12 research outputs found

    The Nobel prize in Medicine 2018 – A revolution in cancer management

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    Bronchial artery embolization as a treatment for massive hemoptysis. A case report

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA 47 year old male was admitted to the pulmonary medicine department in Landspítali University Hospital following a three day episode of massive hemoptysis but prior to admission he had been suffering from a dry cough for several weeks. Neither bronchoscopy nor a CT scan revealed the cause of bleeding and he was treated for bronchitis. Subsequently the bleeding stopped and he was discharged on Friday for a follow-up bronchoscopy to be performed three days later but only for that study to reveal continued bleeding and he was therefore readmitted. Two days later a selective bronchial arteriography was performed, showing vascular hyperemia and a bleeding site which was treated accordingly with endovascular embolization. Hemoptysis has not recurred on follow-up.Ágrip 47 ára karlmaður var lagður inn á lungnadeild Landspítala Fossvogi í kjölfar umtalsverðs blóð­hósta sem verið hafði til staðar í þrjá daga en hafði áður verið með þurran hósta í nokkrar vikur. Berkjuspeglun sýndi ekki fram á orsök blæð­ingar né tölvusneiðmynd og var hann því í fyrstu meðhöndlaður á grunni berkjubólgu. Við þetta stöðvaðist blæðingin og var hann útskrifaður á föstudegi og ráðgerð endurkoma þremur dög­um síðar í endurtekna berkjuspeglun. Í þeirri berkjuspeglun sást aftur blæðing og var hann því lagður inn á ný. Í framhaldinu var gerð sértæk æðamyndataka sem sýndi fram á æðabreytingar og blæðingarstað sem var lokað með æðainngripi og mun þetta vera í fyrsta skipti sem slík meðferð er reynd hér á landi við slíku tilfelli

    Yellow nail syndrome

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe describe a 77 year old man with a prior history of recurrent airway infections, who presented with a history of cough, dyspnea and increased mucous production that had lasted several months. On chest X-ray a pleural effusion was observed. Subsequent thoracocentesis demonstrated an exudate with predominant eosinophils. An infectious cause was ruled out. The pleural effusion subsequently recurred and he was admitted for pleural biopsy, which revealed chronic pleuritis. On physical examination yellow nails on fingers and toes were noted. Subsequently, after exclusion of other diseases, a diagnosis of yellow nails syndrome was established. He was treated with corticosteroids, which were tapered over 6 months. One year later the eosinophilia had subsided, however the pleural effusion remained, although on a much smaller scale.Heilkenni gulra nagla er afar sjaldgæft en einkennist af gulum nöglum, öndunarfæraeinkennum og bjúg. Orsakir eru ekki að fullu kunnar en taldar eiga sér uppsprettu í vanstarfsemi sogæðakerfis. Lýst er 77 ára gömlum manni með endurteknar öndunarfærasýkingar sem leitaði á bráðadeild með nokkurra mánaða sögu um hósta, uppgang, vaxandi mæði og reyndist vera með fleiðruvökva á lungnamynd. Fleiðruholsástunga og fleiðrusýnistaka leiddi í ljós eosinophiliu og bólgu án skýringa. Við líkamsskoðun reyndist hann vera með gular neglur á fingrum og tám og var hann eftir útilokun annarra sjúkdóma greindur með heilkenni gulra nagla. Hann var meðhöndlaður með sterum og minnkuðu einkenni við það en hurfu þó ekki að fullu

