243 research outputs found

    Quinolone resistance in Gram negative rods in Iceland and association with antibiotic use

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: Fluoroquinolones are bacteriocidal drugs that are widely used to treat severe urinary and respiratory tract infections. Studies show that resistance to fluoroquinolones is continuously increasing both in Europe and the United States. The purpose of this study was to measure the frequency of fluoroquinolone resistance in the most prevalent Gram negative rods and look at the correlation with fluoroquinolone use over the last 8 years. MATERIALS AND METHODS: All strains of Escherichia coli, Klebsiella sp., Proteus sp. and Pseudomonas aeruginosa identified from clinical specimens at the Department of Clinical Microbiology at the Landspitali University Hospital (LUH) during the time period 1.11.2006 to 31.1.2007. Antibiotic susceptibility testing was performed by disc diffusion tests and all strains were tested for ciprofloxacin susceptibility. Antibiotic resistance data for the last years were collected from the reports of the Department of Clinical Microbiology, but ciprofloxacin susceptibility was usually only tested for specimens from hospitalised patients and when there was resistance to two or more antimicrobial agents. Data on antibiotic use/sales was obtained from the State Epidemiologist at the Directorate of Health. RESULTS: Of the 1861 strains tested, 104 fluoroquinolone resistant strains were identified during the study period, including 91 E. coli (87%), 8 Klebsiella sp. (8%) and 5 P. aeruginosa (5%). No fluoroquinolone resistant Proteus sp. was identified. There was a significant positive correlation between fluoroquinolone use and the frequency of resistant strains of E. coli and Enterobacteriaceae. The frequency of resistant E. coli strains was 6% and it differed significantly between age groups (p >0.001) and sex, 6% for females and 11% for males (p = 0.015). The ratio of fluoroquinolone resistant E. coli was highest in the LUH and homes for the elderly. CONCLUSION: The frequency of fluoroquinolone resistance is increasing fast in Iceland but is still one of the lowest compared to the other European countries. The frequency is highest in the oldest age groups where the use of the quinolones is the greatest and there was a significant correlation between the quinolone use and the frequency of resistance in E. coli and Enterobacteriaceae. The results highlight the importance of prudent fluoroquinolone use and the need to monitor fluoroquinolone use and resistance.Tilgangur: Flúórókínólón eru bakteríudrepandi lyf og mikið notuð við meðhöndlun alvarlegra þvagfæra- og öndunarfærasýkinga. Kannanir sýna að ónæmi gegn flúórókínólónum eykst stöðugt bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða ónæmi fyrir flúórókínólónum hjá algengustu Gram neikvæðu stöfunum ásamt tengslum þess við notkun flúóró-kínólóna síðastliðin átta ár. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra stofna Escherichia coli, Klebsiella sp., Proteus sp. og Pseudomonas aeruginosa sem greindust sem líklegir sýkingarvaldar í innsendum sýnum á sýklafræðideild Landspítalans á tímabilinu 1.11.2006 til 31.1.2007. Næmispróf voru framkvæmd með skífuprófum og var næmi fyrir cíprófloxacíni prófað hjá öllum stofnunum. Gögn um tíðni ónæmis síðastliðin ár voru fengin úr skýrslum sýklafræðideildar, en að jafnaði var aðeins prófað fyrir cíprófloxacín næmi hjá inniliggjandi sjúklingum og þeim sem höfðu ónæmi fyrir tveimur eða fleiri lyfjaflokkum. Upplýsingar um sýklalyfjanotkun fengust frá sóttvarnalækni. Niðurstöður: Af þeim 1861 stofni sem voru prófaðir á tímabilinu reyndust 104 vera flúóró-kínólón-ónæmir stofnar. Þar af voru 91 E. coli (87%), 8 Klebsiella sp. (8%) og 5 P. aeruginosa (5%). Enginn flúórókínólón-ónæmur Proteus sp. greindist. Marktæk jákvæð fylgni var á milli flúórókínólón-notkunar og tíðni ónæmra E. coli og Enterobacteriaceae stofna. Tíðni ónæmra E. coli stofna var 6% en marktækur munur var á tíðninni eftir aldurshópum (p>0,001). Einnig var marktækur munur á tíðni E. coli milli kynja en hún var 6% hjá konum en 11% hjá körlum (p=0,015). Hlutfall flúórókínólón ónæmra E. coli stofna var hæst á Landspítala og elliheimilum. Ályktanir: Tíðni flúórókínólón-ónæmis er að auk-ast á Íslandi en er þó enn með því lægsta sem gerist í Evrópu. Tíðnin er hæst í eldri aldurshópum þar sem flúórókínólón-notkun er mest og marktæk fylgni er á milli notkunar og tíðni ónæmis hjá E. coli og Enterobacteriaceae. Niðurstöðurnar sýna mikilvægi þess að flúorókínólónin séu rétt notuð og að fylgst sé með notkun þeirra og ónæmi fyrir þeim. Draga þarf úr notkun flúórókínólóna til að hægja á útbreiðslu ónæmis

