Abstract

Verkefnið byggist á því að hanna og teikna staðsteypt einbýlishús með nýtilegri rishæð ásamt stakstæðum bílskúr úr timbri með flötu þaki. Miðhús 50 í Rvk. var haft til hliðsjónar varðandi staðsetningu og stærð. Teiknisett verkefnis samanstendur af aðal-, byggingar-, burðarvirkis-, deili- og lagnauppdráttum, ásamt uppdráttaskrá og skráningartöflu húss og bílskúrs. Skýrsla verkefnis greinir frá verklýsingum á þeim liðum sem framkvæma þarf við reisingu mannvirkisins ásamt kostnaðar- og framkvæmdaáætlun, burðarþols-, varmataps-, lagna-, þakrennu- og þakloftunarútreikningum. Umsókn um byggingarleyfi var fyllt út ásamt gátlista frá byggingarfulltrúanum í Reykjavík. Verkefnið er unnið í samræmi við Byggingarreglugerð 112/2012 og lög nr. 160/2010, Lög um mannvirki

    Similar works

    Full text

    thumbnail-image

    Available Versions