11 research outputs found

    Renal cell carcinoma diagnosed at autopsy in Iceland 1971-2005

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenINTRODUCTION: The incidence of renal cell carcinoma (RCC) is rising in Iceland. This has been attributed to increased diagnostic activity, such as abdominal imaging of unrelated diseases, rather than changes in the behavior of the disease. The aim of this study was to compare RCCs diagnosed in living patients and at autopsy, but also to investigate the relationship between the incidence of RCC and autopsy findings. MATERIAL AND METHODS: RCC found incidentally in individuals at autopsy was compared to patients diagnosed alive over three decades in Iceland (1971-2005). Stage at diagnosis and tumor histology was reviewed. RESULTS: 110 tumors were diagnosed at autopsy with a rate of 7.1/1000 autopsies. When compared to patients diagnosed alive (n = 913) the mean age at diagnosis was higher in the autopsy group (74.4 vs. 65 yrs.) while male to female ratio and laterality was similar. Tumors found at autopsy were smaller (3.7 vs. 7.3 cm), at lower stage (88% at stage I+II vs. 42%) and at lower tumor grade (85% at grade I+II vs. 56%). A difference, although smaller, is present when the autopsy detected cases are compared to only incidentally detected RCCs in living patients. Furthermore the autopsy detected tumors were more frequently of papillary cell type (21% vs. 8%). After correcting for declining autospy rate (>50%), a slight trend for a reduced rate of autopsy dectected RCC cases was seen during the last 10 years of the period but the difference was not significant. CONCLUSION: RCCs diagnosed at autopsy are at a lower stage and tumor grade than in patients diagnosed alive. The autopsy-rate is declining in Iceland with fewer RCCs found per autopsy. After correcting for the decline in autopsy rate, the rate of RCC detected at autopsy is relatively unchanged. The increase in incidence of RCC is therefore not explained by findings at autopsy.Inngangur: Nýgengi nýrnafrumukrabbameins hefur aukist hér á landi, einkum síðasta áratug, og er með því hæsta sem þekkist í heiminum. Aukninguna má að hluta skýra með því að fleiri æxli greinast fyrir tilviljun í sjúklingum á lífi vegna vaxandi notkunar myndgreiningartækja. Megintilgangur þessarar rannsóknar var að rannsaka nýrnafrumukrabbamein sem greind eru við krufningu og bera þau saman við æxli sem greind eru í sjúklingum á lífi. Einnig að kanna hvort tíðni æxla sem greind eru við krufningu gæti haft áhrif á nýgengi nýrnafrumukrabbameins á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Krufningagreind nýrnafrumukrabbamein greind árabilið 1971-2005 voru borin saman við æxli greind í sjúklingum á lífi á sama tímabili. Tíðni krufningagreindra æxla var stöðluð með því að reikna út tíðni á hverjar 1000 krufningar og með því leiðrétt fyrir auknum fólksfjölda á tímabilinu og fyrir helmings fækkun krufninga. Vefjasýni beggja hópa voru yfirfarin og upplýsingar um fjölda krufninga og mannfjölda fengust frá Hagstofu Íslands. Niðurstöður: Alls greindist nýrnafrumukrabbamein hjá 110 einstaklingum við krufningu eða í 7,1 einstaklingi/1000 krufningar. Alls greindust 913 á lífi, þar af 255 fyrir tilviljun án einkenna. Meðalaldur þeirra sem greindust við krufningu var hærri en hjá sjúklingum sem greindust á lífi (74,4/65 ár). Kynjahlutfall og hlutfall æxla í hægra og vinstra nýra voru hins vegar áþekk. Æxli greind við krufningu voru marktækt minni en hjá þeim sem greindust á lífi (3,7/7,3 cm) og hlutfallslega oftar af totumyndandi gerð. Krufningagreindu æxlin reyndust á lægra sjúkdómsstigi (88%/42% á stigum I+II) og með lægri æxlisgráðu (85%/56% á gráðu I+II) (p<0,001). Ekki var marktæk breyting á tíðni krufningagreindra æxla á rannsóknatímabilinu, þótt tilhneiging til lækkunar hafi sést síðasta áratuginn. Ályktun: Nýrnafrumukrabbamein sem greind eru við krufningu greinast á lægra sjúkdómsstigi, með lægri æxlisgráðu og hjá eldri sjúklingum en æxli sem greind eru hjá sjúklingum á lífi. Sama á við þegar krufningagreindu æxlin eru borin saman við æxli greind fyrir tilviljun hjá sjúklingum á lífi þótt þar sé munurinn minni. Tíðni krufningagreindra æxla hefur staðið í stað á síðustu árum. Aukið nýgengi nýrnafrumukrabbameins virðist því ekki skýrast af fjölgun krufningagreindra tilfella

