5 research outputs found

    Bacterial meningitis in one month-16 year old children at three Pediatric departments in Iceland during the period 1973-2000

    Get PDF
    Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Bacterial meningitis is a serious disease most common in children. We report the epidemiology and outcome of bacterial meningitis in children between the age of one month to 16 years admitted to three Pediatric Departments in Iceland in 1973-2000 (28 years). Material and methods: Information was collected retrospectively from the medical records of admitted children diagnosed with bacterial meningitis. Results: 454 children were diagnosed; 255 boys and 199 girls; 77% were less than five years of age. Before 1989 the age specific incidence was 29/100.000/year and 12/100.000/year thereafter. The cerebral spinal fluid was culture positive in 74% but no organism was identified in 17%. The most common pathogens were N. meningitidis (44%), Hib (30%), and S. pneumoniae (7%). The incidence varied according to age. No child was diagnosed with Hib after launching of Hib vaccination in 1989. The mean age of the children increased significantly from less than two years prior to 1989 to less than three years thereafter and of children infected with N. meningitidis from around two year to three years. The mortality rate was 4,5%, none due to Hib. Fourteen percent suffered sensory-neural hearing impairment and no protective effects were seen of steroid therapy. Conclusions: The age specific incidence of bacterial meningitis of children in Iceland has decreased during the last decade, especially due to Hib vaccination. Further reduction can be expected by implementing general vaccination to N. meningitidis C and S. pneumoniae. Additionally, recognizing the symptoms of bacterial meningitis and starting proper therapy as soon as possible is crucial in order to minimize ominous outcome.Inngangur: Heilahimnubólga af völdum baktería er alvarlegur sjúkdómur og algengastur hjá börnum. Í þessari rannsókn er litið á faraldsfræði og fylgikvilla sjúkdómsins hjá eins mánaðar til 16 ára gömlum börnum sem lögðust inn á þrjár barnadeildir á Íslandi á árunum 1973-2000 (28 ár). Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám barna á Barnaspítala Hringsins og barnadeildum Landakotsspítala/Borgarspítala/ Sjúkrahúss Reykjavíkur og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sem fengið höfðu greininguna heilahimnubólga af völdum baktería. Niðurstöður: Alls greindust 454 börn, 255 drengir og 199 stúlkur; 77% voru yngri en fimm ára. Aldursbundið nýgengi var 29/100.000/ár fram til ársins 1989 og 12/100.000/ár eftir það. Greining fékkst með ræktun úr mænuvökva hjá 74% en hjá 17% var sýkingavaldur óþekktur. Helstu sýkingavaldar voru Neisseria meningitidis (44%), Haemophilus influenzae af sermisgerð b (Hib) (30%) og Streptococcus pneumoniae (7%). Tíðni þeirra var mismunandi eftir aldri. Ekkert tilfelli Hib greindist eftir að bólusetning gegn bakteríunni hófst 1989. Algengustu hjúpgerðir N. meningitidis voru B (55%) og C (19%). Meðalaldur barnanna hækkaði marktækt úr tæpum tveimur árum fram til 1989 í tæplega þrjú ár eftir það, og barna með N. meningitidis úr rúmlega tveimur árum í rúmlega þrjú. Dánartíðnin var 4,5% en ekkert barn með Hib dó. Um þriðjungur barna fékk fylgikvilla sérstaklega eftir sýkingu af völdum S. pneumoniae. Fjórtán af hundraði fengu skyntaugarheyrnartap og voru sterar ekki verndandi. Ályktanir: Nýgengi heilahimnubólgu af völdum baktería hjá börnum á Íslandi hefur farið lækkandi síðustu ár, einkum vegna Hib bólusetningar. Líklegt er að bólusetning gegn N. meningitidis C og S. pneumoniae geti einnig fækkað enn frekar heilahimnubólgu hjá börnum. Auk þess eru skjót viðbrögð við einkennum heilahimnubólgu mikilvæg til að minnka líkur á fylgikvillu

