17 research outputs found

    Surviving Sepsis Campaign Guidelines

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe mortality of severe sepsis is growing due to increased incidense of the syndrome. The speed and appropriateness of therapy administered in the initial hours is likely to influence outcome. Thus, eleven organizations of experts have developed guidelines, evidence based as far as possible, for the bedside management of patients, aimed at improving diagnosis and outcome in sepsis. The guidelines are a part of a campaign named ?surviving sepsis campaign?, see www.survivingsepsis.org The present article is aimed at introducing the guidelines to icelandic doctors.Inngangur Sýklasótt (sepsis), áður nefnd blóðeitrun*, er alvarlegt heilkenni sem orsakast af almennu bólguviðbragði líkamans við alvarlegri sýkingu. Dánartíðni við svæsna sýklasótt (sjá skilgreiningar í töflu I) er á milli 30 og 50%. Þrátt fyrir miklar rannsóknir og aukna vitneskju um sjúkdóminn fer tala dauðsfalla hækkandi vegna vaxandi tíðni sjúkdómsins. Því hafa 11 alþjóðleg samtök lækna hleypt af stokkunum átaki þar sem markmiðið er að bæta greiningu og meðferð við sýklasótt og þannig lækka dánartíðni. Þetta átak nefnist "Surviving Sepsis Campaign" www.survivingsepsis.org sem á íslensku gæti heitið "Sigrumst á sýklasótt". Markmiðið er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar um 25% á næstu fimm árum. Í þessu augnamiði hafa verið gefnar út allítarlegar leiðbeiningar um meðferð á svæsinni sýklasótt sem byggðar eru eins og kostur er á gagnreyndri læknisfræði (1). Þá hefur verið ráðist í kynningarátak í mörgum löndum, bæði meðal lækna og sumstaðar jafnvel meðal almennings. Sýnt hefur verið fram á að hægt er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar ef sjúklingar fá skjóta og markvissa meðferð í upphafi sjúkdómsferilsins (2). Þar skiptir meðferðin fyrstu klukkustundirnar sköpum. Þess vegna er mikilvægt að allir læknar séu vel meðvitaðir um snemmbúin einkenni sýklasóttar og fyrstu viðbrögð. Hér á eftir eru nefndar leiðbeiningar kynntar á íslensku og í einu af næstu tölublöðum Læknablaðsins er ætlunin að birta ítarlega yfirlitsgrein um sýklasót

    COVID-19: Swiftness and solidarity

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Downloa

    Intensive care patients with influenza A (H1N1) infection in Iceland 2009

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)BACKGROUND: We describe the main characteristics of patients that required intensive care due to the influenza (H1N1) outbrake in 2009. METHODS: Retrospective and prospective analysis of medical records from patients admitted to ICU with positive RT-PCR for (H1N1). RESULTS: During a six week period in the fall of 2009, 16 patients were admitted to intensive care in Iceland with confirmed H1N1 infection. Mean age was 48 years (range 1-81). Most patients were considered quite healthy but the majority had risk factors such as smoking, obesity or hypertension. All but one had fever, cough, dyspnea and bilateral infiltrates on chest x-ray and developed any organ failures (mean SOFA score 7). 12 needed mechanical ventilation and two extra corporeal membrane oxygenation (ECMO). Mean APACHE II score was 20. No patient died in the ICU but one elderly patient with multiple underlying diseases died a few days after being discharged from the ICU. CONCLUSIONS: (1) The incidence of severe influenza A (H1N1) that leads to ICU admission appears to be high in Iceland. (2) Many patients developed acute respiratory distress syndrome in addition to other organ failures, and required additional measures for oxygenation such as prone position, nitric oxide inhalation and ECMO. (3) 28 day mortality was low. (4) This study will aid in future outbreak planning in Iceland. Key words: influenza A, pneumonia, multiple organ failure, death rate, intensive care, ventilator therapy, ECMO.Tilgangur: Að lýsa helstu einkennum og afdrifum þeirra sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi vegna inflúensusýkingar af A stofni (H1N1) haustið 2009. Aðferðir: Aflað var upplýsinga um sjúklinga sem lögðust inn á gjörgæsludeildir á Íslandi með staðfesta H1N1 2009 sýkingu. Niðurstöður: 16 sjúklingar lögðust inn á gjörgæsludeildir vegna inflúensu A (H1N1) sýkingar, meðalaldur 48 ár (1-81). Flestir töldust vera tiltölulega frískir fyrir, en 13 höfðu þó sögu um reykingar, offitu eða háþrýsting. 15 höfðu hita, hósta, öndunarþyngsli og dreifðar íferðir í báðum lungum á lungnamynd og margir fengu fjöllíffærabilun. Allir fengu veirulyf og 12 voru meðhöndlaðir í öndunarvél, þar af tveir einnig í hjarta- og lungnavél. Enginn sjúklingur lést á gjörgæsludeild, en einn fjölveikur aldraður sjúklingur lést síðar á legudeild. Ályktanir: (1) Tíðni alvarlegra sjúkdómseinkenna af völdum inflúensu A (H1N1) sem leiða til gjörgæslumeðferðar er há á Íslandi. (2) Þessir sjúklingar fá flestir, auk annarra líffæratruflana, mjög alvarlega öndunarbilun sem oft lætur ekki undan hefðbundinni öndunarvélameðferð. (3) Árangur meðferðar á íslenskum gjörgæsludeildum hefur verið góður. (4) Niðurstöður þessarar rannsóknar geta nýst yfirvöldum við mat á meðferðarmöguleikum og fyrirbyggjandi aðgerðum gegn þessum lífshættulega sjúkdómi

