1 research outputs found
Greiðslur til eigenda einkahlutafélaga- og skattlagning slíkra úttekta.
Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um greiðslur úr einkahlutafélögum til eigenda þeirra. Með því að skoða hvaða skilyrði þurfa að vera uppfyllt svo úttekt úr félagi telst lögmæt samkvæmt reglum hlutafélagalöggjafarinnar og tekjuskattslaga. Umfjöllunarefninu er ætlað að veita innsýn í þær ströngu reglur sem gilda í félagarétti um úthlutun verðmæta úr einkahlutafélagi. Ásamt því að skoða hver grundvöllur slíkra úttekta er út frá hagnaðarhugtakinu. Reynt verður að skerpa á mikilvægi þess að öll úttekt verðmæta úr einkahlutafélögum til eigenda þeirra fari eftir reglum félagaréttar til að úthlutun sé lögleg og því reynt að gera þeim reglum góð skil. Þar sem skattskyldan er mismunandi eftir því hvort um löglega eða ólöglega úthlutun er að ræða og frádráttarheimildir tekjuskattslaga takmarkaðar við löglega úthlutun verður arðshugtakið skilgreint í skattalegum skilningi.
Að þessu sögðu þá bera eigendur takmarkaða ábyrgð á skuldbindingum félagsins. Því eru að finna strangar reglur sem gilda þegar úthluta á verðmætum til eigenda. Tilgangur þeirra reglna er að vernda hagsmuni lánadrottna, með því að aðskilja fjármuni félagsins og eigin fjár ráðandi aðila. Að áliti höfundar eru reglurnar skýrar sem heimila úttekt verðmæta úr félagi samkvæmt 73. gr. og jafnframt í þeim skilyrðum sem er að finna í 74. gr. ehfl. Að öðru leyti er eigendum þröngur stakkur sniðinn þegar verðmæti eru tekin úr félagi svo ekki sé vegið að hagsmunum lánadrottna með því að ganga á fjármuni félagsins. Því þarf raunveruleg fjárhagsleg staða félagsins ávallt að vera skýr.This thesis aims to discuss payments from private limited companies to their owners. Examining what conditions must be met so that withdrawal of values from a company is legitimate according to the rules of the Companies Act and the Income Tax Act. The subject matter is intended to provide insight into the strict rules that apply in company law regarding the distribution of valuables from a private limited company. As well as examining the basis of such withdrawals based on the concept of profit. Emphasize the importance of all withdrawals of values from private limited companies to their owners following the rules of company law for the distribution to be legal. As the tax liability differs depending on whether it is a legal or illegal distribution and the deduction authority of the Income Tax Act is limited to a legal distribution, the concept of dividend will be defined in a tax sense.
That said, the owners have limited liability for the company's obligations. Therefore, there are strict rules that apply when allocating valuables to owners. The purpose of these rules is to protect the interests of creditors, by separating the company's assets and the controlling shareholders' equity. In the author's opinion, the rules are clear which allow the withdrawal of valuables from a company according to article 73. and also in the conditions contained in article 74. of the Icelandic private limited companies Act. In other respects, the owners are hard-pressed when extracting values from a company so that the interests of creditors are not put at risk by encroaching on the company's assets. Therefore, the actual financial position of the company must always be clear.Afritun er óheimil að hluta eða í heild án leyfis höfundar hverju sinni