723 research outputs found

    Telemedicine consultations in Iceland

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: A Telemedicine project was initiated to evaluate the usefulness of medical teleconsultations in Iceland and to gain experience for further planning of Telemedicine in the country. MATERIAL AND METHODS: The consultations were based on videoconference and store and forward method. Electronic stethoscope, spirometry, otoendoscope and digital pictures were used along with conventional videoconsultations. Doctors in six specialties in Landspitali University Hospital and one in private practice and Primary Care Physicians from five Health Care Centers in Iceland participated in the project. RESULTS: The results show that the Telemedicine consultations is practical and can be very useful. The doctors were content with the use of Telemedicine and the patients were pleased with the technique and the consults in general. All patients for example said that the consultation was just as or even better as if the specialist was in the room in person. The use of Telemedicine was helpful in almost all of the cases. Attention must be paid to organization of the consultations, payment, technical details and knowledge. CONCLUSION: Telemedicine have a role for Icelandic healthcare and may prove to be very useful. There are a number of factors who need preparation before the implementation of a Telemedicine service.Tilgangur: Að meta hvernig nota megi fjarlækningar við samráð (consultation) lækna á Íslandi og safna reynslu fyrir framtíðarskipulagningu fjarlækninga í heilbrigðisþjónustu hér á landi. Efniviður og aðferðir: Samráð voru tvíþætt, annars vegar með fjarfundabúnaði (videoconference) og hins vegar með rafrænum sendingum (store and forward) þar sem notuð voru gögn úr rafrænni hlustpípu, öndunarmæli (spírómetría) og stafrænni myndavél. Auk þess var notuð eyrnaholsjá (otoendóskóp) á fjarfundum. Sérgreinalæknar sex sérgreina, það er í barnalækningum, háls-, nef- og eyrnalækningum, hjartalækningum, húðlækningum, lungnalækningum og skurðlækningum, voru ráðgefandi fyrir heimilislækna á fimm heilsugæslustöðvum víðsvegar um landið. Læknarnir störfuðu á Landspítala, einkarekinni læknamóttöku og heilsugæslustöðvunum á Seyðisfirði, Egilsstöðum, Kópaskeri, Patreksfirði og í Reykjavík. Niðurstöður: Niðurstöður sýna að fjarlækningaþjónusta eins og veitt var í verkefninu gegnir hlutverki sínu ágætlega og getur verið mjög gagnleg. Almenn ánægja var meðal sjúklinga og lækna með fjarlækningarnar. Til dæmis töldu allir sjúklingar sem tóku þátt í fjarlækningum með fjarfundabúnaði að læknisviðtalið gagnaðist svipað og jafnvel betur en ef sérgreinalæknirinn hefði verið til staðar í eigin persónu. Fram kom að til að ná fram hámarks gagnsemi fjarlækninga þarf skipulag samráða að vera gott, greiða þarf fyrir þessa vinnu og einnig þarf tækni og tækniþekking að vera til staðar. Ályktun: Fjarlækningar eiga erindi inn í íslenskt heilbrigðiskerfi og geta verið til mikils gagns. Að mörgum þáttum þarf að huga varðandi uppbyggingu og skipulagningu fjarlækningaþjónustu

    The channels for important new knowledge to medical doctors. The case of Helicobacter pylori and stomach and duodenal ulcers

