5 research outputs found

    Quality of Life after colectomy due to ulcerative colitis

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnTilgangur: Þónokkur hluti sjúklinga með sáraristilbólgu fer í ristilbrottnám. Markmið rannsóknarinnar var að kanna lífsgæði þessara sjúklinga eftir aðgerð. Efniviður og aðferðir: Allir sjúklingar með sáraristilbólgu sem fóru í ristilbrottnám á Landspítala eða Sjúkrahúsi Akureyrar á árunum 1995-2009 og voru á lífi í upphafi rannsóknar voru í úrtakinu. 106 sjúklingar fengu senda þrjá spurningalista. SF-36v2 og EORCT QLQ-CR29 eru staðlaðir lífsgæða­listar þar sem spurt er um almennt viðhorf til heilsu og um einkenni frá endaþarmi eða stóma. Þriðji listinn innihélt starfrænar spurningar hannaðar af rannsóknaraðilum. Niðurstöður: Svör bárust frá 83 (78%), 45 körlum (54%) og 38 konum (46%). Meðalaldur við aðgerð var 45 ár (10-91 ár). Fjörutíu og fjórir (53%) höfðu garnarauf, 28 (34%) innri garnapoka (IPAA) og 11 (13%) tengingu mjógirnis í endaþarm. Hjá sjúklingum þar sem endaþarmur var fjarlægður lýstu 37% breytingum á þvaglátum og 46% á kynlífi eftir aðgerð. 75% svarenda með innri garnapoka lýstu hægðaleka en hann var vægur samkvæmt Wexner-skala hjá 83% þeirra. Enginn munur var á lífsgæðum þátttakenda og almenns þýðis samkvæmt SF-36v2. Sjúklingar höfðu litlar áhyggjur af heilsu, líkamsímynd eða þyngd og höfðu aðeins mild einkenni samkvæmt EORTC QLQ-CR29. Ályktanir: Algengt var að breytingar yrðu á þvaglátum og kynlífi eftir aðgerð þegar endaþarmur var fjarlægður. Hægðaleki hjá þeim sem fengu innri garnapoka virtist mun algengari en búist var við. Ekki var marktækur munur á lífsgæðum þeirra sem höfðu farið í aðgerð og almenns þýðis. Niðurstöður rannsóknarinnar eru mikilvægar þegar verið er að upplýsa sjúklinga um aðgerðarmöguleika þar sem brottnám á ristli eða það að hafa stóma virðist ekki skerða lífsgæði.ntroduction: A significant proportion of patients with ulcerative colitis (UC) undergo colectomy. The aim was to assess the quality of life (QOL) of these patients. Material and methods: All patients with UC who underwent colectomy at The National University Hospital of Iceland or Akureyri Hospital 1995-2009 were included. 106 patients received three questionnaires. SF-36v2 and EORTC are standardised QOL-questionnaires. The third contained functional questions designed by the researchers. Results: Eighty-three patients replied (78%), 45 men (54%) and 38 women (46%). Average age at operation was 45 years (10-91 years). Forty-four (53%) had ileostomy, 28 (34%) ileal pouch-anal anastomosis (IPAA) and 11 (13%) ileorectal anastomosis. Among patients who had the rectum removed 37% described changes in urinary habits and 46% in sexual life after surgery. Among patients with IPAA 75% admitted to faecal incontinence but this was mild according to Wexner‘s scale in 83% of the cases. According to SF-36v2 there was no significant difference in the QOL of colectomy patients compared to the general population. Patients generally felt good about their health, body image and weight and had mild symptoms according to EORTC QLQ-CR29. Conclusions: Urinary habits and sexual life were commonly affected after rectal removal. Faecal incontinence among IPAA-patients was much more common than expected. There was not much difference in quality of life compared to the general population. The results of the study are important for patient education and may aid them in their decision making since removing the colon or having a stoma does not seem to affect quality of life

    Outcome of Icelandic patients undergoing cytoreductive surgery and hyperthermic intraperitoneal chemotherapy (CRS-HIPEC) abroad

