14 research outputs found

    Congenital heart defects in Iceland 1990-1999

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: About 1% of live born children have congenital heart defects (CHD). Knowledge of the true incidence of CHD is important because of the risk of bacterial endocarditis in patients with heart defects. This knowledge could also serve as a basis for research on the etiology of CHD. The aim of our study was to investigate the incidence of CHD in children born in Iceland during a ten year period, from 1990 to 1999. A similar study on CHD was carried out in Iceland for children born 1985-1989. The incidence of CHD in the present study was compared to the previous and to similar studies from other countries. Material and methods: Information about the patients were obtained from medical records from two hospitals covering the whole country, a private clinic of pediatric cardiologists, echocardiography database, autopsy reports and death certificates. Distribution of specific heart defects, age at diagnosis, symptoms leading to the diagnosis, referral pattern, treatment and quality of life was investigated. Other congenital defects, chromosomal defects and syndromes in the patients were studied. Premature children with patent ductus arteriosus (PDA) and children with patent foramen ovale (PFO) or atrial septal defect (ASD) smaller than four millimeters were excluded. We also studied the incidence of bicuspid aortic valve (BAV). All diagnoses were confirmed with echocardiography and in some cases cardiac catheterization. Results: Between 1990 and 1999 there were 44,013 live births in Iceland, 740 children were diagnosed with a CHD or 1.7% of live born children. Yearly incidence varied from 1.04% of live births in 1991 to 2.34% in 1997. Male/female ratio was 1/1. The distribution of the defects was following: ventricular septal defect (VSD) 338 (45.7%), ASD 90 (12.2%), PDA 85 (11.5%), valvar pulmonal stenosis 48 (6.5%), BAV 38 (5.1%), coarctation of the aorta 28 (3.8%), tetrology of Fallot 22 (3.0%), transposition of the great arteries 14 (1.9%), aortic stenosis 11 (1.5%), common atrioventricular septal defect 10 (1.4%), mitral valve regurgitation 9 (1.2%), sub-aortic stenosis 7 (0.9%) and hypoplastic left heart syndrome 5 (0.7%). Other defects were less frequent. About 47% of children with CHD were diagnosed either before birth or before discharge from the delivery institution. A cardiac murmur on examination was the most common symptom leading to the diagnosis of CHD, 631 patients (85.3%). Extracardiac anomalies were seen in 89 patients (12.0%). Chromosomal abnormalities were seen in 36 patients of whom 28 had Down's syndrome. The majority or 499 patients have no symptoms but are still in follow-up, 20 patients have daily symptoms and/or receive medical treatment and 27 patients have died. Conslusions: Annual incidence of patients diagnosed with a CHD has increased during the study period. This is observed in minor CHD but the incidence of major defects does not alter. This yearly incidence (1.7%) is higher than in the previous study, where it was 1.1%. The difference can partly be explained by the BAVs, which were excluded in the 1985-1989 study. But the number of CHD diagnosed each year has increased, this being most pronounced in the last three years. The annual incidence in our study is also higher than in other population studies. The most likely explanation for the higher incidence in our study is the fact that access to pediatric cardiologists is very good in Iceland. Diagnosis, registration and follow-up is conducted by only a few cardiologists for the whole nation and takes place at a single pediatric cardiology center. Of 740 patients diagnosed with CHD in the study period 713 are alive. The outcome of the therapy is good and the majority of the patients has no symptoms.Inngangur: Talið er að eitt prósent lifandi fæddra barna hafi meðfædda hjartagalla. Þekking á nýgengi meðfæddra hjartagalla er mikilvæg vegna hættu á hjartaþelsbólgu hjá sjúklingum með hjartagalla og til að komast megi nær raunverulegum orsökum þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi og tegundir meðfæddra hjartagalla á Íslandi á árunum 1990-1999. Sambærileg rannsókn var gerð hérlendis á árunum 1985-1989. Nýgengi meðfæddra hjartagalla í þessari rannsókn var borið saman við þá fyrri og sambærilegar erlendar rannsóknir