    Vitamin-D homeostasis amongst adult Icelandic population

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenBackground: The purpose of this study was to examine the effect of vitamin D intake and production in skin on vitamin D homeostasis in adult Icelanders. Methods: Participants were 30-85 years old, randomly selected from the registry of the Reykjavik area (64 degrees N) and answered a thorough questionnaire on diet and vitamin supplements. Concentrations of 25(OH)-vitamin D [25(OH)D] in peripheral blood were examined based on season during the study period February 2001-January 2003, vitamin D intake and age (age groups 30-45, 50-65, and 70-85 years old). We defined vitamin D deficiency as either [25(OH)D] <25 nmol/l or as [25(OH)D] where the inverse relationship between serum iPTH and [25(OH)D] became statistically significant. Results: Of 2310 invited, 1630 subjects participated (70,6% participation) but 21 individuals were excluded due to primary hyperparathyroidism. Mean [25(OH)D] was 46.5-/+20 nmol/l but varied by season, age and vitamin D intake, highest in June-July, 52.1-/+19.8 and lowest in February-March, 42.0-/+20.5 (p<0.001). [25(OH)D] was highest in the oldest age group, 50.8-/+19.7, but lowest in the youngest, 42.5-/+20 as was the intake 16.6-/+10 microg/day compared to 9.9-/+9 microg/day in the youngest. The correlation between vitamin D intake and [25(OH)D] was highest for the oldest group, r=0.41, p<0.001 but lowest in the youngest, r=0.24, p<0.001. [25(OH)D] was significantly higher among users of vitamin supplements (45.4-/+19.7) or fish oil (53.0-/+18.4) than among non-users (38.0-/+18.9). Vitamin D insufficiency was seen among 14.5% of those participating according to traditional definition, but 50% were below [25(OH)D] of 45 nmol/l where negative correlation between [25(OH)D] and PTH became statistically significant. Conclusions: The serum concentration of 25(OH)D at which vitamin D deficiency becomes biochemically significant is higher than traditionally thought. A daily intake of 15-20 microg/day during wintertime would be required to maintain normal homeostasis in Icelandic adults, which is considerably higher than present recommendations of 7-10 microg/day for adults. Further research is needed to define the limit for vitamin-D sufficiency.Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna D-vítamínbúskap Íslendinga með tilliti til fæðuinntöku og framleiðslu í húð. Rannsóknarhópur og aðferðir: Þátttakendur á aldrinum 30-85 ára voru af höfuðborgarsvæðinu og svöruðu spurningalista um mataræði, bætiefna- og lyfjanotkun. Af 2310 manna úrtaki komu alls 1630 til rannsóknarinnar (70,6% þátttaka) sem stóð frá febrúar 2001 til janúar 2003. Kannaður var styrkur 25(OH)D í sermi eftir D-vítamínneyslu, árstíma og aldursflokkum (30-45 ára, 50-65 ára og 70-85 ára). D-vítamínskortur var skilgreindur á tvo vegu: <25 nmól/l (hefðbundið) og sem sá styrkur 25(OH)D í sermi þar sem neikvætt samband 25(OH)D og kalkvakaóhóf (primary hyperparathyroidism) PTH í sermi varð tölfræðilega marktækt. Niðurstöður: Meðalstyrkur 25(OH)D var 46,5±20 nmól/l án marktæks kynjamunar, mismunandi eftir árstíma, aldri og D-vítamíninntöku með hámarki í júní-júlí, 52,1±19,8 en lágmarki í febrúar-mars, 42,0 ±20,5 (p<0,001). Meðalstyrkur 25(OH)D var mestur í elsta aldurshópnum 50,8±19,7 en minnstur í þeim yngsta 42,5±20 eins og D-vítamíninntakan 16,6±10,4 samanborið við 9,9±9,1 mg/dag. Fylgni milli D-vítamíninntöku og styrks 25(OH)D var mest í elsta aldurshópnum, r=0,41, p<0,001 en minnst í þeim yngsta, r=0,24, p<0,001. Meðalstyrkur 25(OH)D mældist 38,0±18,9 hjá þeim sem tóku ekki bætiefni, 45,4±19,7 hjá þeim sem tóku bætiefni og 53±18,4 hjá þeim sem tóku lýsi (p<0,001). Ályktun: Styrkur 25(OH)D í sermi fullorðinna Íslendinga er breytilegur eftir inntöku D-vítamíns, árstíma og aldri. Tæplega 15% greinast með ónógt D-vítamín samkvæmt hefðbundnum viðmiðunum en rúmlega þrefalt fleiri ef styrkur 25(OH)D í sermi, þar sem neikvæð fylgni við kalkkirtilshormón í sermi verður marktæk (45 nmól/l), er notuð sem viðmið sem samsvarar inntöku 15-20 mg/dag af D-vítamíni yfir vetrartímann. Ráðlagður dagskammtur er nú 7-10 mg/dag. Frekari rannsókna er þörf til að endurmeta skilgreiningu á D-vítamínskorti

