340 research outputs found

    Preservation of Administrative Records

    Get PDF
    Mikið af upplýsingum verður til hjá stjórnsýslunni eða berst henni með einum eða öðrum hætti. Reglulega koma upp álitamál um varðveislu þessara upplýsinga og eyðingu þeirra. Í greininni er fjallað um þau ákvæði laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem mæla fyrir um það hvaða skjöl stjórnvöldum ber að varðveita í því skyni að skila þeim á síðari stigum til opinberra skjalasafna og hver hafi eftirlit og yfirstjórn með þeirri framkvæmd. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: Í fyrsta lagi að öll skjöl sem hafa orðið til og tilheyra starfsemi afhendingarskyldra aðila falla undir gildissvið laganna óháð formi þeirra eða hvernig þau urðu til, nema sérlög leiði til annarrar niðurstöðu. Í öðru lagi að skjölin ber að varðveita nema fyrirmæli og heimildir Þjóðskjalasafns Íslands, hvað varðar skjalavörslu eða grisjun skjala, eða sérlög, leiði til annarrar niðurstöðu. Í þriðja lagi að það er Þjóðskjalasafn Íslands sem hefur eftirlit með framkvæmd laganna. Vegna þess hversu víðfeðm skilgreiningin er á hugtakinu skjal í lögum um opinber skjalasöfn þá hafa framangreindar niðurstöður mikla þýðingu fyrir störf stjórnsýslunnar.A great amount of information is accumulated by public authorities. The preservation or disposal of such information is regularly the subject of disputes. This paper addresses the Articles of the Public Archives Act No. 77/2014 that specify what records should be preserved by authorities subject to an obligation of transfer and the subsequent transfer of these records to public archives at a later stage, as well as which authority controls the transfer. The main conclusions are: Firstly, all records produced by and associated with the operation of entities subject to the obligation of transfer fall within the scope of the Act irrespective of their form or how they are produced unless special Acts lead to different conclusions. Secondly, all records should be preserved unless prescriptions and authorizations by the National Archives of Iceland or special Acts lead to different conclusions with respect to the preservation or disposal of the records. Thirdly, The National Archives of Iceland supervises compliance with the ActPeer ReviewedRitrýnt tímari

    Climateric symptoms and hormone replacement treatment among 50 years old Icelandic women

