8 research outputs found

    Evaluation of a thyroid nodule

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files.Hnútar í skjaldkirtli eru algengt vandamál og nýgengi þeirra hefur aukist mikið. Kerfisbundin nálgun við uppvinnslu er nauðsynleg til að greining fáist fljótt en ekki síður til að koma í veg fyrir ofgreiningu og ofmeðhöndlun sjúklinga. Það er mikilvægt að nota hina svokölluðu þrígreiningu, sögu/skoðun, ómun og fínnálarástungu ásamt skjaldvakamælingu (TSH). Ómun af skjaldkirtli er lykilþáttur í uppvinnslu, þar er mikilvægt að áhættuflokka hnúta, það er eftir líkum á krabbameini, og það er einnig mikilvægt við val á hnútum til að stinga, ef þeir eru fleiri en einn. Ómun er einnig hjálpleg við ástungu, sérstaklega í hnútum sem ekki eru þreifanlegir eða eru að hluta vökvafylltir. Kerfisbundið mat á frumusýnunum, flokkuðum eftir til dæmis Bethesda, er nauðsynlegt til að einfalda samskipti meinafræðinga og klínískra lækna. Thyroid nodules are common and their incidence has increased due to various factors. Systematic approach to the work-up of thyroid nodules is necessary to decrease overdiagnosis as well as over treatment. Applying the trifecta of history, physicial examination and high-resolution ultrasound (HRUS) as well as fine needle aspiration biopsy (FNAB) with added TSH measurement is important in the work-up. HRUS is a central part in the diagnostic approach, being able to risk classify nodules and selecting nodules for FNAB. Systematic analysis of aspirates is necessary to simplify communication between cytologists and clinicians

    Lingual thyroid - case report: a woman with a tumor at the base of the tongue

    Get PDF
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe report a case of lingual thyroid. A woman presented with a few years history of mild dysphagia, cough and uncomfortable breathing when going to sleep at night. Laryngostroboscopy showed a mass lesion at the base of the tongue. A CT scan and thyroid scanning revealed a bilobar mass of thyroid tissue, compatible with a lingual thyroid. No thyroid gland was found at its usual location. The woman was euthyroid and since her symptoms were mild she was treated with thyroxin and observation. Lingual thyroid is a rare phenomenon caused by abnormal migration of thyroid cells during the first weeks of fetal life. Females are affected more often than males and although this condition is often asymptomatic, symptoms can occur, most often during puberty, pregnancy and menopause. On examination a mass is noted at the base of the tongue and the diagnosis is then confirmed with CT/MRI and thyroid scanning. Treatment can vary from observation to thyroxin medication, radioactive iodine and complicated surgical intervention, depending on the symptoms and the overall health of the patient.Tungurótarskjaldkirtill er meðfæddur galli þar sem villtur (ectopic) skjaldkirtilsvefur finnst í tungurót. Skjaldkirtilsfrumur sem myndast í foramen cecum (botnristilsgati) fóstursins stansa nálægt uppruna sínum í tungurótinni í stað þess að halda áfram för sinni niður skjaldtungurásina (thyroglossal duct). Þannig komast þær aldrei á áfangastað sinn framan á barka. Þessar frumur geta einnig endað á öðrum stöðum á leið sinni, svo sem við tungubeinið, í vélinda, gollurshúsi, miðmæti og þind (1, 2, 3, 4). Villtan skjaldkirtilsvef er algengast að finna í tungurót og endar þar í 90% þeirra tilvika sem ferðalag skjaldkirtilsfrumnanna fer úrskeiðis (3). Ekki er ljóst hvað veldur því að frumurnar villast af leið en líklegar skýringar eru taldar vera sýkingar móður snemma á meðgöngu, mótefnamyndun gegn skjaldkirtilsfrumum í blóði móður og stökkbreytingar á genum (4, 5). Tungurótarskjaldkirtill er fjórfalt til sjöfalt algengari í konum en körlum og meðalaldur við greiningu er 40,5 ár (3, 4). Einkenna verður helst vart kringum kynþroska, við þungun og á breytingaskeiði. Talið er að hækkun á skjaldvakakveikja (TSH, thyroid stimulating hormone) á þessum tímabilum hvetji vöxt skjald-kirtilsvefs (6-8). Hægt er að hafa skjaldkirtilsvef á fleiri en einum stað en 75% einstaklinga með tungurótarskjaldkirtil hafa engan annan skjald-kirtilsvef (7,9)

