Markmið: Meginmarkmið Íslenska rannsóknarverkefnisins um heilaáverka á ungu fólki voru: (1) að meta nýgengi og algengi heilaáverka og afleiðinga heilaáverka á ungum aldri í þjóðarúrtökum; (2) að meta forspárgildi þátta sem tengjast heilaáverka og þátta sem ekki eru tengdir heilaáverka fyrir síðbúnar afleiðingar; og (3) að leggja grunninn að og styðja við uppbyggingu skipulagðra fyrirbyggjandi aðgerða og þjónustu fyrir ungt fólk sem tekst á við afleiðingar heilaskaða á Íslandi og fjölskyldur þeirra.Main objectives: The main objectives of the Icelandic research project on early traumatic brain injury (TBI), the ICTBI research project, were: (1) to estimate the nationwide incidence and prevalence of early TBI and TBI-related long-term consequences; (2) to assess the prognostic value of injury-related and non-injury-related factors for late outcome; and (3) to serve as a foundation for the development of goal-oriented prevention and intervention in Iceland