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The objective of the research was to estimate the prevalence and treatment of climacteric symptoms among 50 years old women, including which doctors are prescribing the hormone replacement treatment (HRT) and what information is given about the risk and benefit of HRT. Material and methods: All (n=956) 50 years old women living in Reykjavík and neighbouring towns were included. A detailed questionnaire was posted to the women with two follow-up reminders. A non-response survey was conducted by phone among those not responding. Results: The response rate was 72.2% (n=690). Sleep disturbances were the most common climacteric complaint occurring every day, mainly difficulty in maintaining sleep (14.8%). Hot flushes occuring every day (3.6%) and every night (2.2%) were more common than palpitations occuring every day (0.5%) and every night (0.2%). One fourth of the women had been to a doctor because of anxiety and 17% because of depression. Women who had been oophorectomised, were suffering from insomnia, hypertension, had high body mass index (BMI) or were not on HRT were more likely to suffer from hot flushes and palpitations. More than every other woman was on HRT (54%). Combination of oestrogen and progesterone were most commonly used. Hot flushes were less common in women on HRT and one third reported better sleep after starting HRT. Women on HRT more frequently visited doctors, were more often suffering from anxiety, chronic tiredness, fibromyalgia and pain. They more often were heavy smokers and had chronic bronchitis. Most often the HRT was started by gynaecologists (67%) but continued by family doctors (56%). About one fifth claimed that they had not received information about the risk and benefit of HRT. Conclusions: More than every other 50 years old woman is on HRT. These women differ in various ways from women not receiving HRT, which underlines the importance of accurate diagnosis and treatment of climacteric symptoms. Better patient information is needed.Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka meðal fimmtugra kvenna einkenni breytingaskeiðs, algengi þeirra og meðferð. Hvaða læknar sjá um þessa meðferð og hvernig fræðslu um breytingaskeið og hormónameðferð er háttað. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra (n=956) fimmtugra kvenna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Spurningalisti var sendur út ásamt tveimur ítrekunum og eftirleit með símhringingum. Niðurstöður: Alls tóku 690 konur þátt í rannsókninni (72,2%). Af einkennum sem gerðu vart við sig daglega voru svefntruflanir í einhverri mynd algengastar, oftast að konurnar vöknuðu upp að nóttu (14,8%). Hitakóf bæði að nóttu (2,2%) og degi (3,6%) voru algengari en hjartsláttarköst að nóttu (0,2%) og degi (0,5%). Konur með hitakóf og hjartsláttarköst voru líkegri til að hafa svefntruflanir, háþrýsting, vera of þungar, hafa gengist undir brottnám eggjastokka og þær voru síður á hormónameðferð. Þreyta (12,3%) og syfja (9,4%) voru algeng dagleg einkenni. Tæplega fjórðungur hafði leitað læknis vegna kvíða og spennu en 16,5% vegna þunglyndis. Rúmlega helmingur kvennanna var á hormónameðferð. Blöndur östrógens og prógesteróns voru algengastar. Hitakóf og hjartsláttarköst voru marktækt færri hjá konum á hormónameðferð og þriðjungur taldi sig sofa betur eftir að hormónameðferð hófst. Tengsl voru milli þess að vera á hormónameðferð og hafa oft verið hjá læknum undanfarið ár, vera stórreykingakona, með langvinna berkjubólgu, vera kvíðin og undir læknishendi vegna þreytu, vefjagigtar og verkja. Ekki var munur á tíðni kransæðasjúkdóma eða blóðtappa eftir því hvort konur voru á hormónameðferð eða ekki. Kvensjúkdómalæknar höfðu oftast (67%) hafið meðferðina en heimilislæknar haldið henni áfram (56%). Þriðjungur kvenna hafði ekki fengið fræðslu um hormónameðferð. Ályktanir: Rúmlega helmingur fimmtugra kvenna er á hormónameðferð. Þessi hópur kvenna er að ýmsu leyti ólíkur þeim sem ekki eru á hormónameðferð sem undirstrikar nauðsyn á markvissri greiningu og meðferð einkenna breytingaskeiðs. Ljóst er að fræðslu um áhrif og hugsanlega fylgikvilla hormónagjafar á heilsufar kvenna er ábótavant

    Visual hallucinations and palinopsia in stroke

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe describe three patients who experienced simple and complex visual hallucinations, palinopsia and palinacusis in the immediate post-stroke period following parietal and occipital stroke. The hallucinations and palinopsia occurred in a defective or a blind visual field in two of the three patients. Such hallucinations are relatively uncommon but should be recognised as a complication of stroke, as part of or following an epileptic attack and after brain surgery. They usually disappear with time.Þessi greinarstúfur lýsir ofsjónum og ofheyrnum sem komu í kjölfar heilablóðfalls hjá þremur einstaklingum. Ofskynjanirnar voru mismunandi, allt frá einfaldri litasýn til endurofsjónar (palinopsia), endurofheyrnar (palinacusis) og fullmótaðra ofsjóna, sem ýmist urðu til í helftarsjónsviði eða í öllu sjónsviðinu. Heilaskemmdir voru staðsettar á hvirfil- og hnakkablaðs- (lobus occipitalis) svæðum. Niðurstöður: Ofskynjanir, bæði ofsjónir og ofheyrnir geta komið í kjölfar heilablóðfalls og hverfa yfirleitt af sjálfu sér dögum eða vikum eftir heilablóðfallið. Æskilegt er að læknar þekki til þeirra, geti útskýrt einkennin fyrir skjólstæðingum sínum og upplýst þá um horfu

    Health, quality of live and money. Using cost-effectiveness analysis for setting health priorities [editorial]