    Acute epiglottitis in Iceland from 1983-2005

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)OBJECTIVE: To describe the changes in the epidemiology of acute epiglottitis in Iceland from 1983-2005. METHODS: All patients with discharge diagnosis of epiglottitis during the study years were identified and diagnosis confirmed by chart review. Main outcome measures were age, gender, month/year of diagnosis, microbiology, airway management, ICU admissions, choice of antibiotics, length of hospital stay and major complications/mortality. RESULTS: Fifty-seven patients were identified (annual incidence 0.93/100.000). The mean age was 33.3 years (1-82). Childhood epiglottitis disappeared after introduction of Haemophilus influenzae type b (Hib) vaccination in 1989 but adult disease showed non-significant increase. In the pre-vaccination era Hib was the most common organism cultured but it has not been diagnosed in Iceland since 1991 and Streptococci are now the leading cause of epiglottitis. The mean hospital stay was 5.05 nights with 51% of patients admitted to ICU. All children under 10 years and a total 30% of patients received airway intervention. Ninety percent of adults were observed without airway intervention. Major complications were rare and mortality was 0% in our series. CONCLUSION: There have been major changes in the epidemiology of epiglottitis in Iceland during the study period. Previously a childhood disease, epiglottitis has disappeared in children and is now almost exclusively found in adults. This can be attributed to widespread Hib vaccination, eliminating the major causative agent in children. The treatment of this life-threatening disease remains a challenge. Our series suggest that it is safe to observe patients with mild/moderate symptoms without airway intervention.Inngangur: Barkaloksbólga er bráðasjúkdómur sem hafa verður í huga hjá sjúklingum með öndunarerfiðleika eða í andnauð. Nýgengi sjúkdómsins hefur minnkað, sérstaklega meðal barna, og er því helst að þakka bólusetningu gegn Haemophilus influenzae týpu b (Hib) bakteríunni. Markmið rannsóknarinnar er að lýsa breytingum á faraldsfræði bráðrar barkaloksbólgu á Íslandi á tímabilinu frá 1983-2005. Efniviður og aðferðir: Fundnir voru sjúklingar með útskriftarsjúkdómsgreininguna bráða barkaloksbólgu. Skoðaðar og skráðar voru breyturnar: aldur, kyn, mánuður/ár greiningar, ræktunarsvör, meðhöndlun öndunarvega, innlögn á gjörgæsludeild, sýklalyfjaval, lengd sjúkrahússdvalar, tíðni meiriháttar fylgikvilla og dánartíðni. Niðurstöður: Fimmtíu og sjö sjúklingar fundust (árlegt nýgengi 0,93/100.000 íbúa). Meðalaldur var 33,3 ár (1-82). Eftir að bólusetning gegn Hib, í ungbarnavernd árið 1989, hætti sjúkdómurinn að greinast í börnum. Tíðni sjúkdómsins hjá fullorðnum hefur sýnt ómarktæka aukningu á tímabilinu sem skoðað var. Fyrir upphaf bólusetningar var Hib algengasta bakterían sem ræktaðist frá sjúklingum með bráða barkaloksbólgu en hefur ekki ræktast síðan 1991, en streptococcus bakteríur greinst sem algengasti orsakavaldur. Meðaldvöl á sjúkrahúsi var 5,05 nætur og voru 51% sjúklinga lagðir á gjörgæslu. Meiriháttar fylgikvillar voru sjaldgæfir og dánartíðni 0%. Ályktun: Á tímabilinu hafa orðið meiriháttar breytingar á faraldsfræði bráðrar barkaloksbólgu á Íslandi. Áður var sjúkdómurinn algengari hjá börnum en fullorðnum en eftir upphaf bólusetninga gegn Hib bakteríunni greinist hann nær eingöngu hjá fullorðnum. Meðferð hefur löngum verið umdeild, en samantekt okkar bendir til þess að óhætt sé að vakta sjúklinga með væg/ meðalvæg einkenni án öndunarfæraíhlutunar

