28 research outputs found

    Gildi hugrænnar at­ferlis­meðferðar við meðferð kvíða- og lyndisraskanna á heilsugæslustsöðvum

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Geðraskanir eru algengar á Íslandi sem og í öðrum löndum hins vestræna heims. Ætla má að allt að 20% Íslendinga eigi við einhvers konar geðraskanir að stríða á hverju ári (1; 2) Líkt og annars staðar eru algengustu geðraskanir á Íslandi vímuefnaraskanir, kvíðaraskanir og lyndisraskanir, en þunglyndi tilheyrir þeim flokki geðraskana. Mikilvægt er að veita þeim sem kljást við geðraskanir meðferð því ef ekkert er að gert geta lyndis– og kvíðaraskanir haft alvarlegar afleiðingar fyrir þann sem þjáist, lífsgæði skerðast og geta til að takast á við hið daglega líf sem og sjúkdóma minkar til muna (3). E kki þarf að fjölyrða um hvað miklum sársauka geðraskanir, þá sérstaklega lyndis og kvíðaraskanir, geta valdið þeim sem eiga við þær að etja. Þessar raskanir eru einnig mikil byrði á samfélaginu. Spáð er að árið 2020 verði þunglyndi næst mesta heilsuvá í heimi (4). V eikindafrí vegna þunglyndis, kvíða og streitu kosta breskt þjóðfélag 4 miljarða punda á ári (520 miljarða íslenskra króna), en heildarkostnaður vegna geðraskana í B retlandi er 17 miljarðar punda (2210 miljarðar ísl. króna) (5). Sambærilegar tölur hafa ekki fengist uppgefnar hér á Íslandi en gera má ráð fyrir að kostnaður hérlendis vegna geðraskana sé jafn mikill. Aukning á geðlyfjakostnaði getur gefið einhverja hugmynd um stöðu mála á Íslandi, en aukning hefur verið töluverð. Sala þunglyndislyfja hefur aukist úr 8 dagskömmtum á hverja 1000 íbúa árið 1975 í 95 dagskammta á hverja 1000 íbúa árið 2005 (6). Söluverðmæti allra geðlyfja var 638 milljónir 1989 en 4245 milljónir árið 2005 (7)

    Is possible to help people and save money by increasing access to evidence based psychological therapies?

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnGeðraskanir eru algengari en aðrir sjúkdómar. Allt að helmingur fólks glímir einhvern tímann á ævinni við geðraskanir, flestir við þunglyndi eða kvíða. Geðraskanir eru taldar vera meira íþyngjandi en flestir langvinnir sjúkdómar en sjúkdómsbyrði þeirra er töluverð og meiri en annarra sjúkdóma. Auk þess hafa geðraskanir nokkur áhrif á líkamlega heilsu og þróun annarra sjúkdóma. Ljóst er því að geðraskanir hafa töluverð áhrif á þá sem þjást og þær kosta samfélög mikið. Ólíklegt er að nokkur annar sjúkdómsflokkur kosti vestræn samfélög meira þegar allt er talið. Til eru gagnreyndar sálfræðimeðferðir sem reynst hafa vel en aðgengi að þeim er mjög takmarkað þó að klínískar leiðbeiningar um allan heim mæli með því að gagnreynd sálfræðimeðferð skuli vera sú meðferð sem fyrst er boðið upp á fyrir þá sem glíma við þunglyndi eða kvíða. Það er því svo að sú meðferð sem talin er gagnast hvað best við þunglyndi og kvíða er vart í boði þrátt fyrir fjölda þeirra sem þjást, mikla sjúkdómsbyrði og mikinn kostnað fyrir samfélög. Víst þykir að sá kostnaður sem fylgir þvi að auka aðgengi borgar sig fljótt upp meðal annars vegna aukinna skattgreiðslna og minni kostnaðar vegna örorkubóta. Vegna þessa sætir það furðu að aðgengi að gagnreyndri sálfræðimeðferð er ekki meira en raun ber vitni.Mental disorders are common, more common than other diseases. About half of the population will suffer from mental disorder sometime in their lifetime. Mental disorders are considered to be more onerous for individuals than most chronic physical diseases and disease burden of mental disorders are significant and greater than other diseases. Mental disorders affect the physical health and development of other diseases. Evidence shows that mental disorders have a considerable impact on those affected and are costly for the society. It is unlikely that any other disease category costs Western societies more than mental disorders. Effective and efficacious psychological treatments exist, but access to them for the general public is limited. That is despite the fact that clinical guidelines state that evidence-based psychological treatment should be the treatment of choice for those who suffer from depression and/or anxiety. The reality is that the treatment which is considered to be the most effective and efficacious for depression and anxiety is scarcely available despite high prevalence, great disease burden and high cost for society. Research has shown that the cost involved in increasing access to evidencebased psychological treatments pays off quickly, partly because of increased tax payments and lower costs in disability benefits payments. For this reason, it is surprising how little access the general public has to evidence-based psychological treatment

