25 research outputs found

    Special observation on psychiatric patients on acute inpatient wards at the Division of Psychiatry, Landspítali-University Hospital in Iceland, attitudes of patients and staff

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: Special observation (constant observation) of patients is common on psychiatric wards, both in Iceland and abroad, but very few studies have been conducted on their therapeutic value. The objective was to investigate the extent and nature of special observation on emergency wards at the division of psychiatry at the Landspitali-University Hospital in Iceland as well as the attitudes of patients and staff toward special observation. PARTICIPANTS AND METHODS: Information about patients on special observation was recorded over a three months period. Patients were interviewed with a standardised eleven questions interview shortly after the observation finished in order to investigate their attitudes toward the observation. Also, members of staff from each ward were asked to answer eight questions about their attitudes toward special observation in general. The Ethics Committee of Landspitali - University Hospital gave its permission for the study. RESULTS: During the research period observation was used for 157 patients, which is 31% of the total number of patients admitted during that period. Most of the patients (83%) were on 5-15 minutes observation, 25 per cent on close observation and 11 percent on suicide or constant observation. The majority of the patients claimed that security was the most important aspect of being on special observation, independent of which type of observation they were, and only one fifth felt that the company of staff was most important. The staff members on the other hand claimed that concern for the patient, respect and companionship were most important for the patients, independent of the type of observation used. CONCLUSIONS: The extent, nature and process of observation on acute inpatient wards in Iceland seems to be comparable to other studies from abroad. In view of the importance of special observations in psychiatric emergency care and their influence on patients' private life it is important to develop and implement clinical guidelines about their use.Tilgangur: Gátir á sjúklingum eru algengar á geðdeildum bæði hérlendis og erlendis, en fáar rannsóknir eru til á meðferðarlegu gildi þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang og eðli gáta á bráðadeildum á geðsviði Landspítala og viðhorf sjúklinga og starfsmanna til þeirra. Þátttakendur og aðferðir: Skráðar voru upplýsingar um sjúklinga sem höfðu verið á gát á þriggja mánaða tímabili. Staðlað viðtal með 11 spurningum var tekið við sjúklinga stuttu eftir að gát lauk til að kanna viðhorf þeirra til gátarinnar. Að auki voru starfsmenn af hverri deild beðnir um að svara átta spurningum um viðhorf þeirra til gáta. Siðanefnd Landspítala veitti leyfi til rannsóknarinnar. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu voru samtals 157 sjúklingar settir á gát á deildunum fjórum, sem er 31% af öllum innlögðum sjúklingum á tímabilinu. Flestir voru settir á reglubundna gát (83%), næst flestir á yfirsetu (25%) en fæstir á sjálfsvígsgát eða fulla gát (11%). Langflestum sjúklinganna fannst öryggi það gagnlegasta við að vera á gát, óháð því hvaða tegund gátar þeir voru á, og aðeins fimmtungi þeirra fannst félagsskapur starfsfólksins gagnlegur. Starfsfólkið áleit hins vegar umhyggju, virðingu og félagsskap það gagnlegast fyrir sjúklinga, óháð tegund gátar. Ályktanir: Umfang, eðli og framkvæmd gáta á deildunum fjórum virðist vera svipað og erlendis. Í ljósi mikilvægi gáta í umönnun geðsjúkra og áhrifanna sem þær hafa á einkalíf sjúklinga er mikilvægt að setja um þær skýrar verklagsreglur og klínískar leiðbeiningar

    Is possible to help people and save money by increasing access to evidence based psychological therapies?