    Public comprehension of medical terminology

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe quality of doctor-patient communication is critical for the practice of medicine. Studies show that effective communication results in patient satisfaction and improved compliance. To better understand one aspect of this complex phenomenon we estimated the ability of people to comprehend 11 commonly used medical terms. We used multiple choice questions in a telephone survey of 1167 Icelanders aged 16-75 years. Results (% of participants with correct answers): Gastroesophageal reflux (72), emphysema (25), steroids (40), one tablet twice a day (79), side effects (67), bronchitis (68), white blood cells (56), erythrocyte sedimentation rate (33), diabetes mellitus (72), antibiotics (87), chronic obstructive pulmonary disease (42). Variables associated with better comprehension were: Female gender (better in 7/10 questions), university degree (10/10) and high income (9/10). Decision tree analysis showed that education had the most impact. The youngest participants (age 16-24) had the worst outcome in seven out of 10 questions. The results define certain medical terms that require more careful explanation than others. They also indicate that those of young age, low socioeconomic status and less educated require more help in understanding medical terms. Interestingly, 21% of participants failed to understand a very simple medication order, emphasizing the importance of explaining these in detail. The data may also have implications for informed consent. A larger study exploring the public comprehension of multiple medical terms should be considered.Samskipti lækna og sjúklinga eru afar mikilvæg. Rannsóknir sýna að fræðsla bætir líðan sjúklinga. Einnig er talið að mörg kærumál á hendur heilbrigðisstarfsmönnum byggist á misskilningi. Útskýringar þurfa að vera vandaðar og skilningur góður til að unnt sé að efla fræðslu og forðast misskilning. Til þess að byrja að kanna þetta flókna samspil rannsökuðum við skilning almennings á 11 orðum úr læknisfræði. Við notuðum símakönnun og lögðum fjölvalsspurningar fyrir 1167 Íslendinga á aldrinum 16-75 ára. Niðurstöður (% þátttakenda með rétt svar): Bakflæði (72), lungnaþemba (25), sterar (40), ein tafla tvisvar á dag (79), aukaverkanir (67), berkjubólga (68), hvít blóðkorn (56), sökk (33), sykursýki (87), langvinn lungnateppa (42). Þættir sem bættu árangur í könnuninni voru: Kyn (konur betri í sjö af tíu spurningum), háskólamenntun (10/10), háar tekjur (9/10). Fjölbreytugreining sýndi að menntun vó þyngst af þessum þáttum. Yngstu þátttakendurnir (16-24 ára) stóðu sig verst í sjö spurningum af tíu. Nýta má niðurstöðurnar til þess að útskýra sérstaklega vel þau orð sem illa skiljast og verja meiri tíma til fræðslu ungs fólks, tekjulágra og lítt skólagenginna. Huga þarf sérstaklega vel að lyfjafyrirmælum þar sem 21% fólks skilur ekki einföldustu fyrirmæli af þessu tagi. Niðurstöðurnar geta einnig nýst til þess að bæta upplýst samþykki. Gera þarf viðameiri rannsókn á því hvernig fólki gengur að skilja algeng orð úr læknisfræði

