Substance use disorders (SUDs) are among the most stigmatized health disorders compared to other health conditions. Stigma and discrimination toward individuals with SUDs are widespread and can negatively impact treatment outcomes, policy legislation, and society.
Harm Reduction (HR) is a pragmatic approach to public health that focuses on reducing the harm associated with substance use, current policy, and legislation. Public opinions and attitudes toward harm reduction programs can significantly impact the political consent to establish and sustain these programs. It is critical to collect informative statistics to improve current knowledge, which the government may use to advise policy legislators.
The present study examined attitudes toward SUDs and harm reduction approaches among a convenient sample of 740 participants using a customized questionnaire as the primary measurement tool.
The results predicted less social discrimination based on a direct and indirect history of substance use. Those who favored harm reduction programs and approaches were more likely to trust individuals with SUD, did not blame them for their condition and showed less social discrimination.
Keywords: substance use disorders (SUDs), stigma, social discrimination, blameTalið er að einstaklingar með virkan vímuefnavanda verði fyrir talsvert neikvæðara viðhorfi í samanburði við aðra sjúkdóma.
Neikvætt viðhorf almennings gagnvart einstaklingum með vímuefnavanda er algengt vandamál sem tíðkast víðsvegar og getur haft neikvæð áhrif á batahorfur, löggjöfum og á samfélagið í heild sinni. Hugmyndafræði skaðaminnkunar er gagnreynd nálgun á lýðheilsu sem leggur áherslu á að draga úr þeim skaða sem tengist vímuefnaneyslu og löggjöfum. Viðhorf almennings til skaðaminnkandi úrræða geta haft veruleg áhrif á samþykki stjórnvalda til þess að innleiða slík úrræði og viðhalda þeim. Þar af leiðandi er mikilvægt að afla upplýsingum um núverandi viðhorf almennings til þess að bæta núverandi þekkingu sem stjórnvöld geta síðar notað til að marka nýja stefnumótun.
Í þessari rannsókn var kannað núverandi viðhorf almennings til vímuefnaneytenda og skaðaminnkandi nálgunar með hentugleikaúrtak 740 þátttakenda. Notast var við óstaðlaðan spurningalista sem megin mælitæki til þess að mæla viðhorf almennings.
Niðurstöður gáfu til kynna að viðhorf sem sýna minni félagsleg mismunun var háð beinni og óbeinni reynslu af vímuefnum. Þeir sem voru hlynntir skaðaminnkandi nálgun voru líklegri til að treysta einstaklingum með vímuefnavanda, kenndu vímuefnaneytendum síður um ástand sitt og minnkun á samfélagslegri mismunun.
Lykilorð: virkur vímuefnavandi, smán, samfélagsleg mismunun, kenna u