research

Wernicke's encephalopathy in chronic alcoholics

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Wernicke's encephalopathy (WE) is caused by thiamine (vitamin B1) deficiency and most commonly found in individuals with chronic alcoholism and malnutrition. Clinically, its key features are mental status disorders and oculomotor abnormalities as well as stance and gait ataxia. The diagnosis of WE is frequently missed although delay of appropriate treatment can lead to death or Korsakoff´s amnestic syndrome. It is therefore crucial in suspected cases of WE, not to await confirmation of diagnosis, but immediately administer high-dose intravenous thiamine and simultaneously treat magnesium deficiency. Alcoholics at risk of WE should on admission receive immediate prophylactic therapy with parenteral thiamine.Wernicke-sjúkdómur hlýst af skorti á þíamíni (B1 vítamíni) og er algengastur hjá einstaklingum með langvinna áfengissýki og vannæringu. Algengustu einkenni eru breytingar á hugarástandi, truflun á augnhreyfingum og stöðu- og göngulagstruflun. Sjúkdómurinn virðist mjög vangreindur en töf á réttri meðferð getur leitt til dauða eða Korsakoff-minnistruflunar. Einstaklingum með líklegan Wernicke skal tafarlaust gefið þíamín í stórum skömmtum. Ekki skal bíða staðfestingar á greiningu áður en meðferð er hafin. Magnesíumskort ætti að leiðrétta samhliða. Áfengissjúkum einstaklingum sem eru í hættu á að fá sjúkdóminn skal ávallt gefa fyrirbyggjandi meðferð þíamíns í vöðva eða æð við innlögn á sjúkrahús

    Similar works