    No full text
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadInngangur Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án skurðaðgerðar. Einn meðferðarmöguleikinn felst í æxlisminnkandi skurðmeðferð og lyfjameðferð innan kviðarhols og hefur verið sýnt fram á að þessi meðferð getur bætt horfur valinna sjúklinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna afdrif sjúklinga sem farið hafa frá Íslandi í þessa meðferð erlendis. Efniviður og aðferðir Afturskyggn rannsókn á öllum íslenskum sjúklingum sem gengust undir CRS-HIPEC-aðgerð erlendis á árunum 2008-2017. Upplýsingum var safnað frá Siglinganefnd Sjúkratrygginga Íslands og úr sjúkraskýrslum Landspítala. Niðurstöður Alls hafa 11 einstaklingar gengist undir CRS-HIPEC-meðferð eftir upphaflega meðferð á Landspítala. Allar aðgerðirnar voru framkvæmdar í Bandaríkjunum af sama skurðlækni. Hópurinn telur 10 konur og einn karl og var meðalaldur 53 ár. Orsök krabbameinagers var illkynja mein í botnlanga hjá 7 sjúklingum (67%) og illkynja mein í ristli hjá þremur sjúklingum (27%). Einn sjúklingur var með illkynja frummein í lífhimnu, iðraþekjuæxli. Þrír sjúklingar (27%) fengu fylgikvilla innan 30 daga frá aðgerð, tveir fengu sýkingu og einn garnatengingarleka. Einn sjúklingur fékk síðkominn fylgikvilla í formi þrenginga í görn og síðar fistilmyndunar. Fimm sjúklingar hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms en meðaltími eftirfylgdar eru 44 mánuðir. Af 11 sjúklingum eru 10 enn á lífi. Fimm manns hafa greinst með endurkomu krabbameins. Ályktanir Íslenskum sjúklingum sem gengist hafa undir CRS-HIPEC-aðgerð hefur í flestum tilvikum vegnað vel og lifun er sambærileg við erlendar rannsóknarniðurstöður. Helmingur sjúklinganna sem enn eru á lífi hafa lokið 5 ára eftirfylgd án endurkomu sjúkdóms. Horfur eru talsvert betri en þær voru áður en til þessarar meðferðar kom og því er full ástæða til að halda áfram að senda valda íslenska sjúklinga erlendis í þessa meðferBackground: Peritoneal carcinomatosis is a known complication of colorectal cancer and has long been considered very difficult to manage. The survival has been reported to be under two years after systemic chemotherapy with or without palliative surgery. The most recent method of treatment is compiled of cytoreductive surgery and hyperthermic intraperitoneal chemotherapy (CRS-HIPEC) and has been suggested to significantly increase survival. The aim of this study was to research the cases of Icelandic patients undergoing this treatment overseas and the impact it has had on their disease. Methods: A retrospective study of all Icelandic patients who have undergone CRS-HIPEC treatment abroad 2008-2017. Information was retrieved from medical records and from registry of the Icelandic Health Insurance committee of medical treatments abroad. Results: A total of 11 patients have undergone CRS-HIPEC treatment after having received their initial treatment in Landspitali University Hospital. All of the surgeries were performed in the United States by the same surgeon in the years 2008-2017. The group consists of 10 women and 1 man with a mean age of 53 years. The cause of peritoneal carcinomatosis was appendiceal cancer for 7 patients (67%) and colon cancer for 3 patients (27%). One patient had a primary malignancy of the peritoneum, mesothelioma. Three patients suffered complications within 30 days of surgery, 2 had infection and 1 had an anastomotic leak. Another patient had a late complication of bowel stenosis and later a fistula. Five patients have completed their five year observation period post surgery without diagnosis of recurrence and mean follow-up time was 44 months. Out of 11 patients, 10 are still alive. Five have been diagnosed with recurrence of disease. Conclusion: Icelandic patients who have undergone CRSHIPEC treatment have in most cases done well and survival is comparable to other studies. Half of the survivors did not have recurrence of disease within 5 years of surgery. Prognosis has improved since the introduction of this treatment and every reason to keep sending selected Icelandic patients abroad to receive it

    Views of Icelandic physicians and nurses towards limitation of treatment at the end of life