    Global, regional, and national burden of disorders affecting the nervous system, 1990–2021: a systematic analysis for the Global Burden of Disease Study 2021

    Get PDF
    BackgroundDisorders affecting the nervous system are diverse and include neurodevelopmental disorders, late-life neurodegeneration, and newly emergent conditions, such as cognitive impairment following COVID-19. Previous publications from the Global Burden of Disease, Injuries, and Risk Factor Study estimated the burden of 15 neurological conditions in 2015 and 2016, but these analyses did not include neurodevelopmental disorders, as defined by the International Classification of Diseases (ICD)-11, or a subset of cases of congenital, neonatal, and infectious conditions that cause neurological damage. Here, we estimate nervous system health loss caused by 37 unique conditions and their associated risk factors globally, regionally, and nationally from 1990 to 2021.MethodsWe estimated mortality, prevalence, years lived with disability (YLDs), years of life lost (YLLs), and disability-adjusted life-years (DALYs), with corresponding 95% uncertainty intervals (UIs), by age and sex in 204 countries and territories, from 1990 to 2021. We included morbidity and deaths due to neurological conditions, for which health loss is directly due to damage to the CNS or peripheral nervous system. We also isolated neurological health loss from conditions for which nervous system morbidity is a consequence, but not the primary feature, including a subset of congenital conditions (ie, chromosomal anomalies and congenital birth defects), neonatal conditions (ie, jaundice, preterm birth, and sepsis), infectious diseases (ie, COVID-19, cystic echinococcosis, malaria, syphilis, and Zika virus disease), and diabetic neuropathy. By conducting a sequela-level analysis of the health outcomes for these conditions, only cases where nervous system damage occurred were included, and YLDs were recalculated to isolate the non-fatal burden directly attributable to nervous system health loss. A comorbidity correction was used to calculate total prevalence of all conditions that affect the nervous system combined.FindingsGlobally, the 37 conditions affecting the nervous system were collectively ranked as the leading group cause of DALYs in 2021 (443 million, 95% UI 378–521), affecting 3·40 billion (3·20–3·62) individuals (43·1%, 40·5–45·9 of the global population); global DALY counts attributed to these conditions increased by 18·2% (8·7–26·7) between 1990 and 2021. Age-standardised rates of deaths per 100 000 people attributed to these conditions decreased from 1990 to 2021 by 33·6% (27·6–38·8), and age-standardised rates of DALYs attributed to these conditions decreased by 27·0% (21·5–32·4). Age-standardised prevalence was almost stable, with a change of 1·5% (0·7–2·4). The ten conditions with the highest age-standardised DALYs in 2021 were stroke, neonatal encephalopathy, migraine, Alzheimer's disease and other dementias, diabetic neuropathy, meningitis, epilepsy, neurological complications due to preterm birth, autism spectrum disorder, and nervous system cancer.InterpretationAs the leading cause of overall disease burden in the world, with increasing global DALY counts, effective prevention, treatment, and rehabilitation strategies for disorders affecting the nervous system are needed

