3 research outputs found

    A Severe Throat Infection - Case Report

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe report a case of Lemierre?s syndrome or, human necrobacillosis, in a 33 year old icelandic male. A severe clinical picture, fulfilling all the criteria for this syndrome, is described. With antibiotic therapy, and critical care, the outcome was successful. A brief overview of infections due to Fusobacterium necro phorum, with special emphasis on Lemierre?s syndrome, is presented. Etiology, clinical symptoms, treatment and prognosis of this syndrome are dis cussed. We believe this to be the first case of human necrobacillosis to be reported in Iceland.Sjúkrasaga Þrjátíu og þriggja ára gamall bóndi, áður hraust­ur, kom á bráðamóttöku Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA). Hann hafði veikst sex dögum áður með háum hita, miklum slappleika og verkjum aftan í hálsi. Hann var alveg rúmfastur, kastaði mikið upp en var ekki með niðurgang. Allan tímann var hann með óstöðv­andi hiksta. Kona hans tók eftir að hann var móður og svaf illa. Hann mældist með hita um 40° C og fór að lokum til heilsugæslulæknis sem sá að hann var gulur og fárveikur og sendi hann á bráðamóttöku FSA. Við komu á FSA var hann fárveikur (septískur), lá á bekk, vakandi og áttaður, mjög þvoglumæltur, og skalf mikið. Blóðþrýstingur var 140/85 mmHg liggj­andi og 128/64 mmHg sitjandi. Púls 119/mín, reglu­legur. Öndunartíðni 36/mín. Hiti 39,8°C í enda­þarmi. Hann var gulur á húð og í augnhvítu. Mikil þreifi­eymsli voru í hnakka og aftan á hálsi en ekki hnakkastífleiki. Hann var mjög þurr á vörum, með blóð­skorpur í munni og brúnleita, að því er virt­ist, fláka af yfirborðsdrepi á tungu. Hann var mjög bólginn í koki. Fíngert brak heyrðist yfir hægra lunga. Við hjartahlustun heyrðust eðlilegir hjartatónar og slagbilsóhljóð (systólískt). Kviður var aumur undir hægri rifjaboga en engar líffærastækkanir né aðrar fyrirferðaraukningar fundust. Hann var með kylfufingur (talið vera meðfætt) og flísablæðingar sáust undir nöglum. Nöglin á hægri stórutá var inngróin og talsvert sár og bólguholdgun (granulation) umhverfis en ekki merki um bráða sýkingu. Maðurinn var að nálgast sýkingalost án augljósrar orsakar

    Íslenskir bændur fá röntgenteikn um lungnaþembu án þess að reykja

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)It has been noted for a long time that among patients admitted to Vifilsstaðir Hospital have been many farmers with severe emphysema without any smoking history. This study was undertaken to explore the relationship between farming and smoking history and X-ray criteria for emphysema. Patients were selected for this study from admissions during the period 1975-1984 on the basis of chest x-rays which were judged by two of the authors (TA and HH) for signs of emphysema by the method described by Sutinen et al. Patients' charts were reviewed and history of farming and smoking recorded. Spirometric results were also recorded and total lung capacity measured as described by Harris et al. A total of 852 chest x-rays were examined and 228 patients were found to have x-ray criteria that indicated the presence of emphysema. The results show that 30,3% of patients were farmers or ex-farmers which is proportionally very high compared to the total population of Iceland. Beside that 58% of farmers and ex-farmers in the patients' group had a history of smoking as compared to 94% of non-farmers. The results indicate that farmers may be exposed to some environmental factor other than smoking that causes them to develop x-ray signs of emphysema.Því hefur lengi verið veitt athygli að á Vífilsstaðaspítala hafa komið bændur með lungnaþembu á háu stigi án þess að hafa nokkurn tíma reykt. Alþekkt eru hinsvegar tengsl lungnaþembu og tóbaksreykinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna fylgni röntgeneinkenna um lungnaþembu og tóbaksreykinga hjá fólki er stundað hefur búskap og bera saman við samskonar hóp sem ekki hefur unnið við búskap. Einnig var gerður samanburður á lungnastarfsemi þessara hópa

    A Severe Throat Infection - Case Report

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenWe report a case of Lemierre?s syndrome or, human necrobacillosis, in a 33 year old icelandic male. A severe clinical picture, fulfilling all the criteria for this syndrome, is described. With antibiotic therapy, and critical care, the outcome was successful. A brief overview of infections due to Fusobacterium necro phorum, with special emphasis on Lemierre?s syndrome, is presented. Etiology, clinical symptoms, treatment and prognosis of this syndrome are dis cussed. We believe this to be the first case of human necrobacillosis to be reported in Iceland.Sjúkrasaga Þrjátíu og þriggja ára gamall bóndi, áður hraust­ur, kom á bráðamóttöku Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA). Hann hafði veikst sex dögum áður með háum hita, miklum slappleika og verkjum aftan í hálsi. Hann var alveg rúmfastur, kastaði mikið upp en var ekki með niðurgang. Allan tímann var hann með óstöðv­andi hiksta. Kona hans tók eftir að hann var móður og svaf illa. Hann mældist með hita um 40° C og fór að lokum til heilsugæslulæknis sem sá að hann var gulur og fárveikur og sendi hann á bráðamóttöku FSA. Við komu á FSA var hann fárveikur (septískur), lá á bekk, vakandi og áttaður, mjög þvoglumæltur, og skalf mikið. Blóðþrýstingur var 140/85 mmHg liggj­andi og 128/64 mmHg sitjandi. Púls 119/mín, reglu­legur. Öndunartíðni 36/mín. Hiti 39,8°C í enda­þarmi. Hann var gulur á húð og í augnhvítu. Mikil þreifi­eymsli voru í hnakka og aftan á hálsi en ekki hnakkastífleiki. Hann var mjög þurr á vörum, með blóð­skorpur í munni og brúnleita, að því er virt­ist, fláka af yfirborðsdrepi á tungu. Hann var mjög bólginn í koki. Fíngert brak heyrðist yfir hægra lunga. Við hjartahlustun heyrðust eðlilegir hjartatónar og slagbilsóhljóð (systólískt). Kviður var aumur undir hægri rifjaboga en engar líffærastækkanir né aðrar fyrirferðaraukningar fundust. Hann var með kylfufingur (talið vera meðfætt) og flísablæðingar sáust undir nöglum. Nöglin á hægri stórutá var inngróin og talsvert sár og bólguholdgun (granulation) umhverfis en ekki merki um bráða sýkingu. Maðurinn var að nálgast sýkingalost án augljósrar orsakar
    corecore