8 research outputs found

    Sjúkraþjálfun á hestbaki, nú einnig stunduð á Íslandi

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThis article is a short review of the history of equine assisted therapy in Iceland, and an introduction to horseback riding as a therapeutic physical activity. Riding has many benefits; physical, social and psychological. The position of the rider on the horse facilitates proper sitting posture. It facilitates normal movements, balance and righting reactions where the rider must respond to approximately 100 impulses per minute while the horse is moving. Sitting astride the horse can maintain and /or improve the range of movement, particularly in the hip joints. The rhythm of the horse’s movement and corresponding proprioceptive input to the rider’s joints facilitates the relaxation of spastic muscles. On the other hand increased proprioceptive and vestibular sensory input through the movement of the horse may increase muscle tonus in a rider with hypotonus. Many people with disabilities are not able to explore their environment, experience movements or take risks in the same way as their peers. The rider is able to cross terrain that would be inaccessible in a wheelchair. Therapeutic riding is fun, and therefore lack of motivation and therapy burn-out do not exist. In Sterba’s review article from 2007, he points out that improvement of gross motor function was obtained in most of the studies he investigated, pelvic movement was normalized, co-contraction, joint-stability and weight shifting, as well as postural and equilibrium responses was improved. Last but not least equine assisted therapy improved dynamic postural stabilization, recovery from perturbations and anticipatory and feedback postural controlHestar hafa um árabil verið notaðir á Íslandi sem frístundatilboð fyrir fatlaða einstaklinga. Sjúkraþjálfun á hestbaki er lítt þekkt hér á landi en reiðmennska fyrir fatlaða hefur verið stunduð með ýmsum hætti undanfarna áratugi. Víða erlendis hefur skapast hefð fyrir sjúkraþjálfun á hestbaki (hippotherapy / terapi ridning) og kemur heilbrigðiskerfið með mismiklum hætti að kostnaði þessu tengdu. Ísland hefur að mörgu leyti sérstöðu þegar kemur að reiðmennsku þar sem hér stunda hana mun fleiri en almennt tíðkast hjá nágrannaþjóðunum. Íslenski hesturinn er talinn hafa marga kosti sem nýtast vel í sambandi við þjálfun fatlaðra á hesti

    CPEF, CP Eftirfylgni

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkin

    CP eftirfylgni. Þýðing og prófun á notagildi þverfaglegs mats á heilsu og færni barna með CP á Íslandi

    Full text link
    Meginmarkmið þessa verkefnis var að kynna og koma á eftirfylgni með heilsu og færni barna með Cerebral Palsy (CP) á Íslandi. CP-eftirfylgnikerfið er annars stigs forvörn ætluð til að fyrirbyggja síðbúna alvarlega fylgikvilla upprunalega CP- skaðans. Kerfið veitir möguleika á að fylgjast með færni einstaklinga með CP og meta mismunandi meðferðaríhlutanir. Með eftirfylgninni er markmiðið einnig að auka samvinnu fagstétta og bæta samræmingu þjónustu við börn og ungmenni með CP. Kerfisbundið mat, sem er hluti af eftirfylgninni, gerir kleift að fylgjast með faraldsfræði og heilsu allra einstaklinga með CP á Íslandi og auka þar með þekkingu á CP á Íslandi. Verkefnið var þríþætt: i. Þýðing á sænska eftirfylgnikerfinu CPUP, sem metur heilsu og færni barna/ungmenna með CP, yfir á íslensku sem CP eftirfylgni (CPEF). ii. Prófun á notagildi þverfaglegs mats, sem er hluti af eftirfylgninni, með því að skrá heilsu og færni 28 barna með CP samkvæmt CPEF-eftirfylgnikerfinu. iii. Samræming og þjálfun þverfaglegs samstarfs fagfólks. Endurgjöf var fengin frá foreldrum barna og fagfólki sem tók þátt í prófun á notagildi CPEF-matsins. Prófunin leiddi til þéttara eftirlits hjá sex börnum af 28 sem tóku þátt í verkefninu, mælt var með skurðaðgerð hjá einu barni og mælt var með reglulegu eftirliti barnalæknis fyrir öll börnin. Flestir foreldrar og fagmenn sem tóku þátt voru sammála um að samvinna myndi aukast meðal fagfólks og að þjónustan yrði heilsteyptari og fyrirsjáanlegri með samræmdri skoðun og mati. Í framtíðinni er mælst til þess að skoðun sem þessi verði framkvæmd á fyrirfram ákveðnum tímabilum og sameinuð öðrum íhlutunum sem barnið þarfnast eða verði framkvæmd í heimabyggð þess. Stöðlun og samhæfing meðferðar og eftirfylgni á landsvísu, getur stuðlað að bættri heilbrigðisþjónustu fyrir alla einstaklinga með CP á Íslandi, óháð búsetu og samfélagslegri stöðu. Með reglubundinni eftirfylgni er hægt að bæta lýðheilsu hópsins.Abstract The overall aim of this project was to present and start implementing a systematic follow-up healthcare programme for children with Cerebral Palsy (CP) in Iceland. The CP healthcare follow-up is a secondary prevention programme intended to prevent secondary complications of the CP impairment. Following this programme it will be possible to monitor the individual function and thereby evaluate different interventions. Other aims of the programme are to increase interdisciplinary teamwork among healthcare professionals and improve coordinated service for children and youth with CP. Systematic evaluation, as a part of this programme, will provide epidemiological information and enable us to describe the natural course and health condition of individuals with CP in Iceland. The project was divided into three phases: i. Translation of the Swedish healthcare programme, CPUP (Cerebral Palsy Uppföljning), into Icelandic as Cerebral palsy eftirfylgni, CPEF. ii. Testing the interdisciplinary assessment forms, by evaluating 28 children with CP according to the CPEF follow-up programme. iii. Coordinating the interdiciplinary teamwork of the participating healthcare workers. Participating parents and healthcare workers were asked to give feedback on the process and the follow-up programme by answering an anonymus questionnaire. The testing process resulted in a more intensive radiological follow-up of the hips for six of the participants, orthopaedic operation was recommended for one participant and a more systematic follow-up by a pediatrician was recommended for every participant. Almost every respondent to the questionaire agreed on that the follow-up programme can improve the interdiciplinary teamwork and by the coordinated evaluation the service will be more holistic and in the future more predictable. In the future it is recommended that the evaluation will be executed in predetermined intervals and combined with other interventions or it will be performed in the childs local environment. Implementing a nationwide follow-up healthcare programme may lead to (more) equal health service to all children and adolescents with CP in Iceland, regardless of their residence or social status. The public health can be improved by closer systematic follow-up of this population.Félag CP á Íslandi Sjóður Kristínar Björnsdóttur fyrrverandi starfsmanns Sameinuðu þjóðann