    Cutaneous leishmaniasis. A case report

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCutaneous leishmaniasis is a common infection in South America and the Middle East. A 20 year Icelander was infected with leishmaniasis while travelling in South America. Treatment with the antimonial sodium stibogluconate was successful. With increased travelling to tropical and subtropical countries a rising incidence of tropical infectious diseases can be expected in Iceland.Leishmanssótt (leishmaniasis) í húð er algeng sýking víða um heim sérstaklega í Suður-Ameríku og Mið-Austurlöndum. Hér er lýst sjúkratilfelli þar sem tvítugur Islendingur smitaðist af leishmanssótt á ferðalagi í Suður-Ameríku. Meðferð með kvikasilfurslyfinu natrium stíbóglúkónat var árangursrík. Með auknum ferðalögum Íslendinga til heitari landa má búast við aukinni tíðni ýmissa smitsjúkdóma sem algengir eru þar

    Cutaneous leishmaniasis. A case report

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCutaneous leishmaniasis is a common infection in South America and the Middle East. A 20 year Icelander was infected with leishmaniasis while travelling in South America. Treatment with the antimonial sodium stibogluconate was successful. With increased travelling to tropical and subtropical countries a rising incidence of tropical infectious diseases can be expected in Iceland.Leishmanssótt (leishmaniasis) í húð er algeng sýking víða um heim sérstaklega í Suður-Ameríku og Mið-Austurlöndum. Hér er lýst sjúkratilfelli þar sem tvítugur Islendingur smitaðist af leishmanssótt á ferðalagi í Suður-Ameríku. Meðferð með kvikasilfurslyfinu natrium stíbóglúkónat var árangursrík. Með auknum ferðalögum Íslendinga til heitari landa má búast við aukinni tíðni ýmissa smitsjúkdóma sem algengir eru þar

    Inflammatory fibroid polyp in the jejunum - case report

    No full text
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadTrefjabólgusepar eru sjaldgæf góðkynja æxli sem finna má í nánast öllum hlutum meltingarvegar. Æxlin eru í flestum tilfellum smá og einkennalaus en geta til að mynda valdið garnasmokkun og geta blætt. Hér er lýst tilfelli 25 ára konu sem leitaði á sjúkrahús með kviðverki og einkenni blóðleysis, þar sem blóðrauði mælist 36 g/L við komu á sjúkrastofnun. Uppvinnsla leiddi í ljós stórt æxli í smágirni. Framkvæmd var skurðaðgerð þar sem æxlið var fjarlægt með hlutabrottnámi á smágirni. Vefjagreining leiddi í ljós trefjabólgusepa.Inflammatory fibroid polyps (IFP) are rare type of benign tumours found in the gastrointestinal tract. IFP´s are in most cases small in size and without symptoms but can cause intussuception and haemorrhage. We present a case of a 25 year old female who presented with abdominal pain and symptoms and signs of anemia, hemoglobin was 36 g/L upon arrival. Further workup revealed a large tumor in the small intestine. The patient underwent a partial resection of the proximal jejunum. Pathology of the specimen showed inflammatory fibroid polyp

