oaioai:www.hirsla.lsh.is:2336/65225

The pattern of use of oral contraceptives in Iceland 1965 to 1989

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIntroduction: Around 20% of Icelandic women of childbearing age use oral contraceptives. Knowledge of the health effects of oral contraceptive use and patterns of use is of importance. Patterns of use were studied, according to birth cohorts and age for the years 1965 to 1989. Material: The source of information was the population based databank of the Cancer Detection Clinic of the Icelandic Cancer Society, where information regarding reproductive factors and birth control exists for over 80% of Icelandic women. Around 74,000 women gave information in the study period. Results: Over 90% of women born after 1944 had used oral contraceptives. However, 20% had stopped after a year or less. One third had used the pill for more than four years. The age distribution of women taking oral contraceptives changed during the study period. Use decreased in the age groups 30 years or older, whereas it increased in younger women. Of users born in 1960-67, 80% had started before the age of 20 and 33% before the age of 17. Conclusion: This descriptive study shows that oral contraceptive use is common among Icelandic women and that use under the age of 20 has rapidly increased since the early seventies.Inngangur: Um 20% íslenskra kvenna á barneignaraldri nota getnaðarvarnarpilluna. Því er mikilvægt að fylgjast með heilsufarsáhrifum og notkunarmynstri lyfsins. Hér er greint frá rannsókn á notkun, eftir fæðingarhópum og aldri, á árunum 1965 til 1989. Efniviður: Notaðar voru upplýsingar úr gagnasafni Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands, sem er sérstætt vegna þess að stór hluti íslenskra kvenna, eða yfir 80%, hefur gefið upplýsingar. Um 74.000 konur svöruðu á tímabilinu. Niðurstöður: Yfir 90% kvenna sem fæddar voru eftir 1944 höfðu prófað pilluna, en hins vegar hafði fimmtungur þeirra hætt eftir ár eða fyrr. Notkun í meira en fjögur ár var skráð hjá þriðjungi hópsins. Aldursdreifing kvenna sem tóku pilluna breyttist á rannsóknartímabilinu. Notkun dróst saman hjá konum eldri en 30 ára, en jókst hjá yngri konum. Meðal notenda sem fæddust á árunum 1960-1967 höfðu 80% byrjað fyrir tvítugt og 33% fyrir 17 ára aldur. Ályktun: Niðurstöður þessarar lýsandi rannsóknar sýna að notkun getnaðarvarnarpillu er almenn meðal íslenskra kvenna og að notkun undir tvítugsaldri hefur aukist hratt síðan snemma á áttunda áratugnum

Similar works

Full text

thumbnail-image

Landspítali University Hospital Research Archive

Provided original full text link
oaioai:www.hirsla.lsh.is:2336/65225Last time updated on 6/2/2016

Having an issue?

Is data on this page outdated, violates copyrights or anything else? Report the problem now and we will take corresponding actions after reviewing your request.