8 research outputs found

    Induced hypothermia after cardiac arrest in Iceland

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The number of out-of-hospital cardiac arrests in Iceland is about 200/year. In 2002, two prospective randomized trails showed improved outcome when mild hypothermia was induced in a very selective group of comatose patients after cardiac arrest. At Landspitali University Hospital at Hringbraut, hypothermic treatment after a cardiac arrest has been used since Mars 2002. Aim of this study was to: 1) Evaluate outcome of all comatose patients after cardiac arrest in two time periods before and after induced-hypothermia was implemented at our hospital. 2) Estimate how fast and well the patients were cooled with external cooling. Material and methods: 20 patients received hypothermic treatment after resuscitation during the period from mars until December 2002. These patients were compared with 32 other patients who did not receive hypothermic treatment after resuscitation from a cardiac arrest, during the period from January 2000 until March 2002. Information regarding, time from the arrest to beginning of resuscitation (t-1), time from the arrest to return of spontaneous circulation (t-2), time from the arrest until the cooling was actively started (t-3), time from the arrest until the lowest temperature was achieved (t-4), and how many got to the target temperature (32-34°C), where gathered from medical journals. The primary outcome measure was survival to hospital discharge with sufficientlygoodneurologicfunctiontobedischargedtohome or to a rehabilitation facility. Results: 40% of the hypothermic had a good neurologic outcome compared with 28% of the normothermic group. T-1 was 3,2 min. and 3,3 min., t-2 was 35,4 min. and 29,3 min. on average in the hypothermic group and the normothermic group, respectively. T-3 was 2,8 hours and t-4 was 9,8 hours on average in the hypothermic group. 40% of the hypothermic group did not reach target temperature. Conclusion: The results of this study show that 40% of the patients where hypothermia was induced had good neurological outcome compared with 28% of the patients where hypothermia was not induced. In contrast to other studies, the present study included all comatous patients arriving to the hospital after cardiac arrest, regardless of the type of arrythmia and the time from the arrest to return of spontaneus circulation. This study also shows that the cooling technique used is slow and insufficientinachievingthetargettemperature set in this study.Tilgangur: Hjartastopp utan spítala á Íslandi eru um það bil 200/ári. Nýlegar klínískar ranns­­óknir benda til þess að kæling eftir hjartastopp sé taugaverndandi. Á Landspítala við Hringbraut hefur kælingu verið beitt sem meðferð eftir hjartastopp síðan í mars 2002. Til­­gangur þessarar rannsóknar var að: 1) meta áhrif kælingar á afdrif sjúklinga með og án kælingar. 2) meta árangur þess hversu hratt og vel tókst að kæla sjúklingana. Efniviður og aðferðir: Alls voru 20 sjúklingar kældir á tímabilinu mars til desember 2002. Þessir sjúklingar voru bornir saman við 32 sjúklinga sem ekki voru kældir sem lögðust inn eftir hjartastopp á tímabilinu janúar 2000 til mars 2002. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám varðandi; tíma frá áfalli að endur­lífgun (t-1), tíma frá áfalli þar til sjálfvirkt blóðflæði komst á (t-2), tíma frá áfalli þar til kæling er hafin (t-3), tíma frá áfalli þar til lægsta hitastig náðist (t-4) og hversu margir náðu kjörhitastigi (32-34° C). Afdrif sjúklinganna voru metin eftir því hvert þeir út­skrif­uðust. Útkoma var talin góð ef sjúklingur útskrifaðist heim eða á endurhæfingardeild, slæm ef sjúklingur útskrifaðist á langlegudeild eða lést. Niðurstöður: Góð útkoma var skráð hjá 40% kældra saman­borið við 28% ekki kældra. T-1 var 3,2 mínútur og 3,3 mínútur, t-2 var 35,4 mínútur og 29,3 mínútur að meðal­tali hjá kæld­um og ekki kældum, í þessari röð. T-3 var 2,8 klukkustundir og t-4 var 9,8 klukku­stundir að meðal­tali hjá kælda hópnum. 40% sjúklinganna í kælda hópnum fóru ekki undir 34° C. Umræður: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að 40% sjúklinga sem voru kældir fengu góðan bata eftir hjartastopp miðað við góðan bata hjá 28% sjúklinga sem ekki voru kældir. Gagnstætt öðrum rannsóknum náði þessi rannsókn til allra sem komu meðvitundarlausir inn á sjúkrahús eftir hjartastopp, óháð tegund hjartsláttaróreglu eða tímalengd frá áfalli. Einnig sýndi rannsóknin að með ytri kælingu gekk illa og hægt að ná því hitastigi sem stefnt var að

    Gatekeeping and referrals from GPs to cardiologists: patients' opinions and registration of information flow

