21 research outputs found
Induced hypothermia after cardiac arrest in Iceland
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The number of out-of-hospital cardiac arrests in Iceland is about 200/year. In 2002, two prospective randomized trails showed improved outcome when mild hypothermia was induced in a very selective group of comatose patients after cardiac arrest. At Landspitali University Hospital at Hringbraut, hypothermic treatment after a cardiac arrest has been used since Mars 2002. Aim of this study was to: 1) Evaluate outcome of all comatose patients after cardiac arrest in two time periods before and after induced-hypothermia was implemented at our hospital. 2) Estimate how fast and well the patients were cooled with external cooling. Material and methods: 20 patients received hypothermic treatment after resuscitation during the period from mars until December 2002. These patients were compared with 32 other patients who did not receive hypothermic treatment after resuscitation from a cardiac arrest, during the period from January 2000 until March 2002. Information regarding, time from the arrest to beginning of resuscitation (t-1), time from the arrest to return of spontaneous circulation (t-2), time from the arrest until the cooling was actively started (t-3), time from the arrest until the lowest temperature was achieved (t-4), and how many got to the target temperature (32-34°C), where gathered from medical journals. The primary outcome measure was survival to hospital discharge with sufficientlygoodneurologicfunctiontobedischargedtohome or to a rehabilitation facility. Results: 40% of the hypothermic had a good neurologic outcome compared with 28% of the normothermic group. T-1 was 3,2 min. and 3,3 min., t-2 was 35,4 min. and 29,3 min. on average in the hypothermic group and the normothermic group, respectively. T-3 was 2,8 hours and t-4 was 9,8 hours on average in the hypothermic group. 40% of the hypothermic group did not reach target temperature. Conclusion: The results of this study show that 40% of the patients where hypothermia was induced had good neurological outcome compared with 28% of the patients where hypothermia was not induced. In contrast to other studies, the present study included all comatous patients arriving to the hospital after cardiac arrest, regardless of the type of arrythmia and the time from the arrest to return of spontaneus circulation. This study also shows that the cooling technique used is slow and insufficientinachievingthetargettemperature set in this study.Tilgangur: Hjartastopp utan spítala á Íslandi eru um það bil 200/ári. Nýlegar klínískar rannsóknir benda til þess að kæling eftir hjartastopp sé taugaverndandi. Á Landspítala við Hringbraut hefur kælingu verið beitt sem meðferð eftir hjartastopp síðan í mars 2002. Tilgangur þessarar rannsóknar var að: 1) meta áhrif kælingar á afdrif sjúklinga með og án kælingar. 2) meta árangur þess hversu hratt og vel tókst að kæla sjúklingana. Efniviður og aðferðir: Alls voru 20 sjúklingar kældir á tímabilinu mars til desember 2002. Þessir sjúklingar voru bornir saman við 32 sjúklinga sem ekki voru kældir sem lögðust inn eftir hjartastopp á tímabilinu janúar 2000 til mars 2002. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám varðandi; tíma frá áfalli að endurlífgun (t-1), tíma frá áfalli þar til sjálfvirkt blóðflæði komst á (t-2), tíma frá áfalli þar til kæling er hafin (t-3), tíma frá áfalli þar til lægsta hitastig náðist (t-4) og hversu margir náðu kjörhitastigi (32-34° C). Afdrif sjúklinganna voru metin eftir því hvert þeir útskrifuðust. Útkoma var talin góð ef sjúklingur útskrifaðist heim eða á endurhæfingardeild, slæm ef sjúklingur útskrifaðist á langlegudeild eða lést. Niðurstöður: Góð útkoma var skráð hjá 40% kældra samanborið við 28% ekki kældra. T-1 var 3,2 mínútur og 3,3 mínútur, t-2 var 35,4 mínútur og 29,3 mínútur að meðaltali hjá kældum og ekki kældum, í þessari röð. T-3 var 2,8 klukkustundir og t-4 var 9,8 klukkustundir að meðaltali hjá kælda hópnum. 40% sjúklinganna í kælda hópnum fóru ekki undir 34° C. Umræður: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að 40% sjúklinga sem voru kældir fengu góðan bata eftir hjartastopp miðað við góðan bata hjá 28% sjúklinga sem ekki voru kældir. Gagnstætt öðrum rannsóknum náði þessi rannsókn til allra sem komu meðvitundarlausir inn á sjúkrahús eftir hjartastopp, óháð tegund hjartsláttaróreglu eða tímalengd frá áfalli. Einnig sýndi rannsóknin að með ytri kælingu gekk illa og hægt að ná því hitastigi sem stefnt var að