    Anthropometric charachteristics, physical fitness and the prediction of throwing velocity in handball men young players

    Get PDF
    The objectives of this study were: (i) to analyse anthropometric parameters, physical fitness, and throwing velocity of handball male elite youth players of different ages; and (ii) to develop a multivariate model that explains throwing velocity. Fifty-three handball men players (17.99±1.68 years old), members of the Icelandic National Teams, participated in the study. The participants were classified into the U21 National Team (n=12), U19 National Team (n=17), and U17 National Team (n=24). All were evaluated by basic anthropometry (body height, body mass, body mass index), physical fitness tests (counter movement jump, medicine ball throw, hand dynamometry, 10 m and 30 m sprint, yo-yo IR2 test) and ball speed after various handball throws at goal (a 7-m throw, a 9-m ground shot after a three-step run-up, and a 9-m jump shot after a three-step approach). A one-way analysis of variance with a Bonferroni post-hoc test was used to establish the differences between the teams. Multiple linear regression was used to predict the speed of the ball from each of the three shots taken for each team. There were no differences between the U21 and U19 teams except for the medicine ball throw, but the U19 team scored better than the U17 team in almost all variables. Ball speed after a handball shot was predicted (between 22% and 70% of accuracy) with only one or two physical fitness variables in each model ‒ medicine ball throw (in four models), counter movement jump (in two models), and 10 m sprint (in two models), being the variables that were most selective

    Cognitive Behavioural Therapy for Low Self-Esteem: effectiveness of a nine-week group therapy

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink at the top of the page marked FilesSjálfsmat er mikilvægur þáttur góðrar geðheilsu. Lágt sjálfsmat getur verið alvarlegur vandi sem hefur oft víðtæk áhrif. Lágt sjálfsmat getur verið hluti af geðröskunum, afleiðing þeirra eða áhættuþáttur fyrir þróun þeirra. Sálfræðingurinn Melanie Fennell setti fram hugrænt líkan um lágt sjálfsmat árið 1997 og hafa meðferðir við lágu sjálfsmati verið þróaðar út frá líkani hennar. Rannsóknir hafa sýnt að þær meðferðir hafa reynst árangursríkar. Markmið þessarar rannsóknar var að meta árangur af níu vikna hópmeðferð við lágu sjálfsmati þar sem notast var við íslenskan meðferðarvísi sem byggður er á líkani Fennell. Í upphafi meðferðar voru fjórir sjálfsmatskvarðar lagðir fyrir 244 þátttakendur. Þátttakendur sem luku meðferð voru 146 og fylltu þeir út þrjá sjálfsmatskvarða við lok hennar. Niðurstöður bentu til þess að meðferðin bæti sjálfsmat og lífsgæði auk þess að minnka einkenni þunglyndis, kvíða og streitu. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda þannig til þess að níu vikna hópmeðferð við lágu sjálfsmati sem byggir á íslenskum meðferðarvísi beri árangur. Niðurstöðurnar lofa góðu en ljóst er að frekari rannsókna er þörf til að svara spurningum um gagnsemi meðferðarinnar sem er víða notuð af sálfræðingum hérlendis. -Self-esteem is an important part of good mental health. Low self-esteem can be a disabling problem for those who suffer. Low self-esteem can be a part of mental disorders, consequences of them or a risk factor for their development. In 1997 Melanie Fennell, a clinical psychologist, proposed a cognitive model of low self-esteem and based on her model cognitive behavioural treatments have been developed. Studies have shown that these treatments are effective. The aim of this study was to evaluate the effectiveness of a nine-week group therapy for low self-esteem using an Icelandic treatment manual that is based on Fennell’s cognitive model. Prior to treatment, four self-report measurements were administered to 244 participants and of them 146 completed treatment and filled out three self-report measurements post treatment. Results indicated that self-esteem and quality of life increased post treatment. In addition, symptoms of depression, anxiety and stress decreased after treatment. The results indicate that the nine-week group therapy for low self-esteem based on the Icelandic treatment manual is effective. The results are encouraging but further research is needed to answer questions about the utility of the treatment manual that is widely used by psychologists in Iceland

