42 research outputs found

    Emetophobia: morbid fear of vomiting and nausea

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnEmetophobia, sem nefna má uppkastafælni, er áköf og órökrétt hræðsla tengd uppköstum og ógleði. Emetophobia er flokkuð sem sértæk fælni í alþjóðlegum flokkunarkerfum. Þessi kvilli er dulinn í mörgum tilfellum hjá þolendum þar sem þeir skammast sín fyrir sjúkdóminn, og hefur hann því lítið verið rannsakaður samanborið við flestar kvíðaraskanir. Fátt er því vitað um algengi uppkastafælni, meðferð og afdrif. Lýst er konu á fertugsaldri sem glímt hefur við uppkastafælni frá barnæsku, þar sem hún upplifði slæma gubbupest tvö aðfangadagskvöld í röð. Æ síðan hefur ótti við uppköst litað margt í daglegu lífi hennar. -------------------------------------------------------------------------------------------Emetophobia is an intense, irrational fear or anxiety of or pertaining to vomiting. It is classified among specific phobias in ICD-10 and DSM-IV. This disorder is often hidden because of the shame associated with it among sufferers. As a result emetophobia has been studied less than most other anxiety disorders. Not much is known about the epidemiology, treatment and outcome of this disorder. We describe a woman in her thirties who has been living with emetophobia since she experienced emesis two successive Christmas Eves as a child. Subsequently her fear of vomiting has influenced many aspects of her daily life

    Scientific articles in the Icelandic Medical Journal 2004-2008 : an overview

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenINTRODUCTION: In the past 5 years the Icelandic Medical Journal has undergone many changes during a period of flourishing research in Iceland. The process of reviewing and editing scientific articles has been revised since the Journal joined the Medline database in 2005 and the proportion of rejected articles has risen. New columns have been launched covering medical history, professionalism, ethics and hobbies of the medical profession. MATERIAL AND METHODS: We categorized all scientific articles from the period 2004-2008, that is research articles, review articles, case reports and clinical guidelines, according to types of articles and to which medical speciality or subspeciality the publication should belong. RESULTS: The number of scientific articles rose during the period but the number of research articles remained around 20 most years during the period. The relative proportion of research articles therefore fell whereas the number and proportion of review articles and case reports increased. Clinical guidelines ceased to appear in the Journal. The contribution of individual specialities to the Journal varied widely. CONCLUSION: Researchers amongst doctors and related professions need be encouraged to submit scientific articles to the Journal. The publication of scientific articles in English in the web-based form of the Journal may prove to be stimulating in this regard for Icelandic doctors abroad as well as for some researchers in Iceland.Inngangur: Á síðustu fimm árum hafa orðið margháttaðar breytingar á Læknablaðinu samhliða aukinni grósku í rannsóknum hér á landi. Vinnsluferli fræðigreina hefur orðið formlegra, ritrýni hefur verið efld og hlutfall greina sem er hafnað hefur aukist. Þessar breytingar má að hluta til rekja til þess að blaðið fékk inngöngu í Medline gagnagrunninn árið 2005. Nýir efnisflokkar hafa litið dagsins ljós sem tengjast meðal annars sögu, fagmennsku, siðfræði og áhugamálum lækna. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir fræðigreinar áranna 2004-2008, það er rannsóknir, yfirlitsgreinar, sjúkratilfelli og klínískar leiðbeiningar, og þær flokkaðar eftir tegund fræðigreina og hvaða sérgrein efnið félli best undir. Niðurstöður: Fjöldi fræðigreina jókst á tímabilinu en fjöldi rannsóknargreina hélst í kringum 20 á ári flest árin. Hlutfall rannsóknargreina lækkaði því meðal fræðigreina, en yfirlitsgreinum og sjúkratilfellum fjölgaði á tímabilinu. Klínískar leiðbeiningar hættu að birtast í blaðinu. Framlag einstakra sérgreina til Læknablaðsins reyndist mjög breytilegt. Ályktun: Hvetja þarf rannsakendur úr röðum lækna og tengdra stétta til að senda fræðigreinar til birtingar í Læknablaðinu. Birting fræðigreina á ensku í vefútgáfu blaðsins kann að vera góður kostur fyrir lækna í sérnámi erlendis, sem og fyrir suma rannsakendur á Íslandi

    A new chapter

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    Risk of a crisis developing at Landspítali.