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnGeðraskanir eru algengari en aðrir sjúkdómar. Allt að helmingur fólks glímir einhvern tímann á ævinni við geðraskanir, flestir við þunglyndi eða kvíða. Geðraskanir eru taldar vera meira íþyngjandi en flestir langvinnir sjúkdómar en sjúkdómsbyrði þeirra er töluverð og meiri en annarra sjúkdóma. Auk þess hafa geðraskanir nokkur áhrif á líkamlega heilsu og þróun annarra sjúkdóma. Ljóst er því að geðraskanir hafa töluverð áhrif á þá sem þjást og þær kosta samfélög mikið. Ólíklegt er að nokkur annar sjúkdómsflokkur kosti vestræn samfélög meira þegar allt er talið. Til eru gagnreyndar sálfræðimeðferðir sem reynst hafa vel en aðgengi að þeim er mjög takmarkað þó að klínískar leiðbeiningar um allan heim mæli með því að gagnreynd sálfræðimeðferð skuli vera sú meðferð sem fyrst er boðið upp á fyrir þá sem glíma við þunglyndi eða kvíða. Það er því svo að sú meðferð sem talin er gagnast hvað best við þunglyndi og kvíða er vart í boði þrátt fyrir fjölda þeirra sem þjást, mikla sjúkdómsbyrði og mikinn kostnað fyrir samfélög. Víst þykir að sá kostnaður sem fylgir þvi að auka aðgengi borgar sig fljótt upp meðal annars vegna aukinna skattgreiðslna og minni kostnaðar vegna örorkubóta. Vegna þessa sætir það furðu að aðgengi að gagnreyndri sálfræðimeðferð er ekki meira en raun ber vitni.Mental disorders are common, more common than other diseases. About half of the population will suffer from mental disorder sometime in their lifetime. Mental disorders are considered to be more onerous for individuals than most chronic physical diseases and disease burden of mental disorders are significant and greater than other diseases. Mental disorders affect the physical health and development of other diseases. Evidence shows that mental disorders have a considerable impact on those affected and are costly for the society. It is unlikely that any other disease category costs Western societies more than mental disorders. Effective and efficacious psychological treatments exist, but access to them for the general public is limited. That is despite the fact that clinical guidelines state that evidence-based psychological treatment should be the treatment of choice for those who suffer from depression and/or anxiety. The reality is that the treatment which is considered to be the most effective and efficacious for depression and anxiety is scarcely available despite high prevalence, great disease burden and high cost for society. Research has shown that the cost involved in increasing access to evidencebased psychological treatments pays off quickly, partly because of increased tax payments and lower costs in disability benefits payments. For this reason, it is surprising how little access the general public has to evidence-based psychological treatment