    Enuresis amongst schoolchildren in an Icelandic town

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenEnuresis is defined as uncontrolled voiding during day or night after normal control is expected. It is a common disorder, which can be divided into primary and secondary. We looked at the health files from children born between 1986-1988, written when they started school. There were 62 children which were said to have enuresis matched with 62 controls of same sex and from the same class. Questionnaires were sent to the parents of each child. That way five more children were found. A total of 101 took part in the study, 52 patients and 49 controls. The prevalence of enuresis was 9.8%, boys being almost two thirds. 69% had primary enuresis, 56% only/also at daytime. Over 44% of patients had a parent with history of enuresis and 48% other relatives too. 88% said that the disorder influenced their children's lives. Many parents worried and sought advice. Urinary infection was commoner among patients but not other diseases. Many children were evaluated and therapy attempted in 54%, mostly drugs and/or alarm device. Permanent results were disappointing. Our results are similar to other studies. Most of our patients still had enuresis when the study took place but 15-17% should spontaneously cure each year. A few still might have this problem in adulthood.Ósjálfráð þvaglát (enuresis) eru skilgreind sem þvagmissir að nóttu eða degi, eftir að börn hafa náð þeim aldri að þau eiga að hafa stjórn á þvaglátum. Þetta er nokkuð algengur kvilli sem ýmist hefur ávallt verið til staðar eða hætt um tíma og byrjað aftur. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tíðni kvillans meðal skólabarna á Akureyri, hugsanlega sjúkdóma sem að baki gætu legið og áhrif kvillans á líf barna og foreldra þeirra. Skoðaðar voru heilsufarsskrár barna í grunnskólum Akureyrar, sem fædd eru á árunum 1986-1988. Alls fundust 62 börn með þennan kvilla við upphaf skólagöngu. Til viðmiðunar voru fengin börn úr sama bekk og af sama kyni. Spurningalisti var sendur foreldrum og þannig fundust fimm börn til viðbótar. Alls tók 101 barn þátt í könnuninni, 52 sjúklingar og 49 börn í viðmiðunarhópi. Algengi reyndist 9,8%, drengir voru 64%. Alls höfðu 69% haft kvillann frá upphafi, 56% einnig eða eingöngu að degi til. Um 44% sjúklinga áttu foreldri með sögu um kvillann en alls 48% foreldra og/eða aðra ættingja. Þetta ástand var talið hafa haft áhrif á sálarlíf 88% barnanna. Margir foreldrar höfðu áhyggjur og leituðu ráða. Þvagfærasýking var algengari meðal sjúklinga, en ekki aðrir sjúkdómar. Mörg barnanna voru rannsökuð og meðferð reynd hjá 54%, aðallega lyf og/eða ýlutæki. Langtímaárangur var lélegur. Niðurstöður okkar eru sambærilegar við niðurstöður annarra rannsókna. Um 50% sjúklinganna misstu enn þvag er rannsóknin var gerð en talið er að 15-17% lagist sjálfkrafa á hverju ári. Kvillinn fylgir þó einstaka sjúklingum fram á fullorðinsár