    Get PDF

    Innovations and challenges in medical education in times of burgeoning software evolution

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    The Icelandic Medical journal celebrates its 100th volume.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn

    Destabilising the foundations of health and safety

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    Public views on antidepressant treatment: lessons from a national survey

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Background: In Iceland antidepressant sales figures rose from 8 Defined Daily Doses (DDD) per 1000 subjects in 1975 to 95 DDD/1000 in 2005. Aims: To examine the views of adult Icelanders on antidepressant treatment and to identify the factors most influential in shaping their views. Methods: Cross-sectional national survey of views on antidepressant treatment in a randomly drawn sample of 2000 Icelanders 18 to 80 years old. Results: The response rate was 47.3%. Nine in ten responders believed that regular exercise is an efficacious treatment for depression (92.6%) but supportive interviews came second (82.3%). Seven out of ten believed that antidepressants are efficacious and the same proportion was willing to use antidepressants as a treatment for depression. The strongest predictor of being willing to use antidepressants if depressed was previous use of antidepressants (OR 6.9, 95%CI 3.4 to 13.8), followed by knowing someone well who had been treated with antidepressants (OR 2.3, 95%CI 1.6 to 3.3). Eight out of every 100 responders were taking antidepressants and further 8.3% had previously been on antidepressants for at least 6 weeks. Among past users of antidepressants, 77% felt that the benefits of therapy had outweighed the disadvantages. More knowledge on antidepressants was associated (P=0.007) with willingness to use them. Conclusion: The majority of adult Icelanders are willing to use antidepressants for depression. The factors influencing their views most strongly are subjects own experience and the experience of close friends or relatives as users.Inngangur: Sala þunglyndislyfja jókst úr átta skilgreindum dagskömmtum (defined daily doses - DDD) á hverja 1000 íbúa árið 1975 í 95 DDD/1000 íbúa árið 2005. Markmið: Að kanna viðhorf Íslendinga til meðferðar þunglyndis og greina þá þætti sem hafa ráðið mestu við mótun viðhorfa hvers og eins til notkunar þunglyndislyfja. Efniviður og aðferðir: Spurningakönnun þar sem viðhorfin voru könnuð í slembiúrtaki 2000 Íslendinga á aldrinum 18 til 80 ára. Niðurstöður: Svarhlutfall var 47,3%. Níu af hverjum tíu trúðu á virkni reglulegrar líkamsræktar í meðferð þunglyndis (92,6%) en stuðningsviðtöl voru í öðru sæti (82,3%). Sjö af hverjum tíu töldu þunglyndislyf virka meðferð og sama hlutfall svarenda var reiðubúið að nota þunglyndislyf ef þunglyndi herjaði á þá. Sá þáttur sem réð langmestu um vilja þátttakenda til að nota þunglyndislyf gegn þunglyndi var eigin reynsla af notkun slíkra lyfja (líkindahlutfall, OR 6.9, 95% CI 3.4 to 13.8) eða náin kynni af einhverjum sem hafði verið á þunglyndislyfjum (OR 2.3, 95% CI 1.6 to 3.3). Átta af hverjum 100 voru á lyfjameðferð við þunglyndi og 8,3% af höfðu einhvern tíma tekið slík lyf í að minnsta kosti sex vikur samfellt. Meðal þeirra sem voru á eða höfðu verið á þunglyndislyfjum töldu 77% kostina við meðferðina vega þyngra en þá ókosti eða aukaverkanir sem henni fylgdu. Meiri þekking á meðferð þunglyndis með þunglyndislyfjum hélst í hendur við jákvæð viðhorf til notkunar þunglyndislyfja (p=0,007). Ályktun: Meirihluti fullorðinna Íslendinga er reiðubúinn til að taka þunglyndislyf við þunglyndi. Þeir þættir sem mestu ráða um viðhorf þeirra til lyfjameðferðar er persónuleg reynsla og reynsla nákominna af notkun slíkra lyfja

    Does the use of cannabis increase the risk for psychosis and the development of schizophrenia?