    The silent pandemic – antimicrobial resistance

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    Choledochal cyst--case report

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textThe clinical manifestation of a choledochal cyst is diverse and can mimic common diseases like gallstones, cholecystitis or pancreatitis. Initial diagnosis is often suspected after ultrasound of the biliary tract and confirmed with more specific studies as magnetic resonance cholangiopancreatography or endoscopic retrograde cholangiopancreatography. The risk of malignant transformation is well documented and the mainstay of therapy is excision of the choledochal cysts along with the gallbladder. Choledochal cysts are a rare phenomenon and only three cases were diagnosed in Iceland in the years 2000-2010. The following is a description of one of these cases along with an overview of the literature.Birtingarmynd gallvegablaðra er fjölbreytt og við uppvinnslu þeirra beinist grunur að algengari sjúkdómum eins og gallsteinum, gallblöðrubólgu eða brisbólgu. Frumgreining er gerð með ómskoðun en í kjölfarið fylgja sértækari myndgreiningar eins og segulómun af gall- og brisgöngum (magnetic resonance cholangiopancreatography) eða holsjárröntgenmyndataka af gall- og brisgöngum (endoscopic retrograde cholangiopancreatography). Hætta á illkynja umbreytingu gallvegablaðra er þekkt og er tíðnin um 10-30%. Meðferð felst í brottnámi með skurðaðgerð. Gallvegablöðrur eru sjaldgæfar og á árunum 2000-2010 greindust þrjú tilfelli á Íslandi. Hér á eftir fer lýsing á einu þessara tilfella ásamt stuttu yfirliti yfir birtingarmynd, greiningu, meðferð og horfur

    Prevalence of Streptococcus pyogenes and methisillin-resistant Staphylococcus aureus in the pharynx of healthy children in the town of Gardabaer