    Hringja - hnoða : tillaga að einfölduðum viðbrögðum almennings við hjartastoppi utan sjúkrahúss

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Hjartastopp hjá fullorðnum er í miklum meirihluta tilfella orsakað af sleglahraðtakti (ventricular tachycardia) eða sleglatifi (ventricular fibrillation). Ef sleglatif er orsökin er rafstuð á brjóstholið það eina sem dugar til að koma aftur á reglulegum sínustakti. Þegar hjartastopp verða utan sjúkrahúss líður hins vegar oft einhver tími þar til rafstuðsgjafi kemur á vettvang, yfirleitt með sjúkrabifreið. Ef vitni eru að hjartastoppi utan sjúkrahúss skiptir gríðarlega miklu máli að hefja grunnendurlífgun sem allra fyrst eftir að kallað hefur verið á aðstoð. Slík viðbrögð geta lengt þann tíma sem sjúklingur er í sleglatifi eða sleglahraðtakti og auka þannig líkur á að mögulegt sé að koma aftur á sínustakti með rafstuði (1). Jafnframt getur þetta dregið úr hættu á heilaskaða ef einstaklingurinn lifir hjartastoppið af (2). Mikilvægi þess er augljóst þar sem hæfni þeirra sem lifa af hjartastopp fer að miklu leyti eftir því hvort heilastarfsemi hefur orðið fyrir varanlegum skaða eða ekki

    Cardiac perforation following pacemaker implantation - a case series from Iceland.

    No full text
    Einn alvarlegasti fylgikvilli við gangráðsísetningu er þegar gangráðsvír rýfur gat á hjartað sem getur orsakað lífshættulega blæðingu. Lýst er 5 tilfellum sem greindust hér á landi á fjögurra ára tímabili. Farið var yfir sjúkraskrár allra sjúklinga sem greindust með rof á hjarta eftir gangráðsísetningu á Landspítala og Sjúkrahúsi Akureyrar frá 1. janúar 2007 til 31. desember 2010. Könnuð var meðferð og afdrif þessara sjúklinga. Alls greindust 5 sjúklingar, þrjár konur og tveir karlar. Meðalaldur var 71 ár. Brjóstverkur var algengasta einkennið (n=4) en enginn sjúklinganna hafði einkenni um bráða hjartaþröng. Greining fékkst í öllum tilfellum með tölvusneiðmynd af brjóstholi eða ómskoðun af hjarta. Ekkert rof greindist við gangráðsísetningu en fjögur tilfelli greindust innan þriggja vikna eftir aðgerð. Hjá þremur sjúklinganna var blóð tæmt úr gollurshúsi í gegnum bringubeinsskurð, saumað yfir gatið og nýjum gangráðsvír komið fyrir. Hjá hinum tveimur voru gangráðsvírar dregnir án skurðaðgerðar og vélindaómun notuð til að fylgjast með blæðingu í gollurshús. Einn sjúklinganna lést á gjörgæslu vegna lungnabólgu en hinir fjórir lifðu fylgikvillann af og útskrifuðust af sjúkrahúsi. Rof á hjarta er hættulegur fylgikvilli sem mikilvægt er að hafa í huga hjá sjúklingum með brjóstverk eftir gangráðsísetningu.Perforation of the heart is a serious complication following pacemaker implantation that can cause life threatening bleeding and cardiac tamponade. Here we describe five cases that were diagnosed in Iceland during a four year period. This population-based case series includes five patients diagnosed with cardiac perforation following pacemaker insertion at Landspítali and Akureyri Hospital from January 1, 2007 to December 31, 2010. The mode of detection, treatment given and outcome were studied. Altogether five patients (mean age 71 years, three females) were diagnosed with cardiac perforation in Iceland during the study period, one in 2008 and four in 2009. Chest pain was the most common presenting symptom (n=4) and no patient had acute cardiac tamponade. In all five cases the diagnosis was obtained with computed tomography scan or echocardiography. No perforation was detected intraoperatively but four of the cases were diagnosed within three weeks of the operation. Three patients were treated with surgical evacuation of blood via sternotomy and suture of the perforation. In the other two cases the pacemaker leads were removed in the operating room with trans-oesophageal echocardiographic guidance. Four patients survived the treatment and were discharged but one died of pneumonia in the intensive care unit. Cardiac perforation is a serious complication and should be kept in mind in patients with chest pain following pacemaker insertion