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnÁ síðustu 30 árum hefur vísbendingum fjölgað um að kannabisreykingar auki hættu á geðrofi (psychosis) sem geti þróast áfram í geðklofa hjá hluta slíkra einstaklinga. Síðasta áratug hafa verið birtar margar rannsóknir sem skýra tengsl kannabis og geðrofs. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er að taka saman og fjalla um þessi tengsl. Farið er yfir niðurstöður 14 ferilrannsókna á 9 rannsóknarþýðum og 9 tilfellaviðmiðarannsókna. Þegar niðurstöður þeirra eru teknar saman styðja þær ótvírætt að notkun kannabis sé sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrof og að öllum líkindum einnig fyrir þróun langvinnra geðrofssjúkdóma eins og geðklofa. Um skammtaháð samband er að ræða þar sem áhættan eykst með tíðari neyslu. Einnig sýna rannsóknir að notkun kannabis á unglingsaldri hefur sterkari tengsl við geðrof en neysla sem hefst á fullorðinsárum. Frekari rannsókna er þó þörf enda geta geðrofssjúkdómar verið lengi í þróun og vandasamt að mæla skýribreytu og svarbreytu og flókið samband þeirra. Við teljum mikilvægt að auka þekkingu almennings á alvarlegum afleiðingum kannabisnotkunar og þeirri staðreynd að ekki er hægt að spá fyrir um hverjir þeirra sem nota efnið reglulega veikist af skammvinnu geðrofi og hverjir af langvinnum geðrofssjúkdómi.Over the past 30 years evidence has been growing that cannabis use increases the risk for psychosis which could develop into schizophrenia in a proportion of cases. Over the past decade many studies have been published which clarify the association between cannabis use and psychosis. The aim of this review is to examine this association. A systematic search yielded 14 cohort studies carried out in 9 cohorts and 9 case-control studies. When the results of these studies are taken together they unambiguously support that cannabis use is an independent risk factor for psychosis and may also give rise to chronic psychotic disorders like schizophrenia. A dose dependent link is present because more frequent use associates with greater risk. The studies also show that cannabis-use in adolescence is associated with greater risk of developing psychosis than commencing the use of cannabis in adulthood. Further studies are needed to explain this association since psychotic disorders take years to evolve and it remains difficult to measure both the explanatory and the response variable and their complex relationship. The results emphasize the need to enhance public knowledge on the possible consequences of cannabis use and the fact that it cannot be predicted who will experience transient psychosis and who will develop a chronic psychotic disorder

    Back to the past. Case report and review on retrograde memory loss

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Retrograde memory loss where many years disappear suddenly from memory is a known but rare form of memory disturbance among young and old subjects. For those whose brain is affected by a known organic damage such as head trauma the time lost from memory is usually not counted in years, but typically hours or sometimes days or weeks. We review in this article current knowledge on retrograde memory loss as we describe the experience of a 31 year old woman who experienced an unusually long form of retrograde amnesia. She developed the memory loss in the wake of disappointment and a life event. At the time she had major depression. Having described the case and presented the results of neuropsychological testing, we associate her story with the state of knowledge on retrograde memory loss.Afturvirkt minnisleysi þar sem mörg ár hverfa skyndilega úr minni er þekkt en sjaldgæft birtingarform minnisröskunar hjá yngra og eldra fólki. Hjá einstaklingum þar sem heilinn verður fyrir þekktum líffræðilegum skaða, svo sem vegna höfuðáverka, er tímabilið sem gleymist yfirleitt ekki talið í árum, heldur oftast í klukkustundum, stundum dögum eða vikum. Í þessari grein er reifuð þekking á afturvirkum minnistruflunum og rakin reynsla 31 árs gamallar konu af óvanalegu löngu afturvirku minnisleysi. Hún hvarf 12 ár til baka í tilveru sinni eftir skyndilegt minnisleysi í kjölfar vonbrigða og áfalls. Hún var í djúpri geðlægð á sama tíma. Rakin er saga hennar og niðurstaða taugasálfræðiprófa, og þekking á afturvirkum minnistruflunum tengd við tilfellið
    corecore