6 research outputs found
Familial hypercholesterolemia in Iceland. Review and outcome of family screening
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenFamilial hypercholesterolemia is a genetic disorder causing lifelong elevation of cholesterol and severely increased risk of coronary heart disease. Cholesterol lowering drug treatment is usually effective and clinical trials indicate a substantial lowering of risk, thanks to treatment. The diagnosis is based on cholesterol level in the individual and in his/her closest relatives or on a genetic test. The prevalence is estimated 1/500. In Iceland nearly half of the estimated number of individuals with familial hypercholesterolemia has been diagnosed (about 200). Three mutations have been identified that cause familial hypercholesterolemia in the Icelandic population and the most common one is estimated to cause 60% of the disease in Iceland. In this paper we give a short review of the literature on familial hypercholesterolemia especially regarding risk of coronary heart disease and describe the results of screening for the disease in Iceland. Also we present a new campaign to find undiagnosed individuals with the disease
Trends in body weight and diabetes in forty years in Iceland
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: Obesity and diabetes are increasing problems worldwide. Therefore, new data on these issues are of importance. Here, we publish data on body mass index (BMI) and prevalence of diabetes of type 2 in Iceland. MATERIAL AND METHODS: Mean BMI (kg/m2), prevalence of diabetes type 2 and obesity in people aged 45-64 years were evaluated from 1967 to 2007. Data on type 2 diabetes was based on four population Icelandic Heart Association studies (newest the REFINE (The Risk Evaluation For INfarct Estimates) Reykjavik study from 2006) with total of 17.757 individuals. Data on BMI was in addition based on three further studies, total 20.519 individuals. The same estimates were then performed for 25-84 year old people in the years 2004-2007. These were based on data from the REFINE Reykjavik study 2.410 individuals and the AGES Reykjavik study 3.027 individuals and. RESULTS: In the years 1967-2007 mean BMI increased by 2 units in both genders (45-64 year) and the prevalence of type 2 diabetes doubled in men, while the increase in women was 50%. In the years 2004-2007 the prevalence of diabetes type 2 in 25-84 year old people was 6% in men and 3% in women and the prevalence of obesity was 23% in men and 21% in women. CONCLUSIONS: Mean BMI is increasing in Iceland, especially after 1980. Prevalence of diabetes coincides with increasing body mass index.Tilgangur: Offita og sykursýki eru vaxandi vandamál og mikilvægt að nýjar upplýsingar um þessa þætti liggi fyrir. Hér er greint frá þróun líkamsþyngdarstuðuls og sykursýki af tegund 2 á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Meðallíkamsþyngdar-stuðull (kg/m2), algengi sykursýki af tegund 2 og algengi offitu hjá 45-64 ára voru könnuð frá 1967 til 2007. Algengi sykursýki byggist á fjórum rannsóknum Hjartaverndar: Áfanga I-V í Hóprannsókn 1967-1991, Afkomendarannsókn 1997-2001, Rannsókn á ungu fólki 2001-2003 og Áhættuþáttakönnun frá 2006-2007, samtals 17.757 manns. Könnun á líkamsþyngdarstuðli byggist að auki á gögnum úr Monica-rannsókninni á Íslandi frá 1983, 1988 og 1993, heildarfjöldi 20.519. Sömu þættir voru einnig kannaðir fyrir 25-84 ára frá 2004 til 2007. Þá var notast við Áhættuþáttakönnun Hjartaverndar, 2410 manns og Öldrunarrannsókn Hjartaverndar, 3027 manns. Niðurstöður: Meðallíkamsþyngdarstuðull jókst um tvær einingar hjá báðum kynjum (45-64 ára) og algengi sykursýki af tegund 2 tvöfaldaðist hjá körlum og jókst um 50% hjá konunum á árunum 1967-2007. Algengi sykursýki af tegund 2 hjá 25-84 ára, á árunum 2004-2007 var 6% hjá körlum og 3% hjá konum. Algengi offitu var 23% hjá körlum en 21% hjá konum. Ályktanir: Meðallíkamsþyngdarstuðull hefur aukist undanfarna áratugi, einkum eftir 1980. Sykursýki eykst í hlutfalli við vaxandi ofþyngd
Early life residency associated with the risk of developing type 2 diabetes - the population-based Reykjavík study
