3 research outputs found

    Aukin hreyfing með skrefateljara : samstarf milli grunnskóla og háskóla

    No full text
    Í greininni er fjallað um áhugavert rannsóknarverkefni þar sem nemendur í 6. bekk grunnskóla í Bergen í Noregi tóku virkan þátt í rannsókninni en hún beindist að því að auka hreyfingu þeirra. Verkefnið vakti mikla athygli í Noregi. Oddrun Hallås og Torunn Herfindal eru lektorar í íþróttafræðum við kennaradeild Høgskolen i Bergen. Þær hafa verið ráðgefandi við þróun útikennslu hér á landi, m.a. í Norðlingaskóla

    Comparison of the Physical Activity of 11–12 Year Old Pupils in Two Schools in Norway and Iceland, using Pedometer Registrations and Activity Diaries

    No full text
    Detailed knowledge about physical activity (PA) in both school and leisure time is of great importance in order to promote children’s health. This study investigated and compared the PA levels of sixth-grade pupils, 11–12 years of age, in two Nor-dic schools, during both school and leisure time by combining pedometer meas-ures with activity diary records. Pupils from Norway (n= 44) and Iceland (n=37) wore pedometers for seven consecutive days and kept an activity diary for the first two days. After pupils’ PA had been registered for one week using a pedometer, no significant differences in pedometer step counts were found. Nor were there signi-ficant differences in the pedometer step counts between weekdays and weekends. But when looking only at the group of pupils reporting to meet the standard of at least 60 minutes PA and 12,000 pedometer step counts per day for girls and 15,000 for boys, results revealed that there were a higher percentage of Norwegian pupils in this group. However, within this group the Icelandic pupils were active for a longer period and had higher pedometer step counts. The Norwegian pupils re-ported a significantly higher daily PA from walking or cycling to school than the Icelandic pupils. Among boys, there were no other significant differences. On the other hand, the Norwegian girls reported a significantly higher level of exercise in sports club and a significantly lower level of leisure time walks than the Icelandic girls. In conclusion, although the total amount of PA of Norwegian and Icelandic pupils was similar, a closer look at the various activities during school time and leisure time revealed significant differences between the case schools, including gender differences. Our study has contributed to the knowledge about PA among 11–12-year-old pupils in two Nordic countries. The results of our study have re-vealed a need for more research into different factors, in both school and leisure time that can contribute to increasing Nordic pupils PA levels.Nákvæm þekking á hreyfingu (e. physical activity) á skólatíma og í tómstundum er ákaflega mikilvæg þegar efla á heilsu barna. Í þessari rannsókn var könnuð og borin saman hreyfing 11 til 12 ára barna í sjötta bekk í tveimur norrænum skólum, bæði á skólatíma og í frjálsum tíma með því að tefla saman skrefamælingum og hreyfidagbókarfærslum. Nemendur í Noregi (n=44) og á Íslandi (n=37) gengu með skrefamæla í sjö daga samfleytt og héldu hreyfidagbók fyrstu tvo dagana. Eftir að hreyfing nemenda hafði verið mæld með skrefamæli í eina viku fannst enginn marktækur munur á fjölda skrefa. Ekki mátti heldur greina marktækan mun á skrefafjölda á virkum dögum og helgardögum. En þegar einblínt var á þann hóp nemenda, sem taldi sig mæta þeirri lágmarkskröfu að hreyfa sig í minnst 60 mín-útur og taka fyrir stelpur 12.000 mæld skref á dag en fyrir stráka 15.000 mæld skref á dag, leiddu niðurstöður í ljós að hærra hlutfall norskra nemenda fyllti þann hóp. Íslendingarnir í hópnum, aftur á móti, reyndust hreyfa sig lengur og skila hærri skrefatölu. Norsku nemendurnir gerðu grein fyrir marktækt meiri hreyfingu fólginni í því að ganga eða hjóla til og frá skóla. Á meðal stráka var enginn annar marktækur munur. Stelpurnar aftur á móti gáfu til kynna marktækt meiri hreyfingu á æfingum á vegum íþróttafélaga og marktækt minni göngu í frístundum. Í hnotskurn má segja að þótt hreyfing norskra og íslenskra nemenda hafi verið ámóta mikil á heildina litið hafi nánari athugun á athöfnum á skólatíma og í frístundum leitt í ljós marktækan mun á þátttökuskólunum, meðal annars eftir kynjum. Rannsókn okkar hefur aukið þekkingu á hreyfingu 11 til 12 ára skóla-barna í tveimur Norðurlanda. Niðurstöður okkar sýna þörf fyrir frekari rannsóknir á ýmsum þáttum sem geta stuðlað að því að nemendur á Norðurlöndum hreyfi sig meira
    corecore