Samkvæmni í mati á Myndflötum og Völundarhúsum í WPPSI-RIs

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAthugað var samræmi í mati á tveimur verklegum undirprófum WPPSI-RIS, Myndflötum og Völundarhúsum. Fjórir sálfræðingar mátu sömu úrlausnir 60 barna á aldrinum ZVz til 6V2 árs á þessum undirprófum. Úrlausnir voru valdar af handahófi úr stöðlunarúrtaki WPPSI-RIS þannig að 15 úrlausnir voru valdar úr fjórum aldursbilum þar sem ár var á milli barna í aldri. Sálfræðingarnir mátu úrlausnirnar óháð hver öðrum og byggðu mat sitt á íslenskum matsreglum WPPSI-RIS. Marghliða samanburður á mælitölum úr mati sálfræðinganna fjögurra reyndist ómarktækur á báðum undirprófunum. Áreiðanleikastuðlar mats (Intraclass correlation coefficients) voru 0,82 fyrir Myndfleti og 0,87 fyrir Völundarhús. Niðurstöðurnar undirstrika viðunandi samræmi í mati á verklegu undirprófunum tveimur í staðlaðri útgáfu WPPSI-RIS.Four experienced psychologists (three males and one female) scored the same 60 forms on two performance subtests, Geometric Design and Mazes, of the Icelandic standardization version of WPPSI-R. Forms were randomly sampled from the standardization sample. Scoring was based on scoring rules given in the Icelandic handbook. Objectivity of the scoring rules was tested by evaluating interscorer reliability. To assess interscorer reliability a type of Intraclass correlation coefficient was used that takes account of differences in scorer leniency as well as random error. Interscorer reliability coefficients were 0,82 on Geometric Design and 0,87 on Mazes. These results indicate that the scoring rules for these two performance subtests are objective enough for different scorers to reach similar results when scoring the same responses

    Similar works