    Herpes simplex esophagitis in immunocompetent individuals

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Infections by herpes simplex viruses (HSV) are common but esophageal involvement is relatively rare. It is most frequently diagnosed in immunocompromized patients. We describe four healthy, young men with HSV esophagitis and review the literature on the subject. Material and methods: The diagnosis of HSV esophagitis was considered likely if three out of four of our criteria were met but definite if all four were fulfilled. IgM and IgG against HSV was measured with two different ELISAs. Viral culture was done in Vero and A-549 cells. Virus typing was done with ELISA. Histopathological exam was performed. A MEDLINE search of HSV esophagitis among otherwise healthy individuals was performed and the literature reviewed. Results: Four young, healthy men were diagnosed with HSV esophagitis in 1997. Diagnosis was likely in two cases and definite in two. One patient was initially suspected of heart disease and another of gallbladder disease. All four patients were proven to have primary infection, were hospitalized, given intravenous hydration and treated with acyclovir. A MEDLINE search revealed 12 other cases of HSV esopha¬gitis in otherwise healthy individuals. Including all 16 cases, the age ranged from 18 to 50 years (mean age 26 years). There were two women and 14 men. The most frequent symptom was odynophagia (69%). Eight patients (50%) had fever but only six (37.5%)had lesions in skin and/or mucosa on examination. Esophageal ulcers or inflammation were detected in all patients. The changes were in the distal esophagus (13/16), in the middle (2/16) or the entire organ (1/16). HSV-1 was cultured from 10 patients. Viral inclusions were seen in esophageal samples from eight patients. HSV antibodies were measured in 10 patients, six of which were proven to have primary infection. Conclusions: HSV esophagitis is rare in otherwise healthy individuals but probably underdiagnosed. Most cases are young men. Clues to the diagnosis such as visible lesions in skin or mucosae are frequently not present. Vigilance and endoscopy with biopsies and culture is needed for an accurate diagnosis.Inngangur: Sýkingar af völdum herpes simplex veiru eru algengar en herpes simplex vélindabólga er hins vegar tiltölulega sjaldgæf. Langoftast er hún greind hjá ónæmisbældum sjúklingum. Við lýsum fjórurn ungum, annars heilbrigðum karlmönnum sem greindir voru með herpes simplex vélindabólgu og gerum grein fyrir rituðu máli um þennan sjúkdóm. Efniviður og aðferðir: Herpes simplex vélindabólga var talin líkleg ef þremur af fjórum skilmerkjum okkar var fullnægt en ákveðin/örugg ef öllum fjórum var fullnægt. Mótefni, IgM og IgG, gegn herpes simplex veiru voru mæld með tveimur mismunandi ELISA aðferðum. Veiruræktun var gerð í Vero og A-549 frumum. Herpes simplex tegund var greind með ELISA aðferð. Sýni tekin frá vélinda voru skoðuð af meinafræðingi. Leit var gerð á MEDLINE að tilfellum herpes simplex vélindabólgu sem lýst var í annars heilbrigðum einstaklingum. Niðurstöður: Fjórir ungir karlmenn greindust með herpes simplex vélindabólgu árið 1997 á Landspítalanum. Greining var líkleg hjá tveimur og ákveðin hjá tveimur. Einn þeirra var upphaflega grunaður um að hafa hjartasjúkdóm og annar að hafa gallblöðrubólgu. Allir reyndust hafa herpes simplex veiru frumsýkingu, voru lagðir inn á sjúkradeild og meðhöndlaðir með vökva í æð og acíklóvír. Við leit í MED¬LINE fundust 12 tilfelli herpes simplex vél-indabólgu í einstaklingum sem ekki voru ónæm-isbældir og fullnægðu skilmerkjum. Að okkar sjúklingum meðtöldum var aldursbil hópsins 18 til 50 ár (meðalaldur 26 ár). Konur voru tvær en karlar 14. Algengasta einkenni var verkur við kyngingu (69%). Hjá átta sjúklingum (50%) var lýst hita en aðeins sex (37,5%) sjúklingar höfðu greinanleg sár í húð og/eða slímhúð við skoðun. Algengast var að greina sár við speglun, venjulega í neðsta hluta vélinda (13/16), en tveir höfðu sár í miðhluta (2/16) og einn eftir endilöngu líffærinu (1/16). Herpes simplex veira-1 ræktaðist frá 10 sjúklingum. Hjá átta sjúkling-um greindust innlyksur í þekjufrumum í vélindasýnum. Mótefnamælingar voru gerðar hjá 10 sjúklingum og samræmdust þær frumsýkingu hjá sex þeirra. Ályktanir: Herpes simplex vélindabólga virðist sjaldgæf í annars heilbrigðum einstaklingum en sjúkdómurinn er sennilega vangreindur. Flestir sem hafa greinst eru ungir karlmenn. Vísbendingar eins og sýnileg mein í húð og/ eða slímhúð eru oft ekki til staðar. Þörf er árvekni og speglunar með sýnatöku til greiningar