    Enuresis amongst schoolchildren in an Icelandic town

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenEnuresis is defined as uncontrolled voiding during day or night after normal control is expected. It is a common disorder, which can be divided into primary and secondary. We looked at the health files from children born between 1986-1988, written when they started school. There were 62 children which were said to have enuresis matched with 62 controls of same sex and from the same class. Questionnaires were sent to the parents of each child. That way five more children were found. A total of 101 took part in the study, 52 patients and 49 controls. The prevalence of enuresis was 9.8%, boys being almost two thirds. 69% had primary enuresis, 56% only/also at daytime. Over 44% of patients had a parent with history of enuresis and 48% other relatives too. 88% said that the disorder influenced their children's lives. Many parents worried and sought advice. Urinary infection was commoner among patients but not other diseases. Many children were evaluated and therapy attempted in 54%, mostly drugs and/or alarm device. Permanent results were disappointing. Our results are similar to other studies. Most of our patients still had enuresis when the study took place but 15-17% should spontaneously cure each year. A few still might have this problem in adulthood.Ósjálfráð þvaglát (enuresis) eru skilgreind sem þvagmissir að nóttu eða degi, eftir að börn hafa náð þeim aldri að þau eiga að hafa stjórn á þvaglátum. Þetta er nokkuð algengur kvilli sem ýmist hefur ávallt verið til staðar eða hætt um tíma og byrjað aftur. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tíðni kvillans meðal skólabarna á Akureyri, hugsanlega sjúkdóma sem að baki gætu legið og áhrif kvillans á líf barna og foreldra þeirra. Skoðaðar voru heilsufarsskrár barna í grunnskólum Akureyrar, sem fædd eru á árunum 1986-1988. Alls fundust 62 börn með þennan kvilla við upphaf skólagöngu. Til viðmiðunar voru fengin börn úr sama bekk og af sama kyni. Spurningalisti var sendur foreldrum og þannig fundust fimm börn til viðbótar. Alls tók 101 barn þátt í könnuninni, 52 sjúklingar og 49 börn í viðmiðunarhópi. Algengi reyndist 9,8%, drengir voru 64%. Alls höfðu 69% haft kvillann frá upphafi, 56% einnig eða eingöngu að degi til. Um 44% sjúklinga áttu foreldri með sögu um kvillann en alls 48% foreldra og/eða aðra ættingja. Þetta ástand var talið hafa haft áhrif á sálarlíf 88% barnanna. Margir foreldrar höfðu áhyggjur og leituðu ráða. Þvagfærasýking var algengari meðal sjúklinga, en ekki aðrir sjúkdómar. Mörg barnanna voru rannsökuð og meðferð reynd hjá 54%, aðallega lyf og/eða ýlutæki. Langtímaárangur var lélegur. Niðurstöður okkar eru sambærilegar við niðurstöður annarra rannsókna. Um 50% sjúklinganna misstu enn þvag er rannsóknin var gerð en talið er að 15-17% lagist sjálfkrafa á hverju ári. Kvillinn fylgir þó einstaka sjúklingum fram á fullorðinsár

    Pneumatosis coli — A case from the department of obstetrics and gyneocology

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA 36 year old woman, pregnant 41 weeks and two days was admitted to the hospital in labour. The course was slow, foetal distress was seen with foetal heart monitoring. Cesarean section was performed and a healthy boy delivered. Three days later she developed abdominal pain and passed extensive flatus. Fever was 39°C rectally. Abdominal x-ray showed signs of mechanical ileus and laparotomy was performed. Appendix was swollen and therefore removed. Post operatively the woman developed massive diarrhea. Acute colonoscopy showed air-filled vesicles in distal colon, macroscopically diagnosed as pneumatosis coli. The treatment was 50% oxygen initially but was increased to 70% because of slow improvement. P02 was kept at 250-300 Hg and colonoscopy on the 24th day showed almost full recovery. Discussion: Pneumatosis cystoides intestinalis is a rare, benign disease, characterized by subserosal/ submucosal vesicles, varying in size and number. Aetiology is unknown but it has been associated with some gastrointestinal diseases, abdominal surgery, and lung diseases. The pathology is unknown but three main theories exist. Symptoms can be abdominal pain, diarrhea, flatus and rectal bleeding. Diagnosis is by x-ray, CT scan or colonoscopy. Treatment is high oxygen doses for one to two weeks but if another disease is underlying surgery might be needed. The prognosis is good but a certain chance of relapse exists.Þrjátíu og sex ára gömul kona, gengin rúmlega 41 viku kom á fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri með hríðarverki. Fæðing gekk hægt og þurfti að framkvæma keisaraskurð. Þremur dögum síðar fékk konan kviðverki og mikinn vindgang. Hiti mældist 39°C. Röntgenmynd af kvið vakti grun um garnastíflu og var því gerður kviðarholsskurður og bólginn botnlangi fjarlægður. Eftir það hafði konan mikinn niðurgang. Ristilspeglun sýndi loftfylltar blöðrur í fall- og bugaristli. Konunni var gefið 70% súrefni á maska og hurfu blöðrurnar á tveimur vikum. Ristilloftblöðrur (pneumatosis coli) er sjaldgæfur góðkynja sjúkdómur, sem einkennist af blöðrum í hálubeði og slímubeöi ristils. Orsök er óþekkt en sjúkdómurinn hefur verið tengdur ýmsum meltingarfærasjúkdómum, kviðaraðgerðum og lungnasjúkdómum. Meingerðin er einnig óþekkt en þrjár kenningar hafa verið settar fram. Einkenni erir kviðverkir, niðurgangur, vindgangur og blæðing frá ristli. Greining fæst með röntgenmynd, tölvusneiðmynd eða ristilspeglun. Meðferðin er háskammtasúrefnisgjöf í eina til tvær vikur en stundum er skurðaðgerð nauðsynleg. Horfur eru góðar en viss hætta er á endurtekningu