    The effect of antidepressants and sedatives on the efficacy of transdiagnostic cognitive behavioral therapy in groups in primary care.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnRannsóknir á hugrænni atferlismeðferð (HAM) og þunglyndislyfjum sýna marktækan árangur í meðferð kvíða og þunglyndis. Samþætting þessara meðferða hefur í sumum tilvikum sýnt fram á árangur umfram einþátta meðferð. Hins vegar virðast benzódíazepín-lyf geta haft neikvæð áhrif á árangur af HAM-einstaklingsmeðferð. Í rannsókn á HAM á námskeiðsformi í heilsugæslu var árangur metinn með tilliti til notkunar á þunglyndislyfjum (SSRI/SNRI) annars vegar og benzódíazepínum og z-svefnlyfjum hins vegar. Efniviður og aðferðir: Árangur af meðferðinni var mældur með Becks-þunglyndis- (BDI-II) og kvíðakvörðum (BAI). Notast var við “last observation carried forward”- aðferð (LOCF) þar sem fyrsta og síðasta mæling voru bornar saman óháð því hvenær síðasta mælingin var gerð. Breyting var mæld á meðaltalsskori milli einstaklinga á lyfjum úr tilteknum lyfja-flokkum og borin saman við skor þeirra sem ekki voru á slíkum lyfjum. Niðurstöður: Á því þriggja ára tímabili sem gögnunum var safnað tóku 557 einstaklingar þátt í 5 vikna HAM-námskeiðum í heilsugæslunni. Af þeim skiluðu 355 einstaklingar BDI-II kvarða og 350 einstaklingar BAI-kvarða tvisvar eða oftar. Meðaltalsskor beggja lyfjahópanna lækkaði marktækt á báðum kvörðum. Lækkun á meðaltalsskori þeirra sem tóku SSRI/SNRI-þunglyndislyf og fengu HAM var marktækt meiri en hinna sem einungis sóttu HAM-námskeiðin. Einnig náðist marktækt meiri árangur hjá þeim sem voru á slíkum þunglyndislyfjum en hjá hinum sem einnig voru á benzólyfjum og/eða z-svefnlyfi. Í öðrum tilvikum var ekki marktækur munur á árangri milli hópa. Ályktun: HAM á námskeiðsformi í heilsugæslunni dregur marktækt úr einkennum kvíða og depurðar, óháð notkun þunglyndis- og benzólyfja og/eða z-svefnlyfja. Slík lyfjanotkun er því ekki frábending fyrir HAM-hópmeðferð. Við meðferð þunglyndis gefur samþætt þunglyndislyfjameðferð þó aukinn árangur en sá árangur er minni hjá þeim sem einnig taka benzó- og/eða z-svefnlyf.---------------------------------------------------------------------------------Cognitive behavioral therapy (CBT) and SSRI/SNRI antidepressants have proven to be effective treatments for anxiety and depression. The gain from combined CBT and antidepressant therapy has in some studies been greater than from monotherapy. Benzodiazepines may interfere with the efficacy of individual CBT-treatment. We examined the effects of SSRI/SNRI antidepressants and the effects of benzodiazepines/z-drugs on the efficacy of group CBT (gCBT) in primary care. Material and methods: Primary outcome measures were the Beck's Depression Inventory II (BDI-II) and the Beck's Anxiety Inventory (BAI) scores before treatment and after the last session. The last observed score was carried forward and compared to the initial score for each individual, irrespective of the timing of the last score (LOCF). Mean change of scores was compared between groups of individuals on or not on SSRI/SNRI antidepressants and/or benzodiazepines/z-drugs. Results: Over three years 557 subjects participated in a 5 week-long gCBT. Of these 355 returned BDI-II and 350 returned BAI at least twice. The mean score on SSRI/SNRI or benzo/z-drugs fell significantly both for those on combined treatment (medication and gCBT) and those who only received gCBT. Combined treatment with SSRI/SNRI and gCBT led to a greater fall in depressive symptoms compared to gCBT monotherapy. The efficacy of such combined treatment was less for those who also were prescribed benzodiazepines and/or z-drugs. Conclusions: Group CBT significantly improved symptoms of anxiety and depression in primary care. The improvement was not reduced by concomitant use of SSRI/SNRI antidepressants nor of benzodiazepines/z-hypnotics. The use of such medication is therefore not contraindicated for gCBT participants, at least not short term. Adding SSRIs or SNRIs to gCBT led to greater efficacy in reducing depressive symptom though the efficacy of such combined treatment was less for those who were also prescribed benzodiazepines and/or z-hypnotics

    Non-Cardiac Chest Pain as a Persistent Physical Symptom : Psychological Distress and Workability

    Get PDF
    Funding Information: The authors thank the Graduate Program in Agricultural Engineering of the Federal University of Campina Grande, the National Council for Scientific and Technological Development (CNPq), and the Coordination for the Improvement of Higher Education Personnel (CAPES) for the financial support in carrying out this research. Funding Information: The larger study, which this study is part of, was supported by Icelandic Research Fund under Grant 152207-051 and the University Hospital Science Fund under Grant A-2019-023, A-2018-047 and A-2017-051. Publisher Copyright: © 2023 by the authors.Non-Cardiac Chest Pain (NCCP) is persistent chest pain in the absence of identifiable cardiac pathology. Some NCCP cases meet criteria for Persistent Physical Symptoms (PPS), where the symptoms are both persistent and distressing/disabling. This study aimed to identify patients that might need specialist treatment for PPS by examining cases of NCCP that meet PPS criteria. We analysed data from 285 chest pain patients that had received an NCCP diagnosis after attending an emergency cardiac department. We compared NCCP patients who did and did not meet the additional criteria for heart-related PPS and hypothesised that the groups would differ in terms of psychological variables and workability. We determined that NCCP patients who meet PPS criteria were more likely than other NCCP patients to be inactive or unable to work, reported more general anxiety and anxiety about their health, were more depressed, ruminated more, and, importantly, had a higher number of other PPS. A high proportion of NCCP patients meet PPS criteria, and they are similar to other PPS patients in terms of comorbidity and disability. This highlights the importance of focusing psychological interventions for this subgroup on the interplay between the range of physical and psychological symptoms present.Peer reviewe