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)INTRODUCTION: Formal referrals to medical specialists have not been required in Iceland since 1984. In 2006, however, referrals were required for patients to receive reimbursement for cardiologists fees. We studied patients' experiences and opinions on the referral process and explored the potential for quality improvement related to the increase in written communication between referring GPs and cardiologists. MATERIAL AND METHODS: Based on the electronic medical record system, referrals from GPs at Efstaleiti Health Care Center in Reykjavík to cardiologists between 1 June 2006 and 1 April 2007 were analyzed. A total of 344 patients were referred in this period. 245 agreed to participate in a questionnaire study about their opinions on the referral system and 209 (85%) completed the questionnaire. Relevant data on previous contacts with the health care center and received consultants reports from the years 2005-7 were extracted from the record system. RESULTS: Participating patients had a mean age of 72 years, male/female ratio 1:1. Ninety percent (95% C.I. 86-94) regarded the new referral system as more expensive and troublesome, but 89% (95% C.I. 85-94) wanted their cardiologist to send a formal report to the referring GP. The number of reports from cardiologists to the health centre's GPs increased from 43 in 2005 to 326 in 2007. CONCLUSION: Implementation of a referral system led to some dissatisfaction among the patients. On the other hand, it led to a major increase in the information exchange between GPs and cardiologists, in clear accordance with patients' wishes. It would be of interest to study the impact of the increased information flow influenced on the health care delivered.Inngangur: Árið 2006 varð greiðsluþátttaka sjúkratrygginga háð tilvísun heimilislækna til hjartalækna. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf sjúklinga til þessa tilvísanakerfis og hvort breytingin hafi leitt til aukinna samskipta í formi tilvísana og læknabréfa. Efniviður og aðferðir: Árið 2007 var gerð rannsókn á tilvísunum frá heimilislæknum Heilsugæslunnar Efstaleiti, Reykjavík, til sérfræðinga í hjartasjúkdómum. Skoðað var samskiptaform alls 344 einstaklinga sem fengu tilvísun til hjartalækna á tímabilinu 1. júní 2006 til 1. apríl 2007. Þar af samþykktu 245 að taka þátt í viðhorfskönnun um aðdraganda tilvísunar, viðhorf til þessa fyrirkomulags, kostnaðar og fyrirhafnar. Svör bárust frá 209 (85%). Úr sjúkraskrá stöðvarinnar voru jafnframt fengnar upplýsingar um fjölda samskipta hjartasjúklinga við heilsugæslustöðina og fjöldi læknabréfa á tímabilinu 2005 til 2007. Niðurstöður: Meðalaldur sjúklinga var 72 ár og kynjahlutfall jafnt. Níutíu prósent (95% öryggisbil 85,7-93,9) töldu að tilvísanir leiddu til meiri fyrirhafnar og eða auka kostnað. Áttatíu og níu prósent (95% öryggisbil 85,1- 93,5) töldu að hjartalæknir ætti að senda heimilislækni læknabréf. Heildarfjöldi læknabréfa frá hjartalæknum á stofu til heimilislæknanna jókst úr 43 árið 2005 í 326 yfir allt árið 2007. Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að tilkoma tilvísanakerfis hafi vakið óánægju meðal sjúklinga. Tilvísanakerfi leiðir hins vegar til faglegs ávinnings með gagnkvæmri miðlun þekkingar fagaðila um sjúklinga sína sem er í samræmi við óskir þeirra sjálfra og líklegt til að auka gæði þjónustunnar

    Clinical guidelines from Landspitali University Hospital on the diagnosis and treatment of acute asthma exacerbation

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)janúar 2003 voru gefnar út á vegum Scottish Intercollegiate Guidelines (SIGN) og The British Thoracic Society vandaðar leiðbeiningar um grein-ingu og meðferð bráðrar versnunar á astma. Birt-ust leiðbeiningarnar í Thorax 2003; 58 (Suppl 1) og eru aðgengilegar á pdf-formi á slóðinni: www.sign.ac.uk/guidelines/fulltext/63/index.html Ástæða þess að talið var æskilegt að þýða og staðfæra hluta leiðbeininganna hér á landi var að um algengt bráðavandamál er að ræða sem læknar þurfa að vera færir um að bregðast við. Því er til mikilla bóta ef hægt er að nálgast einfaldar og skýrar leiðbeiningar um greiningu og meðferð þessara sjúklinga. Rétt er að benda á að heildarleiðbeiningarnar frá SIGN eru mjög ítarlegar og taka meðal annars til astma í börnum, astma á meðgöngu auk almenns fróðleiks um greiningu og meðferð sjúkdómsins. Vinnuhópurinn sem tók að sér að þýða og staðfæra þessar leiðbeiningar um bráðaversnun á astma var skipaður eftirtöldum: Hjalti Már Björnsson, deildarlæknir Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir Unnur Steina Björnsdóttir, ofnæmislæknir Inga Sif Ólafsdóttir, deildarlæknir Ari J. Jóhannesson, formaður nefndar um klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Þar sem um er að ræða gagnreynda (evidence based) ferla voru óverulegar breytingar gerðar á þeim við þýðingu. Nánari sundurliðun á öllum breytingum sem gerðar voru má finna á vefsvæði kínískra leiðbeininga á www.landspitali.is Uppsetning ferlanna miðast við að auðvelt sé að prenta þá út og hafa á veggspjöldum þar sem þeirra er þörf