    Surviving Sepsis Campaign Guidelines

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe mortality of severe sepsis is growing due to increased incidense of the syndrome. The speed and appropriateness of therapy administered in the initial hours is likely to influence outcome. Thus, eleven organizations of experts have developed guidelines, evidence based as far as possible, for the bedside management of patients, aimed at improving diagnosis and outcome in sepsis. The guidelines are a part of a campaign named ?surviving sepsis campaign?, see www.survivingsepsis.org The present article is aimed at introducing the guidelines to icelandic doctors.Inngangur Sýklasótt (sepsis), áður nefnd blóðeitrun*, er alvarlegt heilkenni sem orsakast af almennu bólguviðbragði líkamans við alvarlegri sýkingu. Dánartíðni við svæsna sýklasótt (sjá skilgreiningar í töflu I) er á milli 30 og 50%. Þrátt fyrir miklar rannsóknir og aukna vitneskju um sjúkdóminn fer tala dauðsfalla hækkandi vegna vaxandi tíðni sjúkdómsins. Því hafa 11 alþjóðleg samtök lækna hleypt af stokkunum átaki þar sem markmiðið er að bæta greiningu og meðferð við sýklasótt og þannig lækka dánartíðni. Þetta átak nefnist "Surviving Sepsis Campaign" www.survivingsepsis.org sem á íslensku gæti heitið "Sigrumst á sýklasótt". Markmiðið er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar um 25% á næstu fimm árum. Í þessu augnamiði hafa verið gefnar út allítarlegar leiðbeiningar um meðferð á svæsinni sýklasótt sem byggðar eru eins og kostur er á gagnreyndri læknisfræði (1). Þá hefur verið ráðist í kynningarátak í mörgum löndum, bæði meðal lækna og sumstaðar jafnvel meðal almennings. Sýnt hefur verið fram á að hægt er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar ef sjúklingar fá skjóta og markvissa meðferð í upphafi sjúkdómsferilsins (2). Þar skiptir meðferðin fyrstu klukkustundirnar sköpum. Þess vegna er mikilvægt að allir læknar séu vel meðvitaðir um snemmbúin einkenni sýklasóttar og fyrstu viðbrögð. Hér á eftir eru nefndar leiðbeiningar kynntar á íslensku og í einu af næstu tölublöðum Læknablaðsins er ætlunin að birta ítarlega yfirlitsgrein um sýklasót

    Lífeðlisfræðilegar breytingar í sjúkraflugi : yfirlitsgrein

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenStrjálbýli og erfiðar samgöngur hér á landi hafa í för með sér að oft þarf að fiytja sjúklinga langar vegalengdir, þangað sem betri aðstaða er til rannsókna og meðferðar. Læknar sem starfa utan höfuðborgarsvæðisins geta stöðugt átt von á að standa frammi fyrir ákvörðun um flutning sjúklinga, undirbúning þeirra og fylgd. Oft eru sjúklingar fluttir með flugvélum. Við aukna hæð yfir sjávarmáli koma til ýmsar lífeðlisfræðilegar breytingar sem nauðsynlegt er að taka tillit til. Tilgangur þessa yfirlits er að benda læknum á þessi atriði þannig að öryggi og líðan sjúklinga sé sem best tryggt

    Herbert Pullar with his wife Beryl (nee Cox), Clermont, Queensland, ca. 1932 [picture] /

    No full text
    Accompanied by photographic print.; Glass negative no. 303.; Gordon Pullar's youngest son with his wife.; Part of the Gordon Cumming Pullar collection of glass negatives of Clermont, Yeppoon and nearby locations, Queensland, ca. 1905-1932.; Photograph no. 60 in the book A shifting town : glass-plate images of Clermont and its people.; Condition: Emulsion lift on edges; Also available in an electronic version via the internet at: http://nla.gov.au/nla.pic-vn4192033; Published in: A shifting town : glass-plate images of Clermont and its people / by G.C. Pullar ; compiled by Richard and Marguerite Stringer ; text by Marguerite Stringer. St. Lucia, Qld. : University of Queensland Press, 1986