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenInngangur: Kyrrseta og ofneysla orkuríkrar fæðu tengjast aukinni áhættu á að fá sykursýki af tegund 2 en áhrif aðbúnaðar í uppvexti á slíka áhættu síðar á ævinni hafa lítt verið athuguð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tengsl búsetu í dreifbýli fyrstu 20 æviárin við áhættu á að fá sykursýki 2 miðað við búsetu í Reykjavík frá fæðingu. Efniviður og aðferðir: Í lýðgrunduðu þýði 17.811 karla (48%) og kvenna, meðalaldur 53 ár (aldursbil 33-81), sem tóku þátt í Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar á árunum 1967-1991, bjuggu 29% í sveit og 35% í sjávarþorpum að meðaltali í 20 ár áður en þeir fluttu til Reykjavíkur, en 36% bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Reiknuð var hlutfallsleg áhætta á að fá sykursýki 2 eftir búsetu. Niðurstöður: Hlutfallsleg áhætta á að fá sykursýki 2 var 43% lægri í körlum (RR 0,57; 95% CI 0,43-0,77) og 26% lægri í konum (RR 0,74; 95% CI 0,56-0,99) sem bjuggu í sveit fyrstu 20 ár ævinnar í samanburði við þá sem bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Hið lága algengi meðal þeirra sem ólust upp í sveit fannst bæði í aldurshópunum 55-64 ára og 65 ára og eldri. Ályktanir: Niðurstöður okkar benda til þess að þeir sem bjuggu í sveit á fyrri hluta 20. aldar á Íslandi voru í minni hættu á að fá sykursýki 2 síðar á ævinni, en jafnaldrar þeirra sem bjuggu í Reykjavík frá fæðingu. Við vörpum fram þeirri tilgátu að aðbúnaður snemma á ævinni hafi langvarandi áhrif á sykurefnaskipti líkamans.Sedentary lifestyle and energy rich food have been associated with the risk of developing type 2 diabetes; limited data are available on environmental conditions in childhood on this risk later in life. The objective was to study if residency in the first 20 years of life affected the risk of developing type 2 diabetes. In a cohort of 17811 men (48%) and women, mean age 53 years (range 33-81) participating in the population-based Reykjavík Study from 1967-91, 29% grew up in rural and 35% in coastal areas for an average of 20 years before moving to urban Reykjavík, but 36% lived in Reykjavík from birth. The prevalence of type 2 diabetes according to residency in early life was examined. The relative risk of developing type 2 diabetes was 43% lower in men (RR 0.57; 95% CI 0.43-0.77) and 26% lower (RR 0.74; 95% CI 0.56-0.99) in women living in rural areas for the first 20 years of their life compared with those living in urban Reykjavík from birth. The low prevalence among those that grew up in rural areas was maintained through the age categories of 55-64 years and 65 years and older. Our findings indicate that persons growing up in rural areas in early 20th century Iceland had lower risk of developing type 2 diabetes later in life when compared with peers living in Reykjavík from birth. We postulate a prolonged effect of early development on glucose metabolism and risk of developing type 2 diabetes
Familial hypercholesterolemia in Iceland. Review and outcome of family screening
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenFamilial hypercholesterolemia is a genetic disorder causing lifelong elevation of cholesterol and severely increased risk of coronary heart disease. Cholesterol lowering drug treatment is usually effective and clinical trials indicate a substantial lowering of risk, thanks to treatment. The diagnosis is based on cholesterol level in the individual and in his/her closest relatives or on a genetic test. The prevalence is estimated 1/500. In Iceland nearly half of the estimated number of individuals with familial hypercholesterolemia has been diagnosed (about 200). Three mutations have been identified that cause familial hypercholesterolemia in the Icelandic population and the most common one is estimated to cause 60% of the disease in Iceland. In this paper we give a short review of the literature on familial hypercholesterolemia especially regarding risk of coronary heart disease and describe the results of screening for the disease in Iceland. Also we present a new campaign to find undiagnosed individuals with the disease
Prevalence and incidence of type 2 diabetes in Iceland 2005-2018
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadINNGANGUR
Fjöldi fólks með sykursýki 2 hefur vaxið undanfarna áratugi á Íslandi. Í
þessari rannsókn var notaður Lyfjagagnagrunnur Embættis landlæknis
til að meta algengi og nýgengi sykursýki 2 og sett fram spá um algengi
sykursýki 2 eftir 10 og 20 ár.
EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR
Algengi og nýgengi sykursýki á tímabilinu 2005-2018 var metið út frá
ávísunum sykursýkilyfja samkvæmt skráningum í Lyfjagagnagrunni og
borið saman við niðurstöður Áhættuþáttakönnunar Hjartaverndar frá
2004-2011 og birtar tölur frá Bandaríkjunum frá 1980-2016.
NIÐURSTÖÐUR
Algengi sykursýki 2 meira en tvöfaldaðist í nær öllum aldurshópum hjá
bæði körlum og konum á tímabilinu (18-79 ára). Nýgengi jókst um 2,8%
á ári (18-79 ára). Fólk með sykursýki 2 á Íslandi var 10.600 manns árið
2018 og hafði fjölgað úr um 4200 manns árið 2005.
Gögn úr Lyfjagagnagrunni samanborið við Áhættuþáttakönnun Hjartaverndar sýna undirmat á nýgengi sykursýki (29% hjá körlum og konum).
Haldi fólki með sykursýki á Íslandi áfram að fjölga með svipuðum
hraða og varð á árabilinu frá 2005 til 2018 gæti fjöldinn verið kominn í
tæp 24.000 manns árið 2040.
