Storytelling tradition

Abstract

Íslenskar Þjóðsögur Hreyfimyndagerð Menningararfur GagnvirkhönnunSagnahefð er vefsíða sem miðlar íslenskum þjóðsögum, mikilvægum menningararfi Íslendinga, úr formi bókbands yfir í stafrænan miðil. Með stafrænni tækni er unnið með samspil hreyfimynda, texta og hljóðs sem magnar upplifun notandans. Í verkinu eru teknar fyrir valdar þjóðsögur, tengdar Rangárþingi og Bláskógabyggð, í nágrenni við uppeldisslóðir hönnuðar. Sögurnar hafa ekki verið myndskreyttar áður en með því að blása lífi í þær með þessum hætti munu sögunar vonandi lifa áfram í hugum nýrra Íslendinga.Sagnahefð (Storytelling tradition) is a website that communicates Icelandic folklore—an important cultural heritage of the Icelandic nation—from bookbinding to the artificial digital world. With digital technology, artists can open space for the interplay of animation, text and audio which amplifies the experience of the user. In this project, the main focus is folklore stories from Rangárþing and Bláskógabyggð; areas that are close to the hometown of the designer. The stories have not been illustrated before, but by breathing life into them in this way, it is possible that the stories will continue to be preserved in the memory of new Icelanders

    Similar works

    Full text

    thumbnail-image

    Available Versions