    Acute epiglottitis in Iceland 1983-2005

    No full text
    To access publisher full text version of this article. Please click on the hyperlink in Additional Links fieldOBJECTIVE: To describe the changes in the epidemiology of epiglottitis in Iceland from 1983 to 2005. METHODS: All patients with the discharge diagnosis of epiglottitis during the study years were identified and diagnosis confirmed by chart review. Main outcome measures were age, gender, month/year of diagnosis, microbiology, airway management, ICU admissions, choice of antibiotics, length of hospital stay and major complications/mortality. RESULTS: Fifty-seven patients were identified (annual incidence 0.93/100.000). The mean age was 33.3 years (1-82). Childhood epiglottitis disappeared after introduction of Haemophilus influenzae type b (Hib) vaccination in 1989 but adult disease showed non-significant increase. In the pre-vaccination era Hib was the most common organism cultured but it has not been diagnosed in Iceland since 1991 and Streptococci are now the leading cause of epiglottitis. The mean hospital stay was 5.05 nights with 51% of patients admitted to ICU. All children under 10 years and a total 30% of patients received airway intervention. Ninety percent of adults were observed without airway intervention. Major complications were rare and mortality was 0% in our series. CONCLUSION: There have been major changes in the epidemiology of epiglottitis in Iceland during the study period. Previously a childhood disease, epiglottitis has disappeared in children and is now almost exclusively found in adults. This can be attributed to widespread Hib vaccination, eliminating the major causative agent in children. The treatment of this life-threatening disease remains a challenge. Our series suggest that it is safe to observe patients with mild/moderate symptoms without airway intervention

    Lingual thyroid - case report: a woman with a tumor at the base of the tongue

    No full text
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe report a case of lingual thyroid. A woman presented with a few years history of mild dysphagia, cough and uncomfortable breathing when going to sleep at night. Laryngostroboscopy showed a mass lesion at the base of the tongue. A CT scan and thyroid scanning revealed a bilobar mass of thyroid tissue, compatible with a lingual thyroid. No thyroid gland was found at its usual location. The woman was euthyroid and since her symptoms were mild she was treated with thyroxin and observation. Lingual thyroid is a rare phenomenon caused by abnormal migration of thyroid cells during the first weeks of fetal life. Females are affected more often than males and although this condition is often asymptomatic, symptoms can occur, most often during puberty, pregnancy and menopause. On examination a mass is noted at the base of the tongue and the diagnosis is then confirmed with CT/MRI and thyroid scanning. Treatment can vary from observation to thyroxin medication, radioactive iodine and complicated surgical intervention, depending on the symptoms and the overall health of the patient.Tungurótarskjaldkirtill er meðfæddur galli þar sem villtur (ectopic) skjaldkirtilsvefur finnst í tungurót. Skjaldkirtilsfrumur sem myndast í foramen cecum (botnristilsgati) fóstursins stansa nálægt uppruna sínum í tungurótinni í stað þess að halda áfram för sinni niður skjaldtungurásina (thyroglossal duct). Þannig komast þær aldrei á áfangastað sinn framan á barka. Þessar frumur geta einnig endað á öðrum stöðum á leið sinni, svo sem við tungubeinið, í vélinda, gollurshúsi, miðmæti og þind (1, 2, 3, 4). Villtan skjaldkirtilsvef er algengast að finna í tungurót og endar þar í 90% þeirra tilvika sem ferðalag skjaldkirtilsfrumnanna fer úrskeiðis (3). Ekki er ljóst hvað veldur því að frumurnar villast af leið en líklegar skýringar eru taldar vera sýkingar móður snemma á meðgöngu, mótefnamyndun gegn skjaldkirtilsfrumum í blóði móður og stökkbreytingar á genum (4, 5). Tungurótarskjaldkirtill er fjórfalt til sjöfalt algengari í konum en körlum og meðalaldur við greiningu er 40,5 ár (3, 4). Einkenna verður helst vart kringum kynþroska, við þungun og á breytingaskeiði. Talið er að hækkun á skjaldvakakveikja (TSH, thyroid stimulating hormone) á þessum tímabilum hvetji vöxt skjald-kirtilsvefs (6-8). Hægt er að hafa skjaldkirtilsvef á fleiri en einum stað en 75% einstaklinga með tungurótarskjaldkirtil hafa engan annan skjald-kirtilsvef (7,9)