    Violence against staff at mental health services at Landspitali - The National University Hospital of Iceland

    No full text
    Tilgangur: Ákveðið hlutfall starfsfólks á geðdeildum verður fyrir ofbeldi við störf sín. Fyrir flesta sem verða fyrir ofbeldi hefur það einhver áhrif. Þessi rannsókn sýnir umfang þessa vandamáls í geðþjónustu Landspítala. Aðferð: Rafrænn spurningalisti var sendur á netföng starfsfólks úr öllum starfsstéttum geðþjónustu Landspítala. Spurt var um hvort það hefði orðið fyrir ofbeldi síðustu 12 mánuði, hverjir voru gerendur og þolendur ofbeldis, hverjar afleiðingarnar ofbeldið hafði strax eða skömmu á eftir og hvernig því liði í vinnunni. Lýðheilsufræðilegar upplýsingar voru einnig fengnar um þátttakendur og reiknuð út tengsl þeirra við önnur svör í rannsókninni. Niðurstöður: Alls svöruðu 226 starfsmenn spurningalistanum eða 36,1% þeirra sem starfaði í geðþjónustu Landspítala á þessum tíma. 23,5% þátttakenda sögðust hafa orðið fyrir líkamlegu ofbeldi síðustu 12 mánuði, 60,4% fyrir munnlegu ofbeldi og 18,9% fyrir kynferðislegu ofbeldi. Skýrt verður einnig frá öðrum niðurstöðum í greininni. Ályktun: Niðurstöðurnar sýna að ákveðið hlutfall starfsfólks í geðþjónustu Landspítala verður fyrir ofbeldi við störf sín eins og starfsfólk á geðdeildum erlendis. Fyrirbyggjandi aðgerðir og viðbrögð við ofbeldi eru mikilvægir og nauðsynlegir þættir í vinnuumhverfi geðdeilda. ENGLISH SUMMARY Aim: Mental health professionals is exposed to violence at work. Violence has some consequences for most victims. This study shows the extent of this problem at Landspítali mental health services. Method: An electronic questionnaire was e-mailed to all mental health professionals at Landspítali. They were asked whether they had experienced violence in the last 12 months, who caused the violence, what the consequences were immediately or soon after and how they felt at work. Demographic information were also gathered about the participants and their association with other variables in the research. Results: 226 of the mental health staff responded to the questionnaire or 36.1% of those employed at Landspítali mental health services at the time. 23.5% of the participants said they had experienced physical violence in the last 12 months, 60.4% verbal violence and 18.9% sexual violence. Conclusion: The results show that mental health staff at Landspítali are exposed to violence at work, as are staff in mental health services abroad. Management of violence is important part of the working environment in mental health services.Peer reviewe

    Tölvukvíði og viðhorf til tölva : íslensk þýðing og prófun á þremur sálfræðiprófum

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenPrófaðar voru íslenskar þýðingar á þremur sálfræðiprófum til að mæla tölvukvíða, Computer Anxiety Rating Scale eftir Heinssen o.fl. (1987) og Oetting's Computer Anxiety Scale, hlutar A og B, eftir Oetting (1983) og viðhorf til tölva, Computer Attitude Scale, eftir Dambrot o.fl. (1985). Eftir forprófun á 41 þátttakenda úrtaki voru prófin þrjú lögð fyrir úrtak 228 framhaldsskólanemenda í Reykjavik á vorönn 1990. Helmingafylgni prófanna {Cronbach alfa) var 0,81, 0,83, 0,84 og 0,77 í sömu röð. Tvö prófanna Computer Anxiety Rating Scale og Computer Attitude Scale voru lögð fyrir hluta úrtaksins (Af=181) aftur 10 vikum síðar. Endurprófunaráreiðanleiki þeirra reyndist 0,84 og 0,78In this study Icelandic translations of three psychological scales to measure computer anxiety and attitudes towards computers were tested. The scales are the Computer Anxiety Rating Scale by Heinssen et al. (1987), the Oetting's Computer Anxiety Scale, forms A and B, by Oetting (1983), and the Computer Attitude Scale, by Dambrot et al. (1985). After pre-testing the scales on a group of 41 subjects they were administered to a sample of 228 secondary school students in Reykjavik in the spring of 1990. Internal consistency reliability (Cronbach Alpha) was 0.81, 0.83, 0.84, and 0.77 respectively. Two of the scales, the Computer Anxiety Rating Scale and the Computer Attitude Scale, were administered again to 181 subjects ten weeks later. Test-retest reliability was 0.84 and 0.78 respectively

