research

Prevalence of secondary hyperparathyroidism (SHPT) and causal factors in adult population in Reykjavík area

Abstract

Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenINTRODUCTION: SHPT is a consequence of decreased concentration of ionized calcium in blood, which may have many causes. The purpose of this study was to assess the prevalence and contributing factors of SHPT in an adult Icelandic population and explore the relationship between PTH and other variables which might explain age related increase in PTH. Such knowledge might be helpful in evaluating the results of PTH measurements. METHODS AND STUDY GROUP: The study group was a random sample of men and women in the Reykjavik area, 30-85 years of age. Serum PTH was measured by ECLIA (Roche Diagnostics), serum 25(OH)D by RIA (DiaSorin), and body composition by DXA. SHPT was defined as PTH >65 ng/l and ionized calcium 1.55 ng/l. The relationship between PTH and other variables was assessed by Spearman?s correlation coefficient and linear regression. RESULTS: Of 2,310 individuals invited 1,630 attended (70%), 586 men and 1,023 women. Further 21 were excluded because of primary hyperparathyroidism. Of the total group 6.6% did have SHPT, 7.7% of the women and 4.6% of men (p65 ng/l og jónað kalsíum 1,55 mg/l. Við athuguðum fylgni PTH við aðrar breytur með fylgni­stuðli Spearmans og línulegri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöður: Alls var 2310 einstaklingum á aldrinum 30-85 ára boðin þátttaka, 1630 (um það bil 70%) mættu, þar af 586 karlar og 1023 konur. Af þessum hópi var 21 einstaklingur útilokaður frá þátttöku vegna frumkalkvakaóhófs. Við fundum 106 (6,6%) einstaklinga með afleitt kalkvaka­óhóf, 79 (7,7%) konur og 27 (4,6%) karlar (p<0,01 milli kynja). Hugsanleg skýring fannst í flestum tilfellum (90,6%) og var D-vítamínskortur eða ónóg D-vítamín­neysla algengustu orsakirnar (73%). Aðrar mikilvægar orsakir voru hár líkams­þyngdar­stuðull, ónóg kalkinntaka, skert nýrna­starfsemi og notkun fúrósemíðs. Margir höfðu fleiri en eina hugsanlega orsök. PTH hafði marktæk tengsl við aldur og marktæka hlutafylgni við jónað kalsíum, 25(OH)D, cystatín-C, líkams­þyngdarstuðul, reykingar, fitumassa og fitulausan massa, leiðrétt fyrir aldri. Testósterón hafði veik markverð neikvæð tengsl við PTH hjá körlum, leiðrétt fyrir aldri. Ályktanir: Unnt var að skýra flest tilfelli afleidds kalk­vakaóhófs með þekktum orsökum. Líklega er algengi hærra hér en annars staðar, meðal annars vegna minna sólarljóss. Ónógt D-vítamín var langalgengasta orsökin og því mikilvægt að herða áróður fyrir aukinni D-vítamín­neyslu. Tengsl PTH við líkamssamsetningu, kynhormón og reykingar þarf að kanna nánar

    Similar works