    Acute flank pain syndrome: a common presentation of acute renal failure in young men in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Objectives: The purpose of the study was to calculate the incidence of the acute flank pain syndrome in Iceland and to describe the case series. Material and methods: The hospital records of those who fulfilled the following criteria were studied: age 18-41 years, acute renal failure, and a visit to Landspitali University Hospital in 1998-2007. The acute flank pain syndrome was defined as severe flank pain in combination with acute renal failure, unexplained except for the possible consumption of NSAIDs, ethanol or both. Information was collected about the sales of NSAIDs. Results: One hundred and six patients had acute renal failure. Of those, 21 had the acute flank pain syndrome (20%). The annual incidence of the acute flank pain syndrome increased threefold during the study period. The average incidence was 3.2/100.000/year (relative to the population of the Reykjavik area) and 2.0/100.000/year (relative to the population of Iceland). 18 patients were male and the median age was 26 (19-35) years. The symptoms regressed spontaneously during a few days or weeks. There was history of NSAID intake in 15, ethanol consumption in 15, either in 20, and both in nine patients. The sales figures of NSAIDs were high and they increased during the study period, especially those of the over-the-counter sales of ibuprofen. Conclusions: The incidence of the acute flank pain syndrome was high. The paper describes the largest case series that has been published since the withdrawal of suprofen in 1987. Young people should be warned about consuming NSAIDs during or directly after binge drinking.Tilgangur: Brátt síðuheilkenni var algeng aukaverkun bólgueyðandi verkjalyfsins súprófens sem var afskráð 1987. Síðan hefur fáum tilfellum verið lýst hjá ungu fólki í tengslum við neyslu bólgueyðandi verkjalyfja, áfengis eða hvors tveggja. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi bráðs síðuheilkennis hér á landi og lýsa tilfellaröð. Efniviður: Sjúkraskrár þeirra sem uppfylltu eftirtalin skilyrði voru lesnar: aldur 18-41 árs, bráð nýrnabilun og koma á Landspítala 1998-2007. Brátt síðuheilkenni var skilgreint sem svæsinn verkur í síðu eða kviði ásamt bráðri nýrnabilun, án annarrar skýringar en hugsanlegrar neyslu bólgueyðandi verkjalyfja, áfengis eða hvors tveggja. Upplýsinga var leitað um sölutölur bólgueyðandi verkjalyfja. Niðurstöður: Hundrað og sex sjúklingar fengu greininguna bráð nýrnabilun, þar af 21 með brátt síðuheilkenni (20%). Árlegt nýgengi bráðs síðuheilkennis þrefaldaðist á tímabilinu. Átján sjúklingar voru karlkyns og miðgildi aldurs var 26 (19-35) ár. Einkenni gengu yfir á nokkrum dögum eða vikum. Það var saga um nýlega neyslu bólgueyðandi verkjalyfja hjá 15, áfengis hjá 15, annars hvors hjá 20 og hvors tveggja hjá níu sjúklingum. Sala á bólgueyðandi verkjalyfjum var mikil og vaxandi, einkum á íbúprófeni í lausasölu. Ályktanir: Nýgengi bráðs síðuheilkennis var hátt. Greinin lýsir stærstu tilfellaröð sem birst hefur síðan súprófen var tekið af markaði. Margföld aukning varð á nýgengi bráðs síðuheilkennis og lausasölu íbúprófens á tímabilinu. Það er ástæða til að vara ungt fólk við neyslu bólgueyðandi verkjalyfja samtímis eða í kjölfar áfengisneyslu