    Exchange rate intervention in small open economies. Bayesian estimation of a DSGE model for Iceland

    No full text
    In this thesis the welfare effects of exchange rate intervention in small open economies will be examined. A dynamic stochastic general equilibrium model is built that incorporates the basic features of these economies. A monetary policy that responds to the inflation rate and the output gap is compared to monetary policies that additionally respond to the real exchange rate. The reaction of the economy to various shocks is examined and the welfare loss is estimated in order to compare monetary policies. Historical observations of various parameters for the Icelandic economy are used to estimate the parameters of the model using Bayesian estimation. This thesis shows that in order to reduce the welfare loss introduced by various exogenous shocks exchange rate intervention is necessary. Exchange rate intervention reduces the observed volatility in the output gap, the domestic inflation and in the interest rate when used in response to certain exogenous shocks. Keywords: DSGE model, Bayesian estimation, Iceland, Icelandic economy, exchange rate intervention, monetary policy, small open economy, dynamic stochastic, general equilibrium, exchange rate, interest rate

    Induced hypothermia after cardiac arrest in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The number of out-of-hospital cardiac arrests in Iceland is about 200/year. In 2002, two prospective randomized trails showed improved outcome when mild hypothermia was induced in a very selective group of comatose patients after cardiac arrest. At Landspitali University Hospital at Hringbraut, hypothermic treatment after a cardiac arrest has been used since Mars 2002. Aim of this study was to: 1) Evaluate outcome of all comatose patients after cardiac arrest in two time periods before and after induced-hypothermia was implemented at our hospital. 2) Estimate how fast and well the patients were cooled with external cooling. Material and methods: 20 patients received hypothermic treatment after resuscitation during the period from mars until December 2002. These patients were compared with 32 other patients who did not receive hypothermic treatment after resuscitation from a cardiac arrest, during the period from January 2000 until March 2002. Information regarding, time from the arrest to beginning of resuscitation (t-1), time from the arrest to return of spontaneous circulation (t-2), time from the arrest until the cooling was actively started (t-3), time from the arrest until the lowest temperature was achieved (t-4), and how many got to the target temperature (32-34°C), where gathered from medical journals. The primary outcome measure was survival to hospital discharge with sufficientlygoodneurologicfunctiontobedischargedtohome or to a rehabilitation facility. Results: 40% of the hypothermic had a good neurologic outcome compared with 28% of the normothermic group. T-1 was 3,2 min. and 3,3 min., t-2 was 35,4 min. and 29,3 min. on average in the hypothermic group and the normothermic group, respectively. T-3 was 2,8 hours and t-4 was 9,8 hours on average in the hypothermic group. 40% of the hypothermic group did not reach target temperature. Conclusion: The results of this study show that 40% of the patients where hypothermia was induced had good neurological outcome compared with 28% of the patients where hypothermia was not induced. In contrast to other studies, the present study included all comatous patients arriving to the hospital after cardiac arrest, regardless of the type of arrythmia and the time from the arrest to return of spontaneus circulation. This study also shows that the cooling technique used is slow and insufficientinachievingthetargettemperature set in this study.Tilgangur: Hjartastopp utan spítala á Íslandi eru um það bil 200/ári. Nýlegar klínískar ranns­­óknir benda til þess að kæling eftir hjartastopp sé taugaverndandi. Á Landspítala við Hringbraut hefur kælingu verið beitt sem meðferð eftir hjartastopp síðan í mars 2002. Til­­gangur þessarar rannsóknar var að: 1) meta áhrif kælingar á afdrif sjúklinga með og án kælingar. 2) meta árangur þess hversu hratt og vel tókst að kæla sjúklingana. Efniviður og aðferðir: Alls voru 20 sjúklingar kældir á tímabilinu mars til desember 2002. Þessir sjúklingar voru bornir saman við 32 sjúklinga sem ekki voru kældir sem lögðust inn eftir hjartastopp á tímabilinu janúar 2000 til mars 2002. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám varðandi; tíma frá áfalli að endur­lífgun (t-1), tíma frá áfalli þar til sjálfvirkt blóðflæði komst á (t-2), tíma frá áfalli þar til kæling er hafin (t-3), tíma frá áfalli þar til lægsta hitastig náðist (t-4) og hversu margir náðu kjörhitastigi (32-34° C). Afdrif sjúklinganna voru metin eftir því hvert þeir út­skrif­uðust. Útkoma var talin góð ef sjúklingur útskrifaðist heim eða á endurhæfingardeild, slæm ef sjúklingur útskrifaðist á langlegudeild eða lést. Niðurstöður: Góð útkoma var skráð hjá 40% kældra saman­borið við 28% ekki kældra. T-1 var 3,2 mínútur og 3,3 mínútur, t-2 var 35,4 mínútur og 29,3 mínútur að meðal­tali hjá kæld­um og ekki kældum, í þessari röð. T-3 var 2,8 klukkustundir og t-4 var 9,8 klukku­stundir að meðal­tali hjá kælda hópnum. 40% sjúklinganna í kælda hópnum fóru ekki undir 34° C. Umræður: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýndu að 40% sjúklinga sem voru kældir fengu góðan bata eftir hjartastopp miðað við góðan bata hjá 28% sjúklinga sem ekki voru kældir. Gagnstætt öðrum rannsóknum náði þessi rannsókn til allra sem komu meðvitundarlausir inn á sjúkrahús eftir hjartastopp, óháð tegund hjartsláttaróreglu eða tímalengd frá áfalli. Einnig sýndi rannsóknin að með ytri kælingu gekk illa og hægt að ná því hitastigi sem stefnt var að