    Athugun á verkun og aukaverkunum lóvastatíns

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Samband hárrar blóðfitu og hjarta- og æðasjúkdóma hefur verið þekkt lengi (1, 2). Rannsóknir hafa sýnt að lækkun heildarkólesteróls virðist draga verulega úr áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum (3, 4). Tilraunir til að hemja kólesterólframleiðslu líkamans með lyfjum hófust á fimmta áratugnum. Þá var gripið inn á síðari skref kólesterólframleiðslu og urðu því til í líkamanum ýmis steravirk efni sem leiddu til alvarlegra aukaverkana (5, 6). Rannsókn okkar var gerð með lóvastatíni, sem tilheyrir nýlegri gerð lyfja (HMG Co A reduktasa hemjarar). Þessi lyfjaflokkur hefur áhrif á eitt af fyrri skrefum kólesterólframleiðslu í líkama manna, en það skref er einnig hraðaákvarðandi fyrir framleiðsluna. Hvarfefni þessa skrefs, 3-hýdroxý, -3 meþýlglútarýl Kóensým A, safnast ekki fyrir við hömlun, heldur gengur til baka í asetýl kóensým A, sem síðan nýtist eftir öðrum leiðum. Lyf þessi hemja kólesterólframleiðslu fyrst og fremst í lifrarfrumum og lækkun kólesteróls þar veldur minnkaðri framleiðslu VLDL (og þar með LDL) ásamt aukinni upptöku LDL í lifur (7, 8). Tilgangur þessarar greinar er að skýra frá niðurstöðum rannsóknar, þar sem 40 einstaklingum með hækkað kólesteról í serum var gefið lóvastatín, sem nú er skrásett sérlyf hérlendis (Mevacor). Fjöldi rannsókna hefur verið framkvæmdur erlendis síðustu ár með þessum lyfjaflokki. Rannsókn okkar er hluti af fjölþjóðarannsókn í samvinnu við lyfjafyrirtækið Merck, Sharp og Dohme. Um er að ræða svipaða rannsókn og birt var greinargerð um í Læknablaðinu í lok árs 1988 (9). Meginforsendur slíkra rannsókna eru, að önnur meðferð til lækkunar á blóðfitum hafi ekki nægt og/eða hafi þolast illa og þar af leiðandi hafi lyfjataka til langtíma verið stopul

    Langtímameðferð með blóðþynnandi lyfjum á Fjórðungsjúkrahúsinu á Akureyri 1981-1987