    Herpes simplex esophagitis in immunocompetent individuals

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Infections by herpes simplex viruses (HSV) are common but esophageal involvement is relatively rare. It is most frequently diagnosed in immunocompromized patients. We describe four healthy, young men with HSV esophagitis and review the literature on the subject. Material and methods: The diagnosis of HSV esophagitis was considered likely if three out of four of our criteria were met but definite if all four were fulfilled. IgM and IgG against HSV was measured with two different ELISAs. Viral culture was done in Vero and A-549 cells. Virus typing was done with ELISA. Histopathological exam was performed. A MEDLINE search of HSV esophagitis among otherwise healthy individuals was performed and the literature reviewed. Results: Four young, healthy men were diagnosed with HSV esophagitis in 1997. Diagnosis was likely in two cases and definite in two. One patient was initially suspected of heart disease and another of gallbladder disease. All four patients were proven to have primary infection, were hospitalized, given intravenous hydration and treated with acyclovir. A MEDLINE search revealed 12 other cases of HSV esopha¬gitis in otherwise healthy individuals. Including all 16 cases, the age ranged from 18 to 50 years (mean age 26 years). There were two women and 14 men. The most frequent symptom was odynophagia (69%). Eight patients (50%) had fever but only six (37.5%)had lesions in skin and/or mucosa on examination. Esophageal ulcers or inflammation were detected in all patients. The changes were in the distal esophagus (13/16), in the middle (2/16) or the entire organ (1/16). HSV-1 was cultured from 10 patients. Viral inclusions were seen in esophageal samples from eight patients. HSV antibodies were measured in 10 patients, six of which were proven to have primary infection. Conclusions: HSV esophagitis is rare in otherwise healthy individuals but probably underdiagnosed. Most cases are young men. Clues to the diagnosis such as visible lesions in skin or mucosae are frequently not present. Vigilance and endoscopy with biopsies and culture is needed for an accurate diagnosis.Inngangur: Sýkingar af völdum herpes simplex veiru eru algengar en herpes simplex vélindabólga er hins vegar tiltölulega sjaldgæf. Langoftast er hún greind hjá ónæmisbældum sjúklingum. Við lýsum fjórurn ungum, annars heilbrigðum karlmönnum sem greindir voru með herpes simplex vélindabólgu og gerum grein fyrir rituðu máli um þennan sjúkdóm. Efniviður og aðferðir: Herpes simplex vélindabólga var talin líkleg ef þremur af fjórum skilmerkjum okkar var fullnægt en ákveðin/örugg ef öllum fjórum var fullnægt. Mótefni, IgM og IgG, gegn herpes simplex veiru voru mæld með tveimur mismunandi ELISA aðferðum. Veiruræktun var gerð í Vero og A-549 frumum. Herpes simplex tegund var greind með ELISA aðferð. Sýni tekin frá vélinda voru skoðuð af meinafræðingi. Leit var gerð á MEDLINE að tilfellum herpes simplex vélindabólgu sem lýst var í annars heilbrigðum einstaklingum. Niðurstöður: Fjórir ungir karlmenn greindust með herpes simplex vélindabólgu árið 1997 á Landspítalanum. Greining var líkleg hjá tveimur og ákveðin hjá tveimur. Einn þeirra var upphaflega grunaður um að hafa hjartasjúkdóm og annar að hafa gallblöðrubólgu. Allir reyndust hafa herpes simplex veiru frumsýkingu, voru lagðir inn á sjúkradeild og meðhöndlaðir með vökva í æð og acíklóvír. Við leit í MED¬LINE fundust 12 tilfelli herpes simplex vél-indabólgu í einstaklingum sem ekki voru ónæm-isbældir og fullnægðu skilmerkjum. Að okkar sjúklingum meðtöldum var aldursbil hópsins 18 til 50 ár (meðalaldur 26 ár). Konur voru tvær en karlar 14. Algengasta einkenni var verkur við kyngingu (69%). Hjá átta sjúklingum (50%) var lýst hita en aðeins sex (37,5%) sjúklingar höfðu greinanleg sár í húð og/eða slímhúð við skoðun. Algengast var að greina sár við speglun, venjulega í neðsta hluta vélinda (13/16), en tveir höfðu sár í miðhluta (2/16) og einn eftir endilöngu líffærinu (1/16). Herpes simplex veira-1 ræktaðist frá 10 sjúklingum. Hjá átta sjúkling-um greindust innlyksur í þekjufrumum í vélindasýnum. Mótefnamælingar voru gerðar hjá 10 sjúklingum og samræmdust þær frumsýkingu hjá sex þeirra. Ályktanir: Herpes simplex vélindabólga virðist sjaldgæf í annars heilbrigðum einstaklingum en sjúkdómurinn er sennilega vangreindur. Flestir sem hafa greinst eru ungir karlmenn. Vísbendingar eins og sýnileg mein í húð og/ eða slímhúð eru oft ekki til staðar. Þörf er árvekni og speglunar með sýnatöku til greiningar

