1 research outputs found
Framvinda nemenda í Centris
Verkefnið var unnið sem B.Sc. verkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Heiti verkefnisins er "Framvinda nemenda í Centris", en það var unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
Centris er nýr innrivefur fyrir Háskólann í Reykjavík sem hefur verið í þróun hjá Daníel Brandi Sigurgeirssyni með nemendum HR.
Verkefnið fólst í því að búa til kerfi sem safnar upplýsingum um virkni nemenda, og metur hve miklar líkur eru á að viðkomandi nemandi sé að fara að hætta námi