    The Nobel prize in Medicine 2018 – A revolution in cancer management

    No full text
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    Bronchial artery embolization as a treatment for massive hemoptysis. A case report

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenA 47 year old male was admitted to the pulmonary medicine department in Landspítali University Hospital following a three day episode of massive hemoptysis but prior to admission he had been suffering from a dry cough for several weeks. Neither bronchoscopy nor a CT scan revealed the cause of bleeding and he was treated for bronchitis. Subsequently the bleeding stopped and he was discharged on Friday for a follow-up bronchoscopy to be performed three days later but only for that study to reveal continued bleeding and he was therefore readmitted. Two days later a selective bronchial arteriography was performed, showing vascular hyperemia and a bleeding site which was treated accordingly with endovascular embolization. Hemoptysis has not recurred on follow-up.Ágrip 47 ára karlmaður var lagður inn á lungnadeild Landspítala Fossvogi í kjölfar umtalsverðs blóð­hósta sem verið hafði til staðar í þrjá daga en hafði áður verið með þurran hósta í nokkrar vikur. Berkjuspeglun sýndi ekki fram á orsök blæð­ingar né tölvusneiðmynd og var hann því í fyrstu meðhöndlaður á grunni berkjubólgu. Við þetta stöðvaðist blæðingin og var hann útskrifaður á föstudegi og ráðgerð endurkoma þremur dög­um síðar í endurtekna berkjuspeglun. Í þeirri berkjuspeglun sást aftur blæðing og var hann því lagður inn á ný. Í framhaldinu var gerð sértæk æðamyndataka sem sýndi fram á æðabreytingar og blæðingarstað sem var lokað með æðainngripi og mun þetta vera í fyrsta skipti sem slík meðferð er reynd hér á landi við slíku tilfelli

    Outcome of Icelandic patients undergoing cytoreductive surgery and hyperthermic intraperitoneal chemotherapy (CRS-HIPEC) abroad

