research

The first 10 years of operation of the Red Cross House for runaway, throwaway and homeless adolescents in Reykjavík, Iceland

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The Red Cross House (RCH) is a 24-hour emergency shelter in Reykjavik, Iceland for adolescents. On the occasion of its 10th anniversary it was decided to analyse the data collected since inauguration. Material and methods: During the first 10 years of running 475 adolescents, age 10-18, (grouped into runaways, throwaways and homeless adolescents) registered 927 visits. The admission records of the RCH were used for collecting data for subsequent analysis. Results: The runaways and throwaways were more alike one another than the homeless. Most of the parents were living apart suggesting that conflicts were more likely to take place in stepfamilies and single parent families and the situation at home had enforced one parent to leave home. Many of the guests were school-dropouts particularly those coming from the country. A majority had been in contact with the social services, and many boys had been dealt with by the police. Prior use of alcohol, tobacco and drugs was common. Conflicts within the family was the most usual reason for the runaways and throwaways seeking assistance. The most common reason for the homeless visiting was having nowhere to stay, alcohol or drug abuse. Conclusions: The plight of the homeless was more serious than that of the runaways and throwaways. The homeless usually had a prior history of having run away or been throwaways from home. The preventive work of the RCH is reflected in keeping young people off the streets and offering assistance before it is too late.Tilgangur: Í tilefni 10 ára starfsafmælis Rauðakrosshússins var ákveðið að vinna úr upplýsingum sem skráðar höfðu verið um hjálparþurfi unglinga frá 1985 til 1995. Efniviður og aðferðir: Á tímabilinu voru skráðar 927 komur 475 unglinga á aldrinum 10-18 ára sem röðuðust í heimanfarna, heimanrekna og heimilislausa. Skráningarblað athvarfsins var notað við gagnaöflun. Niðurstöður og ályktanir: Rannsóknin leiddi í ljós talsverðann mun á heimanförnum og heimanreknum annars vegar og heimilislausum hins vegar. Fæstir foreldra unglinganna voru í sambúð. Margir gestanna höfðu hætt skyldunámi og skáru landsbyggðarunglingar sig úr. Meirihluti unglinganna hafði verið í tengslum við félagslegar stofnanir og margir drengjanna sætt afskiptum lögreglu. Rannsóknin sýndi að neysla tóbaks, áfengis og fíkniefna var útbreidd meðal þeirra sem leituðu til athvarfsins. Árekstrar innan fjölskyldu var algengasta ástæða komu heimanfarinna og heimanrekinna til Rauðakrosshússins. Húsnæðisleysi og eigin neysla voru helstu ástæður fyrir því að heimilislausir leituðu aðstoðar. Ályktanir: Almennt stóðu heimilislausir mun verr að vígi en heimanfarnir og heimanreknir. Heimilislausir unglingar eiga líklega flestir forsögu sem heimanfarnir eða heimanreknir. Þeir eru því viðvörun um þær hættur, sem heimanfarnir og heimanreknir standa frammi fyrir ef ekki finnst viðunandi lausn á þeirra málum, svo sem vandamál í skóla, aukin neysla, afbrot og húsnæðisleysi. Forvarnarstarf Rauðakrosshússins felst í því að halda þessum unglingum frá götunni og bjóða þeim hjálp áður en vandamálin verða yfirþyrmandi

    Similar works