Cardiac arrest over the Atlantic
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe following case report is of the cardiac arrest of a 63 year old male on board a transatlantic passenger aircraft. Medical doctors on board the aircraft used an automated external defibrillator (AED) which restored the patient circulation. On arrival at the hospital in Iceland two hours later he was unconscious and had EKG signs of an antero-septal myocardial infarction. He received thrombolytic therapy, was intubated and kept hypothermic in the ICU. On coronary angiography he had stenosis of the left anterior diagonal artery which was dilated and stented. Twelve days after the cardiac arrest the patient was discharged from the hospital and was scheduled to return to his prior occupation shortly thereafter. Automated external defibrillators have proven to be save and effective in the resuscitation of cardiac arrest patient in hospital and prehospital settings. We review the literature on their use, and the benefits and costs involved for the major Icelandic airline company installing the AEDs.Lýst er hjartastoppi 63 ára karlmanns um borð í farþegaþotu á flugi yfir Íslandi. Læknar í flugvélinni beittu sjálfvirku stuðtæki og tókst að koma aftur á blóðflæði. Við komu á Landspítala reyndist sjúklingur vera með merki um framveggsdrep í hjarta, fékk hann segaleysandi meðferð og síðan kælingu í svæfingu á gjörgæslu. Hjartaþræðing leiddi í ljós þrengingu á LAD sem var víkkuð og fóðruð. Tólf dögum eftir hjartastoppið var sjúklingur útskrifaður af sjúkrahúsi við góða líðan og fyrirsjáanlegt að hann gæti snúið til fyrri starfa fljótlega. Sjálfvirk hjartastuðtæki hafa reynst örugg í notkun og auka árangur endurlífgunar utan sem innan veggja sjúkrahúsa. Í greininni er fjallað um helstu rannsóknir á gagnsemi tækjanna, ásamt ávinningi og kostnaði við að sjálfvirk hjartastuðtæki væru sett í íslenskar flugvélar í millilandaflugi
Major cardiac rupture following surgical treatment for deep sternal wound infection.
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files.
This article is open access.We report a case of an 80-year old male patient who sustained a major rupture of the right ventricle after surgical revision of an infected sternotomy wound following coronary artery bypass surgery. The rupture of the right ventricle occurred despite an early wound debridement and the use of negative pressure wound therapy on the sternum that did not provide sufficient stability to the sternum after the sternal wires were removed. The rupture resulted in a major bleeding but by establishing emergent cardiopulmonary bypass, the patient was saved
The use of recombinant activated factor VIIa for major bleedings in open heart surgery
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenINTRODUCTION: We evaluated the efficacy of activated recombinant factor VIIa (rFVIIa) administration for critical bleeding during cardiothoracic surgery in Iceland. MATERIALS AND METHODS: Over a 33 month period, 10 consecutive patients with major life-threatening bleeding during or right after open cardiac surgery that received rFVIIa in 11 operations. Clinical information was retrospectively collected from hospital charts. RESULTS: The 10 patients were on average 66 year old, ranging 36-82 yrs. All patients were NYHA-class III or IV, there of three underwent emergency surgery. Complicated AVR+/-CABG was the most