    No full text
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadInngangur Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án skurðaðgerðar. Einn meðferðarmöguleikinn felst í æxlisminnkandi skurðmeðferð og lyfjameðferð innan kviðarhols og hefur verið sýnt fram á að þessi meðferð getur bætt horfur valinna sjúklinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna afdrif sjúklinga sem farið hafa frá Íslandi í þessa meðferð erlendis. Efniviður og aðferðir Afturskyggn rannsókn á öllum íslenskum sjúklingum sem gengust undir CRS-HIPEC-aðgerð erlendis á árunum 2008-2017. Upplýsingum var safnað frá Siglinganefnd Sjúkratrygginga Íslands og úr sjúkraskýrslum Landspítala. Niðurstöður Alls hafa 11 einstaklingar gengist undir CRS-HIPEC-meðferð eftir upphaflega meðferð á Landspítala. Allar aðgerðirnar voru framkvæmdar í Bandaríkjunum af sama skurðlækni. Hópurinn telur 10 konur og einn karl og var meðalaldur 53 ár. Orsök krabbameinagers var illkynja mein í botnlanga hjá 7 sjúklingum (67%) og illkynja mein í ristli hjá þremur sjúklingum (27%). Einn sjúklingur var með illkynja frummein í lífhimnu, iðraþekjuæxli. Þrír sjúklingar (27%) fengu fylgikvilla innan 30 daga frá aðgerð, tveir fengu sýkingu og einn garnatengingarleka. Einn sjúklingur fékk síðkominn fylgikvilla í formi þrenginga í görn og síðar fistilmyndunar. Fimm sjúklingar hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms en meðaltími eftirfylgdar eru 44 mánuðir. Af 11 sjúklingum eru 10 enn á lífi. Fimm manns hafa greinst með endurkomu krabbameins. Ályktanir Íslenskum sjúklingum sem gengist hafa undir CRS-HIPEC-aðgerð hefur í flestum tilvikum vegnað vel og lifun er sambærileg við erlendar rannsóknarniðurstöður. Helmingur sjúklinganna sem enn eru á lífi hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms. Horfur eru talsvert betri en þær voru áður en til þessarar meðferðar kom og því er full ástæða til að halda áfram að senda valda íslenska sjúklinga erlendis í þessa meðferBackground: Peritoneal carcinomatosis is a known complication of colorectal cancer and has long been considered very difficult to manage. The survival has been reported to be under two years after systemic chemotherapy with or without palliative surgery. The most recent method of treatment is compiled of cytoreductive surgery and hyperthermic intraperitoneal chemotherapy (CRS-HIPEC) and has been suggested to significantly increase survival. The aim of this study was to research the cases of Icelandic patients undergoing this treatment overseas and the impact it has had on their disease. Methods: A retrospective study of all Icelandic patients who have undergone CRS-HIPEC treatment abroad 2008-2017. Information was retrieved from medical records and from registry of the Icelandic Health Insurance committee of medical treatments abroad. Results: A total of 11 patients have undergone CRS-HIPEC treatment after having received their initial treatment in Landspitali University Hospital. All of the surgeries were performed in the United States by the same surgeon in the years 2008-2017. The group consists of 10 women and 1 man with a mean age of 53 years. The cause of peritoneal carcinomatosis was appendiceal cancer for 7 patients (67%) and colon cancer for 3 patients (27%). One patient had a primary malignancy of the peritoneum, mesothelioma. Three patients suffered complications within 30 days of surgery, 2 had infection and 1 had an anastomotic leak. Another patient had a late complication of bowel stenosis and later a fistula. Five patients have completed their five year observation period post surgery without diagnosis of recurrence and mean follow-up time was 44 months. Out of 11 patients, 10 are still alive. Five have been diagnosed with recurrence of disease. Conclusion: Icelandic patients who have undergone CRSHIPEC treatment have in most cases done well and survival is comparable to other studies. Half of the survivors did not have recurrence of disease within 5 years of surgery. Prognosis has improved since the introduction of this treatment and every reason to keep sending selected Icelandic patients abroad to receive it

    Outcome of Icelandic patients undergoing cytoreductive surgery and hyperthermic intraperitoneal chemotherapy (CRS-HIPEC) abroad