    Andmælareglan í stjórnsýslurétti

    Full text link
    Í þessari ritgerð verður fjallað um andmælareglu stjórnsýsluréttar. Ritgerðin hefst á umfjöllun um andmælaregluna og tengsl hennar við náttúrurétt, þar sem reglunni er m.a. falið að tryggja að ákvarðanir stjórnvalda séu réttar og byggðar á lögmætum forsendum, þannig að réttindi borgaranna séu ekki skert og hagsmunum þeirra stefnt í voða með handahófskenndum ákvörðunum. Andmælaréttinum er ætlað að skapa betri og réttari grundvöll að ákvörðun í máli. Einnig verður umfjöllun um þróun andmælareglunnar en hún var upphaflega ólögfest, tekin úr dönskum rétti en ekki var ljóst hversu víðtækt gildissvið hennar var. Það hefur þó skýrst með tímanum, sérstaklega eftir að hún var lögfest í 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 (hér eftir ssl). Í ritgerðinni verður einnig fjallað almennt um regluna og skilyrðum þess að henni verði beitt. Að auki verður skoðað hvaða áhrif lögfesting andmælareglunnar hafði á beitingu hennar í framkvæmd. Einnig verður skoðað hvaða þýðingu reglan hefur miðað við þá hagsmuni sem í húfi eru og skoðaðir helstu málaflokkar þar sem reglan gildir. Að lokum verður kannað hvort eðli hagsmuna hafi áhrif á þá þætti sem skipta máli þegar metið er hvort gætt hafi verið að andmælarétti

    Sjúkraþjálfun á hestbaki, nú einnig stunduð á Íslandi

    Full text link
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenThis article is a short review of the history of equine assisted therapy in Iceland, and an introduction to horseback riding as a therapeutic physical activity. Riding has many benefits; physical, social and psychological. The position of the rider on the horse facilitates proper sitting posture. It facilitates normal movements, balance and righting reactions where the rider must respond to approximately 100 impulses per minute while the horse is moving. Sitting astride the horse can maintain and /or improve the range of movement, particularly in the hip joints. The rhythm of the horse’s movement and corresponding proprioceptive input to the rider’s joints facilitates the relaxation of spastic muscles. On the other hand increased proprioceptive and vestibular sensory input through the movement of the horse may increase muscle tonus in a rider with hypotonus. Many people with disabilities are not able to explore their environment, experience movements or take risks in the same way as their peers. The rider is able to cross terrain that would be inaccessible in a wheelchair. Therapeutic riding is fun, and therefore lack of motivation and therapy burn-out do not exist. In Sterba’s review article from 2007, he points out that improvement of gross motor function was obtained in most of the studies he investigated, pelvic movement was normalized, co-contraction, joint-stability and weight shifting, as well as postural and equilibrium responses was improved. Last but not least equine assisted therapy improved dynamic postural stabilization, recovery from perturbations and anticipatory and feedback postural controlHestar hafa um árabil verið notaðir á Íslandi sem frístundatilboð fyrir fatlaða einstaklinga. Sjúkraþjálfun á hestbaki er lítt þekkt hér á landi en reiðmennska fyrir fatlaða hefur verið stunduð með ýmsum hætti undanfarna áratugi. Víða erlendis hefur skapast hefð fyrir sjúkraþjálfun á hestbaki (hippotherapy / terapi ridning) og kemur heilbrigðiskerfið með mismiklum hætti að kostnaði þessu tengdu. Ísland hefur að mörgu leyti sérstöðu þegar kemur að reiðmennsku þar sem hér stunda hana mun fleiri en almennt tíðkast hjá nágrannaþjóðunum. Íslenski hesturinn er talinn hafa marga kosti sem nýtast vel í sambandi við þjálfun fatlaðra á hesti