    Acute flank pain syndrome: a common presentation of acute renal failure in young men in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Objectives: The purpose of the study was to calculate the incidence of the acute flank pain syndrome in Iceland and to describe the case series. Material and methods: The hospital records of those who fulfilled the following criteria were studied: age 18-41 years, acute renal failure, and a visit to Landspitali University Hospital in 1998-2007. The acute flank pain syndrome was defined as severe flank pain in combination with acute renal failure, unexplained except for the possible consumption of NSAIDs, ethanol or both. Information was collected about the sales of NSAIDs. Results: One hundred and six patients had acute renal failure. Of those, 21 had the acute flank pain syndrome (20%). The annual incidence of the acute flank pain syndrome increased threefold during the study period. The average incidence was 3.2/100.000/year (relative to the population of the Reykjavik area) and 2.0/100.000/year (relative to the population of Iceland). 18 patients were male and the median age was 26 (19-35) years. The symptoms regressed spontaneously during a few days or weeks. There was history of NSAID intake in 15, ethanol consumption in 15, either in 20, and both in nine patients. The sales figures of NSAIDs were high and they increased during the study period, especially those of the over-the-counter sales of ibuprofen. Conclusions: The incidence of the acute flank pain syndrome was high. The paper describes the largest case series that has been published since the withdrawal of suprofen in 1987. Young people should be warned about consuming NSAIDs during or directly after binge drinking.Tilgangur: Brátt síðuheilkenni var algeng aukaverkun bólgueyðandi verkjalyfsins súprófens sem var afskráð 1987. Síðan hefur fáum tilfellum verið lýst hjá ungu fólki í tengslum við neyslu bólgueyðandi verkjalyfja, áfengis eða hvors tveggja. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi bráðs síðuheilkennis hér á landi og lýsa tilfellaröð. Efniviður: Sjúkraskrár þeirra sem uppfylltu eftirtalin skilyrði voru lesnar: aldur 18-41 árs, bráð nýrnabilun og koma á Landspítala 1998-2007. Brátt síðuheilkenni var skilgreint sem svæsinn verkur í síðu eða kviði ásamt bráðri nýrnabilun, án annarrar skýringar en hugsanlegrar neyslu bólgueyðandi verkjalyfja, áfengis eða hvors tveggja. Upplýsinga var leitað um sölutölur bólgueyðandi verkjalyfja. Niðurstöður: Hundrað og sex sjúklingar fengu greininguna bráð nýrnabilun, þar af 21 með brátt síðuheilkenni (20%). Árlegt nýgengi bráðs síðuheilkennis þrefaldaðist á tímabilinu. Átján sjúklingar voru karlkyns og miðgildi aldurs var 26 (19-35) ár. Einkenni gengu yfir á nokkrum dögum eða vikum. Það var saga um nýlega neyslu bólgueyðandi verkjalyfja hjá 15, áfengis hjá 15, annars hvors hjá 20 og hvors tveggja hjá níu sjúklingum. Sala á bólgueyðandi verkjalyfjum var mikil og vaxandi, einkum á íbúprófeni í lausasölu. Ályktanir: Nýgengi bráðs síðuheilkennis var hátt. Greinin lýsir stærstu tilfellaröð sem birst hefur síðan súprófen var tekið af markaði. Margföld aukning varð á nýgengi bráðs síðuheilkennis og lausasölu íbúprófens á tímabilinu. Það er ástæða til að vara ungt fólk við neyslu bólgueyðandi verkjalyfja samtímis eða í kjölfar áfengisneyslu