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA retrospective survey of the flow of information to medical doctors as regards the relationship between Helicobacter pylori and stomach and duodenal ulcer and other gastrointestinal diseases. This is the Icelandic part of a joint study in five Nordic countries. Objective: The objective of the research was to assess the effectiveness of different sources of information, to measure the length of time it takes for the information to spread and influence medical practice. Material and methods: The information was collected with the help of questionnaires that were sent to 159 general practitioners (GP) and 110 physicians in three medical specialities. Among the questions asked were when and how the information had reached the respondents and when and how it had influenced their medical practices. Results: The knowledge about Helicobacter pylori had generally reached medical doctors six to eight years after it first appeared in the medical journals and had three years later led to changes in the routine examinations and treatment. The specialists got the news one to three years earlier than the GPs and also started to prescribe antibiotics one to three years earlier. The most frequently cited source of information was international medical journals, then scientific conferences, colleagues and The Icelandic Medical Journal. The most important source was considered to be international medical journals, then scientific conferences and colleagues. A certain difference was found between GPs and the specialist doctors. More GPs said they had got information from the pharmaceutical industry or through The Icelandic Medical Journal and relied on clinical diagnosis. More specialist doctors considered the most important source of new knowledge to be the colleagues, they also said they used endoscopy and took tissue samples more often and more often considered it correct to do so. Conclusions: Only a decade after the first reports on Helicobacter pylori appeared in medical journals most Icelandic doctors had got the knowledge and were prescribing appropriate treatment, the specialist doctors in the lead. International medical journals spread the news most effectively but The Icelandic Medical Journal played only a minor role. The question is if the process could have been accelerated any further by some more hitting Icelandic news and by more definite initiative in framing guidelines.Lýst er afturskyggnri rannsókn á upplýsingaflæði til lækna af tengslum Helicobacter pylori við sár í maga og skeifugörn og fleiri meltingarfærasjúkdóma. Þetta er íslenski hlutinn af sameiginlegri rannsókn í fimm Norðurlöndum. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að fá fram mynd af virkni dreifingarleiða faglegrar þekkingar og sjá hve lengi merk tíðindi eru að berast og valda breytingum á hefbundnum vinnubrögðum. Efniviður og aðferðir: Sendir voru spurningalistar til 159 íslenskra heimilislækna og 110 lækna í þremur sérgreinum. Meðal annars var spurt hvenær og hvaðan umrædd frétt barst, hvenær og hvernig hún breytti vinnubrögðum við greiningu og meðferð. Niðurstöður: Tíðindin um H. pylori höfðu almennt borist læknum sex til átta árum eftir fyrstu skrif um þau í fagritum og þremur árum síðar höfðu þau leitt til viðeigandi breytinga á rannsóknum og meðferð. Sérgreinalæknarnir fengu fréttirnar einu til þremur árum á undan heimilislæknunum og fóru einnig einu til þremur árum á undan þeim að nota sýklalyf í meðferð sýrusára. Fróðleiksuppspretturnar, sem flestir nefndu, voru erlend fagrit, þá vísindaráðstefnur, starfssystkini og íslenskt fagrit. Mikilvægustu heimild töldu flestir erlend fagrit, þá vísindaráðstefnur og starfssystkini. Viss munur kom fram á heimilislæknahópnum og sérgreinalæknahópnum. Fleiri heimilislæknar sögðust fá fréttir frá lyfjaiðnaðinum, fleiri lesa þær í Læknablaðinu og treysta fleiri á klíníska sjúkdómsgreiningu. Sérgreinalæknarnir töldu fleiri mikilvægustu heimildina vera starfssystkini, einnig sögðust þeir fleiri nota og telja rétt að nota speglanir og vefjasýnatökur en heimilislæknarnir. Ályktanir: Aðeins áratugi eftir birtingu fyrstu greina í fagritum um Helicobacter pylori höfðu íslenskir læknar aflað sér þekkingar og tekið upp viðeigandi meðferð, og fóru sérgreinalæknar þar eðlilega fyrir. Fréttin barst flestum með erlendu fagriti, en hlutverk innlends fagrits var lítið. Spurning er hvort hægt hefði verið að hraða þessu ferli enn frekar með markvissari innlendri fréttamiðlun og frumkvæði að gerð vinnureglna

    Imminent crisis in the Icelandic health care system [Editorial].

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    Læknakennsla á Íslandi fram til ársins 1970

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    Treating tobacco addiction. Praxis and barriers amongst Icelandic general practitioners

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To assess praxis and identify the most common barriers for engaging in tobacco prevention in general practice in the Nordic countries. Material and methods: All 167 practicing general practitioners in Iceland received a questionnaire at home assessing praxis and barriers for systematic involvement in tobacco prevention. Results: The over all response rate was 77%. Few general practitioners asked patients if they smoked if the patient had no smoking related symptoms. Few supported patients who wanted to stop smoking. However, a big majority agreed that tobacco prevention was a part of their job. The main reasons for not engaging in tobacco prevention was lack of time and the feeling that the time spent may not be worth the effort since few patients quit. A big majority stated that they would prefer to reefer smokers to smoking cessation specialist. Conclusions: Smoking cessation expertise needs to be more accessible to Icelandic patients and doctors.Tilgangur: Að kanna meðferðarvenjur heilsugæslulækna við meðhöndlun á tóbaksfíkn og greina helstu þröskulda (hindranir) sem standa í vegi fyrir því að heilsugæslulæknar á Íslandi sinni tóbaksvörnum. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti var sendur heim til allra 167 starfandi heilsugæslulækna á Íslandi vorið 1999. Spurt var um tóbaksvarnastarf, hindranir fyrir að sinna tóbaksvörnum og eigin tóbaksneyslu heilsugæslulækna. Niðurstöður: Svarshlutfall var 77%. Af þeim sem svöruðu reyktu 7% daglega og 14% af og til. Fáir heilsugæslulæknar höfðu það sem reglu að spyrja sjúklinga sín hvort þeir reyktu ef þeir höfðu engin einkenni sem líklegt er að rekja megi til reykinga. Fáir buðu sjúklingum sínum upp á stuðning við að hætta að reykja. Flestir töldu tóbaksvarnir þó vera innan síns verksviðs. Aðalástæðan fyrir að sinna ekki tóbaksvörnum var tímaskortur og sú tilfinning að fáir hætti að reykja þrátt fyrir stuðning. Mikill meirihluti taldi æskilegt að geta vísað reykingamönnum til sérfræðinga í reykbindindi. Ályktanir: Auka þarf aðgengi sjúklinga og heilsugæslulækna að sérfræðingum í reykbindindi

