 11.2% were positive to one or more animals and 10.6% to timothy and/or birch. RAST tests were done by five allergens. RAST results =50.35 ku/1 (RAST class 5=1) to timothy was 11.9%, to cat 7.5%, to D pteronyssinus 9.2%, to birch 5.9% and to cladosporium 6.5%. The only statistically significant risk factor for allergy was mothers history of allergy symptoms. Compared to already published data from other EC Respiratory Health Survey countries, the prevalence of atopic allergy appear to below in Iceland.Þessi rannsókn er hluti af öðrum áfanga Evrópukönnunarinnar um lungu og heilsu (The European Community Respiratory Health Survey) og fjallar um tíðni bráðaofnæmis hjá 20-44 ára Íslendingum í þéttbýli. Af 800 einstaklingum sem boðið var til könnunarinnar, tóku 570 þátt í henni með því að svara spurningalistum, 540 voru húðprófaðir með pikk aðferð og hjá 522 voru gerð RAST próf. Húðpróf voru túlkuð sem jákvæð ef húðsvörunin var >3mm. Sá sem hafði eina eða fleiri jákvæðar húðsvaranir var talinn hafa ofnæmi. Tíðni ofnæmis var 20,5%; hjá körlum 20,1% og hjá konum 20,9%. Tíðni ofnæmis var hæst í aldurshópnum 20-24 ára. Ofnæmi fannst fyrir vallarfoxgrasi hjá 8,5%, köttum hjá 7,6%, hundum hjá 6,3%, rykmaurum (Dermatophagoides pteronyssinus) hjá 6,1%, heymaurum (Lepidoglyphus destructor) hjá 3,2%, birki hjá 3% og myglu (Cladospor¬ium) hjá 1,1%. RAST próf var jákvætt (>0,35 ku/1) gagnvart vallarfoxgrasi hjá 11,9%, rykmaurum hjá 9,2%, köttum hjá 7,5%, myglu hjá 6,5% og birki 5,9%. Ofnæmi hjá móður var eini marktæki áhættuþátturinn fyrir ofnæmi. Borið saman við þær niðurstöður, sem birtar hafa verið á öðrum stöðum úr Evrópukönnun-inni, virðist tíðni ofnæmis lág hér á landi

    Atopic allergy in an Icelandic urban population 20-44 years of age

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThis is a part of a second stage of EC Respiratory Health Survey and the aim of this study is to estimate the prevalence of atopic allergy among urban population of men and women aged 2CM4 years, living in the capital Reykjavik and suburbs. Altogether 800 individuals were invited of whom 570 participated (77%). All participants answered questionnaire and 540 individuals were skin prick tested by 12 allergens. 20.5% had positive skin tests, defined as at least one allergen positive by a weal reaction of 5=3 mm, 20.1% male and 20.9% female. The highest prevalence of allergy was in the agegroup 20-24 years. Results of single allergens: timothy grass 8.5%, cat 7.6%, dog 6.3%, D. pteronyssinus 6.1%, Lepidoglyphus destructor 3.2%, birch 3.0% and Cladosporium 1.1%. Other allergens reacted positive in less than 1% each; altogether 11.2% were positive to one or more animals and 10.6% to timothy and/or birch. RAST tests were done by five allergens. RAST results =50.35 ku/1 (RAST class 5=1) to timothy was 11.9%, to cat 7.5%, to D pteronyssinus 9.2%, to birch 5.9% and to cladosporium 6.5%. The only statistically significant risk factor for allergy was mothers history of allergy symptoms. Compared to already published data from other EC Respiratory Health Survey countries, the prevalence of atopic allergy appear to below in Iceland.Þessi rannsókn er hluti af öðrum áfanga Evrópukönnunarinnar um lungu og heilsu (The European Community Respiratory Health Survey) og fjallar um tíðni bráðaofnæmis hjá 20-44 ára Íslendingum í þéttbýli. Af 800 einstaklingum sem boðið var til könnunarinnar, tóku 570 þátt í henni með því að svara spurningalistum, 540 voru húðprófaðir með pikk aðferð og hjá 522 voru gerð RAST próf. Húðpróf voru túlkuð sem jákvæð ef húðsvörunin var >3mm. Sá sem hafði eina eða fleiri jákvæðar húðsvaranir var talinn hafa ofnæmi. Tíðni ofnæmis var 20,5%; hjá körlum 20,1% og hjá konum 20,9%. Tíðni ofnæmis var hæst í aldurshópnum 20-24 ára. Ofnæmi fannst fyrir vallarfoxgrasi hjá 8,5%, köttum hjá 7,6%, hundum hjá 6,3%, rykmaurum (Dermatophagoides pteronyssinus) hjá 6,1%, heymaurum (Lepidoglyphus destructor) hjá 3,2%, birki hjá 3% og myglu (Cladospor¬ium) hjá 1,1%. RAST próf var jákvætt (>0,35 ku/1) gagnvart vallarfoxgrasi hjá 11,9%, rykmaurum hjá 9,2%, köttum hjá 7,5%, myglu hjá 6,5% og birki 5,9%. Ofnæmi hjá móður var eini marktæki áhættuþátturinn fyrir ofnæmi. Borið saman við þær niðurstöður, sem birtar hafa verið á öðrum stöðum úr Evrópukönnun-inni, virðist tíðni ofnæmis lág hér á landi

    Öndunarfæraeinkenni Íslendinga á aldrinum 20-44 ára

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn the first stage of a cross-sectional epidemiological study (EC respiratory health survey) we have investigated the prevalence of respiratory symptoms in a random population sample of 3,600 Icelanders, aged 20-44 years. The net response rate was 84%. Altogether 18.0% reported wheezing or whistling the last 12 months, 11.7% had been woken up with a feeling of tightness in chest, 1.5% had been woken by an attacks of shortness of breath, 20.7 % had been woken by an attack of coughing, 2.2 % reported an attack of asthma, 2.4 % were currently taking medicine for asthma and 17.8 % reported having nasal allergies including hay fever. The high prevalence of respiratory symptoms was unexpected and will be analysed further in later stages of this study.Evrópukönnunin lungu og heilsa (European Community respiratory health survey) er fjölþjóða faraldsfræðikönnun þar sem beitt er sömu aðferðum á yfir 50 stöðum í heiminum til að kanna tíðni astma og ofnæmis, áhrif umhverfisþátta, meðferðar og fleira. Á fyrsta stigi þessarar könnunar var sendur spurningalisti til slembiúrtaks 3.600 íslendinga á aldrinum 20-44 ára. Svörun var 84%. Alls höfðu 18% tekið eftir pípi (ýli) eða surgi fyrir brjósti á síðustu 12 mánuðum, 11,7% höfðu vaknað upp með þyngsl fyrir brjósti, 1,5% vaknað vegna mæðikasta og 20,7% vegna hóstakasta. Alls töldu 2,2% sig hafa fengið astma á síðustu 12 mánuðum, en 2,4% notuðu astmalyf. Spurningunni um ofnæmi í nefi af einhverju tagi, þar með talið frjókvef, var svarað jákvætt af 17,8%
    corecore