    Handbók um sprengikraftsþjálfun

    No full text
    Lokaverkefni þetta er handbók um sprengikraftsþjálfun sem nýtist þjálfurum eða íþróttamönnum sem bæta vilja árangur í sinni íþróttagrein. Verkefnið skiptist í tvo hluta, fræðilegan kafla annarsvegar og handbókina hinsvegar. Fræðilegi hlutinn fjallar um sprengikraft og ávinninga sprengikraftsþjálfunar, aðbúnað og tæki og hvað skal hafa í huga við framkvæmd þjálfunarinnar. Handbókin útskýrir í máli og myndum hvernig framkvæma skal æfingarnar sem sérstaklega eru valdar eftir notagildi þeirra. Bókinni er ætlað að auðvelda þjálfurum og íþróttamönnum við val á séhæfðum æfingum og vera auðveld í notkun. Markmið þessa verkefnis er að auka skilning á því hvernig skal framkvæma sprengikraftsþjálfun á réttan og árangursríkan hátt

    Clinical guidelines from Landspitali University Hospital on the diagnosis and treatment of acute asthma exacerbation

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)janúar 2003 voru gefnar út á vegum Scottish Intercollegiate Guidelines (SIGN) og The British Thoracic Society vandaðar leiðbeiningar um grein-ingu og meðferð bráðrar versnunar á astma. Birt-ust leiðbeiningarnar í Thorax 2003; 58 (Suppl 1) og eru aðgengilegar á pdf-formi á slóðinni: www.sign.ac.uk/guidelines/fulltext/63/index.html Ástæða þess að talið var æskilegt að þýða og staðfæra hluta leiðbeininganna hér á landi var að um algengt bráðavandamál er að ræða sem læknar þurfa að vera færir um að bregðast við. Því er til mikilla bóta ef hægt er að nálgast einfaldar og skýrar leiðbeiningar um greiningu og meðferð þessara sjúklinga. Rétt er að benda á að heildarleiðbeiningarnar frá SIGN eru mjög ítarlegar og taka meðal annars til astma í börnum, astma á meðgöngu auk almenns fróðleiks um greiningu og meðferð sjúkdómsins. Vinnuhópurinn sem tók að sér að þýða og staðfæra þessar leiðbeiningar um bráðaversnun á astma var skipaður eftirtöldum: Hjalti Már Björnsson, deildarlæknir Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir Unnur Steina Björnsdóttir, ofnæmislæknir Inga Sif Ólafsdóttir, deildarlæknir Ari J. Jóhannesson, formaður nefndar um klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Þar sem um er að ræða gagnreynda (evidence based) ferla voru óverulegar breytingar gerðar á þeim við þýðingu. Nánari sundurliðun á öllum breytingum sem gerðar voru má finna á vefsvæði kínískra leiðbeininga á www.landspitali.is Uppsetning ferlanna miðast við að auðvelt sé að prenta þá út og hafa á veggspjöldum þar sem þeirra er þörf
    corecore