32 research outputs found

    Fluxes of carbon and nutrients to the Iceland Sea surface layer and inferred primary productivity and stoichiometry

    Get PDF
    This study evaluates long-term mean fluxes of carbon and nutrients to the upper 100 m of the Iceland Sea. The study utilises hydro-chemical data from the Iceland Sea time series station (68.00° N, 12.67° W), for the years between 1993 and 2006. By comparing data of dissolved inorganic carbon (DIC) and nutrients in the surface layer (upper 100 m), and a sub-surface layer (100–200 m), we calculate monthly deficits in the surface, and use these to deduce the long-term mean surface layer fluxes that affect the deficits: vertical mixing, horizontal advection, air–sea exchange, and biological activity. The deficits show a clear seasonality with a minimum in winter, when the mixed layer is at the deepest, and a maximum in early autumn, when biological uptake has removed much of the nutrients. The annual vertical fluxes of DIC and nitrate amounts to 2.9 ± 0.5 and 0.45 ± 0.09 mol m−2 yr−1, respectively, and the annual air–sea uptake of atmospheric CO2 is 4.4 ± 1.1 mol C m−2 yr−1. The biologically driven changes in DIC during the year relates to net community production (NCP), and the net annual NCP corresponds to export production, and is here calculated as 7.3 ± 1.0 mol C m−2 yr−1. The typical, median C : N ratio during the period of net community uptake is 9.0, and clearly higher than the Redfield ratio, but is varying during the season.publishedVersio

    Psoriasis treatment: faster and long-standing results after bathing in geothermal seawater. A randomized trial of three UVB phototherapy regimens.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access.The combination of seawater baths and narrowband ultraviolet B (NB-UVB) is a known treatment for psoriasis. This study evaluates two treatment regimens that combine bathing in geothermal seawater and NB-UVB therapy in comparison with NB-UVB monotherapy.Sixty-eight psoriasis patients were randomly assigned to outpatient bathing in geothermal seawater combined with NB-UVB therapy three times a week, intensive daily treatment involving bathing in geothermal seawater combined with NB-UVB therapy, or NB-UVB therapy alone three times a week; treatment period was 6 weeks. Disease severity [Psoriasis Area Severity Index (PASI) and Lattice System Physician's Global Assessment scores], quality of life (Dermatology Life Quality Index) and histological changes were evaluated before, during and after treatment. The primary end point was the proportion of patients who achieved PASI 75 at 6 weeks.At 6 weeks, the percentage of patients who achieved PASI 75 and PASI 90 was significantly greater for both regimens, bathing in geothermal seawater three times a week (68.1% and 18.2%, respectively) and intensive treatment with geothermal seawater (73.1% and 42.3%, respectively) than for NB-UVB monotherapy (16.7% and 0%, respectively) (P < 0.05 in all comparisons). Clinical improvement was paralleled by improvement in quality of life and histological score and a reduction in NB-UVB doses.Bathing in geothermal seawater combined with NB-UVB therapy in psoriasis induces faster clinical and histological improvement, produces longer remission time and permits lower NB-UVB doses than UVB therapy alone.Landspitali University Hospital Research Fund Icelandic Technology Development Research Fund Blue Lagoon Ltd

    Ljósertiexem af völdum sellerís og sólbaðstofugeislunar : tvö sjúkratilfelli á sama vinnustað

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe report two patients who were packing celery in the same supermarket. After work they went to a tanning parlour with UVA-sunlamps where they were irradiated for 18-20 minutes without first taking a shower. They had both used UVA-sunlamps before, without any adverse effects. On the following day a bad sunburn was observed on the skin of both patients were the celery had touched the skin. A third employee was known to have had a similar reaction but did not seek medical assistance. Photocontact dermatitis was produced in one of the authors (S.D.) by applying celery extract on the forearm and radiating with UVA-light. Photocontact dermatitis caused by celery and UVA-sunbeds is a well known phenomena but has not been described in Iceland before.Lýst er tveimur sjúkratilfellum á sama vinnustað. Unnið var við snyrtingu og innpökkun á selleríi. Stuttu síðar fóru starfsmenn í sólbaðstofuljós. Slæmur bruni kom fram þar sem sellerí hafði snert húðina. Vitað var um þriðja starfsmanninn á sama vinnustað sem fékk samskonar útbrot. Ljósertiexem var framkallað á höfundi (S.D.) með því að bera safa úr selleríi á húð og lýsa síðan með UVA-ljósi. Ljósertiexem af völdum sellerís og UVA-sólbaðstofuljósa er þekkt fyrirbrigði en því hefur ekki verið lýst hér á landi áður