    Tölvukvíði og viðhorf til tölva : íslensk þýðing og prófun á þremur sálfræðiprófum

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenPrófaðar voru íslenskar þýðingar á þremur sálfræðiprófum til að mæla tölvukvíða, Computer Anxiety Rating Scale eftir Heinssen o.fl. (1987) og Oetting's Computer Anxiety Scale, hlutar A og B, eftir Oetting (1983) og viðhorf til tölva, Computer Attitude Scale, eftir Dambrot o.fl. (1985). Eftir forprófun á 41 þátttakenda úrtaki voru prófin þrjú lögð fyrir úrtak 228 framhaldsskólanemenda í Reykjavik á vorönn 1990. Helmingafylgni prófanna {Cronbach alfa) var 0,81, 0,83, 0,84 og 0,77 í sömu röð. Tvö prófanna Computer Anxiety Rating Scale og Computer Attitude Scale voru lögð fyrir hluta úrtaksins (Af=181) aftur 10 vikum síðar. Endurprófunaráreiðanleiki þeirra reyndist 0,84 og 0,78In this study Icelandic translations of three psychological scales to measure computer anxiety and attitudes towards computers were tested. The scales are the Computer Anxiety Rating Scale by Heinssen et al. (1987), the Oetting's Computer Anxiety Scale, forms A and B, by Oetting (1983), and the Computer Attitude Scale, by Dambrot et al. (1985). After pre-testing the scales on a group of 41 subjects they were administered to a sample of 228 secondary school students in Reykjavik in the spring of 1990. Internal consistency reliability (Cronbach Alpha) was 0.81, 0.83, 0.84, and 0.77 respectively. Two of the scales, the Computer Anxiety Rating Scale and the Computer Attitude Scale, were administered again to 181 subjects ten weeks later. Test-retest reliability was 0.84 and 0.78 respectively

    Forensic psychology in Iceland

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenRéttarsálfræði er ein af sérgreinum sálfræðinnar sem hefur vaxið hratt síðustu þrjá áratugi, sérstaklega í Bretlandi. Þetta kemur fram í könnunum á meðal sálfræðinga, sem sýna að þeir vinna oft skýrslur fyrir dómstóla og bera vitni fyrir dómi, sem og af fjölda birtra vísindagreina á þessu sviði. Tilgangur þessarar greinar er að gefa stutt yfirlit yfir þróun réttarsálfræðinnar á Íslandi síðustu áratugi, bæði yfir íslenskar réttarsálfræðilegar rannsóknir og einnig yfir störf sálfræðinga innan réttarvörslukerfisins, einkum innan fangelsiskerfisins, lögreglunnar og við dómsmál. Þróunin hefur orðið sú að réttarsálfræðingar skila í auknum mæli sjálfstæðum skýrslum fyrir dómstóla, hlutverkum þeirra hefur fjölgað og viðurkennig dómstóla á framlagi þeirra aukist. Í dag er réttarsálfræði kennd á háskólastigi fyrir sálfræði- og laganema og réttarsálfræðilegum rannsóknum hefur fjölgað. Þróunin hefur verið sambærileg þróuninni í Bretlandi, enda hefur bresk réttarsálfræði verið fyrirmynd íslenskra réttarsálfræðinga síðustu áratugi.Forensic psychology is a specialised area within psychology and has grown rapidly, during the past three decades, especially in Britain. This is evident from surveys conducted among psychologists, who are regularly preparing court reports and testifying and from research published in the area. The purpose of this article is to provide a brief review of the development of forensic psychology in Iceland the last decades, focusing on relevant research and on the specific role of forensic psychologists within the criminal justice system, including prisons, police and the courts. The main developments have been the growing independence of forensic psychologists from medical practitioners, their expanding role and general acceptance within the courts including appeal cases. Today courses in forensic psychology are offered at the university level for psychology and law students, and the proliferation of relevant applied research. The development in Iceland has paralleled that in Britain, which is largely due to its being modelled on British research and practice

    Special observation on psychiatric patients on acute inpatient wards at the Division of Psychiatry, Landspítali-University Hospital in Iceland, attitudes of patients and staff

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: Special observation (constant observation) of patients is common on psychiatric wards, both in Iceland and abroad, but very few studies have been conducted on their therapeutic value. The objective was to investigate the extent and nature of special observation on emergency wards at the division of psychiatry at the Landspitali-University Hospital in Iceland as well as the attitudes of patients and staff toward special observation. PARTICIPANTS AND METHODS: Information about patients on special observation was recorded over a three months period. Patients were interviewed with a standardised eleven questions interview shortly after the observation finished in order to investigate their attitudes toward the observation. Also, members of staff from each ward were asked to answer eight questions about their attitudes toward special observation in general. The Ethics Committee of Landspitali - University Hospital gave its permission for the study. RESULTS: During the research period observation was used for 157 patients, which is 31% of the total number of patients admitted during that period. Most of the patients (83%) were on 5-15 minutes observation, 25 per cent on close observation and 11 percent on suicide or constant observation. The majority of the patients claimed that security was the most important aspect of being on special observation, independent of which type of observation they were, and only one fifth felt that the company of staff was most important. The staff members on the other hand claimed that concern for the patient, respect and companionship were most important for the patients, independent of the type of observation used. CONCLUSIONS: The extent, nature and process of observation on acute inpatient wards in Iceland seems to be comparable to other studies from abroad. In view of the importance of special observations in psychiatric emergency care and their influence on patients' private life it is important to develop and implement clinical guidelines about their use.Tilgangur: Gátir á sjúklingum eru algengar á geðdeildum bæði hérlendis og erlendis, en fáar rannsóknir eru til á meðferðarlegu gildi þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang og eðli gáta á bráðadeildum á geðsviði Landspítala og viðhorf sjúklinga og starfsmanna til þeirra. Þátttakendur og aðferðir: Skráðar voru upplýsingar um sjúklinga sem höfðu verið á gát á þriggja mánaða tímabili. Staðlað viðtal með 11 spurningum var tekið við sjúklinga stuttu eftir að gát lauk til að kanna viðhorf þeirra til gátarinnar. Að auki voru starfsmenn af hverri deild beðnir um að svara átta spurningum um viðhorf þeirra til gáta. Siðanefnd Landspítala veitti leyfi til rannsóknarinnar. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu voru samtals 157 sjúklingar settir á gát á deildunum fjórum, sem er 31% af öllum innlögðum sjúklingum á tímabilinu. Flestir voru settir á reglubundna gát (83%), næst flestir á yfirsetu (25%) en fæstir á sjálfsvígsgát eða fulla gát (11%). Langflestum sjúklinganna fannst öryggi það gagnlegasta við að vera á gát, óháð því hvaða tegund gátar þeir voru á, og aðeins fimmtungi þeirra fannst félagsskapur starfsfólksins gagnlegur. Starfsfólkið áleit hins vegar umhyggju, virðingu og félagsskap það gagnlegast fyrir sjúklinga, óháð tegund gátar. Ályktanir: Umfang, eðli og framkvæmd gáta á deildunum fjórum virðist vera svipað og erlendis. Í ljósi mikilvægi gáta í umönnun geðsjúkra og áhrifanna sem þær hafa á einkalíf sjúklinga er mikilvægt að setja um þær skýrar verklagsreglur og klínískar leiðbeiningar
    corecore