22 research outputs found

    Comunità di pratica e pedagogia del lavoro: un nuovo cantiere per un lavoro a misura umana

    No full text
    Il primo numero dei Quaderni di Pedagogia del Lavoro e delle Organizzazioni contiene la prefazione del prof. Michele Corsi, Presidente della Siped (Società Italiana di Pedagogia), e alcuni interventi di docenti provenienti da differenti Università (Roma Tre, Napoli-Federico II, Napoli Parthenope, Venezia, Brescia, Caltanissetta) e da vari settori disciplinari (Pedagogia, Psicologia, Diritto, ecc.), nonché ricercatori della rete Ruplo e numerosi interlocutori del mondo aziendale e delle organizzazioni sindacali per offrire una visione completa della tematica affrontata

    Er þörf forgangsröðunar í heilbrigðismálum? [ritstjórnargrein]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenForgangsröðun í heilbrigðiskerfinu hefur verið nokkuð vinsælt umræðuefni undanfarið. Ég hef verið meðal þeirra sem hef gagnrýnt þessa umræðu fyrir að vera ómarkvissa, takmarkaða og oft á tíðum ruglandi (1). Færa má rök að því að heppilegt sé að skoða forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu eins og hún eigi sér stað á nokkrum þrepum. Ástæðan er sú að umfjöllunarefni, rök, vandamál, aðferðir og lausnir eru ekki endilega þau sömu á öllum þessum þrepum. Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu hefur venjulega verið skipt í þrjú stig eða þrep sem eru; a) forgangsröðun í meðferð tiltekinna einstaklinga, b) forgangsröðun innan stofnana eða landsvæða og c) forgangsröðun fyrir þjóðina alla
    corecore