    The use of a helicopter for emergency services in Iceland in 1991

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThe study objective was to review the utilization of the Icelandic Coast Guard Helicopter Emergency Services and to evaluate the condition and treatment and determine the outcome of patients transported. Retrospective review of the flight physicians' medical records for the year 1991 was made. Additional information was obtained from the medical records of the hospitals to which the patients were admitted and from the log books of the Coast Guard Coordination Center. Using a modification of the ASA-classification, each patient's condition was evaluated. The usefulness of the helicopter as means of transportation and the importance of the flight physician as a crew member was evaluated as well. Seventy two individuals were transported in 57 flights. The majority of those transported, 54 (76%) were males. Of these 36 (56%) were between 20 and 40 years of age. The majority or 44 (61%) of the patients transported were trauma victims. Forty four (61%) were classified as seriously ill or injured (class III to IV). Eighteen (25%) were moderately ill or injured. Most of these patients were rescued from the ocean or the wilderness. Ten (14%) were healthy individuals rescued from danger at sea. Forty three of the flights were directly to the scene, only 14 were interhospital transfers. Approximately one third of the individuals were flown in from rural areas, one third from the wilderness and one third from off shore. A helicopter was found to be a necessary means of transportation for 32 (45%) individuals and important for the transportation of other 39 (54%). Treatment provided by the flight physician was regarded as necessary for the beneficial outcome of 13 (18%) patients and important for 29 (40%). Our conclusion is that helicopters are a vitaly important component of emergency medical services (EMS) and search and rescue (SAR) in Iceland. A flight physician is a necessary crew member on board the helicopter on all EMS- and SAR- runs. Helicopters may not yet be adequately utilized for emergency services in Iceland.Árið 1986 hófu læknar störf á þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-SIF og fylgja henni í öll sjúkra-, leitar- og björgunarflug. Hér verður fjallað um útköll þeirra árið 1991 ásamt úttekt á meðferð og afdrifum sjúklinganna sem fluttir voru. Notuð voru gögn stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar, sjúkraskrár þyrluvaktar lækna og sjúkraskrár sjúklinganna á þeim sjúkrahúsum sem veittu meðferð. Metið var ástand þeirra sem fluttir voru ásamt gagnsemi þyrlu og læknis. Fluttir voru 72 einstaklingar í 57 flugferðum. Karlmenn voru í meirihluta eða 54 talsins (76%), af þeim voru 36 (56%) á aldrinum 20-40 ára. Flestir fluttra voru slasaðir eða 44. Samkvæmt flokkun reyndust 44 (61%) alvarlega veikir eða slasaðir. Án alvarlegra áverka eða veikindi flokkuðust 18 (25%), langflestir þeirra voru fluttir frá hafi eða óbyggðum. Tíu (14%) voru heilbrigðir en hafði verið bjargað úr sjávarháska. Nokkuð jöfn dreifing var á því hvert sjúklingar voru sóttir; í byggð, óbyggðir eða á haf út. Þyrla var metin nauðsynleg við flutning 32 (45%) sjúklinga og þýðingarmikil við flutning 39 (54%) sjúklinga. Læknir taldist nauðsynlegur við flutning 13 (18%) og þýðingarmikill við flutning 29 (40%) sjúklinga. Miðað við staðhætti, veðurfar og stóran fiskveiðiflota, telja höfundar að þyrla mönnuð lækni til björgunar og sjúkraflutninga sé nauðsynleg. Þessi þjónusta virðist ekki misnotuð ef tekið er tillit til hversu alvarlega veikir og slasaðir þessir sjúklingar voru og við hvaða aðstæður slys eða veikindi þeirra bar að