    Renal cell carcinoma diagnosed at autopsy in Iceland 1971-2005

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenINTRODUCTION: The incidence of renal cell carcinoma (RCC) is rising in Iceland. This has been attributed to increased diagnostic activity, such as abdominal imaging of unrelated diseases, rather than changes in the behavior of the disease. The aim of this study was to compare RCCs diagnosed in living patients and at autopsy, but also to investigate the relationship between the incidence of RCC and autopsy findings. MATERIAL AND METHODS: RCC found incidentally in individuals at autopsy was compared to patients diagnosed alive over three decades in Iceland (1971-2005). Stage at diagnosis and tumor histology was reviewed. RESULTS: 110 tumors were diagnosed at autopsy with a rate of 7.1/1000 autopsies. When compared to patients diagnosed alive (n = 913) the mean age at diagnosis was higher in the autopsy group (74.4 vs. 65 yrs.) while male to female ratio and laterality was similar. Tumors found at autopsy were smaller (3.7 vs. 7.3 cm), at lower stage (88% at stage I+II vs. 42%) and at lower tumor grade (85% at grade I+II vs. 56%). A difference, although smaller, is present when the autopsy detected cases are compared to only incidentally detected RCCs in living patients. Furthermore the autopsy detected tumors were more frequently of papillary cell type (21% vs. 8%). After correcting for declining autospy rate (>50%), a slight trend for a reduced rate of autopsy dectected RCC cases was seen during the last 10 years of the period but the difference was not significant. CONCLUSION: RCCs diagnosed at autopsy are at a lower stage and tumor grade than in patients diagnosed alive. The autopsy-rate is declining in Iceland with fewer RCCs found per autopsy. After correcting for the decline in autopsy rate, the rate of RCC detected at autopsy is relatively unchanged. The increase in incidence of RCC is therefore not explained by findings at autopsy.Inngangur: Nýgengi nýrnafrumukrabbameins hefur aukist hér á landi, einkum síðasta áratug, og er með því hæsta sem þekkist í heiminum. Aukninguna má að hluta skýra með því að fleiri æxli greinast fyrir tilviljun í sjúklingum á lífi vegna vaxandi notkunar myndgreiningartækja. Megintilgangur þessarar rannsóknar var að rannsaka nýrnafrumukrabbamein sem greind eru við krufningu og bera þau saman við æxli sem greind eru í sjúklingum á lífi. Einnig að kanna hvort tíðni æxla sem greind eru við krufningu gæti haft áhrif á nýgengi nýrnafrumukrabbameins á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Krufningagreind nýrnafrumukrabbamein greind árabilið 1971-2005 voru borin saman við æxli greind í sjúklingum á lífi á sama tímabili. Tíðni krufningagreindra æxla var stöðluð með því að reikna út tíðni á hverjar 1000 krufningar og með því leiðrétt fyrir auknum fólksfjölda á tímabilinu og fyrir helmings fækkun krufninga. Vefjasýni beggja hópa voru yfirfarin og upplýsingar um fjölda krufninga og mannfjölda fengust frá Hagstofu Íslands. Niðurstöður: Alls greindist nýrnafrumukrabbamein hjá 110 einstaklingum við krufningu eða í 7,1 einstaklingi/1000 krufningar. Alls greindust 913 á lífi, þar af 255 fyrir tilviljun án einkenna. Meðalaldur þeirra sem greindust við krufningu var hærri en hjá sjúklingum sem greindust á lífi (74,4/65 ár). Kynjahlutfall og hlutfall æxla í hægra og vinstra nýra voru hins vegar áþekk. Æxli greind við krufningu voru marktækt minni en hjá þeim sem greindust á lífi (3,7/7,3 cm) og hlutfallslega oftar af totumyndandi gerð. Krufningagreindu æxlin reyndust á lægra sjúkdómsstigi (88%/42% á stigum I+II) og með lægri æxlisgráðu (85%/56% á gráðu I+II) (p<0,001). Ekki var marktæk breyting á tíðni krufningagreindra æxla á rannsóknatímabilinu, þótt tilhneiging til lækkunar hafi sést síðasta áratuginn. Ályktun: Nýrnafrumukrabbamein sem greind eru við krufningu greinast á lægra sjúkdómsstigi, með lægri æxlisgráðu og hjá eldri sjúklingum en æxli sem greind eru hjá sjúklingum á lífi. Sama á við þegar krufningagreindu æxlin eru borin saman við æxli greind fyrir tilviljun hjá sjúklingum á lífi þótt þar sé munurinn minni. Tíðni krufningagreindra æxla hefur staðið í stað á síðustu árum. Aukið nýgengi nýrnafrumukrabbameins virðist því ekki skýrast af fjölgun krufningagreindra tilfella

    Small renal cell carcinomas and synchronous metastases.