    The effect of antidepressants and sedatives on the efficacy of transdiagnostic cognitive behavioral therapy in groups in primary care.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnRannsóknir á hugrænni atferlismeðferð (HAM) og þunglyndislyfjum sýna marktækan árangur í meðferð kvíða og þunglyndis. Samþætting þessara meðferða hefur í sumum tilvikum sýnt fram á árangur umfram einþátta meðferð. Hins vegar virðast benzódíazepín-lyf geta haft neikvæð áhrif á árangur af HAM-einstaklingsmeðferð. Í rannsókn á HAM á námskeiðsformi í heilsugæslu var árangur metinn með tilliti til notkunar á þunglyndislyfjum (SSRI/SNRI) annars vegar og benzódíazepínum og z-svefnlyfjum hins vegar. Efniviður og aðferðir: Árangur af meðferðinni var mældur með Becks-þunglyndis- (BDI-II) og kvíðakvörðum (BAI). Notast var við “last observation carried forward”- aðferð (LOCF) þar sem fyrsta og síðasta mæling voru bornar saman óháð því hvenær síðasta mælingin var gerð. Breyting var mæld á meðaltalsskori milli einstaklinga á lyfjum úr tilteknum lyfja-flokkum og borin saman við skor þeirra sem ekki voru á slíkum lyfjum. Niðurstöður: Á því þriggja ára tímabili sem gögnunum var safnað tóku 557 einstaklingar þátt í 5 vikna HAM-námskeiðum í heilsugæslunni. Af þeim skiluðu 355 einstaklingar BDI-II kvarða og 350 einstaklingar BAI-kvarða tvisvar eða oftar. Meðaltalsskor beggja lyfjahópanna lækkaði marktækt á báðum kvörðum. Lækkun á meðaltalsskori þeirra sem tóku SSRI/SNRI-þunglyndislyf og fengu HAM var marktækt meiri en hinna sem einungis sóttu HAM-námskeiðin. Einnig náðist marktækt meiri árangur hjá þeim sem voru á slíkum þunglyndislyfjum en hjá hinum sem einnig voru á benzólyfjum og/eða z-svefnlyfi. Í öðrum tilvikum var ekki marktækur munur á árangri milli hópa. Ályktun: HAM á námskeiðsformi í heilsugæslunni dregur marktækt úr einkennum kvíða og depurðar, óháð notkun þunglyndis- og benzólyfja og/eða z-svefnlyfja. Slík lyfjanotkun er því ekki frábending fyrir HAM-hópmeðferð. Við meðferð þunglyndis gefur samþætt þunglyndislyfjameðferð þó aukinn árangur en sá árangur er minni hjá þeim sem einnig taka benzó- og/eða z-svefnlyf.---------------------------------------------------------------------------------Cognitive behavioral therapy (CBT) and SSRI/SNRI antidepressants have proven to be effective treatments for anxiety and depression. The gain from combined CBT and antidepressant therapy has in some studies been greater than from monotherapy. Benzodiazepines may interfere with the efficacy of individual CBT-treatment. We examined the effects of SSRI/SNRI antidepressants and the effects of benzodiazepines/z-drugs on the efficacy of group CBT (gCBT) in primary care. Material and methods: Primary outcome measures were the Beck's Depression Inventory II (BDI-II) and the Beck's Anxiety Inventory (BAI) scores before treatment and after the last session. The last observed score was carried forward and compared to the initial score for each individual, irrespective of the timing of the last score (LOCF). Mean change of scores was compared between groups of individuals on or not on SSRI/SNRI antidepressants and/or benzodiazepines/z-drugs. Results: Over three years 557 subjects participated in a 5 week-long gCBT. Of these 355 returned BDI-II and 350 returned BAI at least twice. The mean score on SSRI/SNRI or benzo/z-drugs fell significantly both for those on combined treatment (medication and gCBT) and those who only received gCBT. Combined treatment with SSRI/SNRI and gCBT led to a greater fall in depressive symptoms compared to gCBT monotherapy. The efficacy of such combined treatment was less for those who also were prescribed benzodiazepines and/or z-drugs. Conclusions: Group CBT significantly improved symptoms of anxiety and depression in primary care. The improvement was not reduced by concomitant use of SSRI/SNRI antidepressants nor of benzodiazepines/z-hypnotics. The use of such medication is therefore not contraindicated for gCBT participants, at least not short term. Adding SSRIs or SNRIs to gCBT led to greater efficacy in reducing depressive symptom though the efficacy of such combined treatment was less for those who were also prescribed benzodiazepines and/or z-hypnotics

    Body Image Concern and Eating Disorder Symptoms Among Elite Icelandic Athletes.

