1,515 research outputs found

    Klínískar leiðbeiningar um áhættumat og forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma

    Get PDF
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenHjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta orsök ótímabærs heilsubrests og dauðsfalla á Vesturlöndum. Það er því mikilvægt að meðferð og forvarnir gegn þessum sjúkdómum séu markvissar. Markmið þessara leiðbeininga er að auðvelda heilbrigðisstarfsfólki forvarnarstarf vegna hjartaog æðasjúkdóma með það að leiðarljósi að: hindra myndun æðakölkunar minnka líkur á að æðakölkun valdi skemmdum í líffærum fækka áföllum (sjúkdómstilfellum eða ótímabærum dauða) af völdum hjarta- og æðasjúkdóm

    Virkni sternocleidomastoid vöðva í tveimur þungaberandi stöðum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWork-related neck and upper limb disorders (WRUNLD) are a negative factor of increased computer use. Neck pain has been associated with neck and head posture but according to the literature the outcome is conflicting. The purpose of this study was to investigate the muscular activity in the sternocleidomastoid (SCM) muscles during sitting in two different cranio-cervical postures (CCP’s) in a standard computer environment using electromyography (EMG). The muscular activity was measured during 5 minutes period, twice with the head held in a resting posture (RHP) and once after being placed, by the author, in a neutral head posture (NHP) as defined by Kendall et al. (2005). Linear excursion measurement device (LEMD) was used to determine the differences between the resting and neutral head postures. Twenty-four students from the University of Birmingham (aged 19-31) responded to an e-mail request for volunteers and fulfilled the inclusion criteria. The study was single-blinded, two-tailed, using the same subject design with A-A-B repeated measurements where A- represents the resting and B- the neutral head posture. The participants attended a laboratory room for measurements where the total procedure time was approximately 30 minutes. Root-mean-square (RMS) values over one minute of the EMG signals were calculated for data analysis. The paired t-test was used for statistical analysis using SPSS (version 15). The results showed no significant difference (P=0.08) in muscular activity in the sternocleidomastoid muscles when sitting with the head in resting or neutral head postures. The LEMD outcome showed that the participants’ resting head postures deviated significantly (P<0.001) from the neutral head posture. The findings suggest increased activity in the SCM muscles in the neutral head posture compared with the resting one. It also shows that neutral head posture is unfamiliar among young individuals working on computers.Óþægindi frá stoðkerfinu eru algeng hjá einstaklingum sem vinna við tölvur. 24,48,49,55,56 Rannsóknir hafa sýnt fram á að bæði vinnustellingar og vinnuumhverfi geta verið undirliggjandi þættir í þróun einkenna fyrir háls- og herðasvæði.1,7,24,25,28,40,48,49,50,56 Aðferðir til að mæla virkni hálsvöðva eru ólíkar54 sem og aðferðir við mælingar á höfuð-hálsstöðu (cranio-cervical posture) þannig að samanburður er oft erfiður á milli rannsókna.29,41 Sú aðferð sem mest hefur verið notuð til mælingar á virkni beygjuvöðva háls er „höfuð-háls beygju prófið” (cranio-cervical flexion test) með aðstoð vöðvarafrits (EMG).4,16,17,31,33,34,42,52,57 „Höfuð-háls beygju prófið“ mælir hins vegar ekki virkni hálsvöðva í þungaberandi stöðu við starfræna færni. Sama má segja um mælingar á höfuð-háls stöðu sem enn hafa ekki verið staðlaðar fyrir þungaberandi stöðu. Fáar rannsóknir hafa mælt virkni beygjuvöðva háls í þungaberandi stöðu og engin „randomized controlled trials“ (RTC) (slembuð samanburðarrannsókn) hefur verið birt. Enn hefur ekki verið fundin sönnun fyrir sambandi milli höfuð-hálsstöðu og hreyfistjórnunarkerfisins (motor control).49 Rannsóknir hafa sýnt mismunandi niðurstöður varðandi hlutverk höfuð-hálsstöðu við verkjavandamál í hálsi og herðum.29,41 M. sternocleidomastoid hefur lítið verið rannsakaður í mismunandi höfuð-hálsstöðum í þungaberandi stöðu. Hlutverk m. sternocleidomastoid er tvíþætt, réttir (neck extensor) í atlanto-occipital lið en beygir (neck flexor) í neðri hluta hálsins.8,18,26 Tilgangur rannsóknarinnar var að mæla virkni í m. sternocleidomastoid hjá þátttakendum í sitjandi stöðu með höfuð í hvíldarstöðu (resting head posture) og í miðstöðu (neutral head posture)