common type of operation (n=5), with average operation time 673 min. (range 475-932) and perfusion time 287 min. (range 198-615). After the administration of rFVIIa, haemostasis was acquired in 8 of 11 operations, with a significant improvement in coagulation parameters. Three patiens needed reoperation for bleeding. Transfusion of packed red cell (p=0.002) and plasma (p<0.02) decreased significantly after administration of rFVIIa and prothrombin time was shortened (p<0.004). Five patients succumbed, one of them with a cerebral infarction and pulmonary embolus, the latter confirmed at autopsy. Other causes of death were intractable bleeding, myocardial infarction, multiorgan failure and disseminated intravascular coagulopathy. CONCLUSIONS: rFVIIa can be used effectively to stop intractable bleedings in open heart surgery, with 8 out of 11 patients in this small series achieving hemostasis after its administration. Mortality in this group of patients was high (50%), however, in all cases rFVIIa was used as an end-of-the-line treatment where other therapy had failed. One patient died from pulmonary embolism and cerebral infarct, raising the question of hypercoagulation. Further studies on the side effects and indications of rFVIIa treatment are necessary.Inngangur: Rannsakaður var með aftursæjum hætti árangur meðhöndlunar lífshættulegra blæðinga í opnum hjartaaðgerðum á Landspítala með líftæknigerðum espuðum storkuþætti VII (recombinant factor VIIa, rFVIIa). Efniviður og aðferðir: Frá júní 2003 til mars 2006 fengu 10 sjúklingar rFVIIa vegna meiriháttar blæðinga sem ekki tókst að stöðva með hefðbundinni meðferð í 11 hjartaskurðaðgerðum. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám. Niðurstöður: Meðalaldur var 66 ár (bil 36-82). Allir sjúklingarnir voru í NYHA-flokki III eða IV, þar af gengust þrír undir bráðaaðgerð. Algengustu aðgerðirnar voru ósæðarlokuskipti (n=5), með eða án kransæðahjáveitu. Tímalengd aðgerðanna var að meðaltali 673 mínútur (bil 475-932) og tími í hjarta- og lungnavél 287 mínútur (bil 198-615). Í 8 af 11 aðgerðum stöðvaðist blæðing skömmu eftir gjöf rFVIIa. Þrír sjúklingar þurftu þó enduraðgerð vegna blæðinga. Gjöf rauðkornaþykknis (p=0,002) og blóðvatns (p<0,02) minnkaði marktækt eftir gjöf rFVIIa og próþrombín-tími styttist (p<0,004). Fimm sjúklingar lifðu aðgerðina af en dánarorsakir hinna fimm voru óstöðvandi blæðing í aðgerð, segarek til lungna, hjartadrep, fjölkerfabilun og blóðstorkusótt. Ályktun: rFVIIa er virkt lyf til að stöðva meiriháttar blæðingar í opnum hjartaaðgerðum, en blæðing stöðvaðist í 8 af 11 aðgerðum við gjöf lyfsins. Fimm sjúklingar af tíu lifðu aðgerðirnar af og útskrifuðust heim en hafa verður í huga að lyfið var einungis gefið þegar öll önnur meðferð hafði verið reynd til hlítar og sjúklingarnir hefðu annars dáið úr blæðingu. Í einu tilviki lést sjúklingur úr óstöðvandi blæðingu þrátt fyrir gjöf rFVIIa. Einn sjúklingur lést úr segareki til lungna og annar vegna bráðs hjartadreps, hvort tveggja dauðsföll sem gætu hafa tengst gjöf lyfsins
Pulmonary alveolar proteinosis - a case report
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnPróteinútfellingar í lungnablöðrum (pulmonary alveolar proteinosis, PAP) eru oftast af óþekktum orsökum en meingerð sjúkdómsins er rakin til skertrar átfrumuvirkni í lungnablöðrum sem veldur því að lípóprótein sem líkjast lungnablöðruseyti safnast fyrir í lungnablöðrum og smærri loftvegum.1 Fyrsta tilfellinu var lýst af Rosen og félögum árið 1958.1,2 Algengustu einkenni útfellinganna eru frá lungum, aðallega mæði og hósti. Á lungnamynd og tölvusneiðmyndum sjást dreifðar þéttingar í báðum lungum en greiningin er staðfest með sýnatöku við berkjuspeglun, annaðhvort með vefjasýni eða berkjuskoli og í einstaka tilfellum með opinni sýnatöku. Hér er lýst tilfelli þar sem lungnaskolun í svæfingu reyndist mjög árangursrík. Um er að ræða fyrsta tilfellið sem lýst hefur verið hér á landi.