1 research outputs found

    Hönnun á 33kV dreifikerfi

    No full text
    Hönnun á 33kV dreifikerfi fyrir Veitur í Hálsa- og höfðakerfi. Háspennuheimtaugar til viðskiptavina og mötun inn á núverandi 11kV dreifikerfi. Veitur standa frammi fyrir stórauknum fjölda heimtauga á bilinu 5-15MW ásamt þéttingu byggðar og Borgarlínu. Með núverandi háspennu dreifikerfi reynist erfitt að koma svo miklu afli til viðskiptavina miðað þær rekstrarforsendur sem unnið er út frá í dag, sem er 11kV dreifikerfi. Uppi hefur verið hugmynd að byggja upp 33kV dreifikerfi til styrkingar á núverandi 11kV dreifikerfi og afhendingu á stærri heimtaugum, þá 33kV. Markmið verkefnisins er að leggja grunn að 33kV dreifikerfi svo Veitur geti valið rofa- og varnarbúnað miðað við mögulega skammhlaupsstrauma í slíku kerfi. Drög að lagnaleiðum, stærð einleiðara og staðsetningu dreifistöðva verða einnig lögð fram. Farið verður eftir hönnunarforsendum Veitna. 33kV dreifikerfið verður hermt og farið yfir niðurstöður úr þeim hermunu
    corecore