3 research outputs found

    Adolescent health survey: Sexual orientation and perceived life-satisfaction

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full textThe main purpose of this study was to compare self-assessed life-satisfaction of homosexual and heterosexual adolescents. We used data from the Icelandic part of an international study on health and behaviour of school-aged children that started as an initiative of the World Health Organization. Half of all 10th grade students in Iceland answered a questionnaire where sexual orientation was identified. Student’s life-satisfaction was measured using a visual analogue scale. Around 2% of both girls and boys reported romantic feelings for someone of the same sex and 2% of boys and 1% of girls reported same-sex experience (intercourse). Girls that reported same sex romantic feelings were significantly less satisfied with their life. Both boys and girls that reported same sex experience had lower life-satisfaction scores. Our results indicate that homosexual adolescents have lower life-satisfaction than their heterosexual counterparts. Lesbian girls seem especially affected.Megin markmið rannsóknarinnar var að bera saman mat samkynhneigðra og gagnkynhneigðra unglinga á eigin lífsánægju. Notuð voru gögn úr íslenskum hluta alþjóðlegrar könnunnar á heilsu og lífskjörum skólanema (Health Behaviour in School-Aged Children) sem unnin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Helmingur allra nemenda í 10. bekk, alls 1.984 einstaklingar, svöruðu spurningalista þar sem sérstaklega var spurt um samkynhneigð. Lífsánægja nemanna var metin á sjónhendingakvarða. Um 2% bæði stelpna og stráka sögðust hafa verið skotin í einhverjum af sama kyni en 2% stráka og 1% stelpna höfðu sofið hjá einhverjum af sama kyni. Stelpur sem höfðu verið skotnar í öðrum stelpum reyndust marktækt óánægðari með lífið en aðrir hópar. Strákar sem höfðu sofið hjá strákum og stelpur sem hafa sofið hjá stelpum komu einnig marktækt verr út úr lífsánægjumælingunni. Niðurstöður okkar benda til þess að samkynhneigðir unglingar meti lífsánægju sína mun lakari en gagnkynhneigðir jafnaldrar þeirra gera og er lífsánægja samkynhneigðra stelpna síst

    Oscillatory potentials in the retina: the effects of GABA agonists

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe have recorded the electroretinogram from 19 superfused eyecups of the Xeiiopus retina in order to assess the effects of agonists of the inhibitory neurotransmitter gamma-aminobutyric acid (GA¬BA), on both oscillatory potentials and the b-wave. We found that in seven eyecups the GABA uptake blocker nipecotic acid (0.1-5 mM) reduced the amplitudes of the oscillatory potentials, without having an effect on the b-wave unless it was applied in larger doses. The GABAB agonist baclofen (0.05-3 mM) reduced the amplitude of the ERG b-wave selectively in seven eyecups tested, without any effect on the amplitude of the oscillatory potentials. The GABAA agonist aminovaleric acid (0.05-3 mM) on the other hand, selectively reduced the oscillatory potentials in five, but had no reliable effects on the Xenopus b-wave. These results suggest that GABAergic mechanisms related to both A and B receptor types induce different influence on the amplitude of the oscillatory potentials and the b-wave.Við höfum skráð sjónhimnurit úr 19 yfirflæddum augnbikurum vatnakörtu (Xenopus laevis) til þess að rannsaka áhrif mismunandi GABA- (gamma-aminobutyric acid) agonista á sveifluspennur og b-bylgju. GABA-upptökuhamlarinn NIP (nipecotic acid) (0,1-5 mM) dregur úr sveifluspennum, en hefur litil áhrif á b-bylgjuna nema í stærri skömmtum (N=7). GABAB-agonistinn baclofen (0,05-3 mM) dró sérhæft úr spennu b-bylgjunnar án þess að hafa áhrif á sveifluspennumar (N=7). GABAA-agonistinn AVA (aminovaleric acid) (0,05-3 mM) hafði hinsvegar sérhæfð áhrif til lækkunar sveifluspenna, en engin á b-bylgjuna (N=5). Þessar niðurstöður benda til þess að frumur sem hafa A og B GABA-viðtaka hafi mismunandi áhrif á sveifluspennur og b-bylgju sjónhimnurits
    corecore