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadThe aim of this study was to analyse body image concerns and symptoms of eating disorders in elite Icelandic athletes according to their sex, and sport practiced. The participants were 755 athletes (24.8 ± 3.5 years in age) who compete at the highest possible level in Iceland. Representing 20 different sports, they were divided into five sports groups. Three questionnaires were used: the Body Shape Questionnaire to assess body image concerns; the Bulimia Test-Revised to assess the main symptoms of bulimia; and the Eating Disorder Examination Questionnaire to identify disordered eating attitudes and behaviours. A chi-squared test was used to analyse differences in prevalence of body image concern and eating disorders, a t-test for the differences between men and women, and a one-way ANOVA to compare the different sports. The main findings were that 17.9% of the athletes presented severe or moderate body image dissatisfaction, and 18.2% (25.3% of the women) were above the clinical cutoff for body image concern. Women's scores were higher than men's (whole sample and ball games) in all variables except restraint. These results seem to point to the existence of a real problem that athlete, coaches, doctors, and institutions need to take into account

    Transdiagnostic cognitive behavioural treatment and the impact of co-morbidity:an open trial in a cohort of primary care patients

    Get PDF
    To access publisher's full text version of this article click on the hyperlink at the bottom of the pageThe development of initiatives to improve access to psychological therapies has been driven by the realization that untreated anxiety and depression are both very common and costly to individuals as well as society. Effective and efficient treatments, mostly in the form of cognitive behavioural therapies (CBT), can be used in ways which enhance their acceptability and accessibility. To date, numbers of group therapies have been developed to improve cost efficiency, but in spite of growing interest in transdiagnostic approaches, group therapies have so far mostly been diagnosis specific.This study is aimed at evaluating a brief transdiagnostic cognitive behavioural group therapy (TCBGT) designed to treat both anxiety and depression among patients in primary care.The participants were 287 adult patients in primary care with diagnoses of depression and/or anxiety disorders. They underwent a 5-week TCBGT. A mixed design ANOVA was used to evaluate differential effects of treatment according to diagnostic groups (anxiety versus depression) and number of diagnoses (co-morbidity).Pre-post differences were significant and the treatment was equally effective for both anxiety disorders and depression. Number of diagnoses did not affect the outcome.The study indicates feasibility of the brief transdiagnostic group therapy for a wide range of mood and anxiety disorders in primary care. The results indicate that low intensity, brief transdiagnostic group therapies may be a feasible way to improve access to psychological therapies for a large number of patients

    Towards defining biomarkers to evaluate concussions using virtual reality and a moving platform (BioVRSea)

    Get PDF
    Publisher Copyright: © 2022, The Author(s).Current diagnosis of concussion relies on self-reported symptoms and medical records rather than objective biomarkers. This work uses a novel measurement setup called BioVRSea to quantify concussion status. The paradigm is based on brain and muscle signals (EEG, EMG), heart rate and center of pressure (CoP) measurements during a postural control task triggered by a moving platform and a virtual reality environment. Measurements were performed on 54 professional athletes who self-reported their history of concussion or non-concussion. Both groups completed a concussion symptom scale (SCAT5) before the measurement. We analyzed biosignals and CoP parameters before and after the platform movements, to compare the net response of individual postural control. The results showed that BioVRSea discriminated between the concussion and non-concussion groups. Particularly, EEG power spectral density in delta and theta bands showed significant changes in the concussion group and right soleus median frequency from the EMG signal differentiated concussed individuals with balance problems from the other groups. Anterior–posterior CoP frequency-based parameters discriminated concussed individuals with balance problems. Finally, we used machine learning to classify concussion and non-concussion, demonstrating that combining SCAT5 and BioVRSea parameters gives an accuracy up to 95.5%. This study is a step towards quantitative assessment of concussion.Peer reviewe

    Gildi hugrænnar at­ferlis­meðferðar við meðferð kvíða- og lyndisraskanna á heilsugæslustsöðvum