    No full text
    Publisher Copyright: © 2020 Laeknafelag Islands. All rights reserved.INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án skurðaðgerðar. Einn meðferðarmöguleikinn felst í æxlisminnkandi skurðmeðferð og lyfjameðferð innan kviðarhols og hefur verið sýnt fram á að þessi meðferð getur bætt horfur valinna sjúklinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna afdrif sjúklinga sem farið hafa frá Íslandi í þessa meðferð erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum íslenskum sjúklingum sem gengust undir CRS-HIPEC-aðgerð erlendis á árunum 2008-2017. Upplýsingum var safnað frá Siglinganefnd Sjúkratrygginga Íslands og úr sjúkraskýrsl­um Landspítala. NIÐURSTÖÐUR Alls hafa 11 einstaklingar gengist undir CRS-HIPEC-meðferð eftir upphaflega meðferð á Landspítala. Allar aðgerðirnar voru framkvæmdar í Bandaríkjunum af sama skurðlækni. Hópurinn telur 10 konur og einn karl og var meðalaldur 53 ár. Orsök krabbameinagers var illkynja mein í botnlanga hjá 7 sjúklingum (67%) og illkynja mein í ristli hjá þremur sjúklingum (27%). Einn sjúklingur var með illkynja frummein í lífhimnu, iðraþekjuæxli. Þrír sjúklingar (27%) fengu fylgikvilla innan 30 daga frá aðgerð, tveir fengu sýkingu og einn garnatengingarleka. Einn sjúklingur fékk síðkominn fylgikvilla í formi þrenginga í görn og síðar fistilmyndunar. Fimm sjúklingar hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms en meðaltími eftirfylgdar eru 44 mánuðir. Af 11 sjúklingum eru 10 enn á lífi. Fimm manns hafa greinst með endurkomu krabbameins. ÁLYKTANIR Íslenskum sjúklingum sem gengist hafa undir CRS-HIPEC-aðgerð hefur í flestum tilvikum vegnað vel og lifun er sambærileg við erlendar rannsóknarniðurstöður. Helmingur sjúklinganna sem enn eru á lífi hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms. Horfur eru talsvert betri en þær voru áður en til þessarar meðferðar kom og því er full ástæða til að halda áfram að senda valda íslenska sjúklinga erlendis í þessa meðferð. BACKGROUND: Peritoneal carcinomatosis is a known complication of colorectal cancer and has long been considered very difficult to manage. The survival has been reported to be under two years after systemic chemotherapy with or without palliative surgery. The most recent method of treatment is compiled of cytoreductive surgery and hyperthermic intraperitoneal chemotherapy (CRS-HIPEC) and has been suggested to significantly increase survival. The aim of this study was to research the cases of Icelandic patients undergoing this treatment overseas and the impact it has had on their disease. METHODS: A retrospective study of all Icelandic patients who have undergone CRS-HIPEC treatment abroad 2008-2017. Information was retrieved from medical records and from registry of the Icelandic Health Insurance committee of medical treatments abroad. RESULTS: A total of 11 patients have undergone CRS-HIPEC treatment after having received their initial treatment in Landspitali University Hospital. All of the surgeries were performed in the United States by the same surgeon in the years 2008-2017. The group consists of 10 women and 1 man with a mean age of 53 years. The cause of peritoneal carcinomatosis was appendiceal cancer for 7 patients (67%) and colon cancer for 3 patients (27%). One patient had a primary malignancy of the peritoneum, mesothelioma. Three patients suffered complications within 30 days of surgery, 2 had infection and 1 had an anastomotic leak. Another patient had a late complication of bowel stenosis and later a fistula. Five patients have completed their five year observation period post surgery without diagnosis of recurrence and mean follow-up time was 44 months. Out of 11 patients, 10 are still alive. Five have been diagnosed with recurrence of disease. CONCLUSION: Icelandic patients who have undergone CRS-HIPEC treatment have in most cases done well and survival is comparable to other studies. Half of the survivors did not have recurrence of disease within 5 years of surgery. Prognosis has improved since the introduction of this treatment and every reason to keep sending selected Icelandic patients abroad to receive it.Peer reviewe

