research

Case report: respiratory symptoms in a competitive swimmer.

Abstract

Ungur keppnissundmaður leitaði læknis vegna öndunarfæraeinkenna sem tengdust sundiðkun. Hann reyndist hafa eðlilegt öndunarpróf. Hann greindist með astma með berkjuauðreitniprófi og var settur á viðeigandi meðferð. Gefið er yfirlit yfir reglur íþróttahreyfingarinnar um greiningu astma, hvaða astmalyf eru á bannlista og hvernig er sótt um undanþágu frá þessum reglum. Farið er yfir greiningarpróf astma. Fyrir utan öndunarpróf fyrir og eftir berkjuvíkkun er stuðst við berkjuauðreitnipróf og áreynslupróf. Þá er gefið yfirlit yfir meingerð astma hjá sundmönnum og hvernig hann er talinn tengjast klór sem notaður er sem sótthreinsiefni í sundlaugum og algengi astma meðal keppnisfólks í sundi er skoðað.A young competitive swimmer consulted a physician because of respiratory symptoms. He was found to have a normal spirometry. Bronchial asthma was diagnosed based on bronchial challenge test and appropriate treatment started. An overview is given on the rules of the National Sports Association on the treatment of asthma, which asthma medications are banned and how to apply for an exemption. Diagnostic studies for asthma are reviewed. In addition to spirometry before and after bronchodilatation, bronchial challenge tests and exercise tests are used. An overview of pathophysiology of swimmer's asthma is given and how it is connected to chloride that is used as a disinfectant. The incidence of asthma among competitive swimmers is reviewed

    Similar works