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)In recent years there has been in Iceland some discussion toward changing the drug regimen used in long term anticoagulation therapy. Studies on the effectiveness, complications and other aspects of anticoagulant therapy are however rare in Iceland. This is a report from a study on long term anticoagulant therapy with special emphasis on the incidence of complications, bleeding and other. At the General District Hospital of Akureyri (FSA) over a 6 years period, 378 patients started on an anticoagulant therapy, whereof 147 continued for 3 months or more. Those 147 patients, 90 men and 57 women, mean age 62 years, made up our study group. The main indications for therapy were; »deep vein thrombophlebitis«, »coronary artery bypass graft«, »atrial fibrillation«, »pulmonary embolism« and »artiflcial heart valves«. Bleeding complications were found with 9 patients (6,1%) thereof 2 (1,4%) had serious episodes. Recurrences of indicative problem occurred with 7 patients (4,8%), 4 (2,8%) while on treatment. Those results are comparable to those of studies of similar design from other countries. In conclusion we state that the long term anticoagulant therapy is effective and without undue high rate of complications at the General District Hospital of Akureyri. Changes in treatment regimen are therefore not recommended without further prospective studies.Með þessu greinarkorni vilja höfundar skýra frá könnun á blóðþynningarmeðferð á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á sex ára tímabili 1981-1987. Um var að ræða afturvirka könnun með megináherslu á tíðni fylgikvilla hjá þeim, sem á ofangreindu tímabili byrjuðu á langtímameðferð með blóðþynningarlyfjum. Meðferðarlengd þurfti að hafa verið að minnsta kosti þrír mánuðir. Forsendur þessarar vinnu voru þær að fá hlutlægt mat á blóðþynningarmeðferð með tilliti til hugmynda um að breyta um tegund blóðþynningarlyfja hér á landi, en nokkuð hefur verið rætt um þörf þess að breyta frá díkumaróli yfir í warfarin. Einnig var ætlunin að sannprófa tilgátu lækna Lyflækningadeildar FSA, sem um blóðþynningarmeðferð hafa séð, að fylgikvillar væru þar með lægsta móti. Auk þess skyldi að því gáð, hvort vankantar fyndust á meðferðarvenjum, sem að fengnum niðurstöðum mætti lagfæra

    Atrial fibrillation in three young siblings

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn young people atrial fibrillation is a rare condition and very seldom seen in siblings, even though familial atrial fibrillation has been reported. We report two brothers and a sister, presenting with atrial fibrillation at young age. Younger brother's atrial fibrillation was diagnosed along with perimyocarditis, however the other siblings presented later on, but had no evidence of organic heart disease. A systematic cardiac evaluation including E.C.G., echocardiography and chest-x-ray, of immediate family members failed to reveal any underlying heart disease and evaluation of other relatives using only history and E.C.G. did not indicate any heriditary disease. Our conclusion is that in one of these cases atrial fibrillation is definately associated with an episode of perimyocarditis, but in the two others atrial fibrillation might be sequelae after a subclinical perimyocarditis.Hér er fjallað um þrjú ung systkini, tvo bræður og eina systur, sem greindust með gáttatif (fibrillatio atriorum) á unga aldri, hið fyrsta þeirra fyrir um áratug. Þau voru rannsökuð með tilliti til hugsanlegra orsaka fyrir hjartsláttaróreglu eða annarra einkenna frá hjarta. Nánustu skyldmenni voru skoðuð og hugað að hugsanlegri ættgengi gáttatifs. Gáttatif er ein af algengari hjartsláttaróreglum, ýmist samfara vefrænum hjartasjúkdómum, öðrum sjúkdómum eins og skjaldseitrun eða án undirliggjandi sjúkdóma. Tíðni gáttatifs eykst með aldri en er sjaldgæf í ungu fólki eins og hér um ræðir. Lýst hefur verið nokkrum fjölskyldum með arfgengt gáttatif og ræðum við möguleika á ættgengi í fjölskyldu systkinanna. Yngsti bróðirinn greindist fjórtán ára gamall með hjartavöðvabólgu og gollurshússbólgu (perimyocarditis) og fékk gáttatif uppúr þeim veikindum. Hin systkinin greindust tveimur og þremur árum eftir það með gáttatif og ræðum við hugsanlegt samband einkennalausrar hjartavöðvabólgu og gáttatif

