Viðhorf foreldra til ferilmöppu barna : brúin milli heimilis og leikskóla

Abstract

This qualitative interview research was conducted to discover parent´s views and experiences with childrens´ portfolios in the preschool Aðalborg. The portfolios, implemented in 2017, are based on the communication books maintained by preschool educators, bilingual and multilingual children, and their parents. Parent contribution has been and continues to be essential in creating the content of the portfolios. The aim of the research is to improve upon the application portfolios play in giving parents insight into the preschool curriculum and goals, and to participate in an active way in assessing their child´s learning and wellbeing. An interview with the preschool´s principal was conducted prior to the interviews with parents to shed light on the motive and goals of the portfolios, her expectations, and further considerations on how the implementation has been working. Interviews with the parents of six children were initially planned. Due to covid, schedules and situations changed, and one additional interview was recorded to generate sufficient data. Because of the multicultural profile of the preschool, interviews were conducted with four parents with a diverse cultural background and three native Icelandic parents. Parents were asked if they could monitor and assess their children´s learning and wellbeing through the portfolio entries and share their experiences looking at and contributing to the portfolios with their children. Findings of the study reveal the parents´ joy and appreciation of the portfolios. The parents claimed the most important feature of the portfolios is their function as a narrative tool, which children can use to describe their preschool life to their parents and vice versa. Parents also value having information about the kinds of activities their children are participating in and what they are experiencing at preschool. Due to their personal nature parents prefer portfolios over receiving pictures of their children in newsletters, emails, and online apps. Majority of the parents can observe their children´s progress, learning and preschools´ practices through the portfolios. However, some parents brought up some important aspects such as participation of children in selecting the material for the portfolios and in what ways they could monitor their children´s well-being. Parents were also asked what kind of content they would like to see in the portfolios. Though most are satisfied with the content, their suggestions about „everyday activities“ and „play documentations“ should be taken into consideration to improve portfolios´ usage in documenting children´s own field of interest and social interactions. Most of the parents and the preschool principal agreed on the desirability to send the portfolios home with the children more often.Þessi eigindlega viðtalsrannsókn var gerð til að kanna viðhorf og reynslu foreldra af ferilmöppum barna í leikskólanum Aðalborg. Ferilmöppurnar, sem voru innleiddar árið 2017 eru byggðar á samskiptabókum sem leikskólakennarar, tvítyngd og fjöltyngd börn og foreldrar þeirra héldu utan um. Foreldraframlag hefur verið og er enn ómissandi þáttur við að búa til innihald ferilmappnanna. Markmið rannsóknarinnar var að efla hlutverk ferilmöppurnar að gefa foreldrum innsýn í námskrá og markmið leikskólans og hvetja þau í að taka virkan þátt í mati á námi og líðan barnsins síns. Tekið var viðtal við leikskólastjóra til að varpa ljósi á tilefni og markmið ferilmöppunnar, væntingar hennar og nánari skoðun á því hvernig framkvæmdin hefur gengið. Í framhaldi voru tekin viðtöl við foreldra. Í upphafi voru áformuð viðtöl við foreldra sex barna. Vegna Covid breyttust tímasetningar og aðstæður og eitt viðtal til viðbótar var tekið upp til að afla nægjanlegra gagna. Vegna fjölmenningarlegs eðlis leikskólans voru tekin viðtöl við fjóra foreldra með fjölbreyttan menningarbakgrunn og þrjá innfædda íslenska foreldra. Foreldrar voru spurðir hvort þeir gætu fylgst með og metið nám og líðan barna sinna í gegnum ferilmöppurnar og deilt reynslu sinni af því að skoða og taka þátt að setja efni í ferilmöppunnar með börnunum sínum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna gleði og þakklæti foreldra með ferilmöppurnar. Foreldrarnir fullyrtu að mikilvægasti eiginleiki möppunnar væri hún væri frásagnartæki sem börn geta notað til að lýsa leikskólalífi sínu fyrir foreldrum sínum og öfugt. Foreldrar meta einnig að hafa aðgang að upplýsingum um hvers konar starfsemi börnin þeirra taka þátt í og hvað þau eru að upplifa í leikskólanum. Vegna persónulegs eðlis þeirra kjósa foreldrar ferilmöppunar fram yfir að fá myndir af börnum sínum í fréttabréfum, tölvupósti og netforritum. Meirihluti foreldra getur fylgst með framförum barna sinna, námi og starfsháttum leikskóla í gegnum möppurnar. Sumir foreldrar tóku þó upp mikilvæg atriði eins og þátttöku barna í vali á efni sem fer í möppurnar og með hvaða hætti þeir gætu fylgst með líðan barna sinna. Foreldrar voru einnig spurðir hvers konar efni þeir myndu vilja sjá í möppunum. Þrátt fyrir að flestir séu ánægðir með innihaldið, ætti að taka tillit til ábendinga þeirra um „daglega athöfn“ og „leikskráningar “ til að bæta notkun ferilmappnanna við skráningu á áhugasviði og félagslegum samskiptum barna. Flestir foreldrar og leikskólastjóri voru sammála um að æskilegt væri að senda möppurnar heim með börnunum oftar

    Similar works

    Full text

    thumbnail-image

    Available Versions