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Aðstæður í íslensku samfélagi hafa breyst. Fjárframlög til heilbrigðismála skerðast og ljóst er að draga verður úr þjónustu. Við þessar aðstæður þarf að skoða alla kostnaðarliði gaumgæfilega og nýta þá skoðun til þess að tiltækt fé komi að sem bestum notum. Tryggja þarf að kunnátta varðveitist í heilbrigðisþjónustunni, að þeir sem veikastir eru hafi forgang til þjónustu og hún nýtist jafnframt sem flestum. Greining á kostnaði þarf að vera gagnsæ og sundurliðuð þannig að hægt sé að draga ályktanir af niðurstöðum í heild, en samtímis varpa ljósi á einstaka kostnaðarliði þar sem ná má hagræðingu. Kostnaðargreining algengra langvinnra sjúkdóma er sérlega mikilvæg við þessar aðstæður. Ef unnt er að bera saman milli landa kostnaðarlið mismunandi þjónustueininga er það augljós viðbótarkostur.1 Fagmennska þarf að vera í fyrirrúmi þegar kemur að framkvæmd og túlkun, sérstaklega ef gera á breytingar á þjónustu sem byggjast á kostnaðarrannsóknum. Kostnaðarrannsóknir hafa oft verið gagnrýndar fyrir að meta einungis afturvirkt kostnað við tiltekinn sjúkdóm á ársgrundvelli, án þess að kanna líkur á breytingum á kostnaði í framtíð og án þess að reikna með þeim ágóða sem felst í betri heilsu sem hlýst af meðferð. Nýrri aðferðir við kostnaðargreiningu leggja áherslu á að reyna að meta einnig hver kostnaður muni verða í framtíð með því að taka með í reikninginn nýgengi, algengi og framvindu sjúkdóms á komandi árum

    Changes in patients’ need of treatment at the Faculty of Odontology, University of Iceland, in the years 1992, 1997 and 2002

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjectives: To evaluate if there has been a change in patients’ needs of dental treatment over a 10-year period. Methods: 604 panoramic radiographs from patients’ records from 1992, 1997 and 2002 were evaluated. The panoramic radiographs were evaluated by three observers in consensus. The occurrence of the following were studied; number of teeth, number of teeth needing treatment, number of decays and number of extra radiographs needed to make a confident diagnosis (bitewings and/or periapical). Third molars were not included in this study. Chi-square tests and t-tests were used. Results: When looking at patients with 20 or more teeth, male patients were in higher need of treatment than female patients in the age group 46-50 years (p=0.031). No significant difference was found in treatment need among patients in 1992 and 1997 or 1997 and 2002. However, between 1992 and 2002 the treatment need of the youngest age group (20 years and younger) had significantly risen from 0.60 teeth to 4.88 teeth (p=0.026). Conclusion: There seems to be an increase in numbers of teeth that need dental treatment in the youngest patient group seeking dental service at the Faculty of Odontology, University of Iceland.Tilgangur: Kannað var hvort breyting hefði orðið á meðferðarþörf sjúklinga Tannlæknadeildar Háskóla Íslands á 10 ára tímabili. Vísbendingar benda til aukinnar tannátu og að aukinnar meðferðar sé þörf meðal yngri sjúklinga tannlæknadeildar (20 ára og yngri). Efniviður: 604 kjálkabreiðmyndir úr sjúkraskrám, frá árunum 1992, 1997 og 2002 voru skoðaðar. Þrír tannlæknar greindu kjálkabreiðmyndirnar í sameiningu með tilliti til fjölda tanna, fjölda tanna sem þörfnuðust meðferðar, fjölda tannskemmda og fjölda viðbóta röntgenmynda (bitewings og/eða periapical) sem gera myndu greininguna marktækari. Meðferðarþörf endajaxla var ekki metin í þessari rannsókn. Kí-kvaðrat próf og t-próf voru notuð. Niðurstöður: Þegar litið var á sjúklinga með 20 eða fleiri tennur, þá voru karlmenn oftast í meiri meðferðarþörf en konur en það var marktækt (p=0.031) í aldurshópnum 46-50 ára. Ekki var markækur munur á meðferðarþörf sjúklinga sem komu til meðferðar á árunum 1992 og 1997, eða 1997 og 2002 en milli áranna 1992 og 2002 hafði meðal meðferðarþörf yngsta hópsins (20 ára og yngri) marktækt aukist úr 0.60 tönnum árið 1992 í 4.88 tennur árið 2002 (p=0.026). Niðurstöður: Í yngsta sjúklingahópnum sem leitar til tannlæknadeildar Háskóla Íslands virðist vera aukin meðferðarþörf