    Atrial fibrillation in three young siblings

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenIn young people atrial fibrillation is a rare condition and very seldom seen in siblings, even though familial atrial fibrillation has been reported. We report two brothers and a sister, presenting with atrial fibrillation at young age. Younger brother's atrial fibrillation was diagnosed along with perimyocarditis, however the other siblings presented later on, but had no evidence of organic heart disease. A systematic cardiac evaluation including E.C.G., echocardiography and chest-x-ray, of immediate family members failed to reveal any underlying heart disease and evaluation of other relatives using only history and E.C.G. did not indicate any heriditary disease. Our conclusion is that in one of these cases atrial fibrillation is definately associated with an episode of perimyocarditis, but in the two others atrial fibrillation might be sequelae after a subclinical perimyocarditis.Hér er fjallað um þrjú ung systkini, tvo bræður og eina systur, sem greindust með gáttatif (fibrillatio atriorum) á unga aldri, hið fyrsta þeirra fyrir um áratug. Þau voru rannsökuð með tilliti til hugsanlegra orsaka fyrir hjartsláttaróreglu eða annarra einkenna frá hjarta. Nánustu skyldmenni voru skoðuð og hugað að hugsanlegri ættgengi gáttatifs. Gáttatif er ein af algengari hjartsláttaróreglum, ýmist samfara vefrænum hjartasjúkdómum, öðrum sjúkdómum eins og skjaldseitrun eða án undirliggjandi sjúkdóma. Tíðni gáttatifs eykst með aldri en er sjaldgæf í ungu fólki eins og hér um ræðir. Lýst hefur verið nokkrum fjölskyldum með arfgengt gáttatif og ræðum við möguleika á ættgengi í fjölskyldu systkinanna. Yngsti bróðirinn greindist fjórtán ára gamall með hjartavöðvabólgu og gollurshússbólgu (perimyocarditis) og fékk gáttatif uppúr þeim veikindum. Hin systkinin greindust tveimur og þremur árum eftir það með gáttatif og ræðum við hugsanlegt samband einkennalausrar hjartavöðvabólgu og gáttatif

    Athugun á verkun og aukaverkunum lóvastatíns

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Samband hárrar blóðfitu og hjarta- og æðasjúkdóma hefur verið þekkt lengi (1, 2). Rannsóknir hafa sýnt að lækkun heildarkólesteróls virðist draga verulega úr áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum (3, 4). Tilraunir til að hemja kólesterólframleiðslu líkamans með lyfjum hófust á fimmta áratugnum. Þá var gripið inn á síðari skref kólesterólframleiðslu og urðu því til í líkamanum ýmis steravirk efni sem leiddu til alvarlegra aukaverkana (5, 6). Rannsókn okkar var gerð með lóvastatíni, sem tilheyrir nýlegri gerð lyfja (HMG Co A reduktasa hemjarar). Þessi lyfjaflokkur hefur áhrif á eitt af fyrri skrefum kólesterólframleiðslu í líkama manna, en það skref er einnig hraðaákvarðandi fyrir framleiðsluna. Hvarfefni þessa skrefs, 3-hýdroxý, -3 meþýlglútarýl Kóensým A, safnast ekki fyrir við hömlun, heldur gengur til baka í asetýl kóensým A, sem síðan nýtist eftir öðrum leiðum. Lyf þessi hemja kólesterólframleiðslu fyrst og fremst í lifrarfrumum og lækkun kólesteróls þar veldur minnkaðri framleiðslu VLDL (og þar með LDL) ásamt aukinni upptöku LDL í lifur (7, 8). Tilgangur þessarar greinar er að skýra frá niðurstöðum rannsóknar, þar sem 40 einstaklingum með hækkað kólesteról í serum var gefið lóvastatín, sem nú er skrásett sérlyf hérlendis (Mevacor). Fjöldi rannsókna hefur verið framkvæmdur erlendis síðustu ár með þessum lyfjaflokki. Rannsókn okkar er hluti af fjölþjóðarannsókn í samvinnu við lyfjafyrirtækið Merck, Sharp og Dohme. Um er að ræða svipaða rannsókn og birt var greinargerð um í Læknablaðinu í lok árs 1988 (9). Meginforsendur slíkra rannsókna eru, að önnur meðferð til lækkunar á blóðfitum hafi ekki nægt og/eða hafi þolast illa og þar af leiðandi hafi lyfjataka til langtíma verið stopul

    Langtímameðferð með blóðþynnandi lyfjum á Fjórðungsjúkrahúsinu á Akureyri 1981-1987