    Vitamin-D homeostasis amongst adult Icelandic population

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenBackground: The purpose of this study was to examine the effect of vitamin D intake and production in skin on vitamin D homeostasis in adult Icelanders. Methods: Participants were 30-85 years old, randomly selected from the registry of the Reykjavik area (64 degrees N) and answered a thorough questionnaire on diet and vitamin supplements. Concentrations of 25(OH)-vitamin D [25(OH)D] in peripheral blood were examined based on season during the study period February 2001-January 2003, vitamin D intake and age (age groups 30-45, 50-65, and 70-85 years old). We defined vitamin D deficiency as either [25(OH)D] <25 nmol/l or as [25(OH)D] where the inverse relationship between serum iPTH and [25(OH)D] became statistically significant. Results: Of 2310 invited, 1630 subjects participated (70,6% participation) but 21 individuals were excluded due to primary hyperparathyroidism. Mean [25(OH)D] was 46.5-/+20 nmol/l but varied by season, age and vitamin D intake, highest in June-July, 52.1-/+19.8 and lowest in February-March, 42.0-/+20.5 (p<0.001). [25(OH)D] was highest in the oldest age group, 50.8-/+19.7, but lowest in the youngest, 42.5-/+20 as was the intake 16.6-/+10 microg/day compared to 9.9-/+9 microg/day in the youngest. The correlation between vitamin D intake and [25(OH)D] was highest for the oldest group, r=0.41, p<0.001 but lowest in the youngest, r=0.24, p<0.001. [25(OH)D] was significantly higher among users of vitamin supplements (45.4-/+19.7) or fish oil (53.0-/+18.4) than among non-users (38.0-/+18.9). Vitamin D insufficiency was seen among 14.5% of those participating according to traditional definition, but 50% were below [25(OH)D] of 45 nmol/l where negative correlation between [25(OH)D] and PTH became statistically significant. Conclusions: The serum concentration of 25(OH)D at which vitamin D deficiency becomes biochemically significant is higher than traditionally thought. A daily intake of 15-20 microg/day during wintertime would be required to maintain normal homeostasis in Icelandic adults, which is considerably higher than present recommendations of 7-10 microg/day for adults. Further research is needed to define the limit for vitamin-D sufficiency.Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna D-vítamínbúskap Íslendinga með tilliti til fæðuinntöku og framleiðslu í húð. Rannsóknarhópur og aðferðir: Þátttakendur á aldrinum 30-85 ára voru af höfuðborgarsvæðinu og svöruðu spurningalista um mataræði, bætiefna- og lyfjanotkun. Af 2310 manna úrtaki komu alls 1630 til rannsóknarinnar (70,6% þátttaka) sem stóð frá febrúar 2001 til janúar 2003. Kannaður var styrkur 25(OH)D í sermi eftir D-vítamínneyslu, árstíma og aldursflokkum (30-45 ára, 50-65 ára og 70-85 ára). D-vítamínskortur var skilgreindur á tvo vegu: <25 nmól/l (hefðbundið) og sem sá styrkur 25(OH)D í sermi þar sem neikvætt samband 25(OH)D og kalkvakaóhóf (primary hyperparathyroidism) PTH í sermi varð tölfræðilega marktækt. Niðurstöður: Meðalstyrkur 25(OH)D var 46,5±20 nmól/l án marktæks kynjamunar, mismunandi eftir árstíma, aldri og D-vítamíninntöku með hámarki í júní-júlí, 52,1±19,8 en lágmarki í febrúar-mars, 42,0 ±20,5 (p<0,001). Meðalstyrkur 25(OH)D var mestur í elsta aldurshópnum 50,8±19,7 en minnstur í þeim yngsta 42,5±20 eins og D-vítamíninntakan 16,6±10,4 samanborið við 9,9±9,1 mg/dag. Fylgni milli D-vítamíninntöku og styrks 25(OH)D var mest í elsta aldurshópnum, r=0,41, p<0,001 en minnst í þeim yngsta, r=0,24, p<0,001. Meðalstyrkur 25(OH)D mældist 38,0±18,9 hjá þeim sem tóku ekki bætiefni, 45,4±19,7 hjá þeim sem tóku bætiefni og 53±18,4 hjá þeim sem tóku lýsi (p<0,001). Ályktun: Styrkur 25(OH)D í sermi fullorðinna Íslendinga er breytilegur eftir inntöku D-vítamíns, árstíma og aldri. Tæplega 15% greinast með ónógt D-vítamín samkvæmt hefðbundnum viðmiðunum en rúmlega þrefalt fleiri ef styrkur 25(OH)D í sermi, þar sem neikvæð fylgni við kalkkirtilshormón í sermi verður marktæk (45 nmól/l), er notuð sem viðmið sem samsvarar inntöku 15-20 mg/dag af D-vítamíni yfir vetrartímann. Ráðlagður dagskammtur er nú 7-10 mg/dag. Frekari rannsókna er þörf til að endurmeta skilgreiningu á D-vítamínskorti

    Case of the month : Pulmonary Aspergilloma [case reports]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open63 ára reykingamaður með sögu um áfengissýki og króníska briskirtilsbólgu leitaði á bráðamóttöku eftir að hafa verið í fjóra daga með blóðhósta, hita og slappleika. Lungnamynd við komu sýndi stóra íferð í efra blaði vinstra lunga (mynd 1). Á tölvusneiðmynd (mynd 2) sást 6 cm stórt holrými í lungnalappanum auk minni íferða í hægra lunga og í neðra blaði vinstra lunga (mynd 2). Gerð var berkjuspeglun og berkjuskol sent í ræktun (mynd 3). Hver er greining og meðferð
    corecore