2 research outputs found
Global Entrepreneurship Monitor Special Report : A Global Perspective on Entrepreneurship Education and Training
In 2008 the Global Entrepreneurship Monitor set out to investigate the prevalence and sources of entrepreneurship education and training, and the effect of this training on starting a business. Thirty-eight national teams participated in this study, adding specialized questions to the standard GEM Adult Populations Surveys (APS). In addition, 30 countries added questions to the National Expert Surveys (NES). This report expands on the eight-page education and training section found on pages 41-48 of the Global Entrepreneurship Monitor 2008 Executive Report. After a brief literature review, we present expert opinions on the current state of entrepreneurship education and training in 30 countries. The report then details the level and sources of training received by the adult population (18-64) in the 38 countries surveyed by GEM. By examining data from the APS, GEM is able to develop profiles of individuals most and least likely to have received training. Additionally, we present new information on the effects of training on an individual’s entrepreneurial awareness, attitudes, intentions and activity in each of the participating countries. Then, five GEM countries provide insights about the types of advisors used by entrepreneurs. The report concludes with possible implications of these new findings and suggests areas for further research
Fjárhagslegur ávinningur fyrirtækja af nýsköpun
Nýjungar í upplýsingatækni og hnattvæðing hafa skapað möguleika til nýsköpunar í fyrirtækjum. Við það hefur líftími á vöru og þjónustu styst, og nýsköpun verður beinlínis nauðsynleg til að tryggja viðgang og samkeppnishæfni fyrirtækja. Í slíku umhverfi er mikilvægt að réttar ákvarðanir séu teknar um fjárfestingar í nýsköpun, en til þess þurfa stjórnendur að skilja eðli slíkra fjárfestinga, og geta valið heppilega aðferðafræði til meta ávinning af þeim. Fyrri rannsóknir hafa lagt áherslu á aukinn skilning á nýsköpunarferlinu, sérstaklega hvaða þættir hafa mest áhrif á árangur af rannsóknar- og þróunarstarfi. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvernig mismunandi aðferðafræði hefur áhrif á mat á fjárhagslegum ávinningi fyrirtækja af nýsköpun. Með raundæmisrannsókn í alþjóðlegu íslensku stórfyrirtæki fékkst einstakt tækifæri til að bera saman mismunandi aðferðir við mat á fjárhagslegum ávinningi nýsköpunarverkefna þar sem hægt var að taka tillit til mismunar milli spágilda og raungilda, mismunandi nýnæmis, og ólíkra aðferða til að meta hvar fjárfestingarnar falla til í fyrirtækinu. Niðurstöðurnar sýna hversu mikilvægt það er að taka tillit til þess að fjárfesting í nýsköpun á sér ekki bara stað í þróunardeildum fyrirtækja. Einnig sýna niðurstöðurnar hvernig hefðbundar aðferðir við mat á fjárfestingum í nýsköpun draga úr ávinningi af róttækri nýsköpun