research

Sjálfræði aldraðra Íslendinga

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Í þessari grein er skoðað hvernig sjálfræði og sjálfsákvörðunarréttur aldraðra birtist í framkvæmd í íslenskri öldrunarþjónustu. Hvernig er háttað ákvörðun um búsetu svo sem varanlega stofnanavist? Hver er sjálfsákvörðunarréttur fólks sem býr á stofnunum fyrir aldraða um hagi sína og daglega tilveru? Skoðuð eru lög og reglugerðir sem lúta að sjálfræði aldraðra, bæði hér á Íslandi og í nágrannalöndum okkar. Einkum er sjónum beint að danskri löggjöf í því sambandi, bæði vegna þess að höfundur hefur kynnst henni í framkvæmd og einnig virðast Danir einna lengst á veg komnir í þessu efni

    Similar works