    Pneumatosis coli — A case from the department of obstetrics and gyneocology

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA 36 year old woman, pregnant 41 weeks and two days was admitted to the hospital in labour. The course was slow, foetal distress was seen with foetal heart monitoring. Cesarean section was performed and a healthy boy delivered. Three days later she developed abdominal pain and passed extensive flatus. Fever was 39°C rectally. Abdominal x-ray showed signs of mechanical ileus and laparotomy was performed. Appendix was swollen and therefore removed. Post operatively the woman developed massive diarrhea. Acute colonoscopy showed air-filled vesicles in distal colon, macroscopically diagnosed as pneumatosis coli. The treatment was 50% oxygen initially but was increased to 70% because of slow improvement. P02 was kept at 250-300 Hg and colonoscopy on the 24th day showed almost full recovery. Discussion: Pneumatosis cystoides intestinalis is a rare, benign disease, characterized by subserosal/ submucosal vesicles, varying in size and number. Aetiology is unknown but it has been associated with some gastrointestinal diseases, abdominal surgery, and lung diseases. The pathology is unknown but three main theories exist. Symptoms can be abdominal pain, diarrhea, flatus and rectal bleeding. Diagnosis is by x-ray, CT scan or colonoscopy. Treatment is high oxygen doses for one to two weeks but if another disease is underlying surgery might be needed. The prognosis is good but a certain chance of relapse exists.Þrjátíu og sex ára gömul kona, gengin rúmlega 41 viku kom á fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri með hríðarverki. Fæðing gekk hægt og þurfti að framkvæma keisaraskurð. Þremur dögum síðar fékk konan kviðverki og mikinn vindgang. Hiti mældist 39°C. Röntgenmynd af kvið vakti grun um garnastíflu og var því gerður kviðarholsskurður og bólginn botnlangi fjarlægður. Eftir það hafði konan mikinn niðurgang. Ristilspeglun sýndi loftfylltar blöðrur í fall- og bugaristli. Konunni var gefið 70% súrefni á maska og hurfu blöðrurnar á tveimur vikum. Ristilloftblöðrur (pneumatosis coli) er sjaldgæfur góðkynja sjúkdómur, sem einkennist af blöðrum í hálubeði og slímubeöi ristils. Orsök er óþekkt en sjúkdómurinn hefur verið tengdur ýmsum meltingarfærasjúkdómum, kviðaraðgerðum og lungnasjúkdómum. Meingerðin er einnig óþekkt en þrjár kenningar hafa verið settar fram. Einkenni erir kviðverkir, niðurgangur, vindgangur og blæðing frá ristli. Greining fæst með röntgenmynd, tölvusneiðmynd eða ristilspeglun. Meðferðin er háskammtasúrefnisgjöf í eina til tvær vikur en stundum er skurðaðgerð nauðsynleg. Horfur eru góðar en viss hætta er á endurtekningu
    corecore