research

Cerebral sinus thrombosis - an uncommon but important differential diagnosis to headache, stroke and seizures. Cases and overview.

Abstract

Stokkasegi (thrombosis of the cerebral veins and sinuses) er sjaldgæf en mikilvæg orsök hækkaðs innankúpuþrýstings og heilablóðfalls, ekki síst hjá ungum og miðaldra einstaklingum. Það sem gerir greiningu stokkasega erfiða eru afar fjölbreytileg einkenni. Við kynnum fjögur tilfelli sem gefa mynd af hinum margþættu einkennum sjúkdómsins. Í fyrsta tilfellinu er höfuðverkur helsta einkennið. Í tilfelli tvö koma fyrir staðbundin taugaeinkenni og krampar ásamt höfuðverk. Þriðja tilfellið einkennist af meðvitundarskerðingu. Í síðasta tilfellinu eru einkennin verkur á bak við auga, hangandi augnlok og sjóntruflun. Fyrstu tvö tilfellin endurspegla algengustu birtingarmyndir sjúkdómsins.Thrombosis of the cerebral veins and sinuses is an unusual but important cause of increased intracranial pressure and stroke, especially in the young and middle aged. Pregnant women, especially during the puerperium, and individuals with thrombophilia are a special risk group. What makes the diagnosis difficult is the vast range of symptoms including: headache, nausea, vomiting, blurry vision, reduction of consciousness, aphasia and motor and sensory disturbances. We present four cases which reflect the diverse clinical presentation of the disease

    Similar works