    Pulmonary embolism in a teenage girl

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Pulmonary embolism is an uncommon but potentially life threatening disease in children and adolescents. The clinical findings can be similar to other more common conditions such as pneumonia. Therefore high level of suspicion is required for early and accurate diagnosis. Most children have at least one underlying risk factor, either inherited or acquired. Computed tomography is the most widely used method in diagnosing pulmonary embolism. Anticoagulation is the mainstay of therapy for pulmonary embolism, however, acute surgery may be recquired for removal of the embolism. We report a case of pulmonary embolism in a teenage girl with serious circulatory failure where emergency surgery was needed. Key words: computed tomography, P-pill, anticoagulation, surgery Correspondence: Ragnar Bjarnason, [email protected]óðsegarek til lungna er sjaldgæf orsök brjóstverkja hjá unglingum og enn sjaldgæfari hjá börnum. Einkenni geta líkst algengum kvillum, svo sem lungna- eða fleiðrubólgu og því mikilvægt að hafa þau í huga til þess að ekki verði töf á greiningu. Yfirleitt er einn áhættuþáttur til staðar, ýmist áunninn eða meðfæddur. Ekki eru til stöðluð ferli fyrir greiningu blóðsegareks til lungna hjá börnum og unglingum en stuðst er við svipaðar rannsóknir og hjá fullorðnum. Tölvusneiðmyndun af lungnaæðum með skuggaefni (spiral CT angio) er mest notaða aðferðin til greiningar á blóðsegareki til lungna. Meðferð felst í blóðþynningu og þegar þörf krefur er gerð skurðaðgerð til að fjarlægja blóðsegann. Lýst er blóðsegareki til lungna hjá unglingsstúlku sem var í bráðri lífshættu þar sem blóðseginn takmarkaði blóðflæði verulega. Í bráðaskurðaðgerð tókst að fjarlægja blóðsegann í tæka tíð

    Prevalence of COPD in Iceland-the ISOLD study

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: To investigate the prevalence of chronic obstructive pulmonary disease (COPD) in Iceland and possible risk factors. MATERIALS AND METHODS: This Icelandic survey is a part of an international study (www.BOLDCOPD.org). The target population consisted of a simple random sample taken among all non-institutionalized Icelanders 40 years and older living in Reykjavik and adjacent suburbs (n=938). Participants were subjected to a structured interview based on questionnaires on respiratory diseases, symptoms, life style and possible risk factors. They also underwent a spirometry that was repeated after inhalation of a bronchodilating agent. COPD stage I, or higher, was defined according to the GOLD staging (www.goldcopd.org) based on chronic airflow limitation (FEV1/FVC 70%) persisting after inhaled bronchodilator. RESULTS: Full participation was by 755 (80.5%). Altogether 18.0 % of the participants fulfilled criteria for COPD, GOLD stage I or higher and 9.0 % for GOLD stage II or higher. There were proportionally more young females (40-49 years) than males diagnosed with COPD GOLD stage I or higher (8.1% compared to 4.8%), even though there was no difference in total prevalence between males and females. The prevalence of COPD increased with increasing age and the amount of tobacco smoked. Only a part of those fulfilling criteria for COPD had been diagnosed by doctors. CONCLUSION: Our results show a high prevalence of COPD among Icelanders 40 years and older when internationally accepted criteria and methods are used. These results are useful for heath authorities when planning and giving priority in our future health care system.Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna algengi og mögulega áhrifaþætti langvinnrar lungnateppu meðal Íslendinga á höfuðborgarsvæðinu. Efniviður og aðferðir: Um er að ræða hluta af fjölþjóðarannsókn (www.BOLDCOPD.org) þar sem val á efnivið og aðferðir eru staðlaðar. Rannsóknarhópurinn var slembiúrtak þeirra Íslendinga á höfuðborgarsvæðinu sem voru 40 ára og eldri og voru ekki á stofnun (n=938). Þátttakendur svöruðu stöðluðum spurningarlistum um öndunarfæraeinkenni, lífsstíl og áhættuþætti. Gert var blásturspróf sem varð að uppfylla strangar gæðakröfur og var það endurtekið eftir gjöf berkjuvíkkandi lyfs. Lungnateppustig I eða hærra samkvæmt skilgreiningu GOLD var skilgreint samkvæmt alþjóðaviðmiðun ef teppa var á blástursprófi (FEV1/FVC <70%). Niðurstöður: Þátttakendur voru alls 755 (80,5%). Reyndist 18,0 % með stig I af eða hærra, en þar af voru 9,0 % með stig II eða hærra. Hlutfallslega voru mun fleiri ungar (40-49 ára) konur en karlar sem voru með langvinna lungnateppu (8,1% á móti 4.8%), en ekki var munur á heildaralgengi karla og kvenna. Algengi fór vaxandi með hækkandi aldri og umfangi tóbaksreykinga. Aðeins hluti þeirra sem uppfylltu skilmerki höfðu áður greinst með sjúkdóminn. Ályktun: Niðurstöður okkar sýna háa tíðni langvinnrar lungnateppu meðal Íslendinga 40 ára og eldri þegar fylgt er alþjóðlega viðurkenndum og samræmdum vísindavinnubrögðum. Upplýsingarnar geta nýst heilbrigðisyfirvöldum til þess að forgangsraða verkefnum í heilbrigðisþjónust