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenBACKGROUND: Treating S. pyogenes pharyngitis with antibiotics is recommended after confirming its presence using culture or rapid antigen tests. Limiting unnecessary antibiotics use is important in attempt to avoid rising resistance to drugs such as macrolides. Not all individuals carrying S. pyogenes are infected. OBJECTIVE: To evaluate the carriage rate of S. pyogenes and methicillin resistant S. aureus (MRSA) among healthy children in the Reykjavík capital area. SUBJECTS AND METHODS: Cross-sectional study for the carriage of S. pyogenes and MRSA among healthy children in the town of Gardabaer. The study took place in March and April 2005. Throat cultures were collected from 270 asymptomatic healthy primary school students and cultured selectively for S. pyogenes and MRSA and tested for antimicrobial susceptibilities. RESULTS: Prevalence of S. pyogenes was found to be 22%. The proportion of carriers in 1st to 6th grade was 28%, compared with 11% in 7th to 10th grade students. The highest proportion was in 1st grade, 45%. The proportion S. pyogenes resistant to erythromycin was 17%, to tetracycline 13% and clindamycin 2%. All strains were susceptible to penicillin. No MRSA strains were found. CONCLUSIONS: The study reveals a high S. pyogenes carriage rate in primary school children in Garethabaer. Physicians should consider the prevalence of streptococcal carriage when diagnosing streptococcal pharyngitis in children, and only perform culture and/or antigen tests when clinically indicated.Inngangur: Hálsbólgur skal meðhöndla með sýklalyfjum ef S. pyogenes (hemólýtískir streptókokkar af flokki A) er talin orsök þeirra. Mikilvægt er að staðfesta tilvist S. pyogenes í hálsi til að forðast óþarfa sýklalyfjanotkun en vaxandi ónæmi til dæmis gegn makrólíðum er orðið algengt. Ekki er þó fullvíst að um streptókokkahálsbólgu sé að ræða þó S. pyogenes finnist í hálsi því viðkomandi gæti verið beri og haft veiruhálsbólgu. Tilgangur: Kanna beratíðni og sýklalyfjanæmi S. pyogenes meðal heilbrigðra barna á höfuðborgarsvæðinu og hvort eitthvert barnanna beri methisillín ónæma Staphylococcus aureus (MÓSA) í hálsi. Efniviður og aðferðir: Þversniðsrannsókn á algengi S. pyogenes og MÓSA hjá heilbrigðum börnum. Rannsóknin var gerð í mars og apríl 2005. Hálsstrok voru tekin úr 270 einkennalausum heilbrigðum grunnskólabörnum í Garðabæ og ræktuð fyrir S. pyogenes og MÓSA. Sýklalyfjanæmi bakteríanna var kannað. Niðurstöður: Algengi S. pyogenes reyndist vera 22%. Beratíðnin í 1.-6. bekk var 28% en 11% í 7.-10. bekk. Hæst var tíðnin í 1. bekk eða 45%. Sýklalyfjaónæmi S. pyogenes fyrir erýtrómýcíni reyndist 17% og fyrir tetracýklíni 13%, 0% fyrir penicillíni og 2% fyrir klindamýcíni. Engir MÓSA stofnar ræktuðust úr hálsstrokum barnanna. Ályktun: Niðurstöðurnar sýna háa beratíðni hjá grunnskólabörnum í Garðabæ. Læknar ættu að hafa beratíðnina í huga við greiningu streptókokkahálsbólgu hjá börnum og ekki gera hraðgreiningarpróf og/eða hálsræktun nema einkenni gefi tilefni til

    A Severe Throat Infection - Case Report

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe report a case of Lemierre?s syndrome or, human necrobacillosis, in a 33 year old icelandic male. A severe clinical picture, fulfilling all the criteria for this syndrome, is described. With antibiotic therapy, and critical care, the outcome was successful. A brief overview of infections due to Fusobacterium necro phorum, with special emphasis on Lemierre?s syndrome, is presented. Etiology, clinical symptoms, treatment and prognosis of this syndrome are dis cussed. We believe this to be the first case of human necrobacillosis to be reported in Iceland.Sjúkrasaga Þrjátíu og þriggja ára gamall bóndi, áður hraust­ur, kom á bráðamóttöku Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA). Hann hafði veikst sex dögum áður með háum hita, miklum slappleika og verkjum aftan í hálsi. Hann var alveg rúmfastur, kastaði mikið upp en var ekki með niðurgang. Allan tímann var hann með óstöðv­andi hiksta. Kona hans tók eftir að hann var móður og svaf illa. Hann mældist með hita um 40° C og fór að lokum til heilsugæslulæknis sem sá að hann var gulur og fárveikur og sendi hann á bráðamóttöku FSA. Við komu á FSA var hann fárveikur (septískur), lá á bekk, vakandi og áttaður, mjög þvoglumæltur, og skalf mikið. Blóðþrýstingur var 140/85 mmHg liggj­andi og 128/64 mmHg sitjandi. Púls 119/mín, reglu­legur. Öndunartíðni 36/mín. Hiti 39,8°C í enda­þarmi. Hann var gulur á húð og í augnhvítu. Mikil þreifi­eymsli voru í hnakka og aftan á hálsi en ekki hnakkastífleiki. Hann var mjög þurr á vörum, með blóð­skorpur í munni og brúnleita, að því er virt­ist, fláka af yfirborðsdrepi á tungu. Hann var mjög bólginn í koki. Fíngert brak heyrðist yfir hægra lunga. Við hjartahlustun heyrðust eðlilegir hjartatónar og slagbilsóhljóð (systólískt). Kviður var aumur undir hægri rifjaboga en engar líffærastækkanir né aðrar fyrirferðaraukningar fundust. Hann var með kylfufingur (talið vera meðfætt) og flísablæðingar sáust undir nöglum. Nöglin á hægri stórutá var inngróin og talsvert sár og bólguholdgun (granulation) umhverfis en ekki merki um bráða sýkingu. Maðurinn var að nálgast sýkingalost án augljósrar orsakar

    Effective treatment of experimental acute otitis media by application of volatile fluids into the ear canal

    Get PDF
    To access publisher version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Link fieldTo access full text version of this article. Please click on the hyperlink "View/Open" at the bottom of this pageEssential oils are volatile and can have good antimicrobial activity. We compared the effects of oil of basil (Ocimum basilicum) and essential oil components (thymol, carvacrol, and salicylaldehyde) to those of a placebo when placed in the ear canal of rats with experimental acute otitis media caused by pneumococci or Haemophilus influenzae. Progress was monitored by otomicroscopic examination and middle ear cultures. The treatment with oil of basil or essential oil components cured or healed 56%-81% of rats infected with H. influenzae and 6%-75% of rats infected with pneumococci, compared with 5.6%-6% of rats in the placebo group. Essential oils or their components placed in the ear canal can provide effective treatment of acute otitis media

    Bacteremia in children with tumors or malignant diseases 1991-2000

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIntroduction: Ten to twelve children with tumors or malignant diseases are diagnosed annually in Iceland. Cancer treatment can cause severe immune suppression, which makes the patients susceptible to serious infections. The aim of the current study was to evaluate sepsis in children with tumors or haematological malignancies, describe the types of bacteria cultured and their antibiotic susceptibilities, and collect information on associated risk factors. Materials and methods: This was a retrospective study on all children 0-15 years of age in Iceland who were diagnosed with a tumor or malignant disease between 1991 and 2000. Information was gathered on diagnosis, treatment, blood cultures, blood tests, antibiotic use, presence of foreign bodies (such as CVC) and survival. Results: Hundred-and-eighteen children were diagnosed with cancer or benign central nervous system (CNS) tumors in Iceland during the period 1991-2000. Central nervous system tumors were most common (N=28, 23.7%), leukemia (N=21, 17.8%) and lymphoma (N=17, 14%) were the second and third. The mean age at diagnosis was 5.9 years. Sufficient data was found in the hospital records on 99 children who were included in the study. Five hundred and twenty two blood cultures were drawn from 51 of the 99 children during the period. The mean number of blood cultures per patient was 14.8 for children with leukemia, but 2.6 for children with solid tumors. Of all blood cultures, 63.6% were from a central venous catheter or a Port-A Catheter , 5% from a peripheral site, but 30% were undisclosed. Of the 522 blood cultures, 90 grew bacteria (17.2%). Coagulase-negative staphylococci were isolated from 53 blood cultures (60%) and Staphylococcus aureus from 12 (13%). Positive cultures were regarded as a definite or possible infection in 47 blood cultures (52%), contamination in 17 (18.9% ), but uncertain in 26 (27.7%). Over 60 percent of the blood cultures (N=302) were drawn when a child was neutropenic (ANCInngangur: Árlega greinast 10-12 börn með æxli og illkynja sjúkdóma á Íslandi. Meðferð við illkynja sjúkdómum eykur hættu á alvarlegum sýkingum sem mikilvægt er að bregðast rétt við. Markmið rannsóknarinnar var að meta blóðsýkingar í börnum með æxli og illkynja sjúkdóma, þar með talið einstakar bakteríur og sýklalyfjanæmi þeirra. Áhættuþættir voru einnig kannaðir. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var aftur-skyggn og var rannsóknarþýðið öll börn á aldrinum 0-15 ára greind með illkynja sjúkdóm eða æxli á árunum 1991-2000 á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingum var safnað um greiningu, meðferð, blóðræktanir, blóðgildi og fleira, svo sem sýklalyfjanotkun, aðskotahluti og afdrif. Niðurstöður: Alls greindust 118 börn með illkynja sjúkdóm eða æxli á tímabilinu. Æxli í miðtaugakerfi (MTK) voru algengust (N=28, 23,7%), þá hvítblæði (N=21, 17,8%) og eitlakrabbamein (N=17, 14%). Meðalaldur barna við greiningu var 5,9 ár. Upplýsingar úr sjúkraskrám voru fullnægjandi fyrir 99 börn. Af þeim var 51 barn blóðræktað. Fjöldi blóðræktana var 522. Meðalfjöldi blóðræktana var 14,8 hjá börnum með hvítblæði, en 2,6 hjá börnum með föst æxli. Blóðræktanir voru teknar úr holæðalegg eða lyfjabrunni í 63,6%, 5,4% úr útbláæð en 31% tilfella voru ótilgreind. Af 522 ræktunum voru 90 jákvæðar (17,2%). Algengasta bakterían var kóagúlasa-neikvæður stafýlókokkur (KNS) (N=53, 60%), en Staphylococcus aureus næstalgengastur (N=12, 13,3%). Jákvæð ræktun var talin tengjast líklegri eða sannaðri sýkingu í 47 tilfellum (52%), mengun í 17 (18,9%) en óvíst var með 26 ræktanir (27,7%). Barn hafði daufkyrningafæð (ANC ?1,0 *109/L) við 302 blóðræktanir (61,4%). Meðallengd daufkyrningafæðar var 9,0 dagar. C-reative protein (CRP) var að meðaltali 63,9 mg/L við blóðræktun og meðalhiti var 38,8 °C. Í 183 tilfellum var barn á sýklalyfjum við blóðræktun (35,1%). Rannsóknarniðurstöður barna með jákvæða blóðræktun voru ekki frábrugðnar öðrum. Ályktanir: Sýkingar af völdum Gram-jákvæðra baktería, sérstaklega KNS, eru nú mun algengari en Gram-neikvæðra baktería. Hluti jákvæðra ræktana getur þó verið mengun. Blóðrannsóknir virðast hafa lítið forspárgildi um niðurstöður blóðræktana. Ekkert barn lést úr blóðsýkingu af völdum baktería á tímabilinu. Reynslusýklalyfjameðferð hérlendis virðist enn árangursrík

    Bacteraemia in children in Iceland 1994-2005

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: Positive blood cultures from children suggest serious bloodstream infections. Quick medical response with targeted therapy is important, taking the child's age and medical history into account. Antibiotic therapy and vaccination programs must be based on accurate knowledge of the prevalence and antibiotic susceptibility of the bacteria. The aim of this study was to investigate epidemiological parameters associated with positive blood cultures in children in Iceland from September 20th 1994 to March 16th 2005. Materials and methods: All positive bacterial blood cultures from children 0-18 years of age identified at the Department of Clinical Microbiology of the Landspitali University Hospital during the study period. Age and sex of the children, bacterial aetiology, date of collection and results of antimicrobial susceptibility tests were registered. The children were divided into four age groups: neonates (Inngangur: Blóðsýkingar barna af völdum baktería geta verið alvarlegar. Skjót greining og viðeigandi meðferð geta skipt sköpum. Mikilvægt er að vita hvaða bakteríur eru algengastar hjá börnum á mismunandi aldri auk þess að þekkja sýklalyfjanæmi þeirra svo unnt sé að beita markvissri meðferð eða forvörnum. Markmið: Að draga fram helstu þætti í faraldsfræði blóðsýkinga barna á Íslandi á tímabilinu 20. september 1994-16. mars 2005. Efniviður og aðferðir: Allar jákvæðar niðurstöður blóðræktana hjá börnum 0-18 ára skráðar á Sýklafræðideild Landspítalans á rannsóknartímabilinu voru skoðaðar. Skráður var aldur og kyn sjúklings, tegund bakteríu sem ræktaðist, dagsetning sýnatöku og niðurstöður næmisprófa. Börnin voru flokkuð í fjóra aldurshópa; nýburar (<=30 daga), ungbörn (30 daga-1 árs), börn á leikskólaaldri (1-6 ára) og börn á skólaaldri (6-18 ára). Niðurstöður blóðræktana voru flokkaðar sem mengun, líkleg mengun, líkleg sýking eða sýking. Niðurstöður: Alls ræktuðust bakteríur í 1253 sýnum frá 974 börnum á tímabilinu, 647 sýni frá drengjum og 606 frá stúlkum. Flestar jákvæðar ræktanir voru hjá börnum á fyrsta aldursári (594; 47,4%) og þar af voru 252 hjá nýburum (42,4% barna á fyrsta aldursári). Kóagúlasaneikvæðir stafýlókokkar ræktuðust í 465 tilfellum. Af þeim ræktunum sem flokkuðust sem sýkingar voru Streptococcus pneumoniae algengastar (103 tilfelli), Staphylococcus aureus (94 tilfelli) og Neisseria meningitidis (72 tilfelli). Ekki ræktaðist N. meningitidis af hjúpgerð C hjá neinu barni eftir að bólusetning barna hófst árið 2002. Algengustu hjúpgerðir pneumókokka hjá börnum á Íslandi voru 23, 6B, 7, 19 og 14. Ónæmi fyrir makrólíðum var hátt hjá pneumókokkum (19%) og streptókokkum af flokki A (33%). Ályktun: Niðurstöðurnar gefa mikilvægar upplýsingar fyrir meðhöndlun barna með alvarlegar sýkingar og fyrirbyggjandi aðgerðir. Vaxandi ónæmi fyrir makrólíðum hindrar notkun þeirra við blinda meðferð hjá börnum með sýklasótt. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna frábæran árangur bólusetningar barna gegn meningókokkum C auk þess sem þær gefa vísbendingu um mögulega gagnsemi af bólusetningum gegn ákveðnum hjúpgerðum pneumókokka

    Carriage of group B beta-haemolytic streptococci among pregnant women in Iceland and colonisation of their newborn infants

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To determine the carrier rate of group B beta-haemolytic streptococci (GBS) of pregnant women in Iceland and the colonisation of their newborns. Material and methods: A prospective study was conducted from October 1994 until October 1997, where culture specimens for GBS were taken from vagina and rectum of pregnant women attending the prenatal clinics at the Department of Obstetrics and Gynecology, Landspitali University Hospital and the Reykjavik Health Centre. The samples were taken at 23 and 36 weeks gestation and at delivery. Culture samples were also taken from axilla, umbilical area and pharynx of their newborn infants immediately after birth. Included in the study were pregnant women born on every fourth day of each month. Carrier state was not treated during pregnancy, but Penicillin G was given i.v. at delivery if the last culture before delivery was positive and gestational age was 12 hours before delivery or the mother had a fever >38 degrees C. Results: Cultures were taken from 280 women and their children. GBS carrier rate of pregnant women in Iceland was 24.3%. Twelve newborns had GBS positive cultures. No newborn had a confirmed septicemia. Cultures from 25% of newborns, who s mothers were still GBS carriers at birth, were positive for GBS. Positive predictive value of cultures taken at 23 weeks gestation was 64% and 78% at 36 weeks. Negative predictive value was 95% and 99% respectively. Conclusion: One out of every four pregnant women in Iceland is a GBS carrier. Twentyfive percent of newborns become colonised with GBS if the mother is a GBS carrier at delivery. When screening for GBS carrier state is done cultures from both vagina and rectum is more sensitive than cultures from vagina only. At least five percent of all newborns in Iceland are therefore expected to have positive skin cultures at birth. If the mother does not have positive GBS cultures during pregnancy, the likelihood that she will give birth to a GBS colonised child is almost none.Inngangur: Blóðsýkingar hjá nýburum eru enn alvarlegt sjúkdómsástand með hárri dánartíðni. Í rannsókn á faraldsfræði blóðsýkinga meðal nýbura á Íslandi á árunum 1976 til 1995 voru blóðsýkingar staðfestar hjá tveimur af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum og dánartíðni var 17%. Nýgengi blóðsýkinga af völdum b-hemólýtískra streptókokka af flokki B (GBS) fór verulega vaxandi á rannsóknartímabilinu og var orðið 0,9/1000 á síðustu fimm árunum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna beratíðni GBS meðal þungaðra kvenna á Íslandi og smitun nýbura í fæðingu þess vegna. Efniviður og aðferðir: Gerð var framsýn rannsókn þar sem tekin voru strok frá neðri hluta legganga og endaþarmi þungaðra kvenna á 23. og 36. viku meðgöngu svo og í fæðingu. Einnig voru tekin strok frá holhönd, nafla og koki nýburanna þegar eftir fæðingu. Úrtakið voru þungaðar konur sem fæddar voru fjórða hvern dag hvers mánaðar og komu til mæðraeftirlits á Kvennadeild Landspítalans eða Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á tímabilinu frá október 1994 til október 1997. Ekki voru gefin sýklalyf til að uppræta berastig á meðgöngu, en hins vegar var Penisillín G gefið í æð í fæðingunni ef síðasta ræktun fyrir fæðingu var jákvæð fyrir GBS og jafnframt einu eða fleiri af eftirtöldum skilyrðum fullnægt: Meðgöngulengd 12 klukkustundum fyrir fæðingu eða hiti >38°C. Niðurstöður: Sýni voru tekin frá 280 konum. Beratíðni þungaðra kvenna hérlendis reyndist vera 24,3%. Tólf börn reyndust hafa GBS í ræktunarsýnum sem tekin voru þegar eftir fæðingu. Ekkert barn í rannsókninni fékk staðfesta blóðsýkingu. Fjórðungur (25%) barna þeirra kvenna, sem enn voru GBS berar í fæðingunni, smitaðist. Jákvætt forspárgildi GBS sýnatöku við 23 vikna meðgöngu er 64% en 78% við 36 vikna meðgöngu. Neikvætt forspárgildi er samsvarandi 95% og 99%. Ályktun: Fjórðungur þungaðra kvenna á Íslandi ber GBS í leggöngum eða endaþarmi. Tuttugu og fimm prósent barna þeirra smitast af sýklinum við fæðingu. Þannig má reikna með að 5% allra nýbura á Íslandi á umræddu tímabili hafi smitast af GBS við fæðingu. Ef verðandi móðir er ekki GBS beri samkvæmt ræktunum frá leggöngum og endaþarmi á meðgöngunni, eru hverfandi líkur á að barn hennar smitist af GBS í fæðingunni

    Effect of vaccination on the use of antimicrobial agents: a systematic literature review.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadBackground: Antimicrobial resistance is a growing global health threat. To preserve the effectiveness of antimicrobials, it is important to reduce demand for antimicrobials. Objectives: The objective of the study was to screen the existing peer-reviewed literature to identify articles that addressed the potential impact of influenza or Pneumococcus vaccination on antibiotic usage. Data sources: PubMed, Embase Study eligibility criteria: Clinical studies where antimicrobial prescribing was assessed in both vaccinated and unvaccinated populations. Participants and interventions: All patient populations were included (infants, children, adults and elderly), where the effects of the intervention (vaccination) was assessed. Results: We identified unique 3638 publications, of which 26 were judged to be of sufficiently high quality to allow the calculation of the potential impact of vaccination. Of these studies 23/26 found a significant reduction in antibiotic use by at least one of the parameters assessed. Limitations: Different measures used to define anti-microbial use, studies typically focus on specific risk groups and most studies are from high-income countries. Conclusions and implications of key findings: Despite the limitations of the review, the evidence indicates that improved coverage with existing vaccines may significantly reduce antimicrobial demand. This suggests it may be a valuable tool for antimicrobial stewardship. Key messages While vaccines against a number of pathogens have been studied for their ability to reduce antimicrobial use, currently only vaccination against influenza or pneumococcus has generated sufficient data for analysis Vaccination against either influenza or pneumococcus significantly reduced overall antimicrobial prescribing rates, both in vaccinated individuals and at a population level Maintaining and expanding vaccination coverage thus appears to be a key tool for antimicrobial stewardship. Keywords: Vaccination; antimicrobial resistance; antimicrobial use; meta-analysis.GlaxoSmithKlin
    corecore