Congenital diaphragmatic hernia diagnosed in adulthood--a case report and review of the literature

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCongenital diaphragmatic hernia (CDH) is a rare anomaly (1 of 2-4000 live births) where abdominal organs can enter the thoracic cavity. It is usually diagnosed shortly after birth, often associated with pulmonary hypoplasia and pulmonary hypertension causing life threatening condition. In approximately one out of four patients CDH is diagnosed later in life, usually within several weeks or months from birth. CDH diagnosed in adulthood is very uncommon. Here we describe a 45 year old previously healthy woman that was diagnosed with a large tumor in her right hemithorax, after having symptoms of chronic cough and chest pain for several months. At thoracotomy the tumor was found to be omentum covered with a hernial sac that had penetrated the chest through a small diaphragmatic hernia. Six months postoperatively she was doing well with no respiratory or abdominal symptoms.Meðfætt þindarslit er sjaldgæfur sjúkdómur (1 af hverjum 2-4000 lifandi fæddum börnum) sem getur haft þær afleiðingar að kviðarholslíffæri smeygja sér upp í brjóstholið. Auk þess eru lungu þessara sjúklinga oft vanþroskuð og lungnaháþrýstingur til staðar sem hvort tveggja getur valdið lífshættulegri öndunarbilun. Flestir þessara sjúklinga greinast á fyrsta sólarhring eftir fæðingu en fjórðungur síðar á ævinni, langoftast á fyrstu vikum eða mánuðum ævinnar. Það er mjög sjaldgæft að meðfætt þindarslit greinist á fullorðinsaldri. Hér er lýst 45 ára gamalli áður hraustri konu sem greindist með stóra fyrirferð í hægra brjóstholi. Hún hafði um sex mánaða skeið fundið fyrir hósta og verk í hægra brjóstholi. Við aðgerð kom í ljós að fyrirferðin innihélt netju sem þakin var lífhimnu og reyndist orsökin vera lítið þindarslit. Bati var góður eftir aðgerð og rúmu hálfu ári síðar var hún einkennalaus frá bæði lungum og kviðarholi

    Similar works