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Geðraskanir eru algengar á Íslandi sem og í öðrum löndum hins vestræna heims. Ætla má að allt að 20% Íslendinga eigi við einhvers konar geðraskanir að stríða á hverju ári (1; 2) Líkt og annars staðar eru algengustu geðraskanir á Íslandi vímuefnaraskanir, kvíðaraskanir og lyndisraskanir, en þunglyndi tilheyrir þeim flokki geðraskana. Mikilvægt er að veita þeim sem kljást við geðraskanir meðferð því ef ekkert er að gert geta lyndis– og kvíðaraskanir haft alvarlegar afleiðingar fyrir þann sem þjáist, lífsgæði skerðast og geta til að takast á við hið daglega líf sem og sjúkdóma minkar til muna (3). E kki þarf að fjölyrða um hvað miklum sársauka geðraskanir, þá sérstaklega lyndis og kvíðaraskanir, geta valdið þeim sem eiga við þær að etja. Þessar raskanir eru einnig mikil byrði á samfélaginu. Spáð er að árið 2020 verði þunglyndi næst mesta heilsuvá í heimi (4). V eikindafrí vegna þunglyndis, kvíða og streitu kosta breskt þjóðfélag 4 miljarða punda á ári (520 miljarða íslenskra króna), en heildarkostnaður vegna geðraskana í B retlandi er 17 miljarðar punda (2210 miljarðar ísl. króna) (5). Sambærilegar tölur hafa ekki fengist uppgefnar hér á Íslandi en gera má ráð fyrir að kostnaður hérlendis vegna geðraskana sé jafn mikill. Aukning á geðlyfjakostnaði getur gefið einhverja hugmynd um stöðu mála á Íslandi, en aukning hefur verið töluverð. Sala þunglyndislyfja hefur aukist úr 8 dagskömmtum á hverja 1000 íbúa árið 1975 í 95 dagskammta á hverja 1000 íbúa árið 2005 (6). Söluverðmæti allra geðlyfja var 638 milljónir 1989 en 4245 milljónir árið 2005 (7)

    Hefur líðan áhrif á hugræna getu einstaklinga? : megindleg rannsókn um áhrif líðan á hugræna getu

    No full text
    Verkefnið er lokað til 20.4.2020.Rannsóknir hafa sýnt fram á að líðan getur haft áhrif á hugræna getu einstaklinga. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort þeir sem mældust hærri á þunglyndis- og kvíðahluta DASS (e. Depression Anxiety Stress Scale) hefðu lakari hugræna virkni heldur en þeir sem mældust lægri á DASS. Rannsakendur lögðu DASS sjálfsmatskvarðann fyrir þátttakendur og skoðuðu kvíða- og þunglyndishlutann. Tilgátan rannsóknarinnar var sú að þeir einstaklingar sem skora hátt á þunglyndis- og kvíðahluta DASS prófsins séu með lakari hugræna getu og skori því lægra á Stroop, WAIS talnaröðunum og orðalista sem á að muna. Auk þess var skoðað hvort að áhrif þunglyndis og kvíða á hugræna getu væri háð því hvort áreiti væri tilfinningatengt eða ekki. Ekki var marktækur munur á háum og lágum á kvíða og þunglyndi hvað hugræna getu almennt varðar en niðurstöður sýndu marktæka samvirkni á milli þunglyndi og tegund áreita (tilfinningatengd vs hlutlaus) á minnisprófi.Niðurstöður voru að hluta í samræmi við fyrri rannsóknir. Lykilhugtök: Hugræn geta, kvíði, þunglyndi, DASS.Research has shown that your health has an affect on your cognitive learning. The purpose of this study was to investigate whether those who scored higher on depressive and anxiety part DASS (e. Depression Anxiety Stress Scale) had poorer cognitive function than those who scored lower on DASS. The researchers went DASS self-assessment scale for participants and looked at anxiety and depression section. The hypothesis in this study was that individuals who score high on depressive and anxiety are part DASS test with poorer cognitive ability and score the lower on the Stroop, WAIS and word memory. Furthermore, it was examined whether the effects of depression and anxiety on cognitive ability would depend on whether the stimulus was feeling connected or not. There was no significant difference between high and low anxiety and depression what cognitive capabilities in general terms of the results showed significant synergy between depression and type of harassment (emotionally vs. neutral) in the memory tests. Results were partially consistent with previous studies. Key words: Cognitive ability, anxiety, depression and DASS
    corecore