    Public comprehension of medical terminology

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe quality of doctor-patient communication is critical for the practice of medicine. Studies show that effective communication results in patient satisfaction and improved compliance. To better understand one aspect of this complex phenomenon we estimated the ability of people to comprehend 11 commonly used medical terms. We used multiple choice questions in a telephone survey of 1167 Icelanders aged 16-75 years. Results (% of participants with correct answers): Gastroesophageal reflux (72), emphysema (25), steroids (40), one tablet twice a day (79), side effects (67), bronchitis (68), white blood cells (56), erythrocyte sedimentation rate (33), diabetes mellitus (72), antibiotics (87), chronic obstructive pulmonary disease (42). Variables associated with better comprehension were: Female gender (better in 7/10 questions), university degree (10/10) and high income (9/10). Decision tree analysis showed that education had the most impact. The youngest participants (age 16-24) had the worst outcome in seven out of 10 questions. The results define certain medical terms that require more careful explanation than others. They also indicate that those of young age, low socioeconomic status and less educated require more help in understanding medical terms. Interestingly, 21% of participants failed to understand a very simple medication order, emphasizing the importance of explaining these in detail. The data may also have implications for informed consent. A larger study exploring the public comprehension of multiple medical terms should be considered.Samskipti lækna og sjúklinga eru afar mikilvæg. Rannsóknir sýna að fræðsla bætir líðan sjúklinga. Einnig er talið að mörg kærumál á hendur heilbrigðisstarfsmönnum byggist á misskilningi. Útskýringar þurfa að vera vandaðar og skilningur góður til að unnt sé að efla fræðslu og forðast misskilning. Til þess að byrja að kanna þetta flókna samspil rannsökuðum við skilning almennings á 11 orðum úr læknisfræði. Við notuðum símakönnun og lögðum fjölvalsspurningar fyrir 1167 Íslendinga á aldrinum 16-75 ára. Niðurstöður (% þátttakenda með rétt svar): Bakflæði (72), lungnaþemba (25), sterar (40), ein tafla tvisvar á dag (79), aukaverkanir (67), berkjubólga (68), hvít blóðkorn (56), sökk (33), sykursýki (87), langvinn lungnateppa (42). Þættir sem bættu árangur í könnuninni voru: Kyn (konur betri í sjö af tíu spurningum), háskólamenntun (10/10), háar tekjur (9/10). Fjölbreytugreining sýndi að menntun vó þyngst af þessum þáttum. Yngstu þátttakendurnir (16-24 ára) stóðu sig verst í sjö spurningum af tíu. Nýta má niðurstöðurnar til þess að útskýra sérstaklega vel þau orð sem illa skiljast og verja meiri tíma til fræðslu ungs fólks, tekjulágra og lítt skólagenginna. Huga þarf sérstaklega vel að lyfjafyrirmælum þar sem 21% fólks skilur ekki einföldustu fyrirmæli af þessu tagi. Niðurstöðurnar geta einnig nýst til þess að bæta upplýst samþykki. Gera þarf viðameiri rannsókn á því hvernig fólki gengur að skilja algeng orð úr læknisfræði

    Anaplastic thyroid carcinoma transformation in a lateral neck node metastasis - A case report and a review of the literature

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadAnaplastic thyroid carcinoma is thought to be derived from previous existing papillary or follicular thyroid carcinoma that dedifferentiates into its anaplastic counterpart. We present a case where this type of dedifferentiation occurs at a metastatic site in a regional lymph node, years after the primary papillary thyroid tumor had metastasized
    corecore