1 research outputs found

    Is possible to help people and save money by increasing access to evidence based psychological therapies?

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnGeðraskanir eru algengari en aðrir sjúkdómar. Allt að helmingur fólks glímir einhvern tímann á ævinni við geðraskanir, flestir við þunglyndi eða kvíða. Geðraskanir eru taldar vera meira íþyngjandi en flestir langvinnir sjúkdómar en sjúkdómsbyrði þeirra er töluverð og meiri en annarra sjúkdóma. Auk þess hafa geðraskanir nokkur áhrif á líkamlega heilsu og þróun annarra sjúkdóma. Ljóst er því að geðraskanir hafa töluverð áhrif á þá sem þjást og þær kosta samfélög mikið. Ólíklegt er að nokkur annar sjúkdómsflokkur kosti vestræn samfélög meira þegar allt er talið. Til eru gagnreyndar sálfræðimeðferðir sem reynst hafa vel en aðgengi að þeim er mjög takmarkað þó að klínískar leiðbeiningar um allan heim mæli með því að gagnreynd sálfræðimeðferð skuli vera sú meðferð sem fyrst er boðið upp á fyrir þá sem glíma við þunglyndi eða kvíða. Það er því svo að sú meðferð sem talin er gagnast hvað best við þunglyndi og kvíða er vart í boði þrátt fyrir fjölda þeirra sem þjást, mikla sjúkdómsbyrði og mikinn kostnað fyrir samfélög. Víst þykir að sá kostnaður sem fylgir þvi að auka aðgengi borgar sig fljótt upp meðal annars vegna aukinna skattgreiðslna og minni kostnaðar vegna örorkubóta. Vegna þessa sætir það furðu að aðgengi að gagnreyndri sálfræðimeðferð er ekki meira en raun ber vitni.Mental disorders are common, more common than other diseases. About half of the population will suffer from mental disorder sometime in their lifetime. Mental disorders are considered to be more onerous for individuals than most chronic physical diseases and disease burden of mental disorders are significant and greater than other diseases. Mental disorders affect the physical health and development of other diseases. Evidence shows that mental disorders have a considerable impact on those affected and are costly for the society. It is unlikely that any other disease category costs Western societies more than mental disorders. Effective and efficacious psychological treatments exist, but access to them for the general public is limited. That is despite the fact that clinical guidelines state that evidence-based psychological treatment should be the treatment of choice for those who suffer from depression and/or anxiety. The reality is that the treatment which is considered to be the most effective and efficacious for depression and anxiety is scarcely available despite high prevalence, great disease burden and high cost for society. Research has shown that the cost involved in increasing access to evidencebased psychological treatments pays off quickly, partly because of increased tax payments and lower costs in disability benefits payments. For this reason, it is surprising how little access the general public has to evidence-based psychological treatment
    corecore