ÁLYKTUN
Línuleg aukning varð á algengi og nýgengi sykursýki 2 á Íslandi á
árunum 2005-2018. Svipuð þróun sást í Bandaríkjunum frá 1984. Til að
sporna gegn því að fjölgunin hér á landi fari inn á svipaða braut þarf að
grípa til víðtækra og markvissra aðgerða.INTRODUCTION: The number of people with type 2 diabetes has increased in Iceland in
the last few decades. We utilized the national database on prescribed medication from the
Directorate of Health to estimate the prevalence and incidence of type 2 diabetes in Iceland
and made prediction on the prevalence of type 2 diabetes in Iceland in 10 and 20 years.
MATERIAL AND METHODS: Prevalence and incidence of type 2 diabetes for the period
2005-2018 was estimated based on prescriptions of diabetes medication in the national
prescription database containing all prescriptions in Iceland during the period. The result
was compared to the result from the REFINE-Reykjavik study (prospective, population-based
cohort study) from 2004 to 2011 and published data from the USA from 1980 to 2016.
RESULTS: The prevalence of type 2 diabetes more than doubled in near all age groups in both
men and women in the period 2005-2018. The incidence increased by 2.8% annually (in 18-79
years old). The number of people in Iceland with type 2 diabetes was 10600 in 2018 and had
increased from 4200 in the year 2005.
Comparison with the results of the REFINE-Reykjavik study showed an underestimation (29%
in men and women) of the prevalence of type 2 diabetes.
If the increase in type 2 diabetes continues at a similar rate as in the years 2005-2018 the
number of people with diabetes in Iceland could be near 24000 in the year 2040.
CONCLUSION: Linear increase was seen in incidence and prevalence of people with type 2
diabetes in the years 2005-2018. Similar evolution was seen in USA from 1984. In order to
counteract the increase of type 2 diabetes following the same path as has been seen in the
USA, targeted measures are needed.Rannsóknin er kostuð af Rannsóknastöð Hjartaverndar og
með samningi Hjartaverndar og heilbrigðisráðuneytisins
Trends in body weight and diabetes in forty years in Iceland
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: Obesity and diabetes are increasing problems worldwide. Therefore, new data on these issues are of importance. Here, we publish data on body mass index (BMI) and prevalence of diabetes of type 2 in Iceland. MATERIAL AND METHODS: Mean BMI (kg/m2), prevalence of diabetes type 2 and obesity in people aged 45-64 years were evaluated from 1967 to 2007. Data on type 2 diabetes was based on four population Icelandic Heart Association studies (newest the REFINE (The Risk Evaluation For INfarct Estimates) Reykjavik study from 2006) with total of 17.757 individuals. Data on BMI was in addition based on three further studies, total 20.519 individuals. The same estimates were then performed for 25-84 year old people in the years 2004-2007. These were based on data from the REFINE Reykjavik study 2.410 individuals and the AGES Reykjavik study 3.027 individuals and. RESULTS: In the years 1967-2007 mean BMI increased by 2 units in both genders (45-64 year) and the prevalence of type 2 diabetes doubled in men, while the increase in women was 50%. In the years 2004-2007 the prevalence of diabetes type 2 in 25-84 year old people was 6% in men and 3% in women and the prevalence of obesity was 23% in men and 21% in women. CONCLUSIONS: Mean BMI is increasing in Iceland, especially after 1980. Prevalence of diabetes coincides with increasing body mass index.Tilgangur: Offita og sykursýki eru vaxandi vandamál og mikilvægt að nýjar upplýsingar um þessa þætti liggi fyrir. Hér er greint frá þróun líkamsþyngdarstuðuls og sykursýki af tegund 2 á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Meðallíkamsþyngdar-stuðull (kg/m2), algengi sykursýki af tegund 2 og algengi offitu hjá 45-64 ára voru könnuð frá 1967 til 2007. Algengi sykursýki byggist á fjórum rannsóknum Hjartaverndar: Áfanga I-V í Hóprannsókn 1967-1991, Afkomendarannsókn 1997-2001, Rannsókn á ungu fólki 2001-2003 og Áhættuþáttakönnun frá 2006-2007, samtals 17.757 manns. Könnun á líkamsþyngdarstuðli byggist að auki á gögnum úr Monica-rannsókninni á Íslandi frá 1983, 1988 og 1993, heildarfjöldi 20.519. Sömu þættir voru einnig kannaðir fyrir 25-84 ára frá 2004 til 2007. Þá var notast við Áhættuþáttakönnun Hjartaverndar, 2410 manns og Öldrunarrannsókn Hjartaverndar, 3027 manns. Niðurstöður: Meðallíkamsþyngdarstuðull jókst um tvær einingar hjá báðum kynjum (45-64 ára) og algengi sykursýki af tegund 2 tvöfaldaðist hjá körlum og jókst um 50% hjá konunum á árunum 1967-2007. Algengi sykursýki af tegund 2 hjá 25-84 ára, á árunum 2004-2007 var 6% hjá körlum og 3% hjá konum. Algengi offitu var 23% hjá körlum en 21% hjá konum. Ályktanir: Meðallíkamsþyngdarstuðull hefur aukist undanfarna áratugi, einkum eftir 1980. Sykursýki eykst í hlutfalli við vaxandi ofþyngd