    Infections in the Intensive Care Unit in Reykjavik City Hospital

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: To identify infection rates, sites, pathogens, modes of acquisition and outcome in the Intensive Care Unit (ICU) of Borgarspitalinn. Patients and methods: Two hundred patients admitted longer than 24 hours were studied prospectively. Definitions of infections were based on criteria from the Centers of Disease Control. Results: Seventy eight patients (39%) had a total of 128 infections. Sixty one percent were ICU acquired, 19% community acquired and 23% were other nosocomial infections. Thus, 24% of the patients developed an ICU acquired infection. The most common infections were pneumonia 30%, urinary tract infection 30%, septicemia 7% and intraabdominal infections 7%. The most common organisms isolated were S. epidermidis, E. coli, enterococci, S. aureus, S. pneumoniae, H. influenzae and P. aeruginosa. Infected patients stayed significantly longer in the unit, 7.9 days, but non- infected patients stayed 2.9 days. Infections were not related to age or gender, but were significantly associated with tracheal intubation, central lines, treatment with H2-blockers, and underlying heart- or lung disease. ICU mortality for infected patients was 13%, for non-infected patients 7% (p=ns), but 81% and 91% of infected and non-infected patients, respectively, survived to hospital discharge (p<0.05). Conclusions: Nearly 40% of the ICU patients had an infection in the unit, 24% of the patients with ICU acquired infections. The need for continuing specific and accurate control and prevention of infections in the ICU setting is clear.Tilgangur: Að kanna tíðni, sýkingarstaði, orsakir og tilurð sýkinga á gjörgæsludeild Borgarspítalans. Sjúklingar og aðferðir: Gerð var framsæ athugun á 200 sjúklingum sem lágu inni lengur en sólarhring. Stuðst var við skilmerki frá Centers of Disease Control, Atlanta við skilgreiningar á sýkingum. Niðurstööur: Sjötíu og átta sjúklingar (39%) greindust með samtals 128 sýkingar. Sextíu og eitt prósent voru gjörgæslusýkingar, 19% utanspítalasýkingar og 23% aðrar spítalasýkingar. Gjörgæsludeildarsýkingu fengu því 24% sjúklinganna. Algengustu sýkingarnar voru lungnabólga (30%), þvagfærasýkingar (30%), blóðsýkingar (7%) og kviðarholssýkingar (7%). Algengustu sýklarnir voru S. epidermidis, E. coli, enterókokkar, S. aureus, S. pneumoniae, H. influenzae og P. aeruginosa. Lengd innlagna var marktækt lengri í sýkta hópnum (7,9 dagar) en í ósýkta hópnum (2,9 dagar). Sýkingar voru ekki tengdar aldri eða kyni en reyndust marktækt algengari hjá sjúklingum sem höfðu barkarennur eða miðbláæðaleggi, hlutu meðferð með H2-hemlum eða höfðu hjarta- og lungnasjúkdóma fyrir. Ekki var marktækur munur á dánartíðni á gjörgæslu milli hópa (13% hjá sýktum, 7% meðal ósýktra) en marktækt fleiri úr ósýkta hópnum lifðu að útskrift (91% en 81% úr sýkta hópnum). Ályktun: Nærri 40% sjúklinga á gjörgæsludeild reyndust sýktir og fengu 24% sjúklinganna gjörgæslusýkingar. Ljóst er að þörf er á sterku, áframhaldandi forvarnarstarfi og baráttu gegn sýkingum

    Lífeðlisfræðilegar breytingar í sjúkraflugi : yfirlitsgrein

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenStrjálbýli og erfiðar samgöngur hér á landi hafa í för með sér að oft þarf að fiytja sjúklinga langar vegalengdir, þangað sem betri aðstaða er til rannsókna og meðferðar. Læknar sem starfa utan höfuðborgarsvæðisins geta stöðugt átt von á að standa frammi fyrir ákvörðun um flutning sjúklinga, undirbúning þeirra og fylgd. Oft eru sjúklingar fluttir með flugvélum. Við aukna hæð yfir sjávarmáli koma til ýmsar lífeðlisfræðilegar breytingar sem nauðsynlegt er að taka tillit til. Tilgangur þessa yfirlits er að benda læknum á þessi atriði þannig að öryggi og líðan sjúklinga sé sem best tryggt
    corecore