    Age and earnings of specialists[Editorial].

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    The Reykjavik Medical Society at 100 years. Doctors and Society

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenEitt hundrað ár eru ekki langur tími í sögu læknisfræðinnar almennt, enda nær sú saga örugglega langt aftur fyrir elstu skrifuðu heimildir. Mannskepnan hefur örugglega reynt að bæta heilsu sína og græða sár sín frá því hún fór að ganga um á þessari jörð. Í sögu lækninga á Íslandi eru eitt hundrað ár ekki heldur svo langur tími. Skráðar heimildir um lækningar á Íslandi er að finna í Íslendingasögum og í annálum. Óhætt er að fullyrða að frá næstsíðustu aldamótum hafi framfarir í læknisfræði orðið hvað stórstígastar; sama hvort litið er til rannsókna á uppruna og eðli sjúkdóma, greiningar þeirra eða meðferðar. Bætt heilsa, auknar lífslíkur og lífslengd, eru vissulega ekki aðeins afrakstur þessa heldur ráða hér miklu almennir hollustuhættir, mataræði og betri félagslegur aðbúnaður borgaranna. Það er því ánægjulegt að hugsa til þess að allt frá stofnun Læknafélags Reykjavíkur á haustmánuðum 1909 og á fyrstu áratugunum í sögu þess var félaginu ekki aðeins beitt til þess að bæta alla starfsaðstöðu lækna og þjónustu við sjúklinga, heldur lagði það einnig mikla áherslu á almenningsfræðslu um heilbrigði og hollustu, á sóttvarnir almennt og varnir gegn kynsjúkdómum. Læknafélag Reykjavíkur tók líka frumkvæði í eða hvatti til stofnunar félaga eins og Berklavarnafélags Íslands og Rauðakrossdeildar Alþjóða Rauða krossins á Íslandi, svo að fátt eitt sé nefnt

