research

Heimsfaraldur inflúensu : ekki spurning hvort heldur hvenær

Abstract

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenInflúensa er skráningarskyldur smitsjúkdómur skv. reglugerð og ber að tilkynna til sóttvarnalæknis fjölda tilfella mánaðarlega á 1. og 2. skeiði milli heimssótta. Þegar komið er á viðvörunarskeið, 3. stig, verður sjúkdómur, sem orsakast af nýjum stofni veirunnar, tilkynningaskyldur og ber læknum að tilkynna ný tilfelli með persónugreinanlegum upplýsingum til sóttvarnalæknis án tafar

    Similar works