4 research outputs found

    *Monitoring of sterilizer function using biological indicators: experience from different out-patient clinics

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnHætta á dreifingu veirusýkinga með blóði í heilbrigðisþjónustu hefur leitt til þess að mælt er með reglulegu eftirliti á virkni dauðhreinsunarbúnaðar með notkun lífrænna vísa (sporaprófum). Tilgangur: Að kanna áreiðanleika dauðhreinsibúnaðar í klínískum aðstæðum utan sjúkrahúsa með notkun lífrænna vísa. Aðferðir: Könnunin náði til 184 heilbrigðisstofnana utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu, auk fjögurra húðflúrstofa. Um var að ræða aðgerðarstofur lækna, heilsugæslustöðvar og fótaaðgerðastofur. Við fyrsta próf leiddi sporaprófið í ljós að dauðhreinsun var ófullnægjandi í 70% hitaloftsofna og í 2.7% gufusæfa. Dauðhreinsun var sérstaklega ábótavant á fótaaðgerðastofum (76%). Betri árangur náðist eftir að starfsfólki hafði verið leiðbeint um dauðhreinsiaðferðir. Við endurtekningu stóðust 35% hitaloftsofnar ekki sporaprófið. Reglulegt eftirlit með dauðhreinsun utan sjúkrahúsa er gagnlegt við gæðaeftirlit. Nauðsynlegt er að setja reglur um að gæðaeftirlit með dauðhreinsibúnaði sé gert með líffræðilegum aðferðum.---------------------------------------------------------------------------------------------------------

    *Monitoring of sterilizer function using biological indicators: experience from different out-patient clinics

    No full text
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnHætta á dreifingu veirusýkinga með blóði í heilbrigðisþjónustu hefur leitt til þess að mælt er með reglulegu eftirliti á virkni dauðhreinsunarbúnaðar með notkun lífrænna vísa (sporaprófum). Tilgangur: Að kanna áreiðanleika dauðhreinsibúnaðar í klínískum aðstæðum utan sjúkrahúsa með notkun lífrænna vísa. Aðferðir: Könnunin náði til 184 heilbrigðisstofnana utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu, auk fjögurra húðflúrstofa. Um var að ræða aðgerðarstofur lækna, heilsugæslustöðvar og fótaaðgerðastofur. Við fyrsta próf leiddi sporaprófið í ljós að dauðhreinsun var ófullnægjandi í 70% hitaloftsofna og í 2.7% gufusæfa. Dauðhreinsun var sérstaklega ábótavant á fótaaðgerðastofum (76%). Betri árangur náðist eftir að starfsfólki hafði verið leiðbeint um dauðhreinsiaðferðir. Við endurtekningu stóðust 35% hitaloftsofnar ekki sporaprófið. Reglulegt eftirlit með dauðhreinsun utan sjúkrahúsa er gagnlegt við gæðaeftirlit. Nauðsynlegt er að setja reglur um að gæðaeftirlit með dauðhreinsibúnaði sé gert með líffræðilegum aðferðum.---------------------------------------------------------------------------------------------------------
    corecore