    Equality of Arms

    Full text link
    Það liggur í hlutarins eðli að sakborningur stendur með ýmsum hætti höllum fæti í samanburði við ákæruvaldið og eru honum því búin ýmis réttarfarshagræði, í þeim tilgangi að rétta hlut hans, og koma í veg fyrir að saklaus maður verði dæmdur sekur. Jafnræði skal því ávallt ríkja milli málsaðila, og er mikilvægt að þessi réttindi séu í heiðri höfð. Markmið ritgerðarinnar er að gera grein fyrir því hvað felst í meginreglunni um jafnræði málsaðila. 2. kafli hefst á almennri umfjöllun um meginreglur laga þar sem greint verður á milli varanlegra og tímabundinna meginreglna. Að auki verður umfjöllun um meginreglur á sviði lögskýringarfræða, og hvaða þýðingu meginreglur sakamálaréttarfars hafa. Einnig verður vikið að þróun réttarfars hér á landi og sjónum þá einkum beint að réttarstöðu sakaðs manns. Þar sem meginreglan um jafnræði málsaðila er m.a. leidd af Mannréttindasáttmála Evrópu hefst 3. kafli á aðdraganda að gerð sáttmálans og gert verður grein fyrir réttarheimildalegri stöðu hans. Því næst verður vikið að Mannréttindadómstóli Evrópu og hvaða hlutverki hann gegnir við túlkun MSE. Áhersla verður lögð á greiningu á þeim kröfum sem Mannréttindasáttmáli Evrópu gerir svo að sakborningur teljist hafa hlotið réttláta málsmeðferð fyrir dómi, og sjónum þá einkum beint að 1. og 3. mgr. 6. gr. MSE. Í þeim tilgangi verður einnig leitast við að draga ályktanir af dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu um hvað sé fólgið í meginreglunni um jafnræði málsaðila en af almennu orðalagi 6. gr. MSE leiðir að það er nánast óhugsandi að fá skýra mynd af efni hennar án þess að hafa til hliðsjónar úrlausnir dómstólsins. Í 4. kafla verður vikið að íslenskum rétti og lögum um meðferð sakamála, og þá skoðað hvaða vægi meginreglunni er gefið og hvernig henni er beitt í dómum Hæstaréttar. Að því loknu verður skoðað að hvaða marki beiting íslensks réttar samræmist Mannréttindasáttmála Evrópu, þ.e., hvort íslensk löggjöf og dómaframkvæmd gangi nægilega langt í að tryggja mönnum þau réttindi sem fram koma í Mannréttindasáttmála Evrópu. Loks eru helstu niðurstöður dregnar saman í 5. kafla

    Ankle-foot orthoses among children with cerebral palsy: a cross-sectional population-based register study of 8,928 children living in Northern Europe

    Full text link
    Abstract Background Cerebral palsy (CP) is an umbrella term where an injury to the immature brain affects muscle tone and motor control, posture, and at times, the ability to walk and stand. Orthoses can be used to improve or maintain function. Ankle-foot orthoses (AFOs) are the most frequently used orthoses in children with CP. However, how commonly AFOs are used by children and adolescents with CP is still unknown. The aims of this study were to investigate and describe the use of AFOs in children with CP in Sweden, Norway, Finland, Iceland, Scotland, and Denmark, and compare AFO use between countries and by gross motor function classification system (GMFCS) level, CP subtype, sex, and age. Method Aggregated data on 8,928 participants in the national follow-up programs for CP for the respective countries were used. Finland does not have a national follow-up program for individuals with CP and therefore a study cohort was used instead. Use of AFOs were presented as percentages. Logistic regression models were used to compare the use of AFOs among countries adjusted for age, CP subtype, GMFCS level, and sex. Results The proportion of AFO use was highest in Scotland (57%; CI 54–59%) and lowest in Denmark (35%; CI 33–38%). After adjusting for GMFCS level, children in Denmark, Finland, and Iceland had statistically significantly lower odds of using AFOs whereas children in Norway and Scotland reported statistically significantly higher usage than Sweden. Conclusion In this study, the use of AFOs in children with CP in countries with relatively similar healthcare systems, differed between countries, age, GMFCS level, and CP subtype. This indicates a lack of consensus as to which individuals benefit from using AFOs. Our findings present an important baseline for the future research and development of practical guidelines in terms of who stands to benefit from using AFOs
    corecore