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)In recent years there has been in Iceland some discussion toward changing the drug regimen used in long term anticoagulation therapy. Studies on the effectiveness, complications and other aspects of anticoagulant therapy are however rare in Iceland. This is a report from a study on long term anticoagulant therapy with special emphasis on the incidence of complications, bleeding and other. At the General District Hospital of Akureyri (FSA) over a 6 years period, 378 patients started on an anticoagulant therapy, whereof 147 continued for 3 months or more. Those 147 patients, 90 men and 57 women, mean age 62 years, made up our study group. The main indications for therapy were; »deep vein thrombophlebitis«, »coronary artery bypass graft«, »atrial fibrillation«, »pulmonary embolism« and »artiflcial heart valves«. Bleeding complications were found with 9 patients (6,1%) thereof 2 (1,4%) had serious episodes. Recurrences of indicative problem occurred with 7 patients (4,8%), 4 (2,8%) while on treatment. Those results are comparable to those of studies of similar design from other countries. In conclusion we state that the long term anticoagulant therapy is effective and without undue high rate of complications at the General District Hospital of Akureyri. Changes in treatment regimen are therefore not recommended without further prospective studies.Með þessu greinarkorni vilja höfundar skýra frá könnun á blóðþynningarmeðferð á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á sex ára tímabili 1981-1987. Um var að ræða afturvirka könnun með megináherslu á tíðni fylgikvilla hjá þeim, sem á ofangreindu tímabili byrjuðu á langtímameðferð með blóðþynningarlyfjum. Meðferðarlengd þurfti að hafa verið að minnsta kosti þrír mánuðir. Forsendur þessarar vinnu voru þær að fá hlutlægt mat á blóðþynningarmeðferð með tilliti til hugmynda um að breyta um tegund blóðþynningarlyfja hér á landi, en nokkuð hefur verið rætt um þörf þess að breyta frá díkumaróli yfir í warfarin. Einnig var ætlunin að sannprófa tilgátu lækna Lyflækningadeildar FSA, sem um blóðþynningarmeðferð hafa séð, að fylgikvillar væru þar með lægsta móti. Auk þess skyldi að því gáð, hvort vankantar fyndust á meðferðarvenjum, sem að fengnum niðurstöðum mætti lagfæra

    Myocardial infarction in the Medical Department of FSA 1984-1986

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)There were 166 cases of acute myocardial infarctions in 145 patients during these three years. Men were 105 and women 61 (sex ratio 1.7/1). Mean age was 69 years (women 73, men 67). Forty seven patients younger than 70 years were admitted during the first 4 hours after the symptoms started. Only seven were treated with streptokinase. Sixteen women (27%) and 16 men (15%) died during the hospital stay (death rate 19%). One hundred patients had their first infarction but 66 (40%) were having reinfarctions. The mean hospital stay was 15.3 days (men 13.8, women 17.6). One hundred and three patients (62%) had arhythmias and late arhythmias were prognostically more sinister. Fifty nine patients had heart failure and 23 (39%) died. Thirty patients had cardiogenic shock and 20 (67%) died. Sixty seven % of the men were smokers but 39% of women. High blood pressure and diabetes mellitus were also common in our patients or 53% and 18% respectively. A data sheet intended to improve the recording of clinical events is presented.Meðferð sjúklinga með kransæðastíflu er eitt af meginverkefnum lyflækningadeilda með bráðaþjónustu. Lyflækningadeildir þriggja stærstu sjúkrahúsa landsins hafa á undanförnum árum látið frá sér fara greinargerðir um kransæðasjúklinga, sem þar hafa vistast (1-7). Tilgangur þessarar könnunar var að athuga hvernig staðið hefði verið að greiningu, rannsóknum og meðferð sjúklinga með bráða kransæðastíflu sem vistuðust á lyflækningadeild FSA á árunum 1984-1986. Einnig voru kannaðir helstu áhættuþættir og fylgikvillar og hvaða áhrif þeir hefðu á afdrif sjúklinganna, en þeim var fylgt eftir til 1. desember 198
    corecore