1 research outputs found

    The weight of the thyroid in Icelanders. A study based on 197 accidentally dead individuals

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The objective of the present study was to ascertain whether the weight of the thyroid gland had increased in comparison with older studies. The thyroid in Icelanders has been considered small, an opinion based on two different studies, one from 1939 and the other from 1967-1976. Material and methods: The thyroids of 197 individuals who died accidentally in the period from March 1984 to September 1985. The thyroids were weighed fresh. Conclusion: The weight of the thyroid in Icelanders has increased. In this study no attempt was made to speculate on what might be the most likely cause for the increased weight of the thyroid in Icelanders.Tilgangur: Markmið rannsóknar var að kanna hvort breyting hefði orðiö á þyngd skjaldkirtils í Íslendingum miðað við fyrri rannsóknir. Skjaldkirtill í Íslendingum hefur verið talinn fremur lítill og er þá oftast vitnað til tveggja rannsókna, annars vegar frá árinu 1939 og hins vegar frá árunum 1967-1976. Efniviður og aðferðir: Skjaldkirtlar 197 einstaklinga sem dóu skyndidauða á tímabilinu mars 1984 til september 1985 voru vegnir ferskir. Niðurstaða: Í þessari rannsókn reyndist meðalþyngd skjaldkirtils í körlum 19,56 grömm en 16,25 grömm í konum sem er þyngra en niðurstöður fyrri rannsókna gáfu til kynna. Ályktun: Skjaldkirtill í Íslendingum hefur stækkað. Í þessari rannsókn var ekki gerð nein tilraun til þess að kanna eða meta hverjar væru líklegastar orsakir þess að skjaldkirtill í Íslendingum hefur stækkað
    corecore