    Klóróform á Íslandi – meira en 100 ára saga

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Ope

    The effect of physical training in chronic heart failure

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: Supervised cardiac rehabilitation programs have been offered to patients following myocardial infarct (MI), coronary artery bypass graft surgery (CABG) and percutaneous coronary intervention (PCI) for many years. However, limited information is available on the usefulness of rehabilitation programs in chronic heart failure (CHF). The aim of our study was to evaluate the outcome of supervised physical training on CHF patients by measuring both central and peripheral factors. MATERIAL AND METHODS: This was a prospective randomized study, including 43 patients with CHF, New York Heart Association (NYHA) class II or III, mean age 68 years. After initial measurements of V02peak, 6 minute walk distance, muscle strength, plasma levels of atrial natriuretic peptide (ANP) and brain natriuretic peptide (BNP), echocardiogram, measurements of pulmonary function and quality of life questionnaire, patients were randomized to either a training group (n=21) or a control group (n=22). The training group had supervised aerobic and resistance training program twice a week for five months. After the training program was completed, all measurements were repeated in both groups. RESULTS: No training related adverse events were reported. Significant improvement was found between groups in the six minute walk test (+37.1 m vs. +5.3 m, p=0.01), work load on the bicycle exercise test (+6.1W vs. +2.1 W, p=0.03), time on the bicycle exercise test (+41 s vs +0 s, p=0.02) and quadriceps muscle strength test (+2.8 kg vs +0.2 kg, 0.003). Quality of life factors that reflect exercise tolerance and general health, improved significantly in the training group compared to the control group. No other significant changes were found between the two groups. CONCLUSION: Supervised physical training as used in this study appears safe for CHF patients in NYHA class II or III. The improvement in functional capacity observed in the training group seems to be related more to increased muscle performance rather than central cardiovascular conditioning.Tilgangur: Hjartaendurhæfing hefur um langt skeið verið boðin sjúklingum eftir kransæðastíflu, kransæðahjáveituaðgerð og kransæðavíkkun. Hins vegar er minna vitað um gagnsemi endurhæfingar hjá hjartabiluðum sjúklingum enda var þeim um tíma ráðið frá líkamlegri áreynslu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta áhrif hjartaendurhæfingar hjá sjúklingum með hjartabilun. Efniviður og aðferðir: Fjörutíu og þrír sjúklingar með hjartabilun af flokki II eða III samkvæmt New York Heart Association (NYHA) voru rannsakaðir. Upphafsmælingar voru þrekpróf með hámarkssúrefnisupptöku, sex mínútna göngupróf, vöðvastyrksmælingar, blóðmælingar á atrial natriuretic peptide (ANP) og brain natriuretic peptide (BNP), útfallsbrot mælt með hjartaómskoðun, öndunarpróf (spirometria) og spurninga-listi um heilsutengd lífsgæði. Hópnum var síðan slembiraðað í tvo hópa, þjálfunarhóp (n=21) og viðmiðunarhóp (n=22). Þjálfunarhópurinn fékk hjartaendurhæfingu undir umsjá sjúkraþjálfara tvisvar í viku í 5 mánuði. Eftir að þjálfunartímabilinu lauk voru allar mælingar endurteknar í báðum hópunum. Niðurstöður: Engir fylgikvillar tengdir þjálfuninni komu fram. Þjálfunarhópurinn bætti sig meira í 6 mínútna gönguprófi (+37,1 m vs +5,3 m, p=0,01), hámarksálagi á þrekhjóli (+6,1 W vs +2,1 W, p=0,03), tímalengd á þrekhjóli (+41 s vs +0 s, p=0,02) og vöðvastyrk í quadriceps vöðva (+2,8 kg vs 0,2 kg, p=0,003) en viðmiðunarhópurinn. Þeir þættir heilsutengdra lífsgæða sem mældu áreynsluþol og almennt heilsufar bötnuðu marktækt meira í þjálfunarhópnum en viðmiðunarhópnum. Að öðru leyti var ekki munur á milli hópanna í mældum gildum. Ályktun: Hjartaendurhæfingin sem notuð var í þessari rannsókn virðist þolast vel hjá hjartabiluðum sjúklingum í NYHA flokki II og III. Ávinningurinn í áreynsluþoli sem mældist í þjálfunarhópnum virðist skýrast af auknum vöðvastyrk fremur en bættri starfsgetu hjarta og lungna

    Morbidity and mortality after surgery [Editorial]

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full tex
    corecore