    Að hinsegja heiminn

    Get PDF
    Peer Reviewe

    Sex differences in reported and objectively measured sleep in COPD.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access.The aim was to assess and compare reported sleep disturbances and objectively measured sleep in men and women with COPD compared with controls and also explore sex differences.A total of 96 patients with COPD and 90 age- and sex-matched controls answered a sleep questionnaire, underwent ambulatory polysomnography, a post-bronchodilatory spirometry, and blood sampling.Of the patients with COPD, 51% reported sleep disturbances as compared with 31% in controls (P=0.008). Sleep disturbances were significantly more prevalent in males with COPD compared with controls, whereas there was no significant difference in females. The use of hypnotics was more common among patients with COPD compared with controls, both in men (15% vs 0%, P=0.009) and women (36% vs 16%, P=0.03). The men with COPD had significantly longer recorded sleep latency than the male control group (23 vs 9.3 minutes, P<0.001), while no corresponding difference was found in women. In men with COPD, those with reported sleep disturbances had lower forced vital capacity, higher C-reactive protein, myeloperoxidase, and higher prevalence of chronic bronchitis.The COPD was associated with impaired sleep in men while the association was less clear in women. This was also confirmed by recorded longer sleep latency in male subjects with COPD compared with controls.Swedish Heart and Lung Foundation Swedish Association against Heart and Lung Disease

    Insomnia in untreated sleep apnea patients compared to controls.

    Get PDF
    Insomnia and obstructive sleep apnea (OSA) often coexist, but the nature of their relationship is unclear. The aims of this study were to compare the prevalence of initial and middle insomnia between OSA patients and controls from the general population as well as to study the influence of insomnia on sleepiness and quality of life in OSA patients. Two groups were compared, untreated OSA patients (n = 824) and controls ≥ 40 years from the general population in Iceland (n = 762). All subjects answered the same questionnaires on health and sleep and OSA patients underwent a sleep study. Altogether, 53% of controls were males compared to 81% of OSA patients. Difficulties maintaining sleep (DMS) were more common among men and women with OSA compared to the general population (52 versus 31% and 62 versus 31%, respectively, P < 0.0001). Difficulties initiating sleep (DIS) and DIS + DMS were more common among women with OSA compared to women without OSA. OSA patients with DMS were sleepier than patients without DMS (Epworth Sleepiness Scale: 12.2 versus 10.9, P < 0.001), while both DMS and DIS were related to lower quality of life in OSA patients as measured by the Short Form 12 (physical score 39 versus 42 and mental score 36 versus 41, P < 0.001). DIS and DMS were not related to OSA severity. Insomnia is common among OSA patients and has a negative influence on quality of life and sleepiness in this patient group. It is relevant to screen for insomnia among OSA patients and treat both conditions when they co-occur.NIH HL072067, HL09430
    corecore