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWith increasingly advanced life-prolonging technology, the issue of when and how treatment should be limited becomes ever more important. To shed a light on the views of Icelandic physicians and registered nurses a survey was conducted at the Reykjavik Hospital and the National University Hospital. A questionnaire was sent to 184 doctors and 239 nurses. They were asked to respond to several ethical dilemmas regarding limitation of treatment at the end of life. Special emphasis was placed on respect for the patient's autonomy and communication. There were 234 (55%) answers retrieved. The general view was that one should respect patient's autonomy and honor the wish to deny life-prolonging measures. Cost could be an issue in such decisions according to 35% of physicians and 15% of nurses. Under certain conditions, euthanasia could be justified according to five (5%) physicians and 11 (9%) nurses, although only four (2%) could consider themselves as participating in such an act. The majority, 201/230 (87%), supported using written guidelines within hospitals regarding decision-making process in limiting treatment at the end of life. In a case of a dispute between patients or families and health care professionals, 49% of physicians and 84% of nurses were willing to take it to a multidisciplinary ethical committee at the hospital. In a case of a dispute between health care professionals 62% of physicians and 50% of nurses were willing to take it to the Director General of Health.Með aukinni tækni verður sú spurning áleitin hvort ætíð sé rétt að veita alla hugsanlega meðferð. Til að varpa ljósi á afstöðu íslenskra lækna og hjúkrunarfræðinga var gerð viðhorfskönnun á Borgarspítala og Landspítalanum. Sendur var spurningalisti til 184 lækna og 239 hjúkrunarfræðinga. Spurt var um ýmis siðfræðileg álitamál er varða takmörkun meðferðar við lífslok. Sérstök áhersla var lögð á samskipti og virðingu fyrir sjálfræði sjúklinga. Svör bárust frá 234 (55 %). Það almenna við-horf kom fram, að við takmörkun "meðferðar við lífslok skuli óskir sjúklings virtar. Kostnaður gæti verið þáttur í slíkri ákvörðun að mati 35% lækna en 15% hjúkrunarfræðinga. Líknardráp gæti verið réttlætanlegt undir einhverjum kringumstæðum að mati fimm (5%) lækna og 11 (9%) hjúkrunarfræðinga, en einungis fjórir (2%) einstaklingar gætu hugsað sér að verða við slíkri ósk. Meirihluti, 2017230 (87%), er fylgjandi því að til séu skráðar leiðbeiningar innan sjúkrahúsanna um takmörkun meðferðar við lífslok. Ef upp kæmi ágreiningur milli skjólstæðinga og heilbrigðisstétta um takmörkun meðferðar voru 49% lækna og 84% hjúkrunarfræðinga tilbúin að visa honum til þverfaglegrar siðanefndar sjúkrahússins. Kæmi slíkur ágreiningur upp milli heilbrigðisstétta voru 62% lækna og 50% hjúkrunarfræðinga tilbúin að visa honum til landlæknisembættisins

    Views of Icelandic physicians and nurses towards limitation of treatment at the end of life

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWith increasingly advanced life-prolonging technology, the issue of when and how treatment should be limited becomes ever more important. To shed a light on the views of Icelandic physicians and registered nurses a survey was conducted at the Reykjavik Hospital and the National University Hospital. A questionnaire was sent to 184 doctors and 239 nurses. They were asked to respond to several ethical dilemmas regarding limitation of treatment at the end of life. Special emphasis was placed on respect for the patient's autonomy and communication. There were 234 (55%) answers retrieved. The general view was that one should respect patient's autonomy and honor the wish to deny life-prolonging measures. Cost could be an issue in such decisions according to 35% of physicians and 15% of nurses. Under certain conditions, euthanasia could be justified according to five (5%) physicians and 11 (9%) nurses, although only four (2%) could consider themselves as participating in such an act. The majority, 201/230 (87%), supported using written guidelines within hospitals regarding decision-making process in limiting treatment at the end of life. In a case of a dispute between patients or families and health care professionals, 49% of physicians and 84% of nurses were willing to take it to a multidisciplinary ethical committee at the hospital. In a case of a dispute between health care professionals 62% of physicians and 50% of nurses were willing to take it to the Director General of Health.Með aukinni tækni verður sú spurning áleitin hvort ætíð sé rétt að veita alla hugsanlega meðferð. Til að varpa ljósi á afstöðu íslenskra lækna og hjúkrunarfræðinga var gerð viðhorfskönnun á Borgarspítala og Landspítalanum. Sendur var spurningalisti til 184 lækna og 239 hjúkrunarfræðinga. Spurt var um ýmis siðfræðileg álitamál er varða takmörkun meðferðar við lífslok. Sérstök áhersla var lögð á samskipti og virðingu fyrir sjálfræði sjúklinga. Svör bárust frá 234 (55 %). Það almenna við-horf kom fram, að við takmörkun "meðferðar við lífslok skuli óskir sjúklings virtar. Kostnaður gæti verið þáttur í slíkri ákvörðun að mati 35% lækna en 15% hjúkrunarfræðinga. Líknardráp gæti verið réttlætanlegt undir einhverjum kringumstæðum að mati fimm (5%) lækna og 11 (9%) hjúkrunarfræðinga, en einungis fjórir (2%) einstaklingar gætu hugsað sér að verða við slíkri ósk. Meirihluti, 2017230 (87%), er fylgjandi því að til séu skráðar leiðbeiningar innan sjúkrahúsanna um takmörkun meðferðar við lífslok. Ef upp kæmi ágreiningur milli skjólstæðinga og heilbrigðisstétta um takmörkun meðferðar voru 49% lækna og 84% hjúkrunarfræðinga tilbúin að visa honum til þverfaglegrar siðanefndar sjúkrahússins. Kæmi slíkur ágreiningur upp milli heilbrigðisstétta voru 62% lækna og 50% hjúkrunarfræðinga tilbúin að visa honum til landlæknisembættisins