    Melanoma and dysplastic nevi. The dark side of tanning beds [editorial]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenGreining á blettum (naevus) í húð hefur lengi vafist fyrir læknum og ekki að ástæðulausu. Þótt til séu reglur um hvaða bletti sé eðlilegt að fjarlægja eru frávikin mikil og ekki óalgengt að niðurstöður vefjagreiningar komi lækninum á óvart. Mikilvægi frumubreytinga í blettum (dysplasia, architectural disorder) hefur einnig verið umdeilt þótt nú hafi náðst allgóð sátt um túlkun þeirra. Frumubreytingar gefa til kynna að viðkomandi sé í aukinni hættu á að fá sortuæxli. Ef náin ættmenni hafa einnig frumubreytingar eða hafa haft sortuæxli þarf að hafa gott eftirlit með sjúklingnum. Meginástæða þess að blettur er fjarlægður er grunur um frumubreytingar eða sortuæxli. Fyrir 30 árum voru um 80 af hundraði þeirra sem greindust með ífarandi sortuæxli látnir eftir fimm ár. Í dag er öldin önnur og er nærri lagi að 80 af hundraði lifi að fimm árum liðnum. Ekki er þó öll sagan sögð því fjöldi þeirra sem greinast með sjúkdóminn hefur aukist verulega. Árin 1959-1963 greindust að meðaltali 2,4 á ári með ífarandi sortuæxli en 1998 greindust 30. Dauðsföllum hefur þó ekki fjölgað á sama hátt. Erfitt getur því verið að meta miklvægi þessarar miklu aukningar, meðal annars vegna þess að þykkt æxlanna var ekki metin á sama hátt og nú er gert, en þykktin ákvarðar fyrst og fremst hve alvarlegur sjúkdómurinn er

    Cutaneous leishmaniasis. A case report

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCutaneous leishmaniasis is a common infection in South America and the Middle East. A 20 year Icelander was infected with leishmaniasis while travelling in South America. Treatment with the antimonial sodium stibogluconate was successful. With increased travelling to tropical and subtropical countries a rising incidence of tropical infectious diseases can be expected in Iceland.Leishmanssótt (leishmaniasis) í húð er algeng sýking víða um heim sérstaklega í Suður-Ameríku og Mið-Austurlöndum. Hér er lýst sjúkratilfelli þar sem tvítugur Islendingur smitaðist af leishmanssótt á ferðalagi í Suður-Ameríku. Meðferð með kvikasilfurslyfinu natrium stíbóglúkónat var árangursrík. Með auknum ferðalögum Íslendinga til heitari landa má búast við aukinni tíðni ýmissa smitsjúkdóma sem algengir eru þar

    Viðhorf sjúklinga til húð- og kynsjúkdómadeildar

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)A survey was conducted on attitudes towards »The Dermatology and Sexually Transmitted Disease polyclinic« in Reykjavik. This clinic is mainly for STD. 1500 questionnaires were distributed and 1266 answers returned. 20% of respondents came as a direct result of our contact tracing and 29% came on recommendation by friends, but 11 % were referred by physicians. Approximately 50% had no prior knowledge of the department. Approximately 80% were pleased with the receptions at the department, but 1.2% were not. The main complaint was long waiting time (41%) but 3% were somewhat displeased with the staff. 81.8% found the present name of the department appropriate. When given a choice of a few names, 59.0% voted for the present name, 11.9% voted for »Infectious disease outpatient clinic« and 6% for »Department of sexually transmitted diseases«.Viðhorf sjúklinga sem sækja húð- og kynsjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur voru könnuð. Spurningalistar voru afhentir 1500 sjúklingum, en 1266 svör bárust. Um 20% sjúklinga komu að beiðni deildarinnar og önnur 29% komu vegna ráðlegginga vina. Um 11% var vísað á deildina af læknum. Um helmingur þeirra sem komu höfðu ekkert heyrt um deildina áður en þeir komu, en um 35% höfðu heyrt að móttökur á deildinni væru góðar. Um 80% voru ánægðir með móttökurnar en 1.7% voru óánægðir eftir heimsóknina. Langri bið þótti hvað mest ábótavant. Um 81% aðspurðra fannst ekkert athugavert við nafn deildarinnar og þegar spurt var um nafn völdu 59.0% húð-og kynsjúkdómadeild, 15.8% smitsjúkdómadeild, en 7.8% kynsjúkdómadeild