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenInngangur: Horfur lítilla nýrnafrumukrabbameina eru almennt taldar góðar og mælt er með hlutabrottnámi ef æxli eru undir 4 cm. Markmið þessarar rannsóknar var að rannsaka tíðni fjarmeinvarpa frá litlum nýrnafrumukrabbameinum en þau hafa ekki verið rannsökuð áður hér á landi. Efniviður og aðferðir: Af 1102 sjúklingum sem greindust með nýrnafrumukrabbamein á tímabilinu 1971-2010 var litið sérstaklega á 257 æxli ≤4 cm og sjúklingar með meinvörp við greiningu bornir saman við sjúklinga án meinvarpa. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og vefjagerð, TNM-stig og sjúkdómasértæk lifun var borin saman í hópunum. Niðurstöður: Hlutfall lítilla nýrnafrumukrabbamein hækkaði úr 9% fyrsta áratuginn í 33% þann síðasta (p<0,001) á sama tíma og hlutfall tilviljanagreiningar jókst úr 14% í 39%. Alls greindust 25 af 257 sjúklingum (10%) með lítil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvörp, oftast í lungum og beinum. Sjúklingar með meinvörp voru 1,9 árum eldri, æxlin 0,2 cm stærri og oftar staðsett í hægra nýra. Vefjagerð var sambærileg í báðum hópum en æxli greindust síður fyrir tilviljun hjá sjúklingum með meinvörp, blóðrauði þeirra var lægri og bæði Fuhrman-gráða og T-stig hærra. Fimm ára lifun sjúklinga með meinvörp var 7% borið saman við 94% hjá viðmiðunarhópi (p<0,001). Ályktun: Við greiningu eru 10% sjúklinga með lítil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvörp. Þetta er óvenju hátt hlutfall en í flestum öðrum rannsóknum hefur aðeins verið litið á sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerð. Sjúklingar með meinvörp eru marktækt eldri, greinast oftar með einkenni sjúkdómsins, hafa stærri frumæxli og verri lifun. Lítil nýrnafrumukrabbamein geta því verið útbreiddur sjúkdómur við greiningu og verður að taka alvarlega.The incidence of renal cell carcinoma (RCC) is rising in part due to small tumors (≤4cm) detected incidentally with abdominal imaging. Survival for small RCCs has been regarded as favorable and guidelines recommend partial rather than total nephrecteomy. We studied the frequency of synchronous metastasis in patients with small RCCs in Iceland. A retrospective study on 257 patients with RCC ≤4cm out of 1102 RCC patients diagnosed in Iceland 1971-2010. Patients with metastasis were compared to those with localized disease. Hospital charts were reviewed and histology, TNM-stage and disease-specific survival compared between groups. The proportion of small tumors increased from 9% in 1971-1980 to 33% in 2001-2010 (p<0,001) and incidental detection increased from 14% to 39% during the same period. Out of the 257 patients with small RCCs, 25 (10%) had synchronous metastases, most frequently in lungs or bones. Patients with metastases were on average 1.9 years older, their tumors were 0.2 cm larger and more often located in the right kidney, their hemoglobin was lower and nuclear grade and T-stage higher. Histology was similar in both groups. Five-year survival of patients with and without metastases was 7 vs. 94%, respectively (p<0.001). One out of ten patients with small RCC has synchronous metastases at diagnosis. This is higher than in most previous reports that usually include surgical patients only. Patients with metastases are significantly older, more often symptomatic, their tumor are larger and their prognosis worse. Our results indicate that small RCC is a potentially systemic disease at diagnosis that has to be taken seriously
    corecore