    Thoughts about pension

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full tex

    Herbal medicine - Adverse effects and drug-interaction

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The aim of the study was to estimate the frequency of adverse effects and drug-interactions attributable to the use of herbal medicine and dietary supplements in Iceland. A further objective was to assess the perception and attitudes of Icelandic physicians towards these products. Material and methods: A questionnaire was sent to all physicians registered in Iceland, a total of 1083. Physicians were questioned as to whether they had become aware of adverse effects or drug interactions that could be related to the use of herbal medicines or dietary supplements. Several questions concerned education and attitudes towards these products. A search was made using the computer system of the University Hospital in order to find cases of hospitalization resulting from consumption of herbal medicine. Details on admissions to the Emergency Department of the hospital were studied daily for one month. Enquiries made to the Icelandic Poison Center from 1997-2000 and formal reports submitted to the Icelandic Medicines Control Agency and the Surgeon General were examined. Results: Of the 410 physicians that responded, 134 had become aware of adverse effects and 25 had become aware of herbal/drug interactions. Details on 253 adverse effects and 13 interactions were presented. Hospitalization was estimated to have been the consequence of 38 cases, 14 of which had been considered life-threatening. Of those who responded, 17% reported asking their patients always/frequently if they used herbal medicines or dietary supplements, whilst 62% reported asking occasionally/ seldom and 19% never asking. Approximately 55% of the respondents regard it as being very important/important that patients consult a physician before using herbal products or dietary supplements. Conclusions: Adverse effects and interactions between herbal medicines/dietary supplements and prescribed drugs appear to be under-reported in Iceland. It is important to increase awareness and education in this field amongst physicians and other health-care professionals in Iceland.Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna fjölda aukaverkana og milliverkana sem rekja má til neyslu náttúrulyfja, náttúruvara og fæðubótarefna hér á landi. Markmiðið var jafnframt að kanna viðhorf lækna á Íslandi til þessara efna. Aðferðir: Spurningalisti var sendur til allra lækna á landinu, alls 1083. Spurt var hvort viðkomandi læknir hafi orðið/hugsanlega orðið var við auka- eða milliverkanir sem rekja mætti til neyslu náttúrulyfja, náttúruvara eða fæðubótarefna hér á landi. Einnig var spurt um viðhorf til efnanna. Þar sem ekki finnast sérstök skráningarnúmer fyrir sjúkdómsgreiningar þar sem þátt eiga náttúrulyf, náttúruvörur eða fæðubótarefni í skráningarkerfum Landspítala-háskólasjúkrahúss, var leit gerð í tölvukerfum sjúkrahússins eftir skráningarnúmerum sem þóttu líkleg til að sýna innlagnir vegna neyslu náttúruefna. Jafnframt var fylgst daglega með bráðamóttökum sjúkrahússins í einn mánuð, fyrirspurnir vegna náttúruefna til Eitrunarmiðstöðvar voru skoðaðar og að lokum athugað hvort tilkynningar hefðu borist Lyfjastofnun eða Landlæknisembættinu. Niðurstöður: Spurningalistanum svöruðu 410 læknar. Þar af höfðu 134 orðið varir/hugsanlega orðið varir við fyrrgreindar aukaverkanir og 25 við milliverkanir. Upplýsingar komu fram um 253 aukaverkanir og 13 milliverkanir. Innlögn á sjúkrahús var talin afleiðing 38 tilvika og í 14 tilvikum var talið að aukaverkun hafi stofnað lífi sjúklings í hættu. Af þeim læknum sem svöruðu listanum sögðust 17% alltaf/oft spyrja sjúklinga sína hvort þeir neyti náttúrurefna, 62% stundum/sjaldan og 19% aldrei. Um 55% læknanna sögðu þó að þeim fyndist skipta mjög miklu/ miklu máli að sjúklingar nefni neyslu sína á áðurnefndum efnum. Ályktanir: Auka- og milliverkanir vegna náttúruefna virðast vera vanskráðar hérlendis. Nauðsynlegt er að auka fræðslu um aukaverkanir og milliverkanir náttúrulyfja, náttúruvara og fæðubótarefna og hvetja til virkrar skráningar og tilkynningar auka- og milliverkana sem hljótast af neyslu þessara efna

    Icelanders' beliefs about medicines. Use of BMQ

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesTilgangur: Að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja. Aðferðir: Spurningalistinn The Beliefs about Medicines Questionnaire (BMQ) var þýddur, gildaður og notaður til að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja. Einnig var spurt um heilsufar og sjúkdóma þátttakenda. Úrtakið var 1500 Íslendingar á aldrinum 18-75 ára sem fengið var úr nethópi Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Niðurstöður: Svarhlutfallið var 61,6%. Flestir Íslendingar eru jákvæðir gagnvart lyfjum og treysta þeim yfirleitt. Sjúklingar með langvinna sjúkdóma eru jákvæðari en aðrir þátttakendur og taka síður undir fullyrðingar um skaðsemi og ofnotkun lyfja. Menntun hefur mikil áhrif á viðhorfin með þeim hætti að fólk með minni menntun ber minna traust til lyfja. Kyn eða aldur hafa ekki teljandi áhrif á viðhorfin. Umræður: Niðurstöðurnar gefa góða mynd af viðhorfum Íslendinga til lyfja og lyfjameðferðar. Þær gætu skapað grundvöll umbótastarfs fyrir klíníska vinnu og til hagræðingar fyrir heilbrigðiskerfið. Slík vinna gæti stuðlað að málefnalegri umræðu um þátt lyfja í meðferð sjúkdóma, vanda tengdan meðferðarfylgni og betri samskiptum lækna við sjúklinga og lyfja­fyrirtæki. Objective: To study beliefs held by the general public in Iceland about medicines. Methods: The Beliefs about Medicines Questionnaire was used to explore Icelanders' beliefs about medicines. A sample of 1500 Icelandic citizens, aged 18-75, obtained from the Social Science Research Institute was given The Beliefs about Medicines Questionnaire. Results: The response rate was 61.6%. Most Icelanders have positive beliefs about their medication as well as general trust. Those who suffer from chronic diseases are more positive towards medicines than others and less inclined to view them as excessively used and harmful. Higher level of education predicts more positive beliefs towards medication - and vice versa. Gender and age do not seem to affect such beliefs. Conclusion: Gaining a better understanding of people´s beliefs about medicines and what determines these beliefs can be of considerable value in the search for ways to improve therapy and adherence, especially for those suffering from chronic diseases. Promoting education for the general public about medicines might result in less misunderstanding among patients and subsequently better grounded beliefs and more adequate therapeutic adherence.Lundbeck Export A/
    corecore