    Dermatitis in cats and humans caused by Cheyletiella mites reported in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCheyletiella mites (Acarina) are ectoparasites that infest cats, dogs and rabbits in many countries of the world. Upon contact with infested animals the mites may temporarily produce grouped, erythematous macules on the skin of humans which rapidly develop a central, vesicular papule. These signs are most often found on the arms and the trunk. Recently these typical signs were observed on the skin of the members of two different Icelandic families which both kept a Persian cat. An examination for ectoparasites on the cats revealed that both were infested by Cheyletiellaparasitovorax. It is unknown how and when the parasite was transmitted to Iceland.Í nágrannalöndunum eru Cheyletiella áttfætlumaurar (Acarina) vel þekkt sníkjudýr á köttum, hundum og kanínum. Maurarnir geta tímabundiö farið á menn og valdið kláða og útbrotum, einkum á höndum og í kjöltu. Nýlega var tegundin Cheyletiella parasitovorax staðfest á tveimur persneskum heimilisköttum hér á landi. Leit var gerð að sníkjudýrinu eftir að dæmigerð útbrot komu fram á húð fólks sem hafði umgengist og handfjatlað kettina. Ekki er vitað hvenær né hvernig áttfætlumaurinn barst til landsins

    Cutaneous leishmaniasis. A case report

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCutaneous leishmaniasis is a common infection in South America and the Middle East. A 20 year Icelander was infected with leishmaniasis while travelling in South America. Treatment with the antimonial sodium stibogluconate was successful. With increased travelling to tropical and subtropical countries a rising incidence of tropical infectious diseases can be expected in Iceland.Leishmanssótt (leishmaniasis) í húð er algeng sýking víða um heim sérstaklega í Suður-Ameríku og Mið-Austurlöndum. Hér er lýst sjúkratilfelli þar sem tvítugur Islendingur smitaðist af leishmanssótt á ferðalagi í Suður-Ameríku. Meðferð með kvikasilfurslyfinu natrium stíbóglúkónat var árangursrík. Með auknum ferðalögum Íslendinga til heitari landa má búast við aukinni tíðni ýmissa smitsjúkdóma sem algengir eru þar

    Sjúkratilfelli : [Sweet´s syndrome] [sjúkratilfelli]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Útbrot eru iðulega einkenni sýkinga, bæði staðbundinna og blóðborinna. Allir læknar þekkja dæmi um slíkt, svo sem heimakomu og húðblæðingar við heilahimnubólgu. Hins vegar gleymist oft að önnur einkenni sýkinga svo sem hiti og aukning hvítra blóðkorna geta einnig fylgt húðsjúkdómum. Dæmi um þetta er »psoriasis pustulosa« og »erythroderma«. Fleiri slíka sjúkdóma getur rekið á fjörur lækna. Eftirfarandi sjúkratilfelli er dæmi um þetta auk þess sem það er fyrsta slíka tilfellið sem birt er á íslensku

    Sjúkratilfelli : [Sweet´s syndrome] [sjúkratilfelli]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Útbrot eru iðulega einkenni sýkinga, bæði staðbundinna og blóðborinna. Allir læknar þekkja dæmi um slíkt, svo sem heimakomu og húðblæðingar við heilahimnubólgu. Hins vegar gleymist oft að önnur einkenni sýkinga svo sem hiti og aukning hvítra blóðkorna geta einnig fylgt húðsjúkdómum. Dæmi um þetta er »psoriasis pustulosa« og »erythroderma«. Fleiri slíka sjúkdóma getur rekið á fjörur lækna. Eftirfarandi sjúkratilfelli er dæmi um þetta auk þess sem það er fyrsta slíka tilfellið sem birt er á íslensku
    corecore