---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------Pulmonary alveolar proteinosis (PAP) is a rare lung disease of unknown origin, where an amorphous lipoprotein material accumulates in the alveoli of the lungs. We describe a young male with a four month history of progressive dyspnea, low grade fever, hypoxemia and weight loss. Chest X-ray showed diffuse interstitial and alveolar infiltrates in both lungs. The diagnosis of PAP was confirmed with trans-bronchial lung biopsy. Because of a deteriorating clinical course a whole lung lavage was performed. Under general anesthesia, both lungs were lavaged with warm saline in two different sessions with good results. Two years later the patient is almost free of symptoms and lung function has markedly improved
Hringja - hnoða : tillaga að einfölduðum viðbrögðum almennings við hjartastoppi utan sjúkrahúss
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Hjartastopp hjá fullorðnum er í miklum meirihluta tilfella orsakað af sleglahraðtakti (ventricular tachycardia) eða sleglatifi (ventricular fibrillation). Ef sleglatif er orsökin er rafstuð á brjóstholið það eina sem dugar til að koma aftur á reglulegum sínustakti. Þegar hjartastopp verða utan sjúkrahúss líður hins vegar oft einhver tími þar til rafstuðsgjafi kemur á vettvang, yfirleitt með sjúkrabifreið. Ef vitni eru að hjartastoppi utan sjúkrahúss skiptir gríðarlega miklu máli að hefja grunnendurlífgun sem allra fyrst eftir að kallað hefur verið á aðstoð. Slík viðbrögð geta lengt þann tíma sem sjúklingur er í sleglatifi eða sleglahraðtakti og auka þannig líkur á að mögulegt sé að koma aftur á sínustakti með rafstuði (1). Jafnframt getur þetta dregið úr hættu á heilaskaða ef einstaklingurinn lifir hjartastoppið af (2). Mikilvægi þess er augljóst þar sem hæfni þeirra sem lifa af hjartastopp fer að miklu leyti eftir því hvort heilastarfsemi hefur orðið fyrir varanlegum skaða eða ekki
Induced hypothermis in comatus patienarrest in Iceland ts after cardiac [editorial]
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenTíðni hjartastoppa utan sjúkrahúsa er milli 36 og 128 á hverja 100.000 íbúa í vestrænum ríkjum (1). Heilaskaði er algeng aukaverkun hjá sjúklingum sem tekist hefur að endurlífga eftir hjartastopp. Ef sjúklingar fá enga meðferð eftir hjartastopp verður heilinn fyrir skaða eftir 4-6 mínútur. Það verða margs konar flóknar breytingar á háræðakerfi og frumum heilans við súrefnisþurrð. Því er ekki einungis mikilvægt að hindra súrefnisþurrðina eins fljótt og auðið er heldur einnig meðhöndla og hindra skaða eftir að súrefnisþurrð hefur orðið í heila (2). Margar aðferðir hafa árangurslaust verið reyndar til að draga úr heilaskaða eftir endurlífgun (3)
Induced hypothermis in comatus patienarrest in Iceland ts after cardiac [editorial]
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenTíðni hjartastoppa utan sjúkrahúsa er milli 36 og 128 á hverja 100.000 íbúa í vestrænum ríkjum (1). Heilaskaði er algeng aukaverkun hjá sjúklingum sem tekist hefur að endurlífga eftir hjartastopp. Ef sjúklingar fá enga meðferð eftir hjartastopp verður heilinn fyrir skaða eftir 4-6 mínútur. Það verða margs konar flóknar breytingar á háræðakerfi og frumum heilans við súrefnisþurrð. Því er ekki einungis mikilvægt að hindra súrefnisþurrðina eins fljótt og auðið er heldur einnig meðhöndla og hindra skaða eftir að súrefnisþurrð hefur orðið í heila (2). Margar aðferðir hafa árangurslaust verið reyndar til að draga úr heilaskaða eftir endurlífgun (3)
Induced hypothermia after cardiac arrest in Iceland
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The number of out-of-hospital cardiac arrests in Iceland is about 200/year. In 2002, two prospective randomized trails showed improved outcome when mild hypothermia was induced in a very selective group of comatose patients after cardiac arrest. At Landspitali University Hospital at Hringbraut, hypothermic treatment after a cardiac arrest has been used since Mars 2002. Aim of this study was to: 1) Evaluate outcome of all comatose patients after cardiac arrest in two time periods before and after induced-hypothermia was implemented at our hospital. 2) Estimate how fast and well the patients were cooled with external cooling. Material and methods: 20 patients received hypothermic treatment after resuscitation during the period from mars until December 2002. These patients were compared with 32 other patients who did not receive hypothermic treatment after resuscitation from a cardiac arrest, during the period from January 2000 until March 2002. Information regarding, time from the arrest to beginning of resuscitation (t-1), time from the arrest to return of spontaneous circulation (t-2), time from the arrest until the cooling was actively started (t-3), time from the arrest until the lowest temperature was achieved (t-4), and how many got to the target temperature (32-34°C), where gathered from medical journals. The primary outcome measure was survival to hospital discharge with sufficientlygoodneurologicfunctiontobedischargedtohome or to a rehabilitation facility. Results: 40% of the hypothermic had a good neurologic outcome compared with 28% of the normothermic group. T-1 was 3,2 min. and 3,3 min., t-2 was 35,4 min. and 29,3 min. on average in the hypothermic group and the normothermic group, respectively. T-3 was 2,8 hours and t-4 was 9,8 hours on average in the hypothermic group. 40% of the hypothermic group did not reach target temperature. Conclusion: The results of this study show that 40% of the patients where hypothermia was induced had good neurological outcome compared with 28% of the patients where hypothermia was not induced. In contrast to other studies, the present study included all comatous patients arriving to the hospital after cardiac arrest, regardless of the type of arrythmia and the time from the arrest to return of spontaneus circulation. This study also shows that the cooling technique used is slow and insufficientinachievingthetargettemperature set in this study.Tilgangur: Hjartastopp utan spítala á Íslandi eru um það bil 200/ári. Nýlegar klínískar rannsóknir benda til þess að kæling eftir hjartastopp sé taugaverndandi. Á Landspítala við Hringbraut hefur kælingu verið beitt sem meðferð eftir hjartastopp síðan í mars 2002. Tilgangur þessarar rannsóknar var að: 1) meta áhrif kælingar á afdrif sjúklinga með og án kælingar. 2) meta árangur þess hversu hratt og vel tókst að kæla sjúklingana. Efniviður og aðferðir: Alls voru 20 sjúklingar kældir á tímabilinu mars til desember 2002. Þessir sjúklingar voru bornir saman við 32 sjúklinga sem ekki voru kældir sem lögðust inn eftir hjartastopp á tímabilinu janúar 2000 til mars 2002. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám varðandi; tíma frá áfalli að endurlífgun (t-1), tíma frá áfalli þar til sjálfvirkt blóðflæði komst á (t-2), tíma frá áfalli þar til kæling er hafin (t-3), tíma frá áfalli þar til lægsta hitastig náðist (t-4) og hversu margir náðu kjörhitastigi (32-34° C). Afdrif sjúklinganna voru metin eftir því hvert þeir útskrifuðust. Útkoma var talin góð ef sjúklingur útskrifaðist heim eða á endurhæfingardeild, slæm ef sjúklingur útskrifaðist á langlegudeild eða lést. Niðurstöður: Góð útkoma var skráð hjá 40% kældra samanborið við 28% ekki kældra. T-1 var 3,2 mínútur og 3,3 mínútur, t-2 var 35,4 mínútur og 29,3 mínútur að meðaltali hjá kældum og ekki kældum, í þessari röð. T-3 var 2,8 klukkustundir og t-4 var 9,8 klukkustundir að meðaltali hjá kælda hópnum. 40% sjúklinganna í kælda hópnum fóru ekki undir 34° C. Umræður: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að 40% sjúklinga sem voru kældir fengu góðan bata eftir hjartastopp miðað við góðan bata hjá 28% sjúklinga sem ekki voru kældir. Gagnstætt öðrum rannsóknum náði þessi rannsókn til allra sem komu meðvitundarlausir inn á sjúkrahús eftir hjartastopp, óháð tegund hjartsláttaróreglu eða tímalengd frá áfalli. Einnig sýndi rannsóknin að með ytri kælingu gekk illa og hægt að ná því hitastigi sem stefnt var að