research

The role of alcohol consumption in adolescent emergency room visits at Landspitali University Hospital, Iceland

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: The records of the emergency room of Landspitali University Hospital in Iceland provide important information on the prevalence and incidence of various problems. The objective of this research is to evaluate the reliability of data concerning the visits of adolescents under the influence of alcohol. Data AND METHODS: Records of visits to the Emergency Room of Landspitali University Hospital by 14-16 year old capital region adolescents are compared with the results of a survey in early 2003. The correspondence between hospital records and adolescent self-reports is compared to the correspondence between records and self-reports of the presence of alcohol in visits. RESULTS: In all cases students report more emergency room visits than are recorded by Landspitali University Hospital. The difference is 4.2% (+/- 0.6%) in accident visits and 2.2% (+/- 0.2%) in violence visits. In the case of the presence of alcohol in visits the difference is 9.3% (+/- 0.4%) between hospital records (0.2%) and adolescent self-reports (9.5%). CONCLUSION: The records of Landspitali University Hospital are not a valid source of information on alcohol-related problems among adolescents. About one in ten adolescents in the capital region of Iceland claim to have visited an emergency room because of their own alcohol consumption but hospital records of the presence of alcohol only include about 1/60 of that number.Tilgangur: Skráning á slysa- og bráðadeild Land-spítala Fossvogi veitir mikilvægar upplýsingar um algengi og tíðni margvíslegra vandamála. Tilgangur þessarar rannsóknar er að meta hversu áreiðanleg þessi skráning er þegar kemur að komum unglinga undir áhrifum áfengis á slysa- og bráðadeild. Aðferðir og gögn: Skráning á komum 14-16 ára unglinga á höfuðborgarsvæðinu á slysa- og bráðadeild Landspítala á árinu 2002 er borin saman við svör sama hóps við spurningalistakönnun í upphafi árs 2003. Borið er saman samræmi í skráningu sjúkrahússins og svörum nemendanna varðandi komur vegna slysa og ofbeldis annars vegar og hins vegar samræmi í skráningu og svörum hvað varðar komur þar sem áfengi kom við sögu. Niðurstöður: Nemendur segja í öllum tilvikum frá fleiri komum á slysa- og bráðamóttöku en skráðar eru hjá slysa- og bráðadeild Landspítala. Þessi munur er 4,2% (± 0,6%) í komum vegna slysa og 2,2% (± 0,2%) í komum vegna ofbeldis. Hvað varðar hlut áfengis í komum á slysa- og bráðadeild munar hins vegar 9,3% (± 0,4%) á skráningu sjúkrahússins (0,2%) og svörum nemenda (9,5%). Ályktun: Skráning slysa- og bráðadeildar Land-spítala veitir ekki áreiðanlegar upplýsingar um áfengisvandamál unglinga sem þangað leita. Liðlega tíundi hver unglingur á höfuðborgarsvæðinu segist hafa komið á slysa- og bráðamóttöku vegna áfengisneyslu sinnar en skráning sjúkrahússins á komum þar sem áfengi kom við sögu er aðeins um 1/60 af þeim fjölda

    Similar works