4 research outputs found

    Implementing the semi-structured interview Kiddie-SADS-PL into an in-patient adolescent clinical setting: impact on frequency of diagnoses

    Get PDF
    <p>Abstract</p> <p>Background</p> <p>Research is needed to establish the utility of diagnostic interviews in clinical settings. Studies comparing clinical diagnoses with diagnoses generated with structured instruments show generally low or moderate agreement and clinical diagnostic assignment (e.g. admission or chart diagnoses) are often considered to underdiagnose disorders. The objective of this study was to evaluate the impact of implementing the Schedule for Affective Disorders and Schizophrenia for School-Age Children – Present and Lifetime Version (Kiddie-SADS-PL) into an in-patient adolescent clinical setting.</p> <p>Methods</p> <p>Participants were all adolescents admitted through the years 2001–2004 (<it>N </it>= 333 admissions, age 12–17 years). The authors reviewed the charts of the previous three years of consecutive admissions, patients being evaluated using routine psychiatric evaluation, before the Kiddie-SADS-PL was introduced. They then reviewed the charts of all consecutive admissions during the next twelve months, patients being evaluated by adding the instrument to routine practice.</p> <p>Results</p> <p>The rates of several main diagnostic categories (depressive, anxiety, bipolar and disruptive disorders) increased considerably, suggesting that those disorders were likely underreported when using non-structured routine assessment procedures. The rate of co-morbidity increased markedly as the number of diagnoses assigned to each patient increased.</p> <p>Conclusion</p> <p>The major differences in diagnostic assignment rates provide arguments for the utility of diagnostic interviews in inpatient clinical settings but need further research, especially on factors that affect clinical diagnostic assignment in "real world" settings.</p

    Fjölskyldubrúin : fjölskyldustuðningur með börnin í brennidepli

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Viðhorfabreytingar eru að eiga sér stað í geðheilbrigðisþjónustu vesturlanda. Bæði notendur og fagfólk sem starfar í geðheilbrigðisþjónustu eru sammála um að leggja beri meiri áherslu á heildræna og batahvetjandi þjónustu við notendur og aðstandendur þeirra. Geðheilbrigðisþjónustan þarf að miða meira að þátttöku og þörfum fjölskyldna í eigin bata og meðferð (1,2). Þegar börn tilheyra fjölskyldu þar sem annað foreldrið eða jafnvel báðir foreldrar eru að glíma við geðsjúkdóm er barnið aðstandandi(3). Geðrænn vandi foreldra hefur áhrif á daglegt líf allra í fjölskyldunni og er þekktur áhættuþáttur fyrir börn sem eiga allt sitt undir öryggi, vernd og góðum uppeldisskilyrðum. Þunglyndi foreldra og þá sérstaklega móður er talinn vera áhættuþáttur sem getur haft áhrif á líðan og virkni barna frá unga aldri (4,5). Foreldrið, sem eðlilegt er, verður upptekið að eigin vandamálum, líðan og er jafnframt að reyna að skilja sin eigin veikindi til að geta tekist á við þau. Við þessar aðstæður er það algengt að börn búi sér til sínar eigin skýringar sem að miklu leyti eru byggðar á misskilningi m.a. um að þau beri ábyrgð á líðan foreldra sinna. Á undanförnum 20 árum hafa rannsóknir á börnum geðsjúkra gefið okkur gagnreynda þekkingu á því hvernig börn reyna að axla ábyrgð fullorðinna þegar foreldrið veikist og getur ekki sinnt foreldraskyldum sínum (6). Geðrænn vandi foreldra getur því aukið líkur á að börn þrói með sér sektarkennd, skömm, óraunhæfa ábyrgðartilfinningu og vonleysi. Þau geta orðið félagslega einangruð og þróað sjálf með sér geðrænan vanda (7,8,9). Það er hins vegar alls ekki sjálfgefið að öll börn lendi í erfiðleikum eða að erfiðleikarnir leiði til geðræns vanda hjá börnunum (10)

    Samkvæmni í mati á Myndflötum og Völundarhúsum í WPPSI-RIs

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAthugað var samræmi í mati á tveimur verklegum undirprófum WPPSI-RIS, Myndflötum og Völundarhúsum. Fjórir sálfræðingar mátu sömu úrlausnir 60 barna á aldrinum ZVz til 6V2 árs á þessum undirprófum. Úrlausnir voru valdar af handahófi úr stöðlunarúrtaki WPPSI-RIS þannig að 15 úrlausnir voru valdar úr fjórum aldursbilum þar sem ár var á milli barna í aldri. Sálfræðingarnir mátu úrlausnirnar óháð hver öðrum og byggðu mat sitt á íslenskum matsreglum WPPSI-RIS. Marghliða samanburður á mælitölum úr mati sálfræðinganna fjögurra reyndist ómarktækur á báðum undirprófunum. Áreiðanleikastuðlar mats (Intraclass correlation coefficients) voru 0,82 fyrir Myndfleti og 0,87 fyrir Völundarhús. Niðurstöðurnar undirstrika viðunandi samræmi í mati á verklegu undirprófunum tveimur í staðlaðri útgáfu WPPSI-RIS.Four experienced psychologists (three males and one female) scored the same 60 forms on two performance subtests, Geometric Design and Mazes, of the Icelandic standardization version of WPPSI-R. Forms were randomly sampled from the standardization sample. Scoring was based on scoring rules given in the Icelandic handbook. Objectivity of the scoring rules was tested by evaluating interscorer reliability. To assess interscorer reliability a type of Intraclass correlation coefficient was used that takes account of differences in scorer leniency as well as random error. Interscorer reliability coefficients were 0,82 on Geometric Design and 0,87 on Mazes. These results indicate that the scoring rules for these two performance subtests are objective enough for different scorers to reach similar results when scoring the same responses

    Samkvæmni í mati á Myndflötum og Völundarhúsum í WPPSI-RIs

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAthugað var samræmi í mati á tveimur verklegum undirprófum WPPSI-RIS, Myndflötum og Völundarhúsum. Fjórir sálfræðingar mátu sömu úrlausnir 60 barna á aldrinum ZVz til 6V2 árs á þessum undirprófum. Úrlausnir voru valdar af handahófi úr stöðlunarúrtaki WPPSI-RIS þannig að 15 úrlausnir voru valdar úr fjórum aldursbilum þar sem ár var á milli barna í aldri. Sálfræðingarnir mátu úrlausnirnar óháð hver öðrum og byggðu mat sitt á íslenskum matsreglum WPPSI-RIS. Marghliða samanburður á mælitölum úr mati sálfræðinganna fjögurra reyndist ómarktækur á báðum undirprófunum. Áreiðanleikastuðlar mats (Intraclass correlation coefficients) voru 0,82 fyrir Myndfleti og 0,87 fyrir Völundarhús. Niðurstöðurnar undirstrika viðunandi samræmi í mati á verklegu undirprófunum tveimur í staðlaðri útgáfu WPPSI-RIS.Four experienced psychologists (three males and one female) scored the same 60 forms on two performance subtests, Geometric Design and Mazes, of the Icelandic standardization version of WPPSI-R. Forms were randomly sampled from the standardization sample. Scoring was based on scoring rules given in the Icelandic handbook. Objectivity of the scoring rules was tested by evaluating interscorer reliability. To assess interscorer reliability a type of Intraclass correlation coefficient was used that takes account of differences in scorer leniency as well as random error. Interscorer reliability coefficients were 0,82 on Geometric Design and 0,87 on Mazes. These results indicate that the scoring rules for these two performance subtests are objective enough for different scorers to reach similar results when scoring the same responses
    corecore