    Incidence, cause and treatment of colonic perforations in Iceland 1998-2007: A nationwide study

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni. Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða nýgengi, orsakir, meðferð og afdrif sjúklinga með brátt rof á ristli á Íslandi á tímabilinu 1998-2007. Efniviður og aðferðir: Gerð var afturskyggn leit í sjúkraskrám Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi að líklegum greiningarkóðum miðað við greiningarkerfi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Safnað var gögnum um kyn, aldur, greiningarár, orsakir, greiningu, meðferð og afdrif einstaklinga með brátt rof á ristli. Niðurstöður: 225 sjúklingar uppfylltu skilyrði rannsóknarinnar, 131 kona (58%) og 94 karlar (42%). Miðgildi aldurs var 70 ár (bil 30-95 ár). Algengustu ástæður rofs voru sarpabólga (67%), áverki við ristilspeglun (12%) og fylgikvillar aðgerða. Á fyrri 5 árum rannsóknartímabilsins fengu 27% sjúklinganna meðferð án aðgerðar en 71% fór í aðgerð. Á seinni 5 árunum var hlutfallið 45% og 54%. Um 24% sjúklinganna fengu varanlegt stóma. Tæpur helmingur sjúklinga, eða 101 (46%), fékk 140 fylgikvilla og var skurðsárasýking þar algengust. Þrjátíu daga dánartíðni var 11% en eins árs dánartíðni 20%. Ályktun: Sarpabólga var algengasta orsök rofs á ristli á Íslandi á rannsóknartímabilinu. Á sama tímabili jókst notkun stuðningsmeðferðar á meðan skurðaðgerðum fækkaði. Hlutfall þeirra sjúklinga sem fengu stóma og fóru síðar í aðgerð þar sem gerð var endurtenging er hátt Introduction: Colon perforation is a serious illness with mortality reported from 0-39%. Surgery used to be the gold standard but treatment has changed as studies have indicated comparable results with less invasive treatment. The aim of this study was to evaluate the incidence of acute colon perforations in Iceland, causes and treatment. Material and methods: A retrospective, nationwide, multicenter analysis was performed based on ICD-10 codes from databases of the main hospitals in Iceland. Age, gender, year of perforation, cause, means of diagnosis, treatment and outcome were registered. Patients under 18 years and post mortem diagnosis were excluded. Results: 225 patients met criteria, 131 women (58%) and 94 men (42%), median age 70 years (range 30-95). The most common causes were diverticulitis (67%), colonoscopy (12%) and complications during operations (5%). During the first five study years, 27% received conservative treatment while 71% underwent surgery. By the end of the study era this ratio was 45% and 54% respectively. The rate of permanent stoma was 10%. Conclusions: Diverticulitis was the most common cause of colon perforation in Iceland during the study period. Many patients still undergo surgery but there has been a dramatic change toward more conservative treatment. The rate of stoma closure is comparable to studies elsewhere.hérlendis og fyllilega